Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. Fiiruntudagur 7. maí SJÓNVARPIÐ 18.00 Þvottabirnirnir (2) (Racoons). Kanadískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Kobbi og klíkan (8:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Síg- þórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (43:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. *3.25 Sókn i stöðutákn (6:6) (Keeping up Appearances). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um nýríka frú sem íþyngir bónda sín- um með yfirgengilegu snobbi. Aðalhlutverk: Patricia Routkedge og George Cole. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 21.10 Undur veraldar (5:11). Hinn var- anlegi maður (World of Discovery - Indestructible People). Banda- rísk heimildarmynd um mannslík- amann og nýjungar í læknavísind- um. Meðal annars er fylgst með þróun fósturs í móðurkviði allt frá getnaöi til fæðingar. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 22.05 Upp, upp mín sál (6:22) (l'll Fly Away). Bandarískur myndaflokkur frá 1991 um gleði og raunir Bed- fordfjölskyldunnar sem býr í Suð- urríkjum Bandaríkjanna. Áðalhlut- verk: Sam Waterston, Regina Tayl- or og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgaröi (Norden runt). í þættinum verður fjallað um fjöl- miðla- og sjónvarpsmál á Norður- löndunum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision.) 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.10 Gengið í það heilaga (Brides: A Tale of Two Weddings). i þessum þætti fylgjumst við með öllum þeim mikla undirbúningi sem á sér stað fyrir brúðkaup og hér eru það ekki bara eitt heldur tvö. 21.05 Laganna veröir (American Detective). i þessum þáttum fylgj- umst vió meó raunverulegum lag- anna vöröum að störfum í Chicago, Las Vegas, Portland og New Orleans, svo nokkrir staðir séu nefndir (1:20). 21.55 Kvennagullið (Orpheus De- scending). Myndin er byggð á sögu eftir hinn kunna rithöfund, Tennesse Williams. Aðalsöguhetj- an er ítalskur innflytjandi í fátæk- asta hluta suðurríkja Bandaríkj- anna. Á meöan eiginmaður hennar liggur fyrir dauðanum reynir hún að endurheimta æsku sína í félags- skap við þrælmyndarlegum flæk- ing. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Kevin Anderson og Anne Twomey. Leikstjóri: Peter Hall. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Hringdu i mig... (Call Me). Hún klæðir sig eins og hánn mælti fyrir í símanum. En hann er hvergi sjá- anlegur. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, í hvað var hún þá búin að flækja sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um líf og dauöa er að tefla... Aðahlut- verk: Patricia Charbonneau, Patti D'Arbanville og Sam Freed. Leik- stjóri: Sollace Mitchell. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Í dagsins önn - „Því söngurinn, hann er vort mál". Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Cleo Laine og John Williams, einnig leikur Toots Thielemans lög eftir Evert Taube. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (12). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leíkrit vikunnar: „Bragðarefur" eftir Eric Sarward. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Viðar Eggertsson, Anna Sigríður Einarsdóttir og Ing- ólfur B. Sigurðsson. (Einnig út- varpað á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frettastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag frá Bólivíu. 18.00 Fréttir. 18.03 Hallgrímskirkjuflaustriö. Saga mannvirkja á Skólavörðuholtinu. Umsjón: Hólmfríður Ólafsdóttir. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1-) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. Fjallaó verður um Sjónvarp kl. 23.10: Sú breyting hefur oröið á þáttunum Úr frændgarði að eitt ákveðið þema er til um- fjöllunar í hverjum þætti og gera því allar Norðurlanda- þjóðirnar úttekt á sama málinu. 1 þessum þætö er tjallað um hvernig sjónvarpsmál- um er háttað í hverju þess- ara landa. Frá íréttastofu Sjónvarpsins er sýndur stuttur þáttur um sjón- varpsstöðvarnar þrjár sem starfa hér á landi. Meginat- hyglinni er beint að Sýn sem nýlega hóf útsendingar og er rætt um hvort þtjár yón- varpsstöðvar geti þrifist í þessu litla þjóðfélagi. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þor- geir Ólafsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlifinu. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabfói. Kynnir: Tómas Tómas- son. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Blakti þar fánlnn rauöi? Fyrsti þáttur af þremur um íslenska Ijóða- gerð um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu - Ferðamál. Har- aldur Bjarnason stjórnar umræð- um. (Frá Egilsstöðum.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás I. ) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræöir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guö- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FmI 909 AÐALSTÖÐIN 13.00 MúsíkummlöjandagmeðGuð- mundi Benediktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson láta gamminn geisa og troða fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðar- son. Létt sveifla, spjall og gestir í kvöldkaffi. 24.00 Ljúf tónlist. FN#9S7 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson velurúrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttír. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. SóCin jm 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Biöndal. 22.00 Jóna DeGroot. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *+* 12.00 Tennis. 17.00 Hjólrelðar. 17.30 Bein útsending frá íshokki og Eurosport News. 20.00 íshokkí. 22.00 Trans World Sport. 23.00 Eurosport News. 23.30 Dagskrárlok. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 17.30 E Street. 18.00 Love At First Sight. 18.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 China Beach. 22.30 Tíska. 23.00 Designing Women. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Eurobics. 13.30 Blak. 14.30 Rugby XIII. 15.30 NHL íshokkí. 17.30 Knattspyrna í Argentinu. 18.30 Faszination Motorsport. 19.30 International Speedway. 20.30 Knattspyrna á Spáni. Barcelona og Burgos-Real Madrid og Zaragoza. 22.00 Tennls. 24.00 Dagskrárlok. Fylgst verður með undirbúningi tveggja bruðkaupa í Geng- ið i það heilaga. Stöð 2 kl. 20.10: Gengið í það heilaga Það er í mörgu að snúast þegar brúðkaup er undir- búið. Ákveða þarf stund og stað. Val á fatnaði tekur sinn tíma. Hverjum á svo að bjóða og hvað á að bjóða gestunum? í þættinum er fylgst með undirbúningi tveggja brúðkaupa og gift- ingunni. Annað parið er af efnafólki komið en hitt parið hefur úr minna að spila. Mjög ólíkar aðstæður í hvoru tilviki setja mark sitt á undirbúninginn og í ljós kemur mismunandi mat á mikilvægi einstakra þátta. Útvarpsleikrit vik- unnai' nefnisí Bragðarefur og er i: eftir breska ri thöf- undinn Eric ard. Þýöinguna geröi Gunnar Þorsteins- son og leikstjóri er Rúrik Haraldsson. Edward Meadows hefur verið skemmia sér i næt- urklúbbnum Roxan- ne’s þar sem lenti í rimtnu fyrrverandi eigin- konu sína sem hafði komið honum þar aö óvörum. Honum verður því talsvert um þegar dyrabjall- an hringir hjá hon- um næsta morgun og úti stendur maður sem segist vera frá rannsóknarlögreglunni. Leikendur eru Þórhallur Sigurðsson, Víðar Eggertsson, Anna Sigríður Einarsdóttir og ingólfur B. Sigurðsson. Upp- töku aimaðíst Georg Magnússon. Vanessa Redgrave leikur aðalhlutverkið í Kvennagullinu eða Orpheus Descending. Stöð 2 kl. 21.55: Kvennagullið - eftir Tennessee Williams Atburðimir gerast í htlu, fátæku þorpi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Söguefnið er ítalskir innflytjendur og Jífsbaráttan í hörðum heimi. Hinn kunni rithöfundur, Tennessee Williams, skrif- aði söguna og leikhúsupp- færsla hennar naut mikilla vinsælda á sínum tíma, bæði í London og í New York. Við gerð þessarar myndar var stuðst við leik- húsuppfærsluna. Það er engin önnur en Vanessa Redgrave sem leik- ur aðalhlutverkið. Hún leik- ur ítalskan innflytjanda sem gamnar sér með ungum manni en uppi á lofti liggur eiginmaður hennar fyrir dauðanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.