Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
39
Kvikmyndir
t.. ~ «
HÁSKÓLABÍcS
SIMI 22140
Frumsýning
TAUGATRYLLIRINN
REFSKÁK
/ < h/iipwýtr'" 8
? jambekt ' s
CAP.L
SCHfcNKfcX
MOVES
Refskák: HáspennutrylUr í sér-
flokki.
Refskék: Sfórlelkarar I aöalhlutverk-
um, Crlstopher Lambert, Dlane
Lane, Tom Skerrltt, Daniel Baldwln.
Refskák: Morðingi gengurlaus.
Refskák: Öll sund eru að lokast
fyrir stórmeistara.
Refskák: Hver er morðinginn?
Refskák: SKÁKOGMAT.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Stórmyndin
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
*★★★ „Meistaraverk" „Frábær
rnynd" Biólinan.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
ATH. SÝNINGARTÍMINN.
LITLISNILLINGURINN
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
ÆVINTÝRIÁ NORÐUR-
SLÓÐUM
Sýndkl. 5.
FRANKIE OGJOHNNY
Sýndkl. 11.10.
HÁIR HÆLAR
Sýnd kl. 9.05 og11.05.
Bönnuó börnum Innan 12 ára.
TVÖFALT LÍF
VERÓNÍKU
★★★ SV Mbl.
Sýnd kl. 7.05.
Siðasta sinn.
LAUCARÁS
BREYTT MIÐA VERÐ
KR. 300 FYRIR 60 ÁRA OG
ELDRIÁ ALLAR SÝNINGAR OG
FYRIR ALLA Á 5. OG 7. SÝN.
Frumsýning
MITTEIGIÐIDAHO
■★★★★I Hiceptional. .. so dellghtfully dlfferent
and daríng that It renews your falth."
luntwii rus, oamkt ms mm
HlVER KEANU
PHOENIX REEVES
MY OWfJ PRI9ATEIDAHO
A FILM BY QUB VAN 8ANT _
ciB»i mr uncamu oow aix mobtb mbwvei
Van Sant laðar fram sama krafta-
verkið frá River Phoenix og Ke-
nau Reevesog hann gerði með
Matt Dillon í Drugstore Cowboy.
„Ekkert býr þig undir þessa óafsak-
anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd
sem snertir þig.“
★★★★ LA. Times.
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
VÍGHÖFÐI
Stórmyndin með Robert De Niro
ogNickNolte.
★★★ '/j Mbl.
Dolby Stereo.
Sýnd I B-sal kl. 5,8.50 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
HETJUR HÁLOFTANNA
Fj örug og skemmtileg mynd um
leikara sem þarf að fiera þotu-
flug.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Ath. miöaverð
kl.5. og 7. kr. 300.
f
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Páskamyndin 1992:
Stórmynd Stevens Spielberg
DUSTIN ROBIN JULIA B0B
H0FFMAN WILLIAMS R0BERTS II0SKINS
Myndin sem var tilnefnd til fimm
óskarsverðlauna.
„Ég gef henni 101 Besta mynd Spiel-
bergs til þessa." Gary Franklin
KABC-TV.
MYND SEM ALLIR
VERÐAAÐSJA.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
STRÁKARNIR
í HVERFINU
Sýnd kl.9og11.00.
INGALÓ
Sýndkl. 7.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd i A-sal kl.7.30.
Miðaverð kr. 700.
STÚLKAN MÍN
Sýndkl.5.
REGNBO0INN
19000
Frumsýning
HR. OG FRU BRIDGE
Stórkostleg mynd með framúr-
skarandi leikurum. Paul New-
man hefur tvisvar fengið óskar-
inn eftirsótta og sex sinnum aö
auki veriö útnefndur til þeirra
verðlauna.
Hér er á ferðinni mynd sem
þú mátt ekki láta framhjá þér
fara. Myndin hefur hvarvetna
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk: Paul Newman og Jo-
anne Woodward.
Leikstjórl: James Ivory (A Room wlth
a Vlew).Syndk|59og1115
FREEJACK
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuðlnnan16ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
CATCHFIRE
Sýndkl. 5og9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOLSTAKKUR
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
HOMO FABER
Sýndkl. 7og11.
Sviðsljós
SAMWÉé
IKLOM ARNARINS
SlMI 11384- SN0RRABRAUT 3:
Frumsýning á spennutryllinum
HÖNDIN SEM VÖGG-
UNNI RUGGAR
*
V
" i«M«.i \> cjíiimir
SlllMM,
THKOl < ,11
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Frumsýning:
Ný teiknimynd með fslensku taii.
The Hand that Rocks the Cradle
í 4 vikur í toppsætinu vestra
The Hand that Rocks the Cradle.
