Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 8. MAl 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Ford Ranger STX, árg. ’86, til sölu, 5 gíra, beinskiptur, veltistýri, cruise- control, Rancho demparar, flækjur, centerforce kúpling, læstur að aftan, kastarar, veltigrind, 35" dekk, 10" krómfelgur o.fl. o.fl. Verð 1380 þús., góður staðgrafsláttur. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölunni Bílaport, Skeif- rnni, sími 688688 eða 676030 á kvöldin. Toyota Hilux double cab, árg. 1992, ekinn 4 þús., verð 2700 þús. Toppein- tak. Allt fullt af góðum bílum. Bíla- gallerí, Dugguvogi 12, þar sem bílarn- ir seljast. Litrík bílasala. Sími 812299/812255. Suzuki Fox, árg. ’82, til sölu, 33" dekk, vél 1300, diskabremsur, góð innrétt- ing. Uppl. í síma 91-654800 á daginn eða 91-642666. Suzuki Fox 413 ’87 (’86), ek. 65 þús., upph., 33x12,5" dekk, 4.56:1 drifhlutf., Weber blöndungur, flækjur, sverara púst, loftlæsing að aftan, L.A. læsing að framan, útv/segulb., grjótgrind, jeppask., ný endurrj'ðvarinn, góður bíll, mikið endurnýjaður, v. 790 þús. staðgr., helst bein sala. S. 91-52491. Isuzu Trooper van '88, dísil, 4x4, skráð- ur 11 manna, mjög vönduð innrétting, 5 gíra, vökvastýri. Til sýnis á Bílasölu Matthíasar við Miklatorg, símar 91-24540 og 19079. Heimasími 91-30262. Dodge Ram 350 '84, 4x4 drif, sjálfsk., 360 cu. vél, ek. 46 þ. m., nýinnfl., einn eigandi. Mjög gott eintak, óslitinn, tilvalinn til breytinga í skemmtilegan ferðabíl. 2 feta toppur getur fylgt, v. 950 þ., bein sala. S. 91-77133 e. vinnut. Saab 9000 turbo, árgerð ’88, til sölu, ekinn 70 þúsund km. Ein albesta út- gáfan af Saab, einn með öllu. Upplýsingar á Bílasölu Hafnarfjarðar, sími 91-652930. Toyota double cab, árg. 1989, ekinn 39 þúsund, verð 1450 þús. Fallegur bíll. Allt fullt af góðum bílum. Bílagallerí, Dugguvogi 12, þar sem bílamir selj- ast. Litrík bílasala. Sími 812299/812255. 1990 Plymouth Voyager, 7 sæta, með öllu, ásett verð 1950 þúsund. Allt fullt af góðum bílum. Bílagallerí, Duggu- vogi 12, þar sem bílamir seljast. Litrík bílasala. Sími 812299/812255. Til sölu Patrol, árg. '87, langur, mjög gott eintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-25167 og 93-50042 á kvöldin. Einn sá sprækasti og glæsilegasti. Nissan 200 SX turbo, árg. ’90, til sölu, ekinn 34 þús. km, upptjúnaður í Eng- landi úr 171 ha. upp í 225 hö., 5,5 sek. í 100 km, CD Pioneer + kraftmagnar- ar, aukafelgur, topplúga, rafm. í rúð- um. Nánari upplýsingar í Bílablaði 3T eða í síma 91-13540 og 91-641808. BMW 318i, árg. 1991, verð 2.000.000 stgr., ekinn 10.000, fallegur bíll. Allt fullt af góðum bílum. Bílagallerí, Dugguvogi 12, þar sem bílarnir selj- ast. Litrík bílasala. Sími 812299/812255. Til sölu Mercedes Benz 280 SE, árg. ’80, verð 830 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-814060 milli kl. 9 og 18. M. Benz 230 TS, árgerð 1989, ekinn 63 þúsund, fallegur bíll, einn með öllu. Allt fullt af góðum bílum. Bílagallerí, Dugguvogi 12, þar sem bílamir selj- ast. Litrík bílasala. Sími 812299/812255. Til sölu Ch. Camaro SS, árg. ’71, upptek- inn frá grunni. Uppl. í síma 91-74929. ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöö margfalda áhættu í umferðinni. RÁÐ Merming Margrét Zóphóníasdóttir ásamt einu myndverki sínu sem er á sýningunni. Utgeislun innifalin - Margrét Zóphóníasdóttir á Kjarvalsstöðum Gler var á miðöldum órjúfanlega tengt himneskum máttarvöldum. Fyrsta glerið í hérlendum hibýlum mun hafa verið í stóru stafverkskirkjunum á Hólum og í Skálholti 1 lok tólftu aldar. Vegna siðaskiptanna og einangrunar misstu íslendingar hins vegar af þró- uninni í kirkjuhst Evrópu. Fyrir bragðið varð glerhst- in ekki almenn hér á landi fyrr en langt var liðið á nítjándu öld og þá í nýklassískum stíl. Á þessari öld hefur módemisminn svo verið ahsráðandi sem kunn- ugt er og innan hans vébanda hefur margt hæfileika- fólk á gler sprottið fram á sjónarsviðið, hvort sem það hefur lagt stund á kirkjuhst, nytjahst, skreytingar í opinberar byggingar eða fijálsa myndsköpun. Hið síð- astnefnda á við verk Margrétar Zóphóniasdóttur sem nú sýnir á Kjarvalsstöðum. Innifalin uppspretta í. sýningarskrá getur Margrét um hina táknrænu ímynd glersins í miðaldakirkjunni og þann eiginleika þess „að þegar ljósið fehur í gegn virðist uppspretta þess falin inni í glerinu sjálfu". Að þannig hafi ljósið sem inn um glerið streymdi orðið tákn sjálfs guðdóms- ins. Margrét bendir einnig á í sýningarskrá að glerið heilli myndhstarmenn í dag vegna fjölbreytilegra túlk- unarmöguleika og þeirrar ögrunar sem efnið felur í sér. En glerið er jafnframt óstýrilátt náttúruefni sem verður að umgangast með fyhstu varúð eins og sjálf- stæða persónu. Það hefur Margrét greinhega lagt sig fram um að gera á glerverkstæði L. Frese og sona í Kaupmannahöfn þar sem hún vann verkin í janúar og febrúar. En það er einnig greinhegt að glermálunin og 620 gráða hitinn hefur kostað átök og útkoman er eftir því. Útgeislun eða sól? A sýningunni í vesturforsal Kjarvalsstaða eru tólf verk og lianga þar í gluggum þannig að þau verða að reiða sig að miklu leyti á sólarljósið. Þijú hin fyrstu byggjast á fremur einföldum penshdráttum og formum mannshkamans og höfðu við fyrstu kynni sterkasta útgeislun að mati undirritaðs, sérstaklega „Á súrsætu sumarsíðdegi“ - þrátt fyrir að sóhn væri ekki th stað- ar th að auka á áhrifamátt þeirra þegar ég staldraði við stuttu eftir hádegi. Sólarljósið streymdi hins vegar í gegnum verk númer átta og níu (Samtvinnaða fléttu Myndlist Ólafur Engilbertsson og ímyndað vor) og er ég ekki frá því að svo ríkuleg áferð sem í þessum myndum njóti sín best þegar ljóss nýtur við en einfaldari penshdrættir þegar því er ekki th að dreifa. Miðill varfærninnar Ég býst við þvi aö sýning þessi hafi ákaflega mismun- andi áhrif á gestkomandi - aht eftir því hvenær dags- ins er htið inn. Margrét Zóphóníasdóttir hefur th þessa einkum fengist við málverk og grafík. Að vissu leyti sameinast eðhsþættir málverks og grafíkur í glermál- verkinu. Þar standa upprunalegu penshdrættimir hkt og í málverki, en á svipaðan hátt og grafíkhstamaður ætir eirplötu þarf glermálarinn að gæta ýtrustu var- færni. Vera má aö glerið dragi fram bestu eiginleika Margrétar Zóphóníasdóttur sem myndhstarmanns og vissulega öðlast htir aukna vídd með „innri birtu“. Þótt mörg verkanna hafi yfirbragð thrauna vh ég hta svo á að hér sé á ferð vaxandi hstakona seam leitast við að virkja hina vaxandi sól og er það eitt og sér ekki svo ónýtt markmið. Sýningu Margrétar lýkur nk. sunnudag, 10. maí, og þann sama dag lýkur í vestur- sal Kjarvalsstaða skrautlegri sýningu á japanskri graf- ík. Va smáauglýsingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: ^ 99-6272 DV DV ; SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.