Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
Afmæli
Steingerður S. Jónsdóttir
Steingeröur Sólveig Jónsdóttir hús-
móðir, Grænavatni, Mývatnssveit,
ersextugídag.
Starfsferill
Steingeröur Sólveig er fædd aö
Öndólfsstöðum í Reykjadal í Suður-
Þingeyjarsýslu og ólst þar upp.
Steingerður Sólveig var tvo vetur
við nám í Héraðsskólanum að Laug-
um og einn vetur í Húsmæðraskól-
anum að Laugum í Reykjadal.
Steingerður Sólveig vann við
landbúnaðarstöf á æskuheimili sínu
og á Grænavatni þar sem hún hefur
búið frá 1953. Hún hefur jafnframt
verið húsmóðir á síðartalda staðn-
umfrásamatíma.
Fjölskylda
Steingerður Sólveig giftist 27.12.
1953 Helga Jónassyni, f. 8.2.1922,
bónda og hreppstjóra. Foreldrar
hans: Jónas Helgason, bóndi og
söngstjóri, og Hólmfríður Þórðar-
dóttir húsfreyja. Þau bjuggu á
Grænavatni.
Synir Steingerðar Sólveigar og
Helga: Jónas, f. 15.9.1954, kennari
við Menntaskólann á Akureyri,
maki Guðrún Bjarnadóttir banka-
starfsmaður, þau eru búsett á Akur-
eyri og eiga þrjá syni, Tómas, Helga
ogBjarna; Jón Haraldur, f. 4.9.1956,
bóndi, maki Freyja Kristín Leifs-
dóttir húsmóðir; þau eru búsett á
Grænavatni og eiga þrjú börn, Einar
Má, Önnu Björk og Kristin Bjöm;
Þórður, f. 15.8.1960, verslunarstjóri
hjá Sandfelli hf., maki Helga Þyri
Bragadóttir húsmóðir; þau era bú-
sett á Akureyri og eiga tvo syni,
Bjarka og Frey; Arni Hrólfur, f.
27.10.1962, kennari við Barnaskól-
ann á Akureyri, maki Lilja Ólöf Sig-
urðardóttirverslunarmaður;þau
eru búsett á Akureyri og eiga einn
son, Daníel Örn.
Systkini Steingerðar Sólveigar:
Stefán Þengill, f. 26.4.1929, kennari,
hann er búsettur í Reykjavík og á
tvö börn; Ingigerður Kristín, f. 21.9.
1930, húsmóðir, maki Þormóður
Ásvaldsson bóndi, þau eru búsett
að Ökrum í Reykjadal og eiga sjö
börn; Árni Guðmundur, f. 10.11.
1933, bóndi, maki Þorgerður Aðal-
steinsdóttir húsmóðir, þau era bú-
sett að Öndólfsstöðum í Reykjadal
og eiga sex börn. Hálfsystir Stein-
gerðar, samfeðra: Hólmfríður Vai-
gerður, f. 19.12.1944, húsmóðir,
maki Torfi Sigtryggsson skrifstofu-
maður, þau eru búsett í Vestmanna-
eyjum og eiga fjögur böm.
Foreldrar Steingerðar Sólveigar:
Jón Stefánsson, f. 8.4.1900, d. 1989,
bóndi og byggingameistari, og Þór-
veigKristín Arnadóttir, f. 5.9.1908,
d. 1935, húsmóðir. Þau bjuggu að
Öndólfsstöðum í Reykjadal.
Ætt
Jón var sonur Guðfmnu Sigurðar-
dóttur og Stefáns, bónda á Öndólfs-
stöðum, bróður Jóns, alþingis-
manns í Múla í Aðaldal, afa Jóns
Múla og Jónasar Árnasona. Stefán
var sonur Jóns Hinrikssonar,
skálds og bónda á Helluvaði, og
Guðfinna var dóttir Sigurðar Magn-
ússonar, bónda á Arnarvatni í Mý-
vatnssveit, og konu hans, Guðfinnu
Sigurðardóttur, en þær mæðgur
vora alnöfnur.
