Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992.
SUMARSKOR
Teg. 720037.
Dömuskór úr leðri.
Litir: svart, hvítt, rautt.
Kr. 2.495.-
Teg. 720052.
Dömuskór úr mjúku leðri, leðurfóður,
leðursóli.
Litir: bordo, drappaðir, brúnir, svart lakk.
Kr.
3.995.-
POSTSENDUM
Skóverslun Helga
Mjódd, simi 75440
Skóverslunin Lauga-
vegi 97, simi 624030
ATH. OKKAR VERÐ. ATH. OKKAR VERÐ. ATH. OKKAR VERÐ.
SUZUKISWIFT
5 DYRA, ÁRGERÐ 1992
’ Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu.
* Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið.
* Framdrif. $ SUZUKI
* 5 gíra, sjálfskipting fáanleg. _m-
* Verð kr. 828.000,- á götuna, stgr. SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100
UPLIR OQ SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL
Sýning um helgina!
Opið frá kl.13-17
Sólstofur Svalahýsi Rennihurðir
Rennigluggar Fellihurðir Útihurðir o.m.fl.
Ekkert viðhald
Islensk framleiðsla
Gluggar og Garöhús «
Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11 dv
Gullmoli! Til sölu ofdekruð Mazda 626
sedan 2000, árg. ’82, sjálfsk., rafm. í
rúðum + speglum, samlæsingar,
vökva- og veltistýri o.fl., nýupptekin
vél, sumar + vetrardekk á felgum,
Pioneer útvarp og segulb. + 4hátalar-
ar, toppeintak, verð 270 þús., eða að-
eins 145 þús. stgr. S. 91-76068 e.kl. 18.
Subaru 1800 station 4x4, árg. '87, til
sölu á sérstöku tilboðsverði, ek. 70
þús., sjálfskiptur, sumEir/vetrardekk,
útv./segulb., sEtml., rafdr. rúður, verð
650 þús. stgr. S. 91-74630 og 96-41317.
Daihatsu Cab 1000 4x4, árg. '86, sko.
’93, ekinn 87 þús. km, verð 350 þús.,
280 þús. stgr. með vsk. Upplýsingar í
síma 93-12803 á kvöldin.
Daihatsu Charade, árg. ’80, vél ekin
aðeins 70 þús., mjög góður bíll, skoð-
aður, verð 55 þús. stgr. Uppl. í síma
91-76068 eftir kl. 18.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Mustang, árg. ’66, verð 150 þúsund
staðgreitt, einnig til sölu hásingar
undan Scout 800, verð 20 þúsund.
Upplýsingar í síma 96-21846.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Mitsubishi L-300 4x4 '83 til sölu, 2000
vél, ekinn 40 þús. á vél, uphækkaður
á 31" dekkjum, aukadekk á felgum,
góður bíll. Uppl. í s. 93-71962 e.kl. 18.
Mazda 323 LX, árg. ’89, verð 790 þús-
und, góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 98-22758 og
98-22555 eftir kl. 18.
Mazda RX7 '81, ekin 30 þús. á vél,
topplúga, álfelgur, krómfelgur, spoiler
og gardínur, fallegur sportbíll, góður
staðgrafsl. Uppl. í s. 93-13219 e.kl. 20.
Mercedes Benz 190E, árg. ’83, til sölu,
góður bíll, verð kr. 900.000, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-51707 eftir kl. 20.
Saab 900i turbo, árg. ’81, til sölu,
nýupptekin, vél og túrbína, verð ca
430 þús., 330 þús. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 98-21681.
Subaru Justy, árg. ’87, til sölu, vel með
farinn, ekinn 70 þús. km, verð kr.
470.000, staðgreitt kr. 350.000. Uppl. í
sima 93-71887 og 93-71878.____________
Suzuki Switt GTi, árgerð '87, til sölu,
ekinn 88 þúsund km, verð kr. 580 þús-
und, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-18282 milli klukkan 18 og 21.
