Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
35
Fjölnúðlar
Miðlimartillagan:
Samþykkt
vegna lítillar
kjörsóknar
Kosningu um miðlunartillögu
ríkissáttasexnjara hjá verkalýðs-_
félögunura lauk i gærkvöldi. I
kvöld var fvrirhugaö að halda
kosningavöku þegar talið veröur
hjá sáttasenýara. AUar líkur eru
á því að óþarfi sé að telja at-
kvæði. Kjörsókn hjá verkalýðsfé-
lögunum í kosningunni var svo
lítil, eða um og innan við 10 pró-
sent hjá þeira stærstu. Eflaust
verður talið hiá sáttasemjara en
ljóst er að tillagan verður sam-
þykkt vegna lítillar kjörsóknar.
Reglumar eru þær að ef kjör-
sókn nær ekki 20 prósent telst
tillagan samþykkt, burtséö IVá
þvi hvernig atkvæði falla.
Að sögn starfsraanna stéttarfé-
Iaga sera DV ræddi við hafði eng-
inn heyrt um viðunandi kjörsókn
hjá verkalýösfelögunum. Þeir
sögðu að svör fólks væru þau að
það sem miölunartillagan inni-
héldi skipti engu máli til eða frá.
Eins htu margir svo á að hér
væri um samning að ræða og að
allt væri fyrirfram frágengið.
-S.dór
Andlát
Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal
í Vestmannaeyjum lést á gjörgæslu-
deild Landspítalans að morgni laug-
ardags, 2. maí.
Sigurður Steinsson, Starmóa 4,
Njarðvík, lést aðfaranótt 5. maí í
Landspítalanum.
Jarðarfarir
Páll Bergsson, kennari frá Akureyri,
Fossheiði 54, Selfossi, lést fóstudag-
inn 1. maí. Jarðarfórin fer fram frá
Akureyrarkirkju fóstudaginn 8. maí
kl. 13.30.
Inger Bendtsen, fyrrverandi síma-
dama, Kaupmannahöfn, fædd 26.
mars 1915, lést 27. mars 1992 eftir
stutta sjúkdómslegu.
Bjarnveig Ingimundardóttir lést 27.
apríl sl. Útforin hefur farið fram í
kyrrþey.
Óskar Óskarsson, Engihjalla 17,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fostudaginn 8. maí kl. 10.30.
Ingþór B. Sigurbjörnsson málara-
meistari, Kambsvegi 3, verður jarð-
sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík
fostudaginn 8. maí kl. 13.30.
Oddný Þorbergsdóttir frá Efri-Mið-
vík í Aðalvík, Goðheimum 6, Reykja:
vík, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fóstudaginn 8. maí'kl. 15.
Bergþóra Andrésdóttir, Kleppsvegi
136, verður jarðsungin frá Langholts-
kirkju fostudaginn 8. maí kl. 14.
Jóhanna Þóra Guðmundsdóttir frá
Vestra-Fíflholti, síðast til heimihs á
Dvalarheimilinu Kirkjuhvoh, Hvols-
velh, verður jarðsungin frá nýju kap-
ellunni í Fossvogi í dag, fimmtudag-
inn 7. maí, kl. 13.30.
ERT ÞÚ
ÖRUGGLEGA
ÁSKRIFANDI?
EINN BÍLL Á
MÁNUÐI í
ÁSKRIFTAR-
GETRAUN
Ég veit að stjörnukortið þitt varaði þig við að
vera með framtakssemi... en það var fyrir
tveimur árum.
Lálli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviUö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 1. maí tÚ 7. maí, aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Austurbæj-
arapóteki, Háteigsvegi 1, sími 621044,
læknasímar 23270 og 19270. Auk þess.
verður varsla í Breiðholtsapóteki, Alfa-
bakka 12, sími 73390, læknasimi 73450
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag.
Opplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuhtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vlsir fyrir 50 árum
Bretar taka
Diego Suarez a Madagascar.
Samkomulagsumleitanir fara fram um
uppgjafarskilmála.
Spakmæli
Ég er ekki næstum því eins ánægður
með sjálfan mig og hver annar myndi
vera í mínum sporum.
K.K. Steincke.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjómmja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. mai
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert fullur bjartsýni og áhuga en ekki er vist að allir í kringum
þig séu sama sinnis. Láttu það ekki á þig fá. Farðu eftir hugboði
þínu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur verið röskur að undanfómu svo það er óhætt að slaka
aðeins á. Sú hvíld varir ekki lengi þvi annasamur tími er framund-
an.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert heldur hugmyndasnauður um þessar mundir og nýtur því
góðs af hugmyndaauðgi annarra. Það kemur sér því vel að hlusta
á aðra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nú kemur sér vel að vinna með öömm í hópi. Nokkur sam-
keppni er í gangi en þú hefur heppnina með þér.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þér gengur vel að vinna með öðrum. Góða skapið skilar þér
langt. Reyndu að ná sem mestum árangi og skemmta þér um leið.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Misskilningur gæti varpað skugga á daginn. Reyndu að leysa úr
vandamálum strax og þeirra verður vart. Takist það fer allt vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Líklegt er að þú mundir ný vináttusambönd á næstunni. Líklegt
er þó að þú verðir aðallega upptekinn af einum aðila.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Feröalög og viðskipti ganga ekki sem skyldi í dag. Þú verður fyr-
ir miklum töfum og erfitt reynist að ná þeim upplýsingum sem
þú þarft.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skipulagning hlutanna er nauðsynleg og þú þarft að reyna að sjá
fyrir vandamálin.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Beittu fyrir þig háði ef þú átt í samkeppni við aðra. Mundu að
ýmsir eru tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu smáfri frá dagsins önnum og sinntu þínum eigin málum.
Taktu á fjármálunum og gættu þess að eyöa ekki um efni fram.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu þátt í félagslífi og gleði annarra. Þú þarft að taka ákvörð-
un. Notaðu síðari hluta dagins til þess að ákveða þig.