Þórveig Kristín var sjöunda í röð
sextán barna Árna Tómassonar,
bónda á Eyri á Flateyjardal, og konu
Steingerður Sólveig Jónsdóttir.
hans, Jóhönnu Jónsdóttur, bónda á
Eyvindará. Meðal bræðra Þórveigar
Kristínar voru Hólmgeir, afi Lindu
Pétursdóttur feguröardrottningar,
Jónatan, faðir Gísla kaupfélags-
stjóra á Fáskrúðsfirði, og Jón, afi
togaraskipstjóranna Jóns ívars og
Kristjáns Halldórssona á Akureyri.
Steingerður Sólveig er að heiman.
Jón Sigurgrímsson
Jón Sigurgrímsson, bóndi að Holti
í Stokkseyrarhreppi, varð sjötugur
í gær.
Starfsferill
Jón fæddist í Holti og ólst þar upp.
Bamaskólakennslu fékk hann í far-
skóla Stokkseyrarhrepps, stundaði
síðan nám við Héraðsskólann á
Laugarvatni í tvo vetur og útskrif-
aðist þaðan 1943, lauk búfræðinámi
frá Hvanneyri 1944 og stundaði
landbúnaðamám í Bandaríkjunum
1951.
Jón vann á búi foreldra sinna og
önnur störf sem til féllu, m.a. á
vinnuvélum. Hann stofnaði fé-
lagsbú í Holti 1955 með foreldram
sínum og bræðrum, þeim Herði og
Vemharði.
Jón hóf vörubílaakstur 1946 og
stundaði síðan akstur með búskapn-
um til 1991. Hann sat áram saman
í stjórn vörabílstjórafélagsins
Mjölnis og sat nokkur þing Lands-
sambands vörabifreiðarstjóra.
Hann var gerður að heiðursfélaga
Mjölnis 1991.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.2.1960 Jónu Ás-
mundsdóttur, f. 14.11.1936, hús-
freyju. Hún er dóttir Ásmundar Ei-
ríkssonar frá Þórðarkoti, b. og
verkamánns á Háeyri á Eyrar-
bakka, og Guðlínar Guðjónsdóttur
frá Gamla-Hrauni, húsmóður.
Börn Jóns og Jónu eru Unnur, f.
3.10.1960, húsmóðir í Þorlákshöfn,
gift Guðmundi Sveini Halldórssyni
skipstjóra og eiga þau þrjú böm,
Jóhönnu, f. 13.10.1983, Jón Elí, f.
24.10.1985 og Halldór, f. 16.1.1992;
Ásmundur, f. 22.8.1962, vélfræðing-
ur í Holti, og á hann tvö börn,
Thelmu Dröfn, f. 31.1.1985, og Elvar,
f. 25.2.1988; Guðhn Katrín, f. 14.6.
1968, skrifstofumaður, býr í Glóru í
Hraungerðishreppi með Hrafnkatli
Guðjónssyni; Ingveldur Björg, f.
18.11.1969, húsmóðir í Reykjavík, í
sambýli með Eyjólfi Óla Jónssyni
iðnnema og eiga þau einn son, Jón
Þór, f. 2.11.1991; Ingibjörg, f. 19.3.
1973, nemi í Fjölbrautaskóla Suður-
lands, búsett í Holti; Sigurgrímur,
f. 30.5.1975, vinnur við landbúnað,
búsetturíHolti.
Systkini Jóns: Hörður, b. í Holti,
k væntur Önnu Guðrúnu Bj arna-
dóttur og eiga þau íimrn böm; Ingi-
björg Þóra, verslunarmaður á
Stokkseyri, gift Sveinbirni Guð-
mundssyni verslunarstjóra og eiga
þau þrjá syni; Áslaug, húsmæðra-
kennari í Kópavogi, gift Guðjóni
Ólafssyni skrifstofustjóra og á hún
eina dóttur; Vemharður, b. í Holti,
kvæntur Gyðu Guðmundsdóttur
húsmóður og eiga þau fimm börn;
Jón Sigurgrímsson.