Takið eftir! Saab 900i ’87, ek. 73 þ.,
ksipti á ódyrari möguleg. 3 stk. 12"
sumard., þar af eitt á f. undan Suzuki
Swift. S. 98-33793 og vs. 98-33805.
Toyota Corolla BX, árg. ’86, til sölu, 3
dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 85 þús.,
sko. ’93, verð 350 þús. stgr. Uppl. í síma
91-666398 og 985-33677.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Lada
station, árg. ’88, bíllinn er í góðu
ástandi, skoðaður ’93, staðgreiðslu-
verð 95 þús. Uppl. í s. 91-40171 e.kl. 18.
Willys, árg. ’84, til sölu, 360 AMC, 650
Holly, flækjur, nýleg 35" radialdekk,
skoðaður ’93. Bíll í toppstandi. Uppl.
í símum 91-682835 og 91-682126.
Ódýr! Mazda 626 ’81, til sölu, 2ja dyra,
sjálfskiptur, góður bíll, sk. ’92, stgrv.
75 þ., tek ódýrari bíl upp í, má þarfn-
ast lagfæringa. S. 91-77287.
Ódýrar Toyotur!! Toyota Corolla ’81,
heillegur og góður bíll, verð 55.000
staðgreitt, Toyota Tercel ’80, verð
35.000 staðgreitt. Uppl. í s. 91-626961.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Econoline 4x4, árg. ’78, til sölu, 5,7 dís-
il. Verð kr. 750.000, 550.000 staðgreitt.
Nánari uppl. í síma 91-46991.
Fiat Panda ’83 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringa, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-672458.
GMC Jimmy 4x4 jeppi, árgerð ’85, til
sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Upplýsingar i síma 92-13828.
Lada Sport, árg. ’86, til sölu, verð 320
þús., 250 þús. staðgreitt, ýmis skipti
koma til greina. Sími 97-88852 e.kl. 19.
Mazda 323 81 til sölu, með bilaðri sjálf-
skiptingu, alla vega skipti athugandi'.
Uppl. í síma 93-13305.
Skoda 105, árg. ’88, með 130 vél til
sölu, verð kr. 85 þúsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-37372.
Subaru pickup, árg. '83, 4x4, ekinn 96
þús., sko. ’93. Úpplýsingar á Betri bíla-
sölunni, Selfossi, sími 98-23100.
Subaru station, árg. '84, nýsprautaður,
ný kúpling, bremsur og púst. Upplýs-
ingar í síma 91-24526.
Lada, árg. ’87, til sölu, í góðu lagi,
verð 125 þús. Uppl. í síma 97-71671.
Mazda 323 GT 1,6 i, árgerð ’86, til sölu,
ekinn 85.000 km. Uppl. í síma 95-35439.
Fiat Uno 45 S ’88, ekinn 56 þús., sum-
ar- og vetradekk á felgum, ný kúpling,
góður bíll. Uppl. í síma 92-68698.
Fiat Uno 45S, árg. ’84, til sölu, 4ra gíra,
2ja dyra, skoðaður ’93, góður bíll.
típpl. í síma 91-44869 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
í Hliðunum. Óska eftir reglusömum
leigjanda í 18 m2, bjart herbergi með
aðgang að baði, tengi fyrir síma og
sjónvarp, rúmgóðir skápar, laust.
Úppl. í síma 23994 á föstud. frá kl.
17-21 og laugard. frá kl. 14-19.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tvíbýli, 2xtvö samliggjandi herbergi til
leigu með sameiginlegu eldhúsi, sal-
erni og þvottahúsi, um 35 m2 hvor
partur. Tilboo sendist DV, merkt
„Þingholt 4544“.
Glæsileg þriggja herb. íbúð til leigu á
mjög sanngjörnu verði, engin fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-79838 eða
985-38410._________________________
Góð 4ra herb. ibúð í suðurbæ Hafnar-
fjarðar til leigu, leigist frá og með
1. júní. Tilboð sendist DV fyrir 12.
maí, merkt „Hafnaríjörður 4543“.
