Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
Föstudagur 8. maí
SJÓNVARPIÐ
18.00 Flugbangsar (17:26) (The Little
Flying Bears). Kanadískur mynda-
flokkur um fljúgandi bangsa sem
taka að sér að bæta úr ýmsu sem
aflaga hefur farið. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal og Linda Gísladótt-
ir.
18.30 Hraöboöar (5:25) (Streetwise).
Breskur myndaflokkur um skraut-
legan hóp sendla sem ferðast um
götur Lundúna á reiðhjólum. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
13.00 í fjölleikahúsi (2:5) (The Best
of the Circus World Champion-
ships). Valin atriði úr heimsmeist-
arakeppni fjöllistamanna. Þýðandi:
Guðrún Arnalds.
19.25 Sækjast sér um líkir (9:15)
(Birds of a Feather). Breskurgam-
anmyndaflokkur um tvær systur
sem búa saman á meðan eigin-
menn þeirra eru í fangelsi. Aðal- ■
hlutveric Linda Robson og Pauline
Quirke. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Kastljós.
21.00 Samherjar (20:26) (Jake and the
Fat Man). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með William
Conrad og Joe Penny í aðalhlut-.
verkum. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
22.00 Bíræfnir bófar (The Brink's Job).
Bandarísk sakamálamynd í léttum
dúr frá 1978. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburðum og ger-
ist í Boston árið 1950. í henni seg-
ir frá hópi glæpamanna sem fremja
stórþjófnað og baráttu lögreglunn-
ar við að upplýsa málið. Aðalhlut-
verk: Peter Falk, Peter Boyle, Warr-
en Oates, Allen Goorwitz og Gena
Rowlands. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson.
23.40 í minningu Parkers (Birdman,
Birdsong - Jon Hendricks &
Company). Upptaka frá hátíð sem
haldin var til að heiðra minningu
Charlies Parker í Cannes 1990. Þar
voru meðal helstu flytjenda Jon
Hendricks & Company og kvartett
altósaxófónleikarans Phils Wood
en stíll hans mótaðist mjög af tón-
list Parkers.Jon Hendricks stendur
nú á sjötugu og hefur um langt
árabil verið einn af helstu söngvur-
um djassins. Hann verður með
tónleika ásamt konu sinni og dótt-
ur á Rúrek-djasshátíðinni I Há-
skólabíói 16. maí nk.
0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Gosi.
17.50 Ævintýri Vllla og Tedda.
18.15 Úr áHaríki. Brúöumyndaflokkur.
18.30 Bylmingur.
19.19 19:19
20.10 Kænar konur. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur (23:24).
20.40 Góöirgaurar (GoocíGuys) (3:8).
21.35 Úr öskunni í eldinn. (Men at
Work). Öskukarlarnir í smábæ í
Kaliforníu fá daginn til að líða meó
því að láta sig dreyma um að opna
sjóbrettaleigu. Þegar þeir dag
nokkurn finna lík eins bæjarfulltrú-
ans í ruslinu fá þeir um nóg að
hugsa. Inn í málið blandast losun
eiturefna í hafið og valdabarátta í
eiturefnaverksmiðjunni í bænum.
Aöalhlutverk: Charlie Sheen, Em-
ilio Estevez, Darrell Larson og
John Getz. Leikstjóri: Emilio
Estevez. 1990.þ
23.10 Grafin IHandi (Buried Álive). Dá-
góður taugatrekkjari um vafasam-
an „lækni" sem heldur ungum
konum föngnum í húsi sínu. Höf-
undur myndarinnar sækir hug-
myndir sínar í sögur Edgars Allans
Poe og kryddar þær með kyn-
þokka og svolitlum hryllingi. Aöal-
hlutverk: Robert Vaughn, Donald
Pleasence og Karen Witter. Leik-
stjóri: Gerard Kikoine. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
0.50 Einhver sem vakir yfir mér...
(Someone to Watch over Me).
Hörkuspennandi og rómantísk
mynd um lögregluþjón sem fær
það verkefni að gæta ríkrar konu
sem er vitni í mikilvægu morð-
máli. Aðalhlutverk: Tom Berenger,
Mimi Rogers, Lorraine Bracco og
Jerry Orbach. Leikstjóri: Ridley
Scott. 1987. Stranglega bönnuð
börnum.
02.35 Dagskráriok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
0Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
- 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádeglsfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út I loftlö. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
, 14.03 Útvarpssagan, Krlstnlhald und-
Ir Jökíi eftir Halldór Laxness. Höf-
undur les (13).
