Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1992, Page 5
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1992. 5 Fréttir Hallbjöm Hjartarson fær útvarpsleyfi: Ætlar að útvarpa kántrítónlist Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er kominn meö leyfl frá út- varpsréttarnefnd í hendurnar og ef allt gengur eftir hef]ast þessar út- sendingar um mánaðamótin júní og júlí,“ segir Hallbjörn Hjartarson, kántrísöngvari á Skagaströnd, en hann hefur nú fengið leyfi til að hefja útvarpsrekstur í sumar. Hallbjöm sagði í samtali við DV að leyfið næði til útsendinga um allar Húnavatnssýslur og til Stranda og yrði um sérhæfða útvarpsstöð að ræða sem myndi einungis útvarpa kántrítónlist, auk fréttatengdra þátta og auglýsinga. Hallbjöm sagðist ekki síst hugsa til ferðamanna með þessum útvarps- rekstri enda væri stefnan að ferða- langar gætu stillt á útvarpsstöðina hans þegar þeir ættu leið um útsend- ingarsvæðið og gætu þá notið þess sem stöðin hans hefði upp á að bjóða og þá næðust sendingamar einnig yfir flóann til Stranda. „Ég ætla líka að opna Kántríbæ aftur um næstu mánaðamót og þá get ég sagt við mína gömlu vini og kunningja: „Líttu inn því þú ert vel- kominn," sagði Hallbjöm. Prentverk Odds Bjömssonar: Áhugi á þrotabúinu - Landsbankinn annast reksturinn fram í júlí Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyii: „Það hafa aðilar, og það fleiri en tveir, sýnt áhuga á að kaupa fyrir- tækið, en þaö má segja að þau mál séu á frumstigi," segir Eiríkur Jó- hannsson hjá Landsbanka íslands á Akureyri en hann hefur með að gera hugsanlega sölu á þrotabúi Prent- verks Odds Björnssonar sem varð gjaldþrota fyrir skömmu. Landsbankinn, sem er aðalkröfu- hafi á hendur fyrirtækinu, yfirtók rekstur fyrirtækisins og hefur skuld- bundið sig til að reka fyrirtækið fram í júlí. Eiríkur Jóhannsson sagði að ef ekki tækist að selja fyrirtækiö inn- an þess tíma yrði rekstrinum haldið áfram. Það væri verið að taka inn ný verkefni í fyrirtækið og rekstur- inn væri óbreyttur frá því sem áður var. „Við höldum áfram rekstrinum þar til fyrirtækið selst," sagði Eirík- ur. f'JM-ársALA MYNDBANDSTÖKUVELAR RICOH: R-831,8 mm, 3 lux, 8xzoom. 1,1 kg. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.590 stgr. RICOH: R-67, 8 mm, Hi-Fi stereo, 4 lux- 8xzoom, 0,590 kg. Áður: Kr. 74.950 stgr. Nú: Kr. 64.950 stgr. MITSUBISHI: CX-4, VHS-C, m/stabilizer, 5 lux-8xzoom, Hi-Fi stereo, 0,590 kg. Áður: Kr. 84.950 stgr. Nú: Kr. 69.950stgr. MITSUBISHI: CX-1, VHS-C, 5 lux-8- xzoom, 0,590 kg. Áður: Kr. 74.950''stgr. Nú: Kr. 59.950 stgr. MITSUBISHI: C-35, S-VHS, 6xzoom, 0,950 kg. Áður: Kr. 99.950 stgr. Nú: Kr. 79.950 stgr. OLYMPUS: VX-500, VHS-C, 8xzoom, 3 lux, m/ljósi. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.950 stgr. MYNDBANDSTÆKI ANITECH: 6002 HQ. Áður: Kr. 26.950 stgr. Nú: Kr. 24.950 stgr. GEISLASPILARAR TEC: Tec 2913 m/fjarstýringu, 3 bit. Áð- ur: Kr. 15.500 stgr. Nú: Kr. 11.950 stgr. YAMAHA CDX-450, S-Bit Plus, m/fjar- stýringu. Áður: Kr. 21.950 stgr. Nú: Kr. 15.950 stgr. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA Í HLJÓMCO Afborgunarskilmálar YAMAHA ÚTVARPSMAGNARI RX-450, 200 vött, m/fjarstýringu. Áður: Kr. 24.950 stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. YAMAHA KASSETTUTÆKI KX-250. Áður: Kr. 21.950 stgr. Nú: Kr. 17.950 stgr. YAMAHA PLÖTUSPILARI T-230, hálfsjálfvirkur. Áður: Kr. 12.950 stgr. Nú: Kr. 8.950 stgr. YAMAHA HATALARAR NS-23, 120 vött. Áður: Kr. 15.500 stgr. Nú: Kr. 12.500 stgr. Parið. YAMAHA MINI ÚTVARP 200 vött, 2x100 vatta hátalarar, fjarstýr- ing. Ótrúleg hljómgæði. Áður: Kr. 33.950 stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. TEC FERÐAKASSETTUTÆKI M/GEISLASPILARA TEC 893, 30 vött. Áður: Kr. 19.950 stgr. Nú: Kr. 16.950 stgr. SUNPAK VIDEOTÖKU-LJÓS Áður: Kr. 9.950 stgr. Nú: Kr. 5.950 stgr. NINTENDO SJÓNVARPSLEIKTÆKI með 3 leikjum og stýripinna. Áður: Kr. 15.950 stgr. Nú: Kr. 9.950 stgr. VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Þetta skilti gaf tii kynna að bannað væri að vera með hunda á svæðinu. Málað hefur verið yfir myndina af hundinum. DV-mynd BG Mála yf ir hundaskilti Borið hefur á því aö málað hefur verið yfir skilti í Gróttu sem banna umferð með hunda. „Við erum að reyna að vernda fugl- inn en fólk fer ekki eftir banninu. Grótta er alveg lokuð frá 1. maí til .1. júlí,“ segir Guðjón Jónatansson, eftirlitsmaðuríGróttu. -IBS , SPARNEYTINN, RENNILEGUR, RUMGOÐUR, TRAUSTUR OG ÖRUGGUR Skoda Favorít 1992 - skemmtilega ódýrí Skoda Favorit er glæsilegasti og vandað- asti bíll sem Skoda-verksmiðjurnar hafa framleitt til þessa. Nú eiga Þjóðverjar hlut í verksmiöjunum enda ber bíllinn þess greinileg merki; Skoda hefur öðlast mun evrópskara yfirbragð og eiginleika en áöur. Þrátt fyrir það færðu nýjan Skoda Favorit á sama verði og gamall, notaður bíll fæst á, eða frá aðeins 498.500 krónum. Það eru góð og skynsamleg kaup í nýjum og glæsilegum Skoda Favorit. Ef þú ert í bílahug- leiðingum skaltu skoða Skoda Favorit, - áður en þú gerir nokkuð annað. NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 JOFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.