Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. Viðskipti Fiskmarkaðimir Afkoma banka og sparisjóða 1991: Hagnaður minni en undanf arin ár Hagnaður banka og sparisjóða var með minnsta móti árið 1991. Arðsemi féll niður í 2% en hún hefur verið á bilinu &-9% undanfarin ár. Þetta er að hluta til rakið til þess að vaxtamunur var mjög lítill fyrri hluta ársins 1991 þegar vextir á óverötryggðu fé voru miðaðir við of lága verðbólguspá. Lánastofnanir reyndu að bæta sér þetta upp með mjög háum vöxtum seinni hluta árs. Sumar af þessum lánastofnunum neyddust til að afskrifa mikið af lán- um og dró það úr hagnaði. Erfiðlega gekk að uppfylla skiiyrði Seðlabanka um 12% lausafjárhlut- fali. Þannig þurfti Landsbankinn að greiða 180 milljónir króna í viðurlög til Seðlabankans á árinu af þessum sökum. Sparisjóður vélstjóra reyndist vera með hæstu arðsemi eiginíjár meðal banka og sparisjóða og var hún 16%. Hjá Hallgrími Jónssyni sparisjóös- stjóra fengust þær upplýsingar aö þetta bæri að rekja til þess að spari- sjóðurinn hefði ekki þurft að afskrifa nema lítið eitt af útlánum. Stafaði þetta fyrst og fremst af því að lántakendur hjá sparisjóðnum hefðu reynst áreiðanlegir. Auk þess væru 60 til 65 prósent af útlánum til einstakhnga. Sparisjóðurinn þyrfti þar að auki ekki að burðast með nein lán til dauðvona fyrirtækja eins og sumir bankanna. Þá benti hann einnig á að rekstrar- tekjur á hvem starfsmann hefðu ver- ið með hæsta móti hjá sparisjóðnum. Þetta hækkar arðsemi. Þetta leiðir reyndar hugann að því hvort ekki sé ástæða til aö gera á því athugun hversu stór hluti starfs- mannahalds bankanna er umstang kringum erfiða skuldunauta. -ÁTH Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN Overðtryqqð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 6 mánaöa uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar 1 1.25- 1,3 2.25- 2,3 0,5 1 Allir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Allir Allir VISITÖLUBUNONm REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 1 5-24 mánaöa Húsnæöissparnaöarreikn. Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar I SDR Gengisbundnir reikningar I ECU 2-2,75 6,25-6,5 6,4-7 4,75-5,5 6-8 8-9 Landsbanki.Búnaöarbanki Allir nema Sparisj. Landsb., Búnb. Sparisjóðir Landsbanki Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. Överötryggö kjör, hreyföir 2-3 2,75-3,75 Landsb., Búnb. Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabíls) Vísitölubundnir reikningar . Gengisbundir reikningar 1,75-3/ 1,25-3 Landsb. Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör Óverötryggö kjör 4,5-6 5-6 Búnaöarbanki Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarlkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2,7 3 8,25-8,9 7,5-8,25 8,0-8,3 Landsb., Búnb. Sparisjóðirnir Landsbankinn Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst útlAn óvehðtryggð Almennir vlxlar (forvextir) Viöskiptavixlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viöskiptaskuldabréf1 H laupareikningar (yf irdráttur) 11,55-12,5 kaupgengi 11,85-12,75 kaupgengi 11-12 Islandsbanki Allir Islandsbanki Allir Búnb., Sparisj. UTLANVEROTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur . 8,75-9,25 Islandsbanki afurðalAn Islenskar krónur SDR Bandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 11.5- 1 2,75 8,25-9 6,2-6,5 1 2,25-1 2,6 11.5- 12 Islb. Landsbanki Sparisjóöir Landsbanki Búnb.,Landsbanki Húsneaðislin Ufayrlssjóðslán Dráttsrvextir 4.8 5-9 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verötryggö lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala mai 3203 stig Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavfsitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvisitala apríl =janúar VERÐBR6FASJÓÐIR Stflugengl bréfa voröbrófasjóöa HLOTABRéP Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabróf 1 6,223 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabróf 2 3,309 Ármannsfoll hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,085 Eimskip 4,77 5,14 Skammtimabróf 2,068 Flugleiöir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,848 Hampiöjan 1,30 1,63 Markbróf 3,147 Haraldur Böövarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,131 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,10 Skyndibróf 1,805 Hlutabréfasjóöurinn 1,54 1,64 Sjóösbréf 1 3,001 Islandsbanki hf. 1,59 1,72 Sjóösbréf 2 1,950 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 SjóÖsbróf 3 2,065 Eignfól. lönaöarb. 