Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Sláturhús v/Strandgötu, Bfldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bfldu- dal hf., fimmtudaginn 14. mai 1992 kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofriun. Fiskimjölsverksmiðja á Bfldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bfldu- dal hf., fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofhun. Fiskþurrkunarhús á Bfldudal, þingl. eign Fiskvinnslunnar á Bfldudal hf., fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofiiun. Hraðfiystihús v/Strandgötu, Bfldudal, þingl. eign Fiskvinnslmmar á Bfldu- dal hf., fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofiiun. V/s Bjargey BA407, sknr. 368, þingl. eign Reykeyjar hf., fimmtudaginn 14. mai 1992 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Tryggingastofnun rfldsins og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Verkstæðishús í landi Tungu, Tálkna- firði, þingl. eign Vélsmiðju Tálkna- fjarðar hf., föstudaginn 15. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Eiríksson hdl. M/b Ingibjörg II., BA-402, sknr. 0762, þingl. eign Hraðfrystihúss Tálkna- fjarðar hf., föstudaginn 15. maí 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggvi Bjamason hdl. M/b Lómur BA-257, sknr. 1156, þingl. eign Þórsbergs h£, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. SÝSLUMAÐURINN í BARÐASTRANDARSÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Frystihús á lóð úr landi Brjánslækjar, þingl. eign Flóka hf., fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 15.30. Uppboðsbeið- andi er Búnaðarbanki íslands. Dalbraut 1, Bfldudal, þingl. eign Jóns Riinars Gunnarssonar og Gunnars Valdimarssonar, fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl. Týngata 40, Tálknafirði, þingl. eign Tálknafjarðarhrepps, fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 17.00. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Túngata 40a, Tálknafirði, þingl. eign Tálknídj arðarhrepps, fimmtudaginn 14. maí 1992 kl. 17.30. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofiiun ríkisins. Móberg, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Tálknafjarðar hf., fimmtudaghm 14. maí 1992 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofan. Eignarlóð á Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign Kristins Friðþjófssonar, fimmtudaghm 14. maí 1992 kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofan. Eignarhluti Vinnuvéla hf. í fasteign- inni Þórsgötu 8 C, Patreksfirði, þingl. eign Vinnuvéla hf., föstudaginn 15. maí 1992 kl. 9.00. Uppboðsbeiðandi er Tiyggvi Guðmimdsson hdl. SÝSLUMAÐURINN í BARÐASTRANDARSÝSLU Utlönd Bandariska myndin Basic Instinct hefur vakið mikið umtal á 45. kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin þykir gróf og móðgandi. Hér eru aðalleikararnir, þau Jeanne Trapplehorn, Michael Douglas og Sharon Stone. Símamynd Reuter Undirrót slúðurs í Cannes í RUiJTUjtin KAUTT ) UOS r$Z. IJOSf Uráð y - dauði Marlene Dietrich varpar skugga á kvikmyndahátíðina „Það verða allir að viðurkenna að hún var stórglæsileg aflt til síðustu stundar," sagði bandaríska leikkon- an Sharon Stone þegar hún minntist þýsku leikkonunnar Marlene Dietrich á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakkalandi. ímynd Marlene var notuð til að kynna hátíðina að þessu sinni og í Cannes mátti sjá risaplaggöt með myndum af henni í kvikmyndinni Shanghai Express frá árinu 1932. Örlögin höguðu því svo að kvik- myndagyðjan lést við upphaf hátíð- arinnar og hefur það varpað skugga á'allan gleðskapinn. Sharon Stone leikur í myndinni Basic Instinct. Fyrir dauða Marlene var Stone efst á vinsældalistanum í Cannes og margt um hana og mynd- ina slúðrað. í Basic Instinct segir frá tveimur lesbíum sem tæla til sín karlmenn og myrða þá. Myndin þykir gróf og hefur leitt til andmæla af hálfu samtaka homma og lesbía í Bandaríkjunum. Hún hef- ur því að vonum vakið mikla athygfl í Cannes eins og vestra. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Krókháls 10, 2. hæð, merkt 024)2, þingl. eig. Reykjavogur hf., mánud. 11. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur eru Fjárheimtan h£, Guðmund- ur Kristjánsson hdl. og Asgeir Thor- oddsen hrl. Krókháls 10,3. hæð, þingl. eig. Gunn- ar Rósinkrans, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Eiríksson hdl. Kúrland 23, þingl. eig. Ragnar Kristr insson, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Ólafur Gústafs- son hrl._________________________ Kötlufell 3,024)1, þingl. eig. Ingibjörg L. Guðmundsdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sveinn Skúlason hdl. Lambastekkur 6, þingl. eig. Friðrik H. Sigurðsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ath Gíslason hrl. Langagerði 52, hluti, tal. eig. Magnús Þórðarson, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru íslands- banki h£, Hróbjartur Jónatansson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtevegur 87, kjallari, þingl. eig. Guðjón Ámason og Rannveig Gunn- laugsd., mánud. 11. maí 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Veðdefld Landsbanka íslands. Langholtsvegur 126, 024)1, þingl. eig. Páll Björgvinsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Langholtsvegur 176, 014)1, þingl. eig. Ásgerður Garðarsdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Búnaðar- banki íslands. Laugalækur 24, þingl. eig. Friðrik Páll Jónsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Bergsteinn Georgsson hdl. Laugavegur 24B, ris v. hluti m.m., þingl. eig. Þorvaldur Baldursson, mánud. 11. maí 1992 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrL_____________________________ Laugavegur 27B, hluti, þingl. eig. Sigrún Guðmundsdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Asdís J. Rafnar hdl. Neðstaleiti 4, hluti, þingl. eig. Elsa Smith, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Róbert _Ami Hreiðarsson hdl. og Ásgeir Þór Áma- son hdl. Rjúpufell 25, 4. hæð t.h., þingl. eig. Lauritz Jörgensen, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafiir Gústafsson hrl. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og siðara á eftirtöidum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Brautarhoft 4, hluti, þingl. eigandi Kristinn Ámi Emilsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík, Kristján Ólafsson hdl. og Þorsteinn Eggertsson hdl. Frakkastígur 8,034)2, þingl. eig. Olga Stefansdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík.______________ Frakkastígur 8,034)3, þingl. eig. Olga Stefansdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan h£, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Eggert B. Ólafeson hdl. Giljaland 3, þingl. eig. Ámi Bjöms- son, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei- ríksson hdl. Grettisgata 79, rishæð, þingl. eig. Guð- mundur G. Guðmundsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ti'yggingastofiiun ríkisins. Guðrúnargata 9, efii hæð og ris, þingl. eig. Steinunn Fnðriksdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið- endur em íslandsbanki hf., Gjald- heimtan í Reykjavík og Trygginga- stofiiun ríkisins. Hraunteigur 19, hluti, tal. eig. Ástmar Öm Amarson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kambsvegur 30, neðri hæð, þingl. eig. Guðjón Þór Ólafeson, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Klemens Eggertsson hdl. Laugarásvegur 6, þingl. eig. Ingiríður Oddsdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Garðarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Snorrabraut 29, hluti, þingl. eig. Há- vöxtunarfélagið hf., mánudaginn 11. maí 1992 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Staðarsel 8, þingl. eig. Kristján Guð- bjömsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Stíflusel 4,1. hæð, þingl. eig. Haraldur Friðriksson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafeson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín Bjamadóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurhólar 20, hluti, þingl. eig. Guð- bjöm Vilhjálmsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Torfufell 31, hluti, þingl. eig. Skúh Marteinsson, mánud. 11. maí 1992 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ævar Guð- mundsson hdl. Vatnagarðar 8, þingl. eig. Geymslu- þjónustan hf., mánud. 11. maí 1992 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturás 24, hluti, þingl. eig. Gunnar Jensson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Óskar Magn- ússon hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafeson hdl. Vorsabær 10, þingl. eig. Helgi Sigurð- ur Jónasson, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson hdl. Öldugrandi 3, hl. 014)2, þingl. eig. Aðalheiður Hauksdóttir, mánud. 11. maí 1992 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Þórarinsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.