14.30 Út I loftlö heldur áfram.
15.00 Fréttlr.
15.03 Adam Smlth og auölegö þjóö-
anna. Umsjón: Haraldur Jóhanns-
son. Lesari ásamt umsjónarmanni
Valgerður Benediktsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 40 í g-moll KV 550.
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Fílharmóníusveitin í Berlín leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
fréttastofu (Samsending með Rás
2.)
17.45 Eldhúskrókurínn. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á reykvísku
kaffihúsi þar sem þekktir söngvarar
taka lagið við undirleik hljómsveit-
ar Jans Moráveks.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Þjóöleg tónlist. Catjun tónlist frá
22.10 Landiö og miðin. Popp og kveðj-
ur. Sigurður Pétur Harðarson á
sparifötunum fram til miðnættis.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.)
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. (Endurtekinn frá mánu-
dagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veöurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Popp og kveðj-
ur. Sigurður Pétur Harðarson á
sparifötunum. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
Bræðurnir Charlie Sheen og Emilio Estevez eru öskukarl-
amir.
Stöð2kl. 21.35:
Úr öskuimi í eldinn
ÞaöerEmilioEstevezsem Áhyggjulaust líf rusla-
leikstýrir myndinni Úr ösk- karlanna tekur óvænta
unni í eldinn, Men at Work, stefnu þegar lik fmnst í rusl-
en hann leikur lika annaö inu og dagdraumamir
aöalhlutverkiö. I hinu aöal- verða að víkja fyrir raun-
hlutverkinu er bróðir hans, veruleikanum - um sinn. í
Charlie Sheen, en þeir léku bæ þeirra er efnaverk-
einnig saraan í myndinni smiðja og fyrr en varir hafa
Young Guns árið 1988. Sam- öskukarlamir blandast inn
leikur þeirra bræðra er létt- í valdabaráttu þar og átök
ur og sanníærandi og mynd- um losun eiturúrgangs.
in því ágæt afþreying.
Louisianaríki I Bandaríkjunum.
Umsjón: Gunnhild Öyahals.
21.00 Af ööru fólki. Anna Margrét Sig-
urðardóttir ræðir við Guðnýju
Rósu Sigurbjörnsdóttur sem var
skiptinemi í Saskatchewan í
Kanada fyrir 3 árum (Áður útvarp-
að sl. miðvikudag.)
21.30 Harmóníkuþáttur. Einar Kristj-
ánsson leikur á tvöfalda harmón-
íku, Garðar Jakobsson á fiðlu og
Reynir Jónasson á harmóníku.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Aö rækta garðinn sinn. Þáttur
um vorverkin í garðinum. (Áður
útvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
FM 90,1
12.00 Fréttayfiriit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
fróttastofu (Samsending með Rás
1.). Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðar8álin Þjóðfundur I beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfróttlr.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Vinsældallsti Rásar 2. Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags kl. 00.10.)
21.00 Guliskífan.
12.00 Hódegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem í íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg
Bylgjutónlist í bland við létt spjall.
14.00 Mannamól. Glóðvolgar fréttir í
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og
létt spjall um daginn og veginn.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík siödegis.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavik síödegis. Þjóðlífið og
dægurmálin í bland viö góöa tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.19 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar I bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin.
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund
18.00 Kristin Jónsdótör.
21.00 Loftur Guönason.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskráriok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
FM^
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hltt og þetta i hádeglno.
14.00 Vinnan göfgar. Vinnustaðamús-
ík.
16.00 Hjótin snúast.
18.00 islandsdeildin. Leikin íslensk
óskalög hlustenda.
19.00 Kvöldveröartónllst.
20.00 „Lunga unga fótksins“. Þáttur fyrir
fólk á öllum aldri. i umsjón Böð-
vars Bergssonar.
21.00 Vinsældarlisti. í umsjón Böðvars
Bergssonar og Gylfa Þór Þor-
steinssonar.
22.00 Sjöundl áratugurinn. Umsjón Þor-
steins Eggertssonar.
24.00 Næturvaktln. í umsjón Hilmars
Þórs Guðmundssonar.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason „
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsi-listinn. ívar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á Ís-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góóri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveójur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
14.00 FÁ.
16.00 Sund siðdegis. Pétur Árnason
athugar skemmtanalífiö um helg-
ina og spilar réttu tónlistina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni.
Siggi býöur út að borða á Tomma
hamborgurum.