Til leigu i Garðabæ forstofuherbergi,
húsgögn geta fylgt, aðgangur að
snyrtingu og baði. típplýsingar í síma
91-53569 e.kl. 15.
íbúð með 3 herbergjum, í tvibýlishúsi,
til leigu í Vestmannaeyjum, með stofu,
eldhúsi og kjallara. Uppl. í hs. 98-13074
eftir kl. 19 og 92-68359.
4 herb. ibúð i vesturbænum til leigu frá
1. júní til 1. des. Tilboð sendist DV,
merkt „O 4502“.
Einstaklingsherbergi til leigu í Hraun-
bænum, laus strax. Upplýsingasr í
síma 91-677196.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Stórt risherbergi til leigu við Barónsstíg,
verð kr. 20 þús. per. mán. Upplýsingar
í síma 91-19555.
Sérinngangur. Tvö herbergi með góðri
snyrtiaðstöðu til leigu í Seljahverfi.
Uppl. í síma 93-71139 í dag föstudag.
Mjög góð 5 herbergja ibúð til leigu í
Hraunbæ. Uppl. í síma 94-4041.
■ Húsnæði óskast
Reglusamur maður óskar eftir rúm-
góðri 4 herbergja íbúð eða einbýlis-
húsi í miðbænum eða nágrenni, skil-
vísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4548.
íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir eru staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
Blómaverslun augl.: Óskum e. 2-3 herb.
íbúð í Rvík strax, e-ð af húsgögnum
verður að fylgja. Reglusemi og örugg-
um gr. heitið. típpl. í versl., s. 611222.
Einhleyp kona (reglusöm) óskar eftir 2
herb. góðri íb. í 1 ár í austurbæ/Hlíð-
unum/Teigahverfi, á 1. hæð. Fyrirfrgr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4432.
Hjón utan at landi óska eftir 3-4ra herb.
íbúð í eitt ár frá 1. ágúst, helst nálægt
Háskólanum. Upplýsingar í síma
91-74001 á laugardag og sunnudag.
Hjón óska eftir 2ja herb. ibúð sem næst
Langholtsskóla. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4501.
Leigjendur vantar ibúðir. Húseigendur,
vinsamlegast hafið samband.
Leigjendasamtökin. Upplýsingar í
síma 91-23266.
Litil ibúð óskast tii leigu, góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Hafið sEun-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
Ungt par bráðvantar 2-3 herb. íbúð frá
og með 1. júní. Emm bæði í fastri at-
vinnu, reyklaus og reglusöm, 100%
öruggar gr. S. 688204 e.kl. 17. Anna.
Óska eftir 4-6 herb. ibúð eöa hæö, helst
á Teigunum eða vesturbæ, frá 1. júní,
reykjum ekki, skilv. greiðslum heitið.
Sími 91-671811 í kvöld og eftir helgi.
3-4 herb. íbúð í Kópavogi óskast á leigu
sem fyrst fyrir hjón með eitt barn.
Uppl. í síma 91-641360.
3-4 herb. ibúð óskast, helst i vesturbæ
Reykjavíkur, tvennt í heimili, fyllsta
reglusemi. Uppl. í síma 91-28727.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu í
mið- eða vesturbæ. Upplýsingar í sím-
um 91-688119 og 91-28582.___________
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4-5
herb. íbúð, helst í Háaleitishverfi.
Uppl. í síma 91-679113 eftir kl. 17.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Strax. 3-4 herbergja íbúð óskast strax,
meðmæli, góð umgengni og ömggt
fólk. Uppl. í síma 91-30273.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu er nýtt 67 mJ verslunar- þjón-
ustuhúsnæði á jarðhæð, miðsvæðis í
Reykjavík. Sérinng. og næg bílastæði.
Uppl. í síma 91-621026 á verslunartíma
og á kvöldin í s. 91-25594 og 91-12606.
Er ekki einvher sem vill leigja bílskúr
eða lítið afdrep í atvinnuhúsnæði, í
ca 2 mánuði. Uppl. gefur Baldur í hs.