2,02 2,19 Sjóösbréf 4 1,749 Eignfól. Verslb. 1,53 1,65 Sjóösbróf 5 1,259 Grandi hf. 2,29 2,47 Vaxtarbróf 2,1044 Ollufólagiö hf. 3,86 4,32 ‘ Valbróf 1,9724 Olís 1,66 1,88 Islandsbréf 1,308 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjóröungsbróf 1,146 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41 Þingbróf 1,306 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,288 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,330 Útgeröarfólag Ak. 3,77 4,09 Reiöubréf 1,260 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Launabréf 1,023 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbróf 1,213 Auölindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V=VlB, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast I DVá fimmtudögum. Arðsemi eiginfjár banka og sparisjóða c c c 0 n 0 ~o c co _J 1% c c 1* c CÖ JQ 1— cö >o co c 'D CQ 2% c 03 .Q 0 "D c _0 v_0 2% Heimild: Vísbending, apríl 1992 16% - árið 1991 - 10% o oc Q_ Có 2 :o : w :-Z3 : O 'O ’ÖT w Ct3 CL CO 10% Cö c o X CQ CL co o > 0 * i— 3 *o ‘O ’i— CO Q- (S) 1% 0 0 0 0 Q. co 5% w O) o > 0 Q. 'O *o 'O 0 Q. co 2% 0 < 2% Rekstrarafgangur banka og sparisjóða 0/ - eftir afskriftir lána - /o lliSIBBIHH Afaanqur til að mæta ____ öðrum rekstrargjöldumC-l ^agt í afskritfasjóð Wall Street Joumal: Skipt um naf n á Svarta dauða í Ameríku? Þeir sem markaðsfæra Black De- ath vodka Bandaríkjunum segja í viðtaii við Wall Street Joumal á mið- vikudaginn að líklega veröi nafni þess breytt í Bandaríkjunum. Yfirvöld í Bandaríkjunum telja vodkaö, sem er sett á markað í lík- kistulaga umbúðum, höfða til ungl- inga sem ekki hafa lögaldur til að drekka áfengi. í síðustu viku drógu bandarísk yf- irvöld samþykki sitt á flöskumiða Black Death til baka þar sem nafnið og útlitið var tahð gefa til kynna aö innihaldið væri eitur. Stjómendur fyrirtækisins, sem sjá um markaðs- færslu áfengisins þar vestra, telja sig þvi að sögn blaðsins knúna til að breyta nafni þess. -ÁTH Skagstrendingur: Hagnaður tæpar 30 mil|jónir ÞóihaBur Aamundsson, DV, NorðurL vestra: Hagnaður af rekstri Skagstrend- ings varð 29,6 miUjónir á síðasta ári þegar reiknaðar höfðu verið 15,2 milijónir í tekjuskattsskuldbindingu. Fjármagnsliður hækkaði um 30 .miiijónir milli ára og afskriftir vegna kvóta vom 51 milijón hærri á síðasta ári en árið á undan. Þetta era helstu ástæðumar fyrir því aö bókfærður hagnaður var mun minni á síöasta ári en árið á undan en þá var hagnaöurinn 94,2 milljónir. Tekjur fyrirtækisins vom 804 millj- ónir mjög svipaðar og árið á undan og umfang starfseminnar svipað miili ára. Eigið fé nam 646 milijónum í árslok og heildarskuldir vom 610 miUjónir. Faxamarkaður 7. maí seldua alls 100.153 tonn. Magnl Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, smár, 0,016 71,00 71,00 71,00 ósl. Grálúða 24,389 84,54 83,00 86,00 Hnísa 0,207 20,00 20,00 20,00 Hrogn 1,005 50,00 50,00 50,00 Karfi 1,514 41,25 35,00 47,00 Keila 0,571 37,44 37,00 39,00 Langa 1,008 54,30 53,00 59,00 Lúða 1,488 269,05 130,00 350,00 Sf.bland. 0,524 85,20 85,00 90,00 Skarkoli 1,188 83,74 79,00 85,00 Skötuselur 0,196 240,00 240,00 240,00 Steinbitur 0,666 49,53 48,00 54,00 Steinbitur, ósl. 1,261 53,86 50,00 88,00 Þorskur, sl. 27,862 97,60 45,00 99,00 Þorskur, ósl. 5,600 68,05 50,00 85,00 Ufsi 24,786 41,06 32,00 44,00 Ufsi, ósl. 0,294 28,00 28,00 28,00 Undirmál. 0,409 72,31 20,00 75,00 Ýsa,sl. 1,840 83,49 80,00 106,00 Ýsa, ósl. 5,329 92,67 89,00 116,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. roaf Kfdust alls 22.354 lonn Keila 0,079 30,00 30,00 30,00 Bland. 