Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 23. MAI 1992. 25 Haust- og vetrartíska Oscars de la Renta kynnt í New York: Köflóttar ullar- dragtir og ísaumaðir toppar Anna Th. Pálmadóttir, DV, New York: Það er á þessum tíma árs sem fræg- ustu tískuhönnuðir New York-borg- ar kynna haust- og vetrarlínur sínar. Oscar de la Renta er í hópi þeirra þekktari meðal bandarískra hönn- uða. Lengi vel var hönnun hans tak- mörkuð viö bandarískan markað en allt frá því hann kynntí vörur sínar á evrópskum markaði, fyrir rúmu ári, hafa þær vakið mikla eftírtekt. Oscari de la Renta hefur tekist að skipa sér fastan sess í háhorg tís- kunnar, París, ábekkmeðjafnviður- kehndum hönnuðum og Yves Saint Laurent. Myndimar hér á síðunni voru teknar á tískusýningu Oscars de la Renta sem haldin var í New York á dögunum. Svartur er htur vetrarlín- unnar og fatnaðurinn er heldur þrengri en áður en þó ekki óþægilega þröngur. Það vakti einnig athygli Köflóttar dragtir úr lausofinni ull eru áberandi í vetrarlínunni þar sem lit- um eins og ólifugrænu og appel- sínugulu er stillt saman og á sama hátt vínrauðu og gylltu. hversu mikil tilbrigði verða í pilsa- og kjólasíddum. Úr nógu verður að velja í þeim efnum, allt eftir. tiiefni og smekk. Köflóttar dragtir úr lausofinni ull eru áherandi í vetrarlínunni þar sem litum eins og ólífugrænu og appel- sínugulu er stillt saman og á sama hátt vínrauðu og gylltu. Kápur, dragtir og kjólar em fremur inn- sniðnir og pilsin fin og flagsandi. - En það sem Oscar de la Renta er ótvírætt þekktastur fyrir eru síðkjól- ar, einkum ísaumaðir toppar úr sléttu flaueli við bylgjótt satínpils, einnig síðir, þröngir kjólar sem og ísaumaðar, gylltar buxnadragtir. Haust- og vetrarfatnaður Oscars de la Renta vakti mikið lof gagnrýn- enda að þessu sinni, bæði í Banda- ríkjunum og Frakklandi. Oscar de la Renta er ótvírætt þekktastur fyrir síðkjóla. Hér er eitt tilbrigði á tiskusýningu i New York fyrir skömmu þar sem haust- og vetrarlína Osc- ars var kynnt. DV-myndir Anna Th. Haust- og vetrarfatnaður Oscars de la Renta hefur vakið mikið lof gagnrýn- enda, beggja vegna Atlantshafsins. MITSUBISHI SJÓNVARPSTÆKI 25" Mono - m/textavarpi (ísl. stafir), fjarstýring. BIAUC "ý myndlampi SERTILBOÐ: 65.500,- Vönduð verslun stgr. Munalán Afborgunanskilmálar E FAKAFENI 11 - SIMI 688005 COMBHCAJVIP COMBI CAMP er traustur og góður félagi í ferðalagið. Léttur í drætti og auðveldur í notkun. Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og iverurými. COMBI CAIYLP er á sterkbyggðum galvaniseruðum undirvagni, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður, á fjöðrum, dempurum og 10” hjólbörðum. Tjaldvagnasýning | helgina Opið kl. 13-17 COfVlBhCAIVIP COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfariri ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal okkar og tií afgreiðslu strax. TITANhf TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.