Öll Ameríka stóð á öndinni.
The Hand that Rocks the Cradle
sem þú sérð tvisvar.
The Hand that Rocks the Cradle
núna frumsýnd á Islandi.
MYND SEM ÞÚ TALR UM
MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Athugið: Víghöfði
(Cape Fear) er núna
sýnd í Saga-Bíó, B-sai,
ÍTHX kl.4.40,6.50,9 og
11.15.
Leikraddir: Þórhallur-Laddl-Slg-
urösson og Slgrún Edda
BJörnsdóttlr.
Söngur: Björgvln Halidórsson og
Laddl.
Sýnd kl. 5.
Verðkr.450.
LÆKNIRINN
Sýnd kl. 6.55,9 og 11.15.
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Sýnd kl. 5.
ami
liiii.iji.ii
BaéHéttti.
SlMI 71900 - ÁIFABAKKA 8 - BREIDH0LTI
Frumsýning á stórgrínmyndinni
SKELLUM SKULDINNI
Á VIKAPILTINN r
BANVÆN BLEKKING
Sýndkl. 4.50,6.55,9og11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
LEITIN MIKLA
Það eru framleiðendur myndar-
innar „Fish Called Wanda" sem
eru hér komnir með aðra stór-
grínmynd eða, ,Blame It on the
Bell Boy“. Eins og í hinni er hér
hinn frábæri húmor hafður í fyr-
irrúmi enda myndin stórkostleg.
- BLAMEITON THE BELL BOY
- TOPPGRÍNMYND
Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan
Brown, Rlchard Grifflths og Patsy
Kenslt.
Sýndkl.5,7,9og11.
Ný telknlmynd með islensku tali.
- Leitin mikla - erfyrsta amer-
ískateiknimyndin með íslensku
tali.
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA!
Sýndkl.5.
Verðkr.450.
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Bak við alla vöðvana og hörku-
svipinn leynist voða, voða lítill
karl.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Sjálfstraust hörku-
tólsins er ekki í lagi
Maðurinn sem leikiö hefur Rocky 4
sinnum og Rambo allavega tvisvar, ásamt
alls kyns hörkutólum með vélbyssur og
sprengjuvörpur, er eftir allt saman hin
viðkvæmasta sál. Sylvster viðurkenndi í
sjónvarpsrabbþætti fyrir skemmstu að
hann væri gráti næst í hvert skipti sem
hann eða myndimar hans væru gagn-
rýndar og sjálfstraustið biði ávallt mik-
inn hnekki.
Kappinn er víst svo viðkvæmur að það
skiptir engu máli þótt þúsundir aðdáenda
hans senctShonum bréf í hverri viku og
hæh honum, ef einn gagnrýnir þá er það
nóg: Maðurinn verður miður sín. Þótt
hann virðist öruggur út á við þá leynist
fyrir innan skehna viðkvæmt grey.
Rambo hth sagði í viðtalinu að hann hefði
fengið á sig alls kyns særandi ummæh
og háðsglósur í gegnum tíðina og það
fengi alltaf jafn mikið á hann. „Það vill
enginn hstamaður fá á sig þá umsögn að
ferillinn sé álíka óútskýranlegur og
vöggudauði, en einn gagnrýmandinn við-
hafði þessi ósmekklegu ummæli um mig
um daginn."
Við verðum að vona að Sylvester fari
að herða sig, kallgreyið, því allar Mkur
benda til þess að hann verði gagnrýndur
enn meira á næstunni þar sem hann hef-
ur tekið þá vafasömu ákvörðun að láta
taka sig alvarlega. í þessari viðleitni sinni
hefur hann farið aö leika í myndum þar
sem þess er krafist að hann fari með vel
á annan tug setninga í hverri mynd! Slíkt
gengur náttúrlega ekki og maðurinn
verður að fara að snúa sér að krafta-
myndunum á ný því annars eiga gagn-
rýnendur eftir að tæta hann í sig.
SVELLKALDA KLIKAN
Sýndkl. 7,9og11.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
SÍÐASTISKÁTINN
Sýndkl.11.
S4«D4-
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Nýja John Candy myndln
ÚT í BLÁINN
Delirious er leikstýrð af Tom
Mankiewich
Delirious er einfaldlega supergóð
grínmynd
„SUPERGRÍNMYND GERÐ AF
SUPERFOLKIMEÐ SUPERLEI-
KURUM"
Sýndkl. 5,7,9og11.
VÍGHÖFÐI
Delirious er nýja grínmyndin
meðJohnCandy
Delirious er framleidd af Richard
Donner
Synd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
mmnmmi
mzz