Skúli Birgir, bankafulltrúi í Kópa-
vogi, kvæntur Elínu Tómasdóttur
skrifstofumanni og eiga þau íimm
börn; Ragnheiður, skrifstofumaður
í Keldnakoti í Stokkseyrarhreppi,
var gift Pétri Berens málara og eiga
þau tvö böm; Grímur, húsasmiður
í Reykjavík, kvæntur Elínu Frí-
mannsdóttur og eiga þau fjögur
börn; Hákon Gamalíel, fram-
kvæmdastjóri í Kópavogi, kvæntur
Unni Stefánsdóttur fóstra og eiga
þau tvo syni.
Foreldrar Jóns voru Sigurgrímur
Jónsson, f. 5.6.1896, d. 15.1.1981, b.
í Holti, og Unnur Jónsdóttir, f. 6.11.
1895, d. 3.4.1973, húsfreyja og kenn-
ariíHolti.
Jón er í útlöndum á afmælisdag-
inn.
Hulda Gunnarsdóttir
Hulda Gunnarsdóttir verslunar-
maður, Gautlandi 11, Reykjavík, er
áttræðídag.
Starfsferill
Hulda fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp hjá móðurforeldram sínum
á Bergþórugötu 16. Hún lærði ung
bifreiðaakstur hjá föður sínum sem
var ökukennari. Ung hóf hún störf
hjá Smjörlíkisgerðinni Svaninum
og vann við akstur á smjörlíki í
verslanir í Reykjavík og nágrenni.
Þá starfaði hún við fyrirtæki föður-
bróður síns, Heildverslun Ásbjarn-
ar Ólafssonar, í fjörutíu ár, lengi
sem verslunarstjóri.
Fjölskylda
Hálfbróðir Huldu, sammæðra, er
Róbert Jörval í Hellerap í Dan-
mörku.
Hálfsystkini Huldu, samfeðra, era
Jóhanna Gunnarsdóttir, lést 1985;
Ingibjörg Gunnarsdóttir, móðir séra
Gunnars Björnssonar í Holti; Ragn-
heiður Gunnarsdóttir; Elísabet
Gunnarsdóttir; Ólafur Gunnarsson
rithöfundur.
Foreldrar Huldu vora Gunnar Ól-
afsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík,
og Guðbjörg Kristófersdóttir hús-
móðir.
Hulda tekur á móti gestum í dag
Hulda Gunnarsdóttir.
í húsi VR, Hvassaleiti 56-58, kl.
17-19.
Sveinrún Jónsdóttir
Sveinrún Jónsdóttir ráðskona,
Grund í Villingaholtshreppi, er átta-
tíu og fimm ára í dag.
Fjölskylda
Sveinrún er fædd í Vík á Norðfirði
og ólst upp á þeim slóðum. Hún
stundaði nám í bamaskóla sem þá
var.
Sonur Sveinrúnar: Óli B. Jóseps-
son, f. 1937, d. 1991, hann lét eftír sig
eiginkonu, þrjú böm og sex bama-
böm.
Sveinrún eignaðist sjö alsystkini
og flögur hálfsystkini. Alsystkini
hennareraölllátín.
Foreldrar Sveinrúnar: Jón Benja-
mínsson, skipstjóri og útgerðarmað-
ur, og Anna Sveinsdóttir húsmóðir,
þau bjuggu á Norðfirði.
afmælið 8. maí
Óskar Kristinn Júlíusson,
Kóngsstöðum, Svarfaðardals-
hreppi.
Hilmar Pálsson,
Laugarnesvegi 94, Reykjavík.
Sigurbjörg Hlöðversdóttir,
Þingvallastræti 34, Akureyri.
