Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 23
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ATH.l Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Hjón með tvö stálpuð börn óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-652542. Ungt par óskar eftir litllli ibúð, er í fastri vinnu. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-686003 og 91-812905. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-627758.__________________________ Óska eftir 4ra herb. íbúð eða einbýli, til leigu frá og með 1. júrú. Upplýsing- ar í síma 91-75301. ■ Atvinnuhúsnæði Til ieigu á hafnarsvæðinu: Skrifstofú- húsnæði, 180 m2, nýuppgert, snyrti- legt, bjart og vel staðsett. Sérhæð, með 3 skrifstofum, ca 15 m2, og eldtraustum skáp. Uppl. gefur Stefán í símum 91-26488 og 91-22086._______________ Fyrir endurskoðanda: Mjög ódýr skrif- stofuaðstaða í miðbæ Hafnarfjarðar til leigu. Skilyrði að viðkomandi sé löggiltur endurskoðandi. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-4472. Til leigu er nýtt 67 mJ verslunar- þjón- ustuhúsnæði á jarðhæð, miðsvæðis í Reykjavík. Sérinng. og næg bílastæði. Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma og á kvöldin í s. 91-25594 og 91-12606. Til leigu v/Sund 140 m1 með innkeyrslu- dyrum, leigist fyrir heildverslun, lager eða léttan iðnað, einnig lítið pláss sem er skrifstofa og lager S. 39820 og 30505. Til leigu í Örfirisey, Í00-500 m2, geymslu-, lager- eða iðnaðarhúsnæði, engar innkeyrsludyr. Uppl. gefur Stefán í símum 91-26488 og 91-22086. Verslunarhúsnæði fyrir fataverslun ósk- ast á leigu, æskileg stærð 50-100 m2. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-4514. ■ Atvinna í boði Metnaður - árangur - tekjur. Ef þú hefur mikinn metnað og ert að leita að skemmtilegu starfi hefur þú dottið í lukkupottinn. Erum að leita að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir í mikla vinnu um kvöld og helgar við símasölu. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 16 daglega. Hressan matreiðslumann vantar á nýtt veitingahús í Stykkishólmi, íbúð á staðnum, mikil vinna. Knudsen, Stykkishólmi, s. 93-81319 eða 93-81600. Starf í sveit. Reyklaus manneskja ósk- ast til starfa í sveit á Suðurlandi, helst ekki undir 18 ára aldri. Hafið samband við DV í síma 91-632700, H-4477. Starfsfolk (sem reykir ekki) óskast í fata- verslun, ekki yngra en 20 ára. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-4504.__________________ Starfsfólk óskast á bar á skemmtistað, þarf að vera vant. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-4503. ________________________ Starfskraftur óskast i sveit, ekki yngri en 18 ára, starfið er fólgið í að annast börn og fara með þeim á hestbak. Uppl. í síma 93-51195. Sölumennska - heildaverslun, m/undir- fatnað óskar að ráða vanan sölumann, 25 ára/eldri. Uppl. um fyrri störf o.fl. send. DV merkt „Heildverslun 4511“. Vantar þig vlnnu eða aukapening? Kynntu þér möguleika á sölu í Kolaportinu. Okeypis upplýsinga- bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18. Vanur maður óskast á gröfu með vökvabor, æskilegt að hafa sprengi- réttindi, en ekki skilyrði. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-4525. Qska að ráða mann á góða traktors- gröfú, aðeins vanan mann með rétt- indi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4524. Óska að ráða röskan mann, vanan sveitastörfúm og vélavinnu. Búfræði- menntu æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4509. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Sölukona/sölumaður. Sölumaður ósk- ast strax, þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 91-656116 eftir kl. 18. Vanur gröfumaður óskast á Case trakt- orsgröfu og mini-gröfu. Hafið samb. v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-4526. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Hörkudugleg, ung kona með menntun í hótelstjómun, góða tungumála- kunnáttu og reynslu. Óska eftir krefjandi og fjölbreyttu starfi. Hef góð meðmæli. S. 91-676373. 25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina, tilbúinn að vinna mikla vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Bílstjóri óskar eftir atvinnu, 15 ára reynsla á vömbíl (Trailer, má vera hlutastarf. Allt kemur til greina. Haf- ið samband við DV í s. 632700. H-4507. Blikksmíðameistari óskar eftir vel '*launuðu starfi strax. Upplýsingar í síma 91-45678 eftir kl. 14. Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Upplýsingar í síma 91-671721. Bjami. Ég er 24 ára og mig vantar framtíðar- vinnu, margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-642067. M Bamagæsla 13 ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar, er mjög vön og býr í Selja- hverfi. Uppl. í síma 91-75203. Foreldrar, langar ykkur í frí? Við tök- um bömin um helgar, höfum öll til- skilin leyfi. Sími 96-33111. Óska eftir að ráða barngóða manneskju til að passa 19 mánaða strák í sumar. Uppl. í síma 97-81098. 9 ' M Ymislegt__________________ Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 óg til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Rúmlega þrítug einstæð móðir i sveit óskar að kynnast heiðarlegum, glað- lyndum og reglusömum manni á aldr- inum 34-40 ára. Þeir sem lesa þetta og hafa áhuga sendi mynd og uppl. um sig merkt „Gleðilegt sumar 4505“, til DV fyrir 20. maí. Rúmlega þritugan, myndarlegan mann með fallegt bros langar að kynnast sjálfstæðri og skemmtilegri konu sem vini og viðræðufélaga. Algjörum trún- aði heitið. Svar sendist DV, merkt „Hlýir straumar 4523“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20.