Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992.
Afmæli
Hannes Guðmundsson
Hannes Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Securitas, Seiðakvísl
39, Reykjavík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Hannes fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk
stúdentsprófi frá MH1972 og prófi
í viðskiptafræði við HÍ1977.
Hannes var kennari við MÍ1976,
viðskiptafræðingur hjá Landssam-
bandi iðnaðarmanna 1977-83, þar af
framkvæmdastjóri Landssambands
bakarameistara í þrjú ár, fram-
kvæmdastjóri Pennans sf. 1983-87
og hefur verið framkvæmdastjóri
Securitasfrál987.
Hannes sat í stjóm Handknatt-
leiksdeildar Víkings 1974-85, þar af
formaður í tvö ár, var formaður
Golfklúbbs Reykjavíkur 1986-89 og
er nú varaforseti Golfsambands ís-
landsfrál992.
Fjölskylda
Hannes kvæntist25.8.1973 Ingi-
björgu Halldórsdóttur, f. 6.12.1953,
meinatækni. Hún er dóttir Halldórs
Halldórssonar, bifvélavirkja á
ísafirði, og konu hans, Lám Einars-
dótturhúsmóður.
Böm Hannesar og Ingibjargar em
Haukur Þór, f. 16.1.1976, og Lára,
f. 19.9.1983.
Systkini Hannesar em Magnús, f.
11.12.1954, starfsmaður KSÍ, búsett-
ur í Reykjavík, kvæntur Elínu Þórs-
dóttur, fóstm og kennara, og eiga
þau þijá syni; Nanna, f. 13.1.1965,
hárgreiðslukona og sölumaður í
Reykjavík.
Foreldrar Hannesar em Guð-
mundur Stefánsson, f. 27.7.1919, nú
starfsmaður Blindrafélagsins í
Hamrahlíð, og kona hans, Maggý
Jómnn Ársælsdóttir, f. 9.4.1927,
húsmóðir í Reykjavík.
Ætt
Guðmundur er sonur Stefáns,
kaupmanns á Stöðvarfirði, bróður
Stefaníu, móður Gunnlaugs Snæ-
dals yfirlæknis. Stefán var sonur
Carls, kaupmanns á Stöðvarfirði,
bróður Stefaníu, móður Stefáns
Pálssonar stórkaupmanns, foður
Páls, auglýsingastjóra DV, og Stef-
áns, forstöðumanns Húss verslun-
arinnar. Bróðir Carls var var Emil
Guðmundur, prestur á Kvíabekk.
Annar bróðir Carls var Stefán,
verslunarstjóri á Djúpavogi, afi
Agnars, skipstjóra og framkvæmda-
stjóra, fóður Guörúnar, fyrrv. al-
þingismanns, og Júlíusar hljóðupp-
tökumanns.
Carl var sonur Guðmundar,
hreppstjóra á Torfastöðum, bróður
Svanborgar, langömmu Halldórs,
foður Kristínar, fyrrv. alþingis-
manns. Guðmundur var sonur Stef-
áns, b. á Torfastöðum, Ólafssonar.
Móðir Stefáns var Sólveig Bjöms-
dóttir. Móðir Sólveigar var Guðrún
Skaftadóttir, systir Arna, langafa
Magðalenu, ömmu Ellerts Schram,
ritstjóraDV.
Móðir Stefaníu var Juhane Jens-
ine Schou, dóttir Hermanns S.
Christian Schou, verslunarstjóra á
Vopnafirði, og konu hans, Sigríðar,
dóttur Jóns, b. á Búlandsnesi,
Ófeigssonar, og Kristínar Ófeigs-
dóttur, b. á Hamri, Magnússonar.
Móðir Guðmundar hjá Blindrafé-
laginu var Nanna Guðmundsdóttir,
b. í Þinganesi við Homafjörð, Jóns-
sonar, b. í Þinganesi, Guðmunds-
sonar. Móðir Guðmundar var Katr-
ín Jónsdóttir, frá Hömmm á Mýr-
um, Bjamasonar.
