Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 25 Iþróttir Iþróttir Guöjón Árnason, fyrirliði FH-inga, með íslandsbikarinn ð iofti á Selfossi í gærkvöidi. DV-mynd Brynjar Gauti AÐALFUNDUR ÍH verður haldinn í veitingahúsinu Firðinum föstudag- inn 15. maí kl. 18. Dagskrá: Skv. lögum félagsins. Félagar, fjölmennið! Stjórnin Einar og Kristján áfram með lið Selfoss og FH „Ég er mjög sáttur við frammistöðu minna manna í vetur og óska FH- ingum til hamingju með sigurinn. Þeir voru með besta liðið í vetur. Ég er mjög hreykinn af mínum mönnum og þeir stóðu sig mjög vel. Við hljót- um að vera með riæstbesta hðið á íslandi í dag,“ sagði Einar Þorvarðar- son, þjálfari Selfyssinga, eftir leikinn gegn FH í gærkvöldi. Þegar hann var spurður hvort hann yrði áfram þjálfari Selfyssinga sagði hann: „ Það bendir allt til þess. Ef öll starfsskilyrði verða í lagi verð ég áfram.“ Guðjón Árnason, fyrirliði FH „í kvöld var þetta fyrst og fremst spuming um vilja og við höfðum meiri sigurvilja. Ég held að við höf- um sýnt það í kvöld að við erum með betra hð. Þetta hefur verið gríðarlega erfitt og Selfyssingar eiga mikið hrós skihð og þeir eru með framtíðarhð. Við erum með mjög samhent hð og aht í kringmn hðið er pottþétt og 100%. Þannig þarf þetta að vera til að ná góðum árangri. Það er ólýsan- legt að ná þessum árangri eftir margra mánaða puð og þrældóm. Þetta heldur manni gangandi og ég mun mæta á fyrstu æfmguna í haust,“ sagði Guðjón sem vann fjórða íslandsmeistaratitihnn í gærkvöldi. Kristján Arason, þjálfari FH „Við tókum Einar og Sigga strax í byijun og ætluðum aö láta hina sjá alveg um þetta. Það tókst. Einar komst ekki á blað og Siggi átti í mikl- um erfiðleikum. Við urðum að leika fjórir gegn fjórum í 60 mínútur og vissulega kostaði þaö mikið þrek. Það voru þreytumerki á leik okkar í síðari hálfleik og mér leist ekki á þetta um tíma. Bergsveinn varði mjög vel og ég held að það hafi hleypt í hann ihu blóði hve Haraldur stóð sig vel í síðasta leik og Bergsveinn kom mjög grimmur í þennan leik.“ - Verður þú áfram spilandi þjálfari FH-hðsins? „Þegar ég tók við hðinu var eigin- lega gerður óformlegur samningur til tveggja ára. Hvort ég spha áfram með er óvíst. Öxhn er slæm og ég þarf að láta rannsaka þessi meiðsli og jafnvel fara í uppskurð eða langa meðferð. Það var þrívegis rifið í öx- lina á mér í þessum leik og ef til fimmta leiksins hefði komið hefði ég líklega ahs ekki getað sphað þann leik.“ Hálfdán Þórðarson, FH „Það er rosalegt að ná aö vinna þre- falt og þetta var sanngjarn sigur. Við erum með meiri breidd og það hafði sitt að segja. Mér fannst dómgæslan góð í fyrstu þremur leikjunum en léleg í kvöld. Þetta er búinn að vera frábær vetur og þetta gat ekki verið betra.“ Selfoss (13) 25 FH (13) 28 0-1, 1-1, 1-4, 2-5, 3-7, 4-8, 7-8, 8-9, 8-11, 11-11, 12-12, (13-13), 14-14, 15-15, 16-16, 17-17, 18-18, 19-19, 20-20, 20-22, 22-24, 23-24, 23-25, 25-28. Mörk Selfoss: Gústaf 9, Sigurjón 6, Einar 5, Sigurður 3/2, Jón Þórir 2. Mörk FH: Hans 8/5, Guðjón 7, Kristján 5, Sigurður 4, Gunnar 2, Óskar 1, Pétur 1. