Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Síða 11
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
11
Þessa hugljúfu mynd, sem reyndar er nafnlaus, sendi Gunnar Andreas Kristinsson, Hólavallagötu 9, Reykjavík.
Skólalíf - ljósmyndakeppni DV:
Straumur mynda
Stöðugur straumur mynda hefur
borist í ljósmyndasamkeppni DV
og Hans Petersens hf., Skólalíf.
Fjöldi ágætra mynda nemenda frá
nýhönum vetri sýnir, svo ekki
verður um villst, að einhver ætlar
sér aldeilis að ná í ein hinna glæsi-
legu verðlauna sem í boði eru.
Skilafrestur rann út nú í vikulok-
in en myndir, sem berast með pósti
um helgina, verða með í keppninni.
Verðlaunin eru vegleg en þau eru
öll frá Hans Petersen hf.
1. verðlaun eru fullkomin Canon
EOS 1000 myndavél, að verðmæti
37.720 krónur.
2. verðlaun eru Canon Prima 5
myndavél, tæknilega fullkomin og
auðveld í notkun, að verðmæti
8.990 krónur.
3. verðlaun eru Seiwa sjónauki
(8x21), að verðmæti 5.800 krónur.
4.-5. verðlaun eru Chinon GL-S
myndavélar, að verðmæti 6.400
krónur hver.
Dómnefnd mun fara yfir inn-
sendar myndir á næstunni og úr-
shtin verða kynnt í helgarblaði DV
á næstunni.
Hér fylgja nokkur sýnishom af
myndum sem borist hafa í keppn-
ina.
Það skiptir sosum ekki máli hvar lært er, svo framar- Vangadans. Sendandi: Gunnar Andreas Kristinsson.
lega að spekin síist inn. Sendandi: Kristinn Jónsson,
Bröttukinn 24, Hafnarfirði.
Að læra landafræði. Sendandi: Berglind Guðmundsdóttir, Grettisgötu 51, Reykjavík.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
GRLÆNI
SlMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
DV
DV
SVHRSEÐILL
FRNTR 0G BVLGJUNNRR
11.-11. maí
Leikurinn byggist á því aO flutt er brot úr alþekktu dægurlagi
sem allfr eiga afi þekkja. Lagið sem leikið er Ijallar á einhvern
hátt um ákveðinn hlut, atvik, persónu eða aðgerð sem hægt er
að þekkja á þeim myndum sem munu birtast daglega í DV. Þrjár
myndir verða birtar og passar ein myndin við lagið sem flutt er.
Myndirnar verða merktar A, B og C og merkja þátttakendur við
þann bókstaf er þeir telja að standi fyrir rétt lag. Fylla verður
út svörin á svarseðlinum hér að neðan. Þegar öllum
spurningunum helur verið svarað þá þarl að koma svarseðlinum
til Bylgjunnar, tryggilega merktum þátttakanda.
........ ... . * • ■ - ... ......... ..... . .
■ Merkið A, B eða C við laganúmerin
11/5
12/5
13/5
14/5
15/5
□
□
\z □
□n
s r
□
□
BG
■n
□
18/5
19/5
20/5
21/5
22/5
Naln:
Helmlllslang:
Póstnr. eg staður: .
Sfml: _____________:
■
■
>
h
i
■
■
■
11
■
■
«
■
Aldup:
■
■
■
■
* .
Þennan svarseðil kiippir þu út
og sendir inn fyrir 29. maí merktan: \
LANDSLEIKUR FANTA 09 BYLGJUNNAR
LYNGHÁLSI 5, 110 REYKJAVÍK
■iMaaHMaagaamiaiaaaaaaBamiaimimiaaimiaBael
i
Bíðið með að senda inn svarseðilinn
þar til öll lögln hafa verið flutt.
Dregið verður úr réttum svörum þann
1., 2., 3. og 4. júní á Bylgjunni.
f hvert sklpti verður dreglð um
15 BAUER LÍNUSKAUTA.