Maggý Jórunn er dóttir Ársæls,
b. í Sveinskoti á Hvaleyri við Hafn-
arfjörð, frá Vestmannaeyjum
Grímssonar, og Hansínu Magnús-
dóttur, formanns, b. í Vesturhúsum
og bæjarfvdltrúa í Vestmannaeyj-
um, Guðmundssonar, b. í Vestur-
húsum Þórarinssonar. Móðir Magn-
úsar var Guðrún Erlendsdóttir frá
Valgarðskoti á Vatnsleysuströnd,
Jónssonar. Móðir Hansínu var Jór-
unn Hannesdóttir, lóðs í Vest-
mannaeyjum, sem gjarnarn var tal-
Hannes Guðmundsson.
inn elsti hafnsögumaður í heimi,
Jónssonar, og Margrétar Jónsdóttur
frá Nýjabæ undir Eyjafjöllum, Jóns-
sonar.
Hannes tekur á móti gestum í
Golfskálanum, Grafarholti, mfili
klukkan 17 og 19 laugardaginn 9.5.
nk.
Ásgeir Valdimarsson
Ásgeir Valdimarsson, hagfræðingur
hjá Hagfræðistofnun Háskóla ís-
lands, EskihUð 21, Reykjavík, er fer-
tugurídag.
Starfsferill
Ásgeir er fæddur í Reykjavík en
ólst upp í Kópavogi. Hann gekk í
bama- og gagnfræðaskóla í Kópa-
vogi og lauk síðar stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík 1972.
Ásgeir lauk cand. oecon. frá Háskóla
íslands 1978, þjóðhagskjama, BA í
ensku frá Minnesotaháskóla 1982 og
MA í hagfræði frá Kalifomíuhá-
skóla (UCSB í Santa Barbara) 1983.
Ásgeir var starfsmaður Kópavogs-
bæjar á sumrin sem unghngur.
Hann var viðskiptafræöingur hjá
Iðnþróunarsjóði 1977-78, viðskipta-
fræðingur hjá Ríkisútvarpi-Sjón-
varpi 1978-80, hágfræðingur hjá
Sambandi íslenskra rafveitna
1983-87, hagfræðingur hjá Útvegs-
banka íslands 1987-90 og hagfræð-
ingur hjá Hagfræðistofnun Háskóla
íslands frá síðasttalda ártalinu.
Ásgeir er formaður Nemendafé-
lags Minnesotaháskóla á íslandi.
Fjölskylda
Ásgeir kvæntist23.2.1974 Evu
HaUvarðsdóttur, f. 16.4.1954, kenn-
ara við Fjölbrautaskólann í Ármúla.
Foreldrar hennar: HaUvarður Val-
geirsson, f. 11.11.1926, d. 24.8.1991,
aðalbókari á Hafnarskrifstofunni í
Reykjavík, og Rannveig Tryggva-
dóttir, f. 25.11.1926, þýðandi.
Börn Ásgeirs og Evu: Hallvarður,
f. 25.8.1976; Valdimar Bjöm, f. 8.6.
1983; Þorsteinn Friðrik, f. 22.2.1986;
Herdís, f. 17.9.1991.
Systkini Ásgeirs: Brynjar Magnús,
f. 1.9.1947, handavinnukennari í
Kársnesskóla, maki Steinunn Sig-
urðardóttir, starfar við umönnun,
þau eru búsett í Kópavogi og eiga
flögur börn; Sigurjón, f. 11.12.1949,
viðskiptafræðingur og kennari við
Fjölbrautaskólann í Armúla, maki
Ásta Björnsdóttir fatahönnuður,
þau eru búsett í Kópavogi og eiga
þrjú böm, Sigurjón á son frá fyrra
hjónabandi; Kristín, f. 30.8.1955,
starfsmaður hjá Geislavömum rík-
isins, maki Sigurgeir Skúlason,
landfræðingur hjá LandmæUngum
ríkisins, þau em búsett í Reykjavík;
Valdimar, f. 14.3.1958, sagnfræðing-
ur og kennari í Kópavogi, maki Kar-
en Júha JúUusdóttir, hjúkrunar-
fræðinemi í Háskóla íslands, þau
em búsett í Kópavogi og eiga þijú
böm; Rósa, f. 6.3.1959, húsmóðir,
maki Sigurður Guðnason lögreglu-
þjónn, þau em búsett á Höfn í
Homafirði og eiga tvær dætur.
Foreldrar Ásgeirs eru Valdimar
Kristinn Valdimarsson, f. 9.6.1926,
vallarvörður í Kópavogi, og Rósa
Sigurbjörg Siguijónsdóttir, f. 14.12.
Ásgeir Valdimarsson.
1927, húsmóðir, en þau em búsett á
Álfhólsvegi 36 í Kópavogi.
Ætt
Valdimar er sonur Valdimars Ás-
geirssonar, vélstjóra á Látram í
Aðalvík í Norður-ísafjarðarsýslu,
Ásgeirssonar, bónda á Eiði í Hest-
firði, Jónssonar af Arnardalsætt, og
Kristínar Jónu Friðriksdóttur,
bónda í Látrum, Magnússonar, syst-
ir Gunnars, forseta Slysavamafé-
lags íslands.
Rósa er dóttir Siguijóns, verka-
manns í Reykjavík, Pálssonar,
bónda á Strönd á Rangárvöllum,
Guðmundssonar, og Áslaugar Guð-
mundsdóttur, bónda á Bakka í Fljót-
um, Jóhannssonar, og konu hans,
Rósu Sigurðardóttur.
Helga Harðardottir
Helga Harðardóttir, blómaskreytir
hjá Blómavah hf., til heimilis að
Sæbólsbraut 26, Kópavogi, er fimm-
tugídag.
Starfsferill
Helga hefur búið í Kópavoginum
frá fæðingu. Hún stundaði verslun-
amám á Irlandi 1957-59 og 1960 og
var við nám í Cambridge á Eng-
landi. Þá stundaði hún nám í blóma-
skreytingum við Beder Gartner-
skole í Danmörku 1990. Hún hefur
starfað við blómasölu og blóma-
skreytingar sl. sex ár.
Fjölskylda
Helga giítist 11.3.1961 Sigurði
Grétari Guðmimdssyni, f. 14.10.
1934, pípulagningarmeistara. Hann
er sonur þjónanna Guömundar
Halldórssonar, b. aö Sandhólafeiju
í Rangárvallasýslu, og Önnu Sum-
arliðadóttur frá Keflavík í Rauða-
sandshreppi.
Böm Helgu og Sigurðar Grétars
em Kolbrún, f. 26.6.1961, sölufuU-
trúi þjá Flugleiöum, en sambýlis-
maöur hennar er Kristinn Briem,
viðskiptafræðingur og blaðamaður
við Morgunblaðið, og er sonur
þeirra Hafsteinn, f. 28.2.1991; Hörð-
ur, f. 7.9.1962, starfsmaöur við sam-
býlið í Víðihlíð; Fjalar, f. 27.1.1964,
nemi í fjölmiðlun við HÍ, kvæntur
Aðalheiði Björk Jónsdóttur, kenn-
ara við Hlíðaskóla; Sváfnir, f. 1.7.
1969, matreiðslumeistari á Hótel
Loftieiðum, en dóttir hans og Þór-
hildar Olgeirsdóttur er Guðrún
Helga, f. 18.11.1989; Erpur, f. 20.10.
1975, nemi við Framhaldsskólann
að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar Helgu: Hörður ÞórhaUs-
son, f. 5.7.1916, d. 17.12.1959, við-
skiptafræðingur, kennari og ijóð-
skáld í Reykjavík, og Guðrún Ólöf
Þór, f. 19.4.1919, húsmóðir.
Ætt
Hörður var sonur ÞórhaUs Áma-
sonar og AbeUnu Andreu Gunnars-
dóttur.
Guðrún Ólöf Þór er dóttir Jónasar
Þór, forstjóra Gefjunar á Akureyri,
bróður Vilhjálms Þór, bankastjóra
Helga Harðardóttir.
og ráðherra. Jónas Þór var sonur
Þórarins Jónasar, b. á Brekku og á
Hofsá í Svarfaðardal, Jónassonar,
og Ólafar Margétar Þorsteinsdóttur,
Thorlacius, hreppsfjóra á ÖxnafelU,
Einarssonar, Thorlacius, prests í
Saurbæ í Eyjafirði, HaUgrímssonar.
Móðir Guðrúnar Ólafar var Helga
Sigríður Kristinsdóttir á Akureyri,
Jósefssonar, og Guölaugar Stefaníu
Benjamínsdóttur.
Til hamingju
7 ? .
• mai
Ástríður Einarsdóttir,
Hringbraut 53, Reykjavík.
morgun, 8.5.