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson, mjög slakir. Áhorfendur: Troðfuht hús. Brottvísanir: Selfoss 2 mín. og FH 2 mín. Varin skot: Einar 10 fyrir Sel- foss. Bergsveinn 17 fyrir FH. Þannig skoruðu liðin mörkm Selfoss Hraðaupp hlaup Fram, sagöi aö hann myndi á næstum dögum ræða viö vaharstjóra og formann íþrótta- og tómstundar- áðs en að öðru leyti vhdi hann ekki tjá sig um þetta mál. „í ijósi nýrra aðstæðna munum við ræöa raálin í völlinn. „íþrótta- og tómstundaráð synjaði Víkingum á mum i sumar. Framarar veröa því, ems og staðan litur út, að færa leiki sína upp á Valbjai-narvöU. Valbjamarvehinum. Ef þetta verður niðurstaðan inni,“ sagði Gunnar Öm Krisfjánsson, formaður knattspymudehdar Víkiiigs, í samtali við ÐV. -JKS fremur fra byggingardehd borgarinnar. Fram- kvæmdimar verða mun stífari en búast var við í | Langskot □ Horn □ Gegnumbrot D Lina Kristján Arason, þjálfari FH, og Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður og einn besti leikmaður FH á Selfossi í gærkvöldi, fagna íslandsmeistaratitlinum. Lengst til vinstri er Þorgils Óttar Mathiesen. " DV-mynd Brynjar Gauti FH íslandsmeistari í handknattleik eftir sigur gegn Selfossi 1 gærkvöldi, 25-28 OKKAR YFIRBÍIRÐIR ERU Á HREINÍI Vilt þú spara ferðakostnað? Barnaverðið okkar er líka fyrir fullorðna. Sömu flugvallaskattar og hjá Flugleiðum. Gerið óruglaðan verðsamanburð - það borgar sig. Ef við værum ekki að fljúga væru öll flugfargjöld miklu dýrari. ftllt verð miðast við að bókað sé og staðfest fyriv FH varð þrefaldur meistari. Selfyssingar geta vel við siifurverðlaunin unað Stórskemmthegri úrshta- keppni um íslandsmeistara- tithinn í handknattleik lauk Uoks á Selfossi í gærkvöldi eftir langa og stranga baráttu Selfyss- inga og FH-inga á lokasprettinum. FH-ingar sigruöu 25-28 og eru meistar- ar 1992. Leikmenn FH settu punktinn yfir i-ið í gærkvöldi og veturinn er einkar glæshegur hjá hðinu, þrír titlar, og öhum má Ijóst vera aö FH er með besta hðið í dag. Selfyssingar geta vel viö árangur sinn unað og silfurverð- laun eru í raun mikhl sigur fyrir hið unga og efnhega hð Selfyssinga og Ein- ar Þorvarðarson, þjálfara hðsins. Gífurleg spenna var í íþróttahúsinu á Selfossi í gærkvöldi og mátti vart á milli sjá hvort hðið væri sterkara. FH-ingar byijuöu strax á því að taka þá Einar Gunnar og Sigurð Sveinsson úr umferð og það átti eftir aö takast framar vonum. Útkoman varð reyndar sú að Einar skoraði ekki mark í leikn- um og Siguröur aðeins 3, þar af 2 úr vítum. Um þetta munar mjög hjá höi eins og Selfossi. Það sem gerði það að verkum að Selfyssingar náðu að veita FH-ingum harða mótspymu var stór- kostlegur leikur bræðranna Gústafs og Sigurjóns, sérstaklega í fyrri hálfleikn- um, en þá skoruðu þeir bræður 10 af 13 mörkum heimamanna. Jafnt var í leikhléi, 13-13, og síðari hálfleikurinn ekki síður jafn. Það var ekki fyrr en á lokamínútunum að FH náði að tryggja sér sigurinn og titilinn. FH meö besta liðið FH-ingar voru mjög grimmir í gær- kvöldi og liðið lék mjög vel á köflum. Bergsveinn Bergsveinsson náði sér vel á strik í markinu og Guðjón fyrirhði Árnason var ómetanlegur eins og raunar í ahri úrshtakeppninni. Þá var Kristján Arason betri en enginn í sókn- inni og þrátt fyrir að hafa hðið vítis- kvalir í öxhnni skoraði hann 5 mörk í leiknum. Annars lék aht hðið vel og hðshehd FH-inga var mjög sterk. Ef htið er yfir keppnistímabihð sem nú er að baki má ljóst vera aö FH er meö besta