0,012 70,00 70,00 70,00 Langa 0,081 34,00 34,00 34,00 Lýsa, ósl. 0,012 20,00 20,00 20,00 Smáþorskur, ósl. 0,057 53,00 53,00 53,00 Smáýsa 0,010 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,016 61,00 61,00 61,00 Blandað, ósl. 0,344 30,00 30,00 30,00 Ýsa, ósl. 0,638 104,90 89,00 108,00 Þorskur, ósl. 4,700 84,00 84,00 84,00 Langa, ósl. 0,028 34,00 34,00 34,00 Ufsi, ósl. 0,767 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0,397 30,00 30,00 30,00 Karfi 0,624 36,89 34,00 39,00 Ufsi 1,118 25,00 25,00 25,00 Skata 0,235 10,00 10,00 10,00 Steinbítur, ósl. 1,738 29,75 25,00 61,00 Lúða 0,256 340,88 200,00 515,00 Ýsa 3,872 108,46 75,00 117,00 Smár þorskur 0,085 53,00 53,00 53,00 Þorskur, st. 1,020 90,00 90,00 90,00 Þorskur 5,452 86,77 50,00 96,00 Skarkoli 0,577 84,00 84,00 84,00 Hrogn 0,210 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,026 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Þoriákshafnar 7. mai seldusr alls 55.493 tonn. Karfi 1,181 52,00 52,00 52,00 Keila 0,930 30,00 30,00 30,00 Langa 2,067 59,00 53,00 60,00 Lúða 0,069 358,19 350,00 360,00 Lýsa 0,064 25,00 25,00 25,00 Sf, bland 0,102 90,00 90,00 90,00 Skata 0,010 85,00 85,00 85,00 Skarkoli 0,692 76,75 75,00 80,00 Steinbítur 0,183 41,00 41,00 41,00 Þorskur, dbl. 2,271 65,00 65,00 65,00 Þorskur 5,190 75,97 71,00 84,00 Þorskur, sl. 6,398 82,07 68,00 95,00 Þorskur, sl.dbl. 5,349 58,80 55,00 61,00 Ufsi 4,635 46,00 46,00 46,00 Ufsi, ósl. 2,505 29,00 29,00 29,00 Ýsa, sl. 10,018 108,81 106,00 113,00 Ýsa, ósl. 13,809 89,59 88,00 125,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 7. mat seldust alls 107,405 tonn. Þorskur, sl. 2,627 90,66 79,00 96,00 Ýsa, sl. 4,908 111,52 106,00 113,00 Ufsi, sl. 13,877 43,30 34,00 45,00 Þorskur, ósl. 44,585 73,86 58,00 93,00 Ýsa, ósl. 20,718 95,30 91,00 112,00 Ufsi, ósl. 14,155 25,44 20,00 27,00 Karfi 0,527 48,67 20,00 54,00 Langa 1,000 67,50 67,00 68,00 Steinbítur 1,557 40,26 26,00 46,00 Keila 1,046 33,01 20,00 34,00 Skötuselur 0,736 238,97 210,00 250,00 Lúða 0,899 294,82 150,00 500,00 Skarkoli 0,570 61,93 60,00 82,00 Höfrungur 0,200 18,00 18,00 18,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 7. maf seldnst ells 38,786 tonn. Þorskur, sl. 0,088 85,73 37,00 88,00 Þorskur, ósl. 0,370 72.00 72,00 72,00 Undirmálsþ. sl. 2,522 57,00 57,00 57,00 Undirmálsþ. ósl. 0,027 57,00 57,00 57,00 Ýsa, sl. 1,243 105,56 96,00 111,00 Ýsa, ósl. 0,530 115,00 115,00 115,00 Ufsi, sl. 1,034 40,00 40,00 40,00 Karfi, ósl. 5,567 34,00 34,00 34,00 Langa.sl. 0,066 24,00 24,00 24,00 Keila, ósl. 0,128 4,00 4,00 4,00 Steinbítur, sl. 0,036 38,00 38,00 38,00 Steinbítur, ósl. 3,548 34,90 34,00 37,00 Blandað, ósl. 0,105 9,00 9,00 9,00 Lúða, sl. 0,024 315,00 315,00 315,00 Koli, sl. 0,080 52,00 52,00 52,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes ?. maí seldua alte 13,086 tona Þorskur, sl. 3,179 86,49 86,00 88,00 Ýsa, sl. 0,328 108,85 104,00 110,00 Ufsi, sl. 0,146 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,028 34,00 34,00 34,00 Skarkoli, sl. 0,428 68,56 68,00 76,00 Undirmálsþ. sl. 0,646 62,77 62,00 63,00 Þorskur, ósl. 1,905 76,85 71,00 80,00 Ýsa, ósl. 0,500 87,00 87,00 87,00 Karfi, ósl. 0,044 20,00 20,00 20,00 Langa, ósl. 0,050 15,00 15,00 15,00 Keila, ósl. 1,482 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, ósl. 4,000 34,00 34,00 34,00 Undirmálsþ. ósl. 0,350 62,00 62.00 62,00 Fiskmarkaður Vestm 7. msí sokfust alls 86,638 tonn. * Þorskur, sl. 7,004 96,62 90,66 97.66" Þorskur.ósl. 20,984 80,00 80,00 80,00 Ufsi.sl. 22,946 45,94 42,00 49,00 Langa.sl. 2,978 70,00 70,00 70,00 Langa, ósl. 0,920 65,00 65,00 65,00 Blálanga, sl. 14,190 57,00 57,00 57,00 Karfi, ósl. 12,725 38,07 38,00 40,00 Búri, ósl. 0,500 115,00 115,00 115,00 Ýsa, sl. 4,390 106,55 106,00 108,00 HJÓLBARÐAR þurfa aö vera meö góöu mynstri allt áriö. Slitnir hjólbaröar hafa mun minna veggrip og geta veriö hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! IUMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.