Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 20
20 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Kvikmyndir Hverjar verða vinsælustu myndir sumarsins? Enn eitt framhalds- myndasumarið í aðsigi þessa mynd en miklar vinsældir fyrri myndanna og gífurlegt umtal ættu að tryggja myndinni miklar vinsældir í byijun hver svo sem eftirleikurinn verður, auk þess er engin önnur vísindaskáldsögu- kvikmynd af stærri gerðinni vænt- anleg í sumar. Sigoumey Weaver leikur Ripley í þriðja skiptið, leik- stjóri er David Fincher og er þetta fyrsta myndin sem hann leikstýrir og hvort hann getur fetað í fótspor Ridley Scott og James Cameron kemur fljótt í ljós því Alien' verður frumsýnd vestanhafs í dag. 8. BOOMERANG Spádómar um vinsældir Boomer- ang byggjast eingöngu á vinsæld- um aðálleikarans Eddie Murphy. í myndinni leikur hann niikinn kvennabósa sem fellur fyrir yfir- manni sínum, konu sem er ekki síðri en hann í ktækjum og brögð- um þegar vegir ástarinnar eru ann- ars vegar. Það er Robin Givens sem leikur stúlkuna. Boomerang verð- ur frumsýnd 1. júlí. 9. ENICHO MAN Enicho Man á að fylgja eftir mikl- um vinsældum Wayne’s World að undanfomu. Aðalleikaranir em ungar sjónvarpsstjömur sem ekki eru þekktar fyrir utan Bandaríkin. Fjallar myndin um tvo skólastráka sem grafa upp og lífga við frosinn hellisbúa. Forsýningar á mynd- inni, en hún verður frumsýnd í dag, hafa vakið mikin'n hlátur hjá unglingum, auk þess sem myndin er tahn munu fá mikla auglýsingu á tónlistarstöðinni MTV, en einn aðalleikaranna er vinsælasta sjón- varpsstjaman á þeirri stöð. 10. DEATH BECOMES HER Death Becomes Her er gamanmynd sem leikstýrt er af Robert Zemeck- is. í aðalhlutverkum eru Bruce Wilhs, Meryl Streep og Goldie Á undanfórnum árum hafa stóru kvikmyndafyrirtækin í Hollywood ávaht sett á markaðinn á sumrin þær kvikmyndir sem búast má við að njóti mestra vinsælda og er komandi sumar ekkert öðruvísi í þeim efnum. Gagnrýnendur og aðr- ir sem skrifa um kvikmyndir fyrir pressuna vestanhafs em duglegir að spá um vinsældir og er þaö yfir- leitt tvennt sem þeir hafa til hhð- sjónar í spádómum sínum. Annars vegar eru það kvikmyndir sem hafa vinsælustu kvikmyndastjöm- umar innanborðs og hins vegar eru þaö framhaldsmyndir sem fylgja í kjölfar mikilla vinsælda. Hér th gamans birtum við spá- dóma sérfræðinga USA Today um 10 vinsælustu kvikmyndir sumars- ins. Þessi hsti skiptist th helminga London þar sem Ryan er í fríi ásamt fjölskyldu sinni. Frhð fær snöggan endi þegar Ryan kemst á snoðir um áform hryðjuverkahóps. Leikstjóri The Hunt For Red Octo- ber var John McTiernan, hann er fjarri góðu gamni og við stjómvöl- inn er Phihp Noyce sem sjálfsagt er þekktastur fyrir leikstjóm sína á þrihemum Dead Calm. Patriot Games verður fmmsýnd 5. júní. 4. FAR AND AWAY Hjónin Tom Cnhse og Nicole Kid- man leika aðalhlutverkin í þessari rómantísku kvikmynd sem fjallar um fátækan bónda í írlandi á seinni hluta nítjándu aldar sem neyðist th að flytja th Bandaríkjanna. Leik- stjóri er Ron Howard og eru spá- dómar um vinsældir aðahega byggðir á vinsældum Tom Cruise góðu gamni. Leikstjóri er Randal Kleiser sem meðai annars leik- stýrði Grease á sínum tíma. Honey I Blew Up the Kid verður fmmsýnd 17. júh. 6. HOUSESITTER Steve Martin og Goldie Hawn leika aöalhlutveridn í gamanmyndinni Housesitter sem leikstýrt er af Frank Oz. Hawn leikur svika- kvendi sem flytur inn á eftirsóttan arkitekt (Steve Martin) og tilkynnir