Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Ragnheiður Davíðsdóttir vegur að flokksræðinu: „Ég vil ekki láta kalla mig upp- reisnarkonu þó sumir álíti mig þaö. Ég fylgi einfaldlega sannfæringu minni en mér datt ekki í hug að þaö yrði svona mikið íjaörafok út af því.“ Það var sannfæring Ragnheiðar Dav- íðsdóttur að rétt væri að greiða at- kvæði gegn tillögu formanns menntamálaráðs, Bessíar Jóhanns- dóttur, um að leggja bæri niður Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Það var einnig sannfæring Ragnheiðar að rétt væri aö samþykkja vantrausts- tillögu á Bessí. Pólitísk sprengja Ýmsir sem eru á öndverðum meiði Leifur Þórarinsson tónskáld Rvk Alda Möller Jóhann G. Möller | Alvilda M. Thomsen leikkona Rvk 1“ kaupm. Hvammsf. j- húsfr. Keflavík Hallgr. Guðmundss. forst. Togaraafgr. Guðmunda Helgad. fangav. Rvk Guðný Arngrímsd. fe húsfr. Hjarðardal [r húsfr. Hjarðardal j Stefanía Arngrímsd. | húsfr. Flateyri j Arngrimur J. Vídalín | b. Hjarðardal Dýraf. 1 Bjarni Jónatansson verkam. Flateyri Jónatan Þorlefisson verkam. Litlu-Þúfu Anna F. Jónsdóttir Litlu-Þúfu / 'jM — , — *" mm'^ Ragnheiöur Davíðsdóttir J Páll S. Jónsson skipst. Haukadal Jón Sigurðsson B b. Hrauni Dýraf. 1 Helgi Pálsson b. Haukdal Dýraf. Andrea Andrésd. | Andrés Halldórsson húsfr. Haukdadal r- b. Bakka Dýraf. Ragnheiður Davíðsdóttir frændgarður Davíð Guðmundss. húsasmíðam. Rvk b. Hofi, Þingeyri Guðmundur Helgas. i. trésm. Rvk Guðrún Jónsdóttir þ húsfr. Hofi Einar Jónsson b. Bakka Kristín Ólafsdóttir húsfr. Bakka Jón Jónsson b. Ytri-Húsum Jakobína Ásgeirsd. húsfr. Rvk Þóra Arnadóttir húsfr. Bíldudal } Arni Kristjánsson útg.m. Bíldudal Jakobína Jónsdóttir I húsfr. Bíldudal Asgeir Asgeirsson verkam. Bíldudal Jóhanna Bjarnad. húsfr. Álftamýri Asgeir Jónsson b. Álftamýri Jl Guðmundur J. form Dagsbrúnar Guðmundur Guðms. sjóm. Rvk Guðmundur Friörikss sjóm. Hjallkárseyri l •> \ \ Friðrik Jónsson | l b. Hrafnseyrarh. > W.W.'.'W.VW.VY.'.WMW.VAV. Bjarni Friðriksson júdókappi I Friðrik Jóhannsson || Bjarney Friðriksd. starfsm. Gufum r~ húsfr. Auðkúlu CÐ viö aðgerðir Ragnheiðar telja það hins vegar til marks um pólitíska einfeldni að styðja vantrauststillögu á formanninn sem er úr röðum sjálf- stæðismanna. Augljóst sé að stjórn- arflokkarnir ákveði sín á milli hver eigi að vera formaður ráðsins. Ragn- heiður hafi því mátt vita að um póli- tíska sprengju væri að ræða. Sumir halda því fram að hún hafi með þessu viljað vekja athygli á sjálfri sér. „Ég tel margar leiðir vænlegri til þess,“ andmæhr Ragnheiður. „Þetta hefur sannarlega ekki veriö skemmtilegt tímabil. Þetta hefur haft mikil áhrif á fjölskylduna og álagið á heimilinu hefur verið gífurlegt. Svo bar þetta upp á í miðjum próflestri hjá mér og ég hélt á tímabili að ég myndi ekki hafa það af og var ákveð- in í að segja mig úr einu prófi. Árang- urinn varð hins vegar prýðilegur og ég þakka það ekki þingflokki Alþýðu- flokksins." Vantrauststillaga eina leiðin Ragnheiður fullyrðir að van- trauststillaga hafi verið eina leiðin. „ Annað er ekki hægt þegar formaður stofnunar, sem hann stýrir, gengur gegn hagsmunum þess sem honum er trúað fyrir. Formaðurinn sagði upp útgáfusamningi viö Háskólann, skrifaði starfsfólki Menningarsjóðs bréf þar sem tilkynnt eru nánast starfslok og að rýma eigi húsið án þess að svo mikið sem bera það und- ir Menntamálaráð. Formaðurinn tók einnig einhhða þá ákvörðun aö minnka upplag á bókum sem ég tel vera brot á samningi við höfunda. Alvarlegasta máhð var þó að formað- urinn ætlaði að ganga gegn gildandi lögum með tihögunni um að leggja Bókaútgáfu Menningarsjóðs niður. í fjárlögum stendur reyndar skýr- um stöfum að stefnt skuli að því að leggja hana niður. En fjárlög ganga auðvitað ekki lengra en gildandi lög í landinu eins og Sigurður Líndal lagaprófessor bendir á. Við vildum tryggja útgáfu þeirra bóka sem hafa menningar- og fræðslugildi. Ef við hefðum haft vinnufrið til að móta shkar tihögur þá hefði niðurstaðan hugsanlega getað orðið sú að bók- menntafræöistofnanir Háskólans hefðu komið inn í þessa mynd hvort sem það héti Háskólaforlag eða eitt- hvað annað. