Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 28
36
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
Hiti við frostmark
Hallbjörn Hjartarson
Komd'í
Kántríbæ
„Ég ætla líka að opna Kántríbæ
aftur um næstu mánaðamót,"
sagði Hallbjöm Hjartarson við
DV en hann ætlar jafnframt að
hefja útvarpssendingar á kántrí-
tónlist í sumar.
Úrtísku
„Þriðji heimurinn er kominn
úr tísku,“ sagði Atli Magnússon
í Tímanum.
Ummæli dagsins
Rafskaut á heilann
„Ég vii helst fá rafskaut á heil-
ann tengd við tölvu,“ sagði
Tryggvi Hansen, myndlistar- og
tónlistamaður með meim.
össur í gegnumbrotin
„Þannig er ljóst að Guðmundur
Árni og Rannveig myndu henta
betur í léttu spili en búast má við
að Össur væri sterkur í gegnum-
brotum,“ sagði Ath Magnússon í
Tímanum.
BLS.
Atvinnaíboði 30
Atvinna óskast 30
Atvinnuhúsnæöí 30
Barnagæsta 30
Bátar 27
Bflateiga 29
Bílamálun 28
Bílaróskast 29
Bílartil sölu 29,31
Bflabiónusta 28
Dýrahald .......... ..„27
Einkamál 31
Fasteignir 27
Ferðaþjónusta 31
Flug 27
Fornbítar 20
Fyrir ungbörn 27
Fyrir veiðimenn 27
Smáauglýsingar
Fyrirtæki 27
Garðyrkja 31
Heimilistæki
Hestamennska 27
Hjóf 27
Hiótbarðar 27
Hljóðfærí 27
Hliómtæki 27
Hreingerningar 31
Húsaviðgerðir 31
Húsgögn 27,31
Húsnæði 1 boði
Húsnæði óskast 30
Kennsla - námskeiö ........31
3-t
Ljósmyndun.. 27
Lyftarar .29
Nudd 31
Gskastkevnt 27
Parket 31
Sendibltar 2«
Sjónvörp 27
Skemmtanir . .. 31
Spákonur 31
Sumarbústaðir
Sveít ....31
Teppaþjónusta 27
Tilbyggínga 31
Tilsötu 26, 31
Tilkynníngar 31
Tölvur -.27
Vagnar - kerrur
Varahlutir „.„.„27
Verslun 31
Vélar - verkfæri 31
Viðgerðir 28
Vinnuvólar .29
Vídeó ........27
Vörubflar 28
Ýmislegt 30
Þjónusta 31
ökukennsla 31
Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð
fyrir norðankalda og léttskýjuöu
veðri næsta sólarhring. Þegar líður
á daginn lægir heldur en hiti verður
nálægt frostmarki.
Á landinu er gert ráð fyrir norðan-
kalda eða stinningskalda. Spáð er
éljum um norðanvert landið en
þurrn um sunnanvert landið. Hiti
verður frá tveggja stiga frosti upp í
tveggja stiga hita.
Klukkan sex í morgun var norð-
austankaldi eða stinningskaldi og él
um norðanvert landið en þurrt og
víðast léttskýjað sunnanlands. Hiti
var frá tveggja stiga frosti til eins
stigs hita.
Veðrið í dag
Yfir Grænlandi er 1025 millíbara
hæð en lægðardrag fyrir sunnan
land hreyfist suður. Veður fer heldur
kólnandi.
Veörið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 0
Egilsstaöir snjókoma -2
KeflavíkurfliigvöUur hálfskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur 0
Raufarhöfh snjókoma -2
Reykjavík skýjað 1
Vestmannaeyjar léttskýjað -1
Bergen skúr 3
Helsinki alskýjað 8
Kaupmannahöfh rigning 9
Ósló léttskýjaö -»7
Stokkhólmur léttskýjað 9
Þórshöfh léttskýjað 2
Amsterdam skúr 11
Barcelona þokumóða 13
Berlín skýjað 14
Chicago heiðskírt 10
Feneyjar þokumóða 14
Frankfurt léttskýjað 14
Glasgow skúr 4
Hamborg súld 12
London skýjað 10
LosAngeles alskýjað 17
Lúxemborg heiðskírt 9
Madríd mistur 10
Malaga léttskýjað 13
Orlando heiðskírt 11
París alskýjað 8
Róm þokumóða 15
Valencia þokumóða 13
Vín súld 16
Wirmipeg skúr 11
0: , \ 'V-v
J ,J u 0°
Veðríð kl. 6 í morgun
Ólafur Ámi Bjamason tenór:
„Það er óneítanlega skemmti-
legra að syngja fyrir það fólk sem
maður þekkir og landa sína. Manni
hlýnar um hjartarætur við að
heyra klappið 1 þeim,“ sagðl ÓlafUr
Ámi Bjarnason tenór er hann var
spurður hvernig það væri að
syngja hér á landi. Ólafur söng
hlutverk Rudolfo í La Bohéme á
nokkrum sýningum.