20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti.
22.00 lönskólinn í Reykjavík.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
SóCin
fm 100.6
11.00 Karl LúÖvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ólafur Birgisson.
22.00 Jóna DeGroot.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
EUROSPORT
★, ★
12.00 Friday Alive. Tennis, golf og hjól-
reiðar.
18.30 American Supercross.
19.30 Eurosport News.
20.00 International Boxing.
21.30 Tennis.
23.00 Eurosport News.
6*"
12.00 E Street.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 The Bold and The Beutiful.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Diff’rent Strokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Facts of Llfe.
18.30 E Street.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Parker Lewis Can’t Lose.
19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Hryllingsmyndir.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Faszination Motorsport.
13.00 Eurobics.
13.30 US PGA Tour.
14.45 Golf Report.
15.00 Knattspyrna í Argentínu.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Dunlop Rover.
17.00 Pro Superblke.
17.30 NBA Action.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Go.
19.30 Reebok maraþon.
20.30 NBA körfuknattleikur.
22.00 Hnefaleikar.
23.30 FIA evrópurallikross.
0.30 Dunlop rallí.
1.00 Hnefaleikar.
3.00 SnókerJimmy White - Mike Hal-
lett.
5.00 Go.
Gröffnum lifandi vaknar dauður eiginmaöur til lífsins.
Stöð 2 kl. 23.10:
Grafinn lifandi
Kona nokkur byrlar eig-
inmanni sínum eitur og
stingur svo af meö elskhuga
sínum sem er læknir. En
eiginmaðurinn er ekki eins
dauður og hún vildi. Hann
vaknar til lífsins í gröf sinni,
sleppur úr prísundinni og
tekur til viö að elta fégráö-
uga ektakvinnu sína.
Leikstjóri þessarar hryll-
ingsmyndar er Frank Dara-
bont og þau Jennifer Jason
Leigh og Tim Matheson fara
með aöalhlutverkin í mynd-
inni.
Rás 1 kl. 18.03:
Hljómsveit Jans
Morávek
I Atyllunni á rás l í dag
verða leiknar hljóðritanir
þar sem islenskir söngvarar
syngja með hijómsveit Jans
Morávek.
Jan Morávek var Tékki,
fceddur í Vínarborg 2. maí
1912 og hefði því orðið átt-
ræður sl. laugardag. Morá-
vek kom hingaö til lands
1947 og gerðist íslenskur
ríkisborgari. Hann var sér-
staklega íjölhæfur tóniistar-
maður, lék á fagott með Sin-
fóníuhijómsveit íslands en í
danshþómsveitum lék hann
á nánast öll hljóöfæri, þó
einkum kiarínettu, fiölu og
píanó. Hljómsveitir undir
stjórn Moráveks léku fyrir
dansi á íjölmörgum stöðum,
þó lengst af í Góðtemplara-
húsinu, Leikhúskjailaran-
um og Naustinu, auk þess
sem hann lék inn á íjölda
hljómplatna.
Til marks um fjölhæfni
Moráveks má nefna aö til
er hljóðritun þar sem hann
leikur sjálfur á öll hljóðfær-
in í „big bandi" lög sem
hann útsetti sjálfur. Jan
Morávek lést árið 1970.
Jon Hendricks, sem væntanlegur er hingað til lands, flytur
lög Charlie Parker I kvöld í Sjónvarpinu.
Sjónvarpið kl. 23.40:
í minningu
Parkers
Árið 1990 var haldin mikil
hátíð til heiðurs Charlie
Parker í Cannes. Þar voru
meðal helstu flyljenda Jon
Hendricks & Company og
kvartett altsaxófónleikar-
ans Phil Woods. Phil hefur
verið kjörinn altsaxófón-
leikari ársins oftar en aðrir
síðasta áratuginn og stíll
hans mótaðist mjög af tón-
list Charlie Parker.
Jon Hendricks stendur nú
á sjötugu en er sprækur sem
jafnan fyrr. Hann hefur um
langt árabil verið einn helsti
söngvari djassins og unnið
til fjölda verðlauna, svo sem
Grammy og Emmy. Hann
hóf feril sinn m.a. með því
að syngja með Charlie Park-
er en sló í gegn með söng-
hópnum Lambert,
Hendricks and Ross - magn-
aðasta sönghópi djasssög-
unnar. Hendricks syngur
nú með kompaníi sínu, eig-
inkonunni Judith, dóttur-
inni Ariu og Kevin Burke.