91-689165 og vs. 91-672060.
Verslunarhúsnæði fyrir fataverslun ósk-
ast á leigu, æskileg stærð 50-100 m2.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4514.
Óska eftir ca 100-150 m3 húsnæði í
Rvík undir raftækjaverslun, þarf að
vera á góðum stað og laust fljótlega.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4542.
Lagerhúsnæði, 150 m2, góðar dyr, hill-
ur geta fylgt með í leigu. Uppl. í síma
91-46488.
■ Atvinna í boöi
Spennandi sölu- og afgreiðslustarf á
vinsælum heilsumáltíðum, frá kl. 9-13.
Hentar m.a. þeim sem geta trimmað
svolítið. Bíll nauðsynlegur. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-4546.
Getum bætt við okkur sölufólki, ekki
undir 20 ára, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur Guðmundur í síma
91-689938 milli kl. 19 og 21.
Hressan matreiðslumann vantar á nýtt
veitingahús í Stykkishólmi, íbúð á
staðnum, mikil vinna. Knudsen,
Stykkishólmi, s. 93-81319 eða 93-81600.
Vantar þig vinnu eða aukapening?
Kynntu þér möguleika á sölu í
Kolaportinu. Ökeypis upplýsinga-
bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18.
Vinsælt veitingahús i Rvik óskar eftir
að ráða áhugasaman starfskraft til
fjölbreyttra stjórnunarstarfa. Skrifl.
umsóknir sendist DV, merkt „A 4541“.
Ál - uppsetningar. Maður vanur
uppsetningum á álkerfi óskast strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4551.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeifdar DV
er: 63 27 27.
Matsmaður. Ferskfisk-matsmaður
óskast í lítið frystihús. Uppl. í síma
94-7872.
Múlakaffi óskar eftir að ráða starfsfólk
í sal og 2 matreiðslunema. Uppl. á
staðnum. Múlakaffi, v/Hallarmúla.
Starfskraftur óskast á sauðfjárbú á
Suðurlandi, ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í síma 98-22682.
Ráð6kona óskast út land. Uppl. í síma
94-4596 eftir kl. 20.______________
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
25 ára stúlku vantar vinnu út maí-mán-
uð, flest kemur til greina. Er dugleg
og hefur meðmæli. Uppl. í síma
91-16727.__________________________
Bifvélavirki óskar eftir starfi, er vanur
öllum almennum bifreiðaviðgerðum,
einnig mótorstillingum. Upplýsingar
gefur Pétur í síma 98-22496.
Námssamningur i vélsmiði óskast. 22
ára karlmaður, sem lokið hefur bók-
legum hluta námsins, óskar eftir
námssamningi. Uppl. í síma 92-68749.
Blikksmíðameistari óskar eftir vel
launuðu starfi strax. Upplýsingar í
síma 91-45678 eftir kl. 14.
Ég er tvitug stúlka og tek að mér þrif
í heimahúsum fyrir hádegi. UppL í
síma 91-53403.
■ Bamagæsla
Barngóð 13 ára stúlka óskar eftir að
gæta bams, helst í Fossvogi, er vön
og getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-31964.
Tvær dagmömmur í Þingholtunum
með leyfi geta bætt við sig bömum,
taka ekkert sumarfrí, geta því tekið
sumarböm. Uppl. í s. 91-26705/629928.
Get tekið að mér að passa barn í surni-
ar, ég ér 14 ára, á heima í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 91-653738.
■ Ýmislegt
Bráðvantar baðkar, wc, eldhúsvask,
eldavél o.m.fl. Ég tek að mér heimilis-
þrif. Til leigu 100 m2 íbúð í Hafnarf.
(ókeypis) í mán., ef þú gerir íbúðina í
stand. Hefur þú áhuga á að leigja
greiðabíl. Uppl. í síma 91-650853.
<
Í
i
I
i
i
i
i
i
i
i
<
<
<