__________ Þrítug kona óskar eftir að kynnast fjár- hagslega sjálfstæðum manni. Svör sendist DV, merkt „Vor ’92 4521“. Inglbjörg. Hvað er hitt níu sex? M Spákonur______________ Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað óskast angurulæða, má vera blönduð. Framtiðln þín. Spái í tölspeki, lófa, bolla, áru, spila á mismundandi hátt. Alla daga. S. 91-79192. ■ Kennsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðsían, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Hremgemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hrelngerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar Þorsteins og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum töst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafhað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Þjónusta Múrarar geta bætt við sig verkefnum, t.d. flísalögnum, tröppuviðgerðum og öllum alhliða utanhússviðgerðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í símum 91-43348 og 91-72120. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Grænl siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! . Sögin 1939-1992. Sérsmiði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. TJtlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Trésmlður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, nýsmíði, breytingar og viðhald. Upplýsingar em veittar í síma 91-676275._____________________ Trésmfði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gemm upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerisetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alla trésmiðavfnnu, útl sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738.____________________________ ATH.I NýttsímanúmerDVer 632700. ■ Líkamsrækt Heilsustúdíó Maríu kynnir. • Meðferð gegn appelsínuhúð (ilm- olíunudd, Trim-Form, sogæðanudd og heilsudrykkur). 16% afsláttur á 10 tímum, samtals 18.500 kr. • Trim-Form (vöðvaþjálfún, fitu- brennsla og heilsudrykkur) 16% af- sláttur á 10 tímum, samtals 6.300 kr. • Ilmolíunudd, slökunamudd og þrýstinudd. S. 91-36677 frá kl. 10-22. Borgarkringlan, 4. hæð. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjáífun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku- skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedán 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442.________ Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Karl Ormsson, löggiltur ökukennarl. Öll kennslugögn, kenni á Volvo 240 GL, keyri nemendur í ökuskóla og ökupróf. Sími 91-37348. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - sólpallar - umhirða. Tökum að okkur kiippingar, sem og öll önnur vorverk, sjáum einnig um sólpalla, skjólveggi, og grindverka- smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti tíminn til að panta sumarumhirðu. Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni- falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl. í síma 91-75559 og 985-35949. Gæðamold í garöinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 674988. Tökum að okkur hellulagnir, leggjum snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu- og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð veggja og girðinga. • Föst verðtilboð, ábyrgir menn. E.J. verktakar, s. 71693. Nú er rétti timlnn fyrir húsdýraáburö. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Tveir garöyrkjufræðingar eru tllbúnir til að sjá um allar framkvæmdir í garðin- um og gefa góð ráð. Bjóðum einnig heilsársumhirðu. Vönduð vinna. Uppl. í simum 91-610048 og 91-76035. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Almenn garðvinna - mosatæting. Tökum að okkur almennt viðhald lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs- inga í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Hellulagnir - vegghleðslur ásamt annarri garðvinnu, jarðvegsskipti. Er með traktorsgröfu og vörubíl. Símar 91-45896, 985-27673 og 46960. Hellulagnir, snjóbræðsla, girðlngar og vegghleðslur. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 813767, Stefán, og 31585, Erlingur, Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.___________________________ Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið. Einnig heimkeyrðar, magnafsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Olfusi, sími 98-34388 og 985-20388. ■ Til bygginga 2x4" mótatimbur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675199 e.kl. 18. ■ Húsaviðgerðir Lelgjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gerum föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Alhliða múr.- og tréviðgerðir. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástandsmat. Góð þjónusta. S. 620325. Húseigendur. Önnumst hvers konar nýsmíði, breytingar og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hf„ sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ferðalög Tll sölu 2 miðar til Baltimore í sumar, fást á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-53952 eftir kl. 16. ■ Vélar - verkfeeri 18 hestafla Westwood sláttutraktor með grassafriara til sölu, lítið notaður. Upplýsingar í síma 985-24189 og á kvöldin í s. 96-26046. otaðir bílar í miklu úrvali! TILBOÐ VIKUNNAR! MMC Lancer GLX. árg. 1986, ekinn 117.000,5glra,4dyra. Staðgrverð 3.90.000. Tilboðsverð 340.000. Renault 19 GTS, árg. 1990, ekinn 45.000, rafm. rúður, 5 gira, fjarstýrðar samlæsingar. Stað- greiðsluverð 730.000. Honda Civic GLi, árg. 1990, ekinn 10.000 km, 5 gíra, bein innspýting, raf- magnsrúður. Stað- greiðsluverð 900.000. BMW 518i, árg. 1990, ek- inn 29.000 km, álfelgur, vökvastýri, central, 5 gira. Staðgreiðsluverð 1830.000. Opiö virka daga kl. 10.00 - 19.00 og laugardaga kl. 13.00 - 17.00 1988- Volvo 245 GL station, árg. Range Rover Vogue, árg. Rílm imhnrlirl hf 1989. fallegir bilar. Stað- 1981. Staðgreiðsluverð 1987, ekinn 78.000 km, UlldUIIIUUUIU III grelðsluverð 1080.000 og 250.000. t sjálfskiptur, rafmagn i Krókhálsi 1,110 Reykjavík 1250.000. *’ öllu. Staðgreiðsluverð Sími 686633 og 676833 1780.000. Ford Escort CL station, árg. 1986, 5 gíra. Stað- greiösluverð 390.000. Subaru Sedan 1.8 DL, 4 dyra, 4 WD, 5 gíra, ekinn 60.000 km. Staðgreiðslu- verð 770.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.