95 ára
JakobFalsson,
Sundstræti 23, Isafirði.
Sigrún Jónasdóttir,
Þverá, Reykdælahreppi.
Indriði Björnsson,
Fossvöllum 10, Húsavík,
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Dvergabakka 18, Reykjavík.
80 ára
Hörður B. Loftsson,
Borgarholtsbraut 67, Kópavogi.
Kona hans er Ambjörg Davíðsdótt-
ir en hún veröur 75 ára 13. maí nk.
Þaueraaö
heimanídagen
takaámóti
gestum á morg-
un, laugardag-
inn 9. maí, á
Hóíel íslandi’’
Ásb>Tgi, kl.
15-18.
Magnús Jóhannsson,
Selbrekku 14, Kópavogi.
Arodís Baldvinsdóttir,
Kristnesi 9, Eyjafiarðarsveit
Gylfi Borgþór Ólafsson,
Víðihlið 18, Reykjavík.
Andrés Kristján Sæby Erlends-
son,
Heiöarbraut 8, Keflavik.
Ólöf Njáisdóttir,
Blómsturvöllum 25, Neskaupstað.
Ingibjörg Halldórsdóttir,
Langanesvegi 5, Þórshöfn.
Arnbjörg Davíðsdóttir
(áafinælil3A),
Borgarholts-
braut67, Kópa-
vogi.
Maðurhennar
erHörðurB.
Loftsson.
Sjáhéraðfram-
an.
70 ára
Geirlaug Geirsdóttir,
Sandholti 44, Ólafsvík.
Garðar Sigurgeirsson,
Aðalgötu40, Súðavík.
Hrefna Kristjónsdóttir,
Stóra-Klofa, Landmannahreppi.
Kristinn Ármannson,
Hohsgötu 41, Sandgerði.
Margrét Ámundadóttir,
Flyðrugranda2, Reykjavxk.
Margrét Böðvarsdóttir,
Traðarbergi 21, Hafnarfirði.
Sigurður Bergsson,
Króktúni 17, Hvolsvelli.
Sigfús Kristinn Jónsson,
Skrúði, Rleppjámsreykj um, Reyk-
holtsdalshreppi.
Aðalsteinn Aðalsteinsson,
Árbæjarhjáleigu, Holtahreppi.
Ragnhildur Sigurðardóttir,
Vallargötu6, Keflavík.
Rristjana Helgadóttir,
Fomliaga 21, Reykjavik.
Kristín Lára Ragnarsdóttir,
Fiskakvísl 9, Reykjavík.
Þorbjörg Garðarsdóttir,
Grundarvegi 4, Njarðvik.
Björg Kristófersdóttir,
Bergugötu 30, Borgamesi.
Ólafiu- Sigurðsson,
Merkilandi 2, Selíossi.
Sverrir Eðvaldsson,
Lækjarhvammi 8, Hafnarfiröi.
■1
Sveinrún Jónsdóttir.
Brúðkaup á næstunni
Auður Jacobsen og Hjörtur Aðal-
steinsson, til heimilis að Öldugötu
29, Reykjavík, verða gefin saman í
Viðey laugardaginn 9. maí kl. 17
af séra Þóri Stephensen.
Foreldrar Auðar: Bára Jacobsen
og Úlfar Jacobsen, látinn. Foreldr-
ar Hjartar: Anna Hjartardóttir og
Aðalsteinn Kristjánsson.
Stefania Fríða Tryggvadóttir og
Magnús Sigurðsson, til heimilis að
Hverfisgötu 125, Reykjavík, verða
gefin saman í Hallgrímskirkju
laugardaginn 9. maí kl. 14 af séra
Karh Sigurbjörnssyni.
Foreldrar Stefaníu Fríðu:
Magnea Halldórsdóttir og Tryggvi
Bjamason. Foreldrar Magnúsar:
Brynhildur Hjálmarsdóttir og Sig-
urður J. Magnússon.