Ólafur er vesturbæingur í húð og
hár eins og hann sagði sjálfur, al-
inn upp á Ránargötunni. Eftir
Hagaskólann var hann í Mennta-
skólanum við Hamrahlið og síðar
i Iðnskólanum, þar sem hann lærði
hárskurð, smíði og tækniteiknun.
Hann lærði á klassískan gítar hjá
Tónskóla Sigursveins i þrjú ár og
lærði söng bjá Guðrúnu Tómas-
dóttur hjá Tónskóla þjóðkirkjunn-
ar. Einnig var Ólafur um U'ma í
Nýja tónlistarskólanum.
Eftir söngnám í Bloomington í
Indianafylki í Bandaríkjunum
komst Ólafur á samning við óper-
una í Regensburg í Þýskalandi, en
hefur nú skrifað undir tveggja ára
saraning við óperuna í Gelschenk-
irchen.
Ólafur, sem er 29 ára, er kvæntur
Margréti Jósefinu Ponzi og eiga
þau dóttur á öðm ári, Ástríöi Jósef-
ínu. Helsta áhugamál hans er að
spila djass og blús á gítar fyrir sjálf-
an sig og fær þá oft kunningja sinn
til að leika með á bassa.
Ólafur Ámi Bjarnason tenór.
DV-mynd BG
Ölafur sagöist hafa verið syngj-
andi frá þriggja ára aldri og er sagt
aðhann hafi sungið meira en talað.
Þrælbein
EYÞOR—
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðatiltæki
Landsþing
ITCá
Húsavík
Landsþing ITC
verður haldið á Hótel Húsavík
8.-10. maí og hefst kl. 18 með
skráningu. Eftir kvöldverð verð-
ur hin árlega ræðukeppni. Á
laugardaginn verða flutt erindi
og síðdegis mun heiðursgestur
þingsins, Edna Chapmann, flytja
erindið Why extension. Þinginu
lýkur síðdegis á sunnudag.
Fundir kvöldsins
Knattspyrnudeild Vals
heldur aðalfund sinn í félags-
heimih sínu kl. 20.
Sjúkraliðafélag íslands
heldur fulltrúaþing sitt eða aðal-
fund að Grettisgötu 89, 4. hæð,
klukkan 10.
Skák
í þessari stöðu úr svissnesku deilda-
keppninni í ár missti svartur af snoturri
vinningsleið. Schauwecker hafði svart og
átti leik gegn Brunner:
Rétta leiðin er 1. - Hxfl + ! 2. Hxfl
Dxh2 +! 3. Kxh2 Rxfl+ 4. Kgl Rxd2 og
svartur hefur unnið mann og á auðunnið
tafL
Ekki fór þó svo að hvitur fyndi vinn-
ingsleiðina gegn landsliðsmanninum og
hann tapaði skákinni um síðir. Lucas
Brunner er nú sterkasti skákmaður
Svisslendinga að Viktor Kortsnoj undan-
skildum og teflir á 2. borði með þeim á
ólympíuskákmótinu sem hefst eftir rétt-
an mánuð í Manila á Filippseyjum.
Jón L. Árnason
Bridge
Helsinkibúinn Jari Backstrom, sem einu
sinni var fastamaður í landshði Finna,
náði skemmtilegri vöm i sveitakeppni
sem fram fór í Helsinki á dögunum. Sagn-
ir enduðu í Qórum spöðum og þeir virð-
ast vera auðunnir gegn hvaða vöm sem
er. En Backstrom fann mjög hugmynda-
rika vöm því hann spilaöi út tígulkóng í
byrjun. Norður gjafari og allir á hættu:
♦ 64
V DG
♦ Á1053
4» ÁK964
♦ 1083
V K964
♦ K8762
♦ 10
♦ G92
V Á1082
♦ D9
+ G872
* ÁKD75
V 753
* G4
* D53
Norður Austur Suður Vestur
1+ pass 14 pass
2+ pass 2» pass
2* pass 44 p/h
Tvö hjörtu suðurs vora eðlileg (?!) og
suður ákvaö að lokasamningurinn yrði 4
spaðar. Spaðinn liggur 3-3 og sagnhafi
virðist vera í góðum málum. Ef útspilið
er tromp eða lauf tekur hann trompin,
spilar laufum og trompar fimmta laufið
frítt. Tígulásinn er síðan innkoma á frí-
laufið. Hjartaútspil skapar engin vanda-
mál heldur og ef vestur spilar út litlum
tígli gefúr sagnhafi og getur síðan svínað
tígli til þess að fá 10. slaginn. En tígulút-
spil Backstroms setti strik í reikninginn.
Vegna útspilsins var mikilvæg innkoma
í blindan í hættu ef laufin lágu illa og
sagnhafi ákvað að gefa fyrsta slaginn.
Backstrom spilaði aftur tígli sem sagn-
hafi svínaði, austur fékk á drottningu og
síðan kom hjartaás, hjarta á kóng og tíg-
ull trompaður. Tveir niður með áhrifa-
rikri blekkingu í spili sem lá í raun vel.
j__________________jsak Sigurðsson