honum að hún sé eiginkona hans. Mjög gott orð fer af þessari kvik- mynd í Hohywood þessa dagana auk þess sem Steve Martin styrkir stöðu sína á toppnum yfir gaman- leikara með hverri mynd. Houses- itter verður frumsýnd 12. júní. 7. ALIEN1 2 3 Mörg spumingarmerki eru við Fjörutiu metra hár krakki arkar um götur Las Vegas i Honey I Blew Up the vinsæiasta kvikmynd sumarsins. _____________________________________ Kid sem spáö er að verði fimmta í þá tvo hluta sem áður eru nefndir og samkvæmt þessum spám hafa framhaldsmyndimar vinninginn. 1. BATMAN RETURNS Það ætti engum að koma á óvart að Batman Returns skuli skipa efsta sætið. Fyrirrennarinn er ein- hver ahra vinsælasta kvikmynd sem gerð hefur verið og halaði inn 251 milljón dohara fyrir aðstand- endur sína. Michael Keaton endur- tekur hlutverk Batmans en nú er enginn Jack Nicholson th aö hressa upp á myndina en Danny DeVito í hlutverki mörgæsarinnnar og Mic- hele Pheiffer sem kattarkonan koma í staðinn og er ekki að efa að vinsældir þeirra eiga eftir að hafa áhrif á aðsóknina. Hinn snjalli leikstjóri Tim Burton leikstýrir. Batman Returns verður fmmsýnd 19. júní. 2. LETHAL WEAPON 3 Lögreglufélagarnir Mel Gibson og Danny Glover em mættir enn eina ferðina og nú rannsaka þeir dularfullt hvarf vélbyssna sem hafa horfið úr vörslu lögreglunnar. Tvær fyrri myndimar hafa orðið óhemju vinsælar og það þarf ekki að setja neitt spumingarmerki við vinsældir þessarar þriðju myndar, áhorfendahópur af stærri gráðunni er tryggður. Auk Gibson og Glover leikur Joe Pesci stórt hlutverk. Leikstjóri sem og í fyrri myndun- um er Richard Donner. Lethal Weapon 3 var fmmsýnd 15. maí. 3. PATRIOT GAMES Söguhetja skáldsagnahöfundarins vinsæla, Tom Clancy, leyniþjón- ustumaðurinn Jack Ryan, sem Alec Baldwin lék í The Hunt For Red Öctober, snýr aftur í Patriot Games. Nú er það Harrison Ford sem leikur kappann. Sögusviðið er Kvikmyndir Hilmar Karlsson og afrekahsta Ron Howards. Far and Away er frumsýnd vestanhafs í dag, 22. maí. 5. HONEY I BLEW UP THE KID Já, nú er komið framhald Honey I Shmnk the Kids sem var ein vin- sælasta kvikmynd sumarsins 1989. Nú er dæminu snúið við. Rick Moranis, sem endurtekur hlutverk vísindamannsins, minnkar ekki börnin sín í þetta skipti heldur stækkar hann það yngsta upp í fjörutíu metra risa, óvart að sjálf- sögðu. Joe Johnston, sem leikstýrði Honey I Shrunk The Kid, er fjarri Hawn. Leikur Wilhs vinsælan lýta- aögerðalækni og fjallar myndin um samskipti hans við þær tvær kon- ursem hann elskar og em þær að sjálfsögðu með miklar áhyggjur af úthti og aldri. Death Becomes Her verður frumsýnd 31. júlí. Spámennirnir hjá USA Today nefna nokkrar aðrar myndir sem gætu komist í röð tíu vinsælustu kvikmynda sumarsins, má þar nefna Man Truble með Jack Nic- holson og Ellen Barkin í aðalhlut- verkum, A League of their Own, sem Penny Marshall leikstýrir með Tom Hanks, Geena Davis og Mad- onnu í aðalhlutverkum, Unfor- given, nýjustu mynd Clint Eastwo- od en auk hans leika í myndinni Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris og Cool World sem er blanda af leikinni mynd og teiknimynd með Kim Basinger og Gabriel Byme í aðalhlutverkum. -HK Nýjar persónur líta dagsins Ijós í Bat- man Returns sem spáð er að verði vinsælasta kvik- mynd sumarsins. Á myndinni sjáum við Catwoman (Michelle Pheiffer) og Penguin (Danny DeVito). í Patriot Games sem spáö er að verði þriðja vin- sælasta mynd sumarsins leikur Harrison