Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. 7 Sandkom Gólfauglýsingar bannaðar Þaö hefur vakið miklaathyglií sambandiviö úrslitakeppn- ina í handboit- atmm aö Stóö 2 hirti sjónvarps- rctiinnaðbein- um sendingum fyrirframan nefið á ríkissjónvarpinu. Bréfaskrifl- irhafa fariö fram i ijölmiölum á milli Ingólfs Hannessonar, yfirmanns íþróttadeildar Sjónvarpsins, og for- manns handknattleiksdeildar FH vegna þessa máls og þar gengið á ýmsn, Ingólfur er óhress með aö haía ekki fengið að bjóða í sendingarrétt- inn, en í síðasta svari formannsins í Hafnarfirðinum sagði m.a. efhislega að Sjónvarpið helði aldrei átt mögu- leika á að fá sendingarréttinn vegna þess aö settar hafi verið niður auglýs- ingar á gólf íþróttasalanna á Selfossi og í Hafnarfirði. Sjónvarpið hefur jafhan neitað að sýna frá kappleikj- um hér á landi þar sem slikar auglýs- ingar sjást.engerðiþað jxiersjón- varpað var frá B-keppninni. Truflandi Mttúrslitö- keppningefifé- lögimummikla peningaiaöra höndþáskilja mennþaðsjón- armiðlelag- annaaðviljafá meuuoggúlf- auglýsingarnar ^ færa þeim auðrdtað viðbótartekjur. : Hinu er þó ekki að neita að þessar auglýsingar eru sumar ákailega pírr- andi þegar verið er að horfa á leik- ina, t.d. auglýsingamar sem settar hafa v erið á gólfm iirni í vítateigun- um. Á sjónvarpsskjánum virka þess- ur í hvitumbúningliggi inni í vita- teignum og þetta er trufl andi. - En burtséð frá því, þá hljóta menn að vonast til þess að Sjónvarpið endur- skoði afetöðu sína tfl þessara auglýs- inga, því ekki hafa íþróttafélögin í landinu úr ofmikluaðspila. Bankinn til hjálpar Þaðhefurvakið ..... <| nokkraathygli aöundanfórnu aðstórfyrir- ImkiöHaiuirki Klcttur hefur veriðaöbjóðaí verkvíðaum landogátt ______ lægstu tOboð oftar en enm súrni Þannig fékk fyrir- tækið stórt verkefni á Húsa vík og átti einnig langbngsta tilboðið í bygg- tngu 70 íbúða fyrir aldraða á Akur- eyri, heúnamönnum, sem buðu i verkið, ölhrellingar. F-n núhefnr ■ Landsbankinn komið heimamönnum til hjálpar þvi hann neitar að fiár- magna vertóðefHagvirki Kletturá að byæja. Óneíhdur iðnaðarmaður á Akureyri sagði að þettaværi það besta sem héföi komiðupp. núfengju heimamenn allt verkið og undirverk- takar þyrftu ektó að vinna á sultar- launum eíns og þeir heföu þurft að gera ef Hagvikri Klettur heföi byggt. Verðurverðhrun? Varðandi bygg- inguþessara íbúðahefhrþaö einnigvatóðat- hygliaötals- maðurmeist- arasambands byggingar- tmmna a Akui- eyri hefur lýst því yflr að bygging þessara íbúða munikosta verðhrunáfasteigna- markaðnum á Akureyri. Fasteigna- þama sé talað af vanþektóngu og beinlínis veriðað hrasða garala fóltóð sem ætlar að kaupa íbúðir í nýju húsunum og þarf að selja ibúðir sínar vegnaþess. Bygging70íbúðaáeinu bretti á Akureyiá erauövitað mitóð mál.enþað á svo eftir að koma í Ijós hver heftir rétt fyrir sér. Umsjón: Qyffl KrÍBtJéftSson Fréttir Fjöldi gjaldþrota einstaklinga á árunum 1987 til 1991 - 426 549 547 1049 966: 1987 1988 1989 1990 1991 DV Gjaldþrot einstaklinga: 3.537 gjald- þrotaá5árum Á síðustu fimm árum hafa samtals 3537 einstaklingar orðiö gjaldþrota hér á landi. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspum frá Guðmundi Stefánssyni varaþing- manni. Síðustu tvö árin eru langverst í þessu efni. Árið 1990 urðu 1049 ein- staklingar gjaldþrota en árið 1991 urðu 966 gjaidþrota. í fyrirspurninni var spurt hve mörg þessara gjaldþrota mætti rekja til þess að einstaklingar hefðu geng- ist í ábyrgð fyrir aðra einstaklinga. í svari dómsmálaráðherra kemur fram að málaskrá gjaldþrota sé ekki svo ítarleg að hægt sé að rekja orsak- ir hvers og eins gjaldþrots. Dóms- málaráðherra segir að eftir því sem næst verður komist muni fátítt að gjaldþrot einstaklinga stafi af því að þeir hafi verið í ábyrgðum fyrir aöra einstaklinga. -S.dór /ERÐSÁ^1Na4^ ATT ÞU MIÐA I SOLINA? 0 0 VIÐ DROGUM 0 0 I KVOLD ÞÁTTTAKA ÞÍN STUÐLAR AÐ BJÖRGUN MANNSLÍFA! HÆGT ER AD GREIDA HAPPDRÆTTISMIDA MEÐ GREIDSLUKORTI í SÍMA 91-27000 TIL KL. 23.00 í KVÖLD. Slysavarnafélags Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.