Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 11
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 11 Sex ára indverskur snáöi sem ók bíl fööur síns mörg hundruð kílómetra leið hefur verið sektaö- ur fjTir að aka án prófs. Sekdn.sem piltminn fékk var sem nemur rúmum þrjú hundruð islenskum krónum. Drengurinn haföi ekið máili borganna Hyd- erabadog Bangalore, eða570kíló- metra. Faðir drcngsins var sektaöur um rúmar tvö hundruð krónur fyrir aö leyfa syninum aö setjast undir stýri. Kindahland veldurskelfingu á Nýja-Sjálandi Kindahland varð til þess aö íbú- ar nýsjálenska bæjarins Napier tilkynntu yfirvöldum í stórum stil frá gasleka í bænum á þriöju- dag. Tiikynningarnar tóku aö berast skðmmu eftir að skip með 83 þus- und kindur innanborðs sigldi áleiðis til Miðausturlanda. Gaseftirlitsmenn voru sendir á staðinn en engtnn fannst gaslek- inn. Eftirlitsmennimir kenndu hins vegar kindaþvaginu um lyktina. Novrænir rithöf- undarhafa áhyggjuraf bókasöfnunum Norræna rithöfundaráðið hefur áhyggjur af framtíð bókasafha á Noröurlöndunum öllum. Ráðið krefst þess aó löggjafarsamkom- ur landanna tryggi að samfélagiö skuldbindi sig til að styöja viö almenningsbókasöfn og bendir á aö söfnin séu sameiginlegur rétt- ur okkar allra sem verði að vernda. Norrænu nthöftmdarnir hitt- : ust nýlega í Áboi Fixmlandi. Auk bókasaínanna ræddu þeir það sem efst er á baugi hjá norrænum rithöfunduin og í bókmemitum landanna. Bretaróttast Fleiri Bretar eru hræddir við aö ferðast um göngin undir Erm- arsund en að fljúga eða sigla yflr sundið á fetju. Þetta kemur fram í könnun sem neytendatímaritið Which? lét gera meðal tæplega tvö þúsund manns. Tímaritið hefur barist fyrir því aö veittar verði meiri upplýsingar um öryggi í göngun- Fjörutíu og eitt prósent að- spurðra höfðu áhyggjur af ferða- lögum um göngin en 26 prósent voru smeykir við að fljúga og 21 prósent óttuðust ferjusiglingar. Wiesenthal Nasistaveíðariim Simon Wies- enthal lofaði austurrískan dóm- stól í gær fyrir aö fangelsa hægri- róttækan útgefanda í átján mán- uöi og Iíkö nýnasistum við eitur- lyliasaia. Ötgefandinn var dæmd- ur fyrir fjórtán brot á löggjöf sem bannar starfsemi nýnasista. Hann héft því m.a. fram að gas- kiefar nasista heföu aldrei verið Reuter og FNB _______________________Útlönd Goðsögnin Dietrich látin Kvikmyndaaðdáendur um heim alian syrgja nú fráfall þýsku leikkon- unnar Marlene Dietrich sem lést á heimili sínu í París í gær, 90 ára að aldri. „Á okkar dögum er orðið „goð- sögn“ ofnotað en það á svo sannar- lega við þegar verið er að lýsa lífí og persónu Marlene," sagði ítalska leik- konan Sophia Loren um stalisystur sína. Þegar Dietrich lést var hún að skoða gamlar íjölskyldumyndir í íbúð sinni skammt frá Champs- Élysées þar sem hún haföi lokað sig af frá umheiminum í tuttugu ár. Marlene Dietrich skaust upp á stjömuhimininn árið 1930 þegar hún lék kabarettsöngkonuna Lolu-Lolu 1 kvikmyndinni Bláa englinum. Hún flúði undan nasistunum í Þýskafandi til Hollywood þar sem hún lagði alla að fótum sér í sígUdum myndum á borð við Skarlatsrauðu keisaraynj- una, Venus hina ljóshærðu og Djöf- ullinn er kona. Andlát Dietrich bar upp á sama dag og setningu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes en á veggspjaldi hátíðarinn- ar er einmitt ljósmynd af henni. „Það verður sorg við setninguna. Mörg okkar verðum hrærð þegar við hugs- um til hennar,“ sagði framkvæmda- stjórihátíðarinnar. Reuter Kvikmyndaleikkonan og söngkonan Marlene Dietrich lést I París I gær. Símamynd Reuter W ISLENSKUn MH| ■ | Efim ibnaðuh myy PTUR í VERKI Atvinnuvegir þjóöarinnar eru hverjlr öðrum háðlr. Iðnaðurinn er hreyflafl framfara. Tækniþjóðfélag nútímans er óhugsandi án hans. Iðnaðarmenn eru frumkvöðlar, sem láta verkin tala. Belslum skðpunarkraft, hugvlt og áræði í íslenskum iðnaðl. Sföndum saman og byggjum upp fjölskrúðugan og kraftmiklnn Iðnað. Veljum íslenska framleiðslu og eflum íslenskt atvlnnulíf. ÍSLAND ÞARFNAST IÐNAÐAR. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samtök atvlnnurekenda i Iðnaðl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.