Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992. 39 Kvikmyndir ■■mni t HÁSKÓLABIÓ SIMI22140 Frumsýnlng TAUGATRYLLIRINN REFSKÁK iAMJBEKT ' ? SKF.KFU li CARL SCHENKEL MOVES Refskák: Háspennutryllir í sér- flokki. Refskák: Stórleikarar I aðalhlutverk- um, Cristopher Lambert, Diane Lane, Tom Skerritt, Daniel Daldwin. Refskák: Morðingi gengur laus. Refskák: Öll sund eru að lokast fyrir stórmeistara. Refskák: Hver er morðinginn? Refskák: SKÁK OG MAT. Sýnd kl.S, 7,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Stórmyndin STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR in a fUm lo warm your h r / ':l ★★★★ „Meistaraverk" „Frábær mynd" Bíólinan. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ATH. SÝNINGARTÍMINN. LITLISNILLINGURINN Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. ÆVINTÝRIÁ NORÐUR- SLÓÐUM Sýndkl. 5. FRANKIE OG JOHNNY Sýndkl. 7.05,9.05 og 11.05. HÁIR HÆLAR Sýnd kl. 5.05,7.05 og 11.05. Bönnuð börnum Innan 12 ára. TVÖFALT LÍF VERÓNÍKU ★★★ SV Mbl. Sýnd kl.7.05. Siðasta slnn. LAUGARÁS BREYTT MIÐAVERÐ KR. 300 FYRIR 60 ÁRA OG ELDRIÁ ALLAR SÝNINGAR OG FYRIR ALLA Á 5. OG 7. SÝN. Frumsýning MITT EIGIÐIDAHO oratlo&al... so dallghtfuUy dlfferent irmg that it renews your faith. * • MArsbSJl FtD*. öAjnUTT I- river keanu phoenix reeveb MYOWN PRIVATC IDflHO A FILM BY OUB VAN BANT Van Sant laðar fram sama krafta- verkið frá River Phoenix og Ke- nau Reeves og hann gerði með Matt Dillon í Drugstore Cowboy. „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd sem snertir þig." ★★★★ L.A. Times. SýndíA-salkl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. Stórmyndin með Robert De Niro ogNickNolte. ★★★‘/2 Mbl. Dolby Stereo. Sýnd I B-sal kl. 5,8.50 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HETJUR HALOFTANNA Fj örug og skemmtileg mynd um leikara sem þarf að læra þotu- flug. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9og11. Ath. miðaverð kl. 5. og 7. kr. 300. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Páskamyndin1992: Stórmynd Stevens Spielberg DUSTIN R0BIN JtUA B0B H0FFMAN WILLIAMS R0BERTS II0SKINS Myndin sem var tilnefnd til fimm óskarsverðlauna. „Ég gef henni 10! Besta mynd Spiel- bergs tll þessa." Gary Franklin KABC-TV. MYND SEM ALLIR VERÐAAÐSJÁ. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl.9og11.00. INGALÓ Sýndkl.7. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndi A-salkl.7.30. Miöaverö kr. 700. STÚLKAN MÍN Sýndkl.5. otCklonrjMM ® 19000 Frumsýning HR. OG FRÚ BRIDGE Stórkostleg mynd með framúr- skarandi leikurum. Paul New- man hefur tvisvar fengið óskar- inn eftirsótta og sex sinnum að auki verið útnefndur til þeirra verðlauna. Hér er á ferðinni mynd sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Myndin hefur hvarvetna fengið frábæradóma. Aðalhlutverk: Paul Newman og Jo- anne Woodward. Leikstjórl: James Ivory (A Room with a Vlew). Sýndkl.5,9og11.15. FREEJACK Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LETTLYNDA RÓSA Sýnd kl.5,7,9og11. CATCHFIRE Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. HOMO FABER Sýnd kl. 7og 11. Sviðsljós Burt í Löðri: Féll fyrir klámstjömu - ekki lengur einn í hreiðrinu Mulligan ásamt þriöju konu sinni, Leonore. Nú hefur hann tekið saman við klámmyndadrottninguna Serinu, en frægasta mynd þeirrar snótar heitir Svarta galdurs kynlifssjukra- húsið. freeiÝiiMS MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 Richard Mulligan, sá ósýnilegi úr Löðri, er búinn að ná sér í nýja konu, en hann skildi við þá gömlu fyrir tæpum tveimur árum. Sú heppna heitir Serina Robinson, falleg ljóska, og helmingi yngri en hann. Það er þó ekkert miðaö við þá staðreynd að hún er ein heitasta stjaman í klámmyndunum fyrir vestan! Mulhgan hefur skiiið þrisvar og allir hans nánustu vinir og vandamenn urðu stórhneykslaðir þegar hinn 59 ára gamli spéfugl tilkynnti að hann hygðist giftast klámdrottningunni í sumar. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur kona þessi einnig átt vingott viö ekki ófrægari leikara en Michael Keaton og Jack Nic- holson Vinir kappans segja að hann sé með stjömur í augunum yfir þessu fagra fljóði en þeir hafa áhyggjur af því að stúlku- kindin girnist aðeins peninga hans. Mull- igan hitti snótina morgun einn þegar hann var að skokka og það varð ást við fyrstu sýn. Serina hefur leikið í yfir 150 klámmyndum og er þekkt fyrir að vera ein sú allra villtasta í þeim vafasama bransa. Vinur vor lætur fortíð stúlkunn- ar ekkert á sig fá enda skilningsríkur maður með endemum og hóf reyndar prestsnám á sínum yngri árum. Annars hefur frægðarsól Mulligans heldur betur hækkað á lofti nú upp á síðkastið, eftir nokkur mögur ár, því hann leikur aðalhlutverk í sjónvarpsþátt- unum Einn í hreiðrinu. Þykir hann þar sýna fína takta, munngeiflur og grettur. SMÍBÍ IKLOM ARNARINS SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á spennutryliinum HÖNDIN SEM VÖGG- UNNI RUGGAR m IHH(il \> (.KIIHIII- * Slll.MMi TIIKOI lill Sýndkl. 6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Frumsýning: Ný teiknimynd með islensku tali. The Hand that Rocks the Cradle í 4 vikur í toppsætinu vestra The Hand that Rocks the Cradle. Öll Ameríka stóö á öndinni. The Hand that Rocks the Cradle sem þú sérö tvisvar. The Hand that Rocks the Cradle núna frumsýnd á íslandi. MYND SEM ÞÚ TALR UM MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Athugið: Víghöfði (Cape Fear) er núna sýnd í Saga-Bíó, B-sal, ÍTHX kl.4.40,6.50,9 og 11.15. Lelkraddlr: Þórhallur-Laddi-Slg- urðsson og Sigrun Edda Björnsdóttlr. Söngur: Björgvin Halldórsson og Laddi. Sýnd kl. 5. Verðkr.450. LÆKNIRINN Sýnd kl. 6.55,9 og 11.15. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 5. BMHðtjÍÍf. SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á stórgrinmyndinni SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN BANVÆN BLEKKING Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuó börnum Innan 16 ára. LEITIN MIKLA Það eru framleiöendur myndar- innar „Fish Called Wanda" sem eru hér komnir með aðra stór- grínmynd eða „Blame It on the Bell Boy“. Eins og í hinni er hér hinn frábæri húmor hafður í fyr- irrúmi enda myndin stórkostleg. - BLAMEIT ON THE BELL BOY - TOPPGRINMYND Aóalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Richard GrHfiths og Patsy Kensit. Sýnd kl.5,7,9og11. SVELLKALDA KLÍKAN Sýnd kl.7,9og11. Ný telknimynd meó islensku tall. - Leitin mikla - er fyrsta amer- iska teiknimyndin með íslensku tali. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! Sýndkl.5. Verðkr.450. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍÐASTISKÁTINN Sýndkl.11. S404- SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIÐH0LTI Nýja John Candy myndin ÚT í BLÁINN Delirious er leikstýrð af Tom Mankiewich Delirious er einfaldlega supergóð grínmynd „SUPERGRÍNMYND GERÐ AF SUPERFOLKIMEÐ SUPERLEI- KURUM" Sýnd kl.5,7,9og11. VÍGHÖFÐI Delirious er nýja grínmyndin meðJohnCandy Delirious er framleidd af Richard Donner Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.