Kona hans er Erla Ólafsson.
Þau eru í Reykjavik um þessar mund-
ir, ásamt dóttur
sinni, tengdasyni
. og;bömum þeirra:
og vilja gjaman
hitta ættingja og
vini á þessum
: tímamótum í Átt-
hagasal Hótel
Sogu miili kiukk-
an 17.00 og 19.00 á
afmnslisdaginn.
85 ára
Hre&ia Koibeinsdóttir,
Fannborg 8, Kópavogi,
áður til heimills aö Hverfisgötu 53,
Reykíavík. Hún tekur á móti gestum i
mats&i Sunnuhliðar í Kópavogi sunnu-
daginn 10.5. klukkan 16.00-18.00.
50 éra
80 ára
Hrólfur Kinursson,
Grundarstig 3. Bolungarvik,
Olga Gísladóttir,
Fannborg 9, Kópavogi.
Gunnar Ármannsson,
Snorrabraut 33, Reykjavík.
Siguróur Sigfússon,
Vesturvegi 1, Þórshöfh.
Hjálmey Einarsdóttir,
Njarðargöiu 3, Keflavik.
Kristinn Haraidsson,
Jörfabakka 10, Reykjavík.
Ásgeir Axelsson,
Utla-Felli, Höföahreppi.
40 ára
Arnfinn Hansen,
Sundlaugavegi 37, Reykjavík.
Maria Njalsdóttir,
Ðvalarheimilinu Höföa, Akraneá.
ara
Jón Sigurgrímsson,
Holti HI, Stokkseyrarhreppi.
Jóhanna Jónsdóttir,
Sviðholti, Bessastaðahreppi.
Hallmar Thomsen,
Lindarholti 3, Ólafsvík.
Þórir S. Gröndal,
búsettui* i Flórída, veröur sextugur á
Guðmunda Alda Ingólfsdóttir,
Norðurtúnl 1, Bessastaðahreppi.
Sigurlaug Stefánsdóttir,
Sunnubraut 3, Ðalvik.
Hrefna Magnúsdóttir,
Sigiuvlk n, Vestur-Landeyjahreppi.
Jakobína Eygló Benedlktsdóttir,
Leirutanga 31. Mosfellsbæ.’
Guðmundur Magnússon,
Rjúpufelli 25, Reykjavík.
Guðbjörg Helga Pálsdóttir,
Daitúni 18, Kópavogi.
Egill Hafidór
Egilsson,
Skipholtí 27,
Reykjavik.
Egiil tekur á inóti
gestum i aðalsal
Hótel Höíða
klukkan 18.00-
22.00 á afinælis-
daginn.
Guðmundur Sigurbjömsson
Guðmundur Sigurbjömsson vinnu-
vélastjóri, Leimbakka 7, Seyðisfirði,
er fimmtugur í dag.
Fjölskylda
Kona Guðmundar er Ingibjörg
Svanbergsdóttir, f. 27.2.1940, skrif-
stofumaður. Foreldrar hennar:
Svanberg Sveinsson málari og Þor-
björg Kristjánsdóttir, látin, kennari.
Guðmundur og Ingibjörg eiga tvo
syni: Njörður, f. 1.5.1970; Guðmund-
ui* Eiður, f. 15.3.1973. Sonur Ingi-
bjargar af fyrra hjónabandi: Svan-
berg Olesen, f. 28.6.1961, d. 31.1.1985.
Systkini Guðmundar: Gunnar, f.
12.10.1934, verkamaður, búsettur á
Seyðisfirði; Hlífar, f. 31.10.1935, d.
9.1.1969; Gerða, f. 4.5.1937, húsmóð-
ir, maki Ingólfur Kristjánsson, þau
em búsett í Reykjavík; Rúnar, f.
13.4.1949, smiður, maki Pálína Þor-
valdsdóttir, þau em búsett í Reykja-
vík; Jenný, f. 1.9.1954, maki Þor-
grímur Baldvinsson, þau era búsett
Guðmundur Sigurbjörnsson.
í Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar; Sigur-
bjöm Jónsson, f. 24.3.1911, d. 8.8.
1975, hafnarvörður, og Guðmunda
Guðmundsdóttir, f. 26.12.1913, hús-
móðir, þau bjuggu á Seyðisfírði og
þar býr Guðmunda enn.