hðið og verðskuldar íslandsmeistaratitihnn þrátt fýrir að lukkudísir allmargar hafi verið með hðinu í undanfórnum leikjum gegn Selfossi, sérstaklega í fyrsta leiknum. Frábærtframmistaða hjá „spútnikliði“ Selfoss Selfyssingar geta verið stoltir af sínu höi. Frammistaða hðsins hlýtur aö hafa farið fram úr vonum bjartsýnustu manna. Liðið er „spútniklið" íslands- mótsins og Einar Þoirarðarson hefur unnið frábært starf í vetur. Það kunnu lærisveinar hans greinilega aö meta í leikslok í gær er þeir tolleruðu hann efdr leikinn. Fyfirkomulag sem komið er til að vera íslandsmótið að þessu sinni var mjög skemmtilegt og þaö fyrirkomulag sem reynt var í vetur er komið til að vera. Á því leikur ekki jkkur vafi. Mótið var eitt það skemmtílegasta í fjölmörg ár og vonandi aö framhald veröi á næsta vetur. Úrshtaleikir Selfýssinga og FH-inga voru hreint ótrúlega spenn- andi og íjörugir og ekki munaði miklu að til fimmta leiksins þyrftí að koma. -SK Tomislav Bosnjak, nestö knattspyrnumaöurinn, leikur áfram með Víkingum í sumar. Hann er byijaöur að æfa með hðinu á nýjan leik en eins Utah sigraði Utah Jazz tók í nótt forystuna í einvíginu við Seattle Super- Sonics í 8 hða úrshtum banda- rísku NBA-dehdarinnar í körfu- knattleik. Utah sigraði, 108-100, en það hð sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrshtin. Se- attle kom nokkuö á óvart í 16 hða úrslitunum með þvi að leggja hið sterka hð Golden State. -VS Þýska liöið Werder Bremen tryggði sér í gærkvöldi sigur í Evrópukeppni bikar- hafa með því að sigra franska hðið Monaco í úrshtaleik i Lissabon í Portú- Lokatölur urðu 2-0. Klaus Allofs og Wynton Rufer skoruðu mörkin. Aöeins 15 þúsund áhorfendur sáu leitónn. RosstilWBA? Ian Ross, fyrrum þjálfari Vals og KR í knattspymu, hefur fengiö tilboð frá enska 3. deildar hðinu WBA um að ger- ast framkvæmdastjóri félagsins. Ross hefur stjómað málum hjá Hudd- ersfield í 3. deild og með frábærum enda- spretti varð Uðiö í 4. sæti og tryggöi sér þar með réttinn til að leika um eitt laust sæti í 2. deild. -GH Fram og Valur leika fyrri undan- úrsiitaleikinn á Reykjavíkurmót- inu i knattspymu á gervigrasveU- inunum í Laugardal i kvöld klukk- an 20. Fram sigraði 1 A-riöli móts- ins en Valur lenti í öðm sæti B- rlðils. KR og Fylkir S siðari lak undanúr- shtanna klukkan 20. Úrshtaleikur mótsins verður á gervigrasinu 16. VIÐ SPÖRUM PER VÍÐ SPÖRUM PER VIÐ SPÖRCIM PER VIÐ SPÖRUl^ PER 14.900 25^00, 11.000, iXóoó 20500_ 7.600 15.900 J26,900_ 11.000, 1.5.800" ^5^900. Frjálst val um hótel og bílaleigur með 30 - 50% samningsafslætti. Fjölbreytt val um sumarhús. Sólarlandaferðir og ódýr framhaldsflug um allan heim frá stórborgum Evrópu. Frábær stundvísi og þjónusta og íslenskt starfsfólk okkar á flugvöllum. SPANN - ITALIA - KYPCJR GRIKKLAND - PORTÓGAL Frábærir gististaðir á eftirsóttum stöðum ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ FLUGFERÐI3 SULHRFLUG Vesturgata 17, Sími 620066 Borgarkringlunni, sími 677400, opið mán. - fös. 10-19, lau. 10-16. Ekki innifalið í staðgreiðsluverði: Flugvallaskattur: Keflavík kr. 1.250, Kaupmannahöfn kr. 650, og Amsterdam kr. 210. Inritunargjald í Keflavík kr.400. Forfallatrygging kr. 1200. mmmmmmmmmmmmmMmmmsmmMæm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.