Ford leyniþjónustu- manninn Jack Ry- an. DV Væntanlegar íslenskar kvikmyndir Fram til hausts verða frumsýndar þijár leiknar íslenskar kvikmyndir í fuhri lengd. Fyrst þessara mynda er Veggfóður sem leikstýrt er af Júlíusi Kemp. Verður hún að öhum hkindum frumsýnd i júní. í haust verður frum- sýnd Sódóma, Reykjavík sem Óskar Jón- asson leikstýrir. Báöar þessar kvik- myndir fjalla um ungt fólk í Reykjavík og kemur næturlíf borgarinnar mikið viö sögu. Þriðja myndin er Svo á jörðu sem á himni í leikstjórn Kristínar Jó- hannesdóttur og veröur hún einnig frumsýnd hér i haust. Þeir sem aftur á móti eru á kvikmyndahátíðinni í Cannes geta séö myndina í næstu viku en hún veröur sýnd þar. Svo á jörðu sem á himni er söguleg kvikmynd sem fjallar um at- burðinn þegar Pourquoi-pas fórst, en innanborðs var einn þekktasti vísinda- maöur Frakka, Dr. Charcots. Þekktur franskur leikari, Pierre Vaneck, leikur prófessorinn. íslenskir leikarar í stórum hlutverkum eru Álfrún Helga Örnólfs- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Öm Flygenring, Sigríöur Hagalín og Helgi Skúlason. FemGully- Lofsöngurtil jaröarinnar Nýlega var frumsýnd í Bandaríkjun- um teiknimyndin FernGully - The Last Rainforest. Um leið og mynd þessi er skemmtun fyrir böm á öhum aldri er hún aövöran th jaröarbúa um að gæta sin í eyðingu skóga og hætta að menga út frá sér. Myndin gerist í hitabeltis- skógi og lýsir baráttu innfæddra til aö bjarga heimilum sínum frá eyðingu. Margir þekktir leikarar og söngvarar ljá raddir sínar í þessari mynd, Meðal leik- ara má nefna Tim Curry, Christian Slat- er og Robin Wiiliams. Söngvarar sem syngja era Johnny Glegg, Sheena Eas- ton, Elton John og Tone Loc. Lögin í myndinni eru öll frumsamin af þekktum lagahöfundum, má þar nefha Jimmy Webb, Thomas Dolby, Jimmy Buffett, Eltón John og Alan Silvestri sem einnig semur sjálfa kvikmyndatónlistina. Twentieth Century Fox er framleiðandi myndarinnar en Sameinuðu þjóðirnar hafa einnig lagt gerð myndarinnar hð. Ókunnduflátyær kvikmyndahátíðir Stuttmynd Sigurbjöms Aðalsteinsson- ar hefur verið boöið að taka þátt í tveim- ur kvikmyndahátíðum. Sú fyrri er nú í maí í Montreal í Kanada. heitir hún Fes- tival Intemational Du Cinema og á henni eru eingöngu sýndar kvikmyndir eftir leikstjóra sem ekki era orðnir 35 ára. Boð um þátttöku kom í kjölfar stutt- myndahátíöarinnar í Clermont-Ferrand. Einnig hefur myndinni verið boöin þátt- taka á kvikmyndahátíð í Sao Paolo og er það í annað skipti sem kvikmynd eft- ir Sigurbjörn fer þangað. i fyrra var Hundur, hundur sýnd þar. Þá hefur Ókunn dufl verið seld finnskri sjón- varpsstöö. HarrisonFord meiravirðien AlecBaldwin Alec Baldwin má fyrst og fremst þakka frægð sína leik sínum í The Hunt For Red October. Þar lék hann Jack Ryan, söguhetju rithöfundarins Tom Clancy. Strax var ákveðið að gera fleiri myndir eftir sögum Clancy um leyniþjónustu- manninn og var Alee Baldwin boðið að leika Ryan í Patriot Games og þiggja að • launum þxjár milljónir dollara. En Baldwin, sem farinn er að lita á sig sem stórstj örnu eftir að hann fór að vera með Kim Basinger, vildi fá meira. Framleið- endur urðu hinir reiðustu og sögðu Bald- win að hann gæti bara átt sig og sneru sér til Harrison Ford og buðu honum hlutverkið sem hann þáði. En Ford voru ekki boðnar litlar þrjár milljónir, heldur segir sagan að honum hafi strax verið boðin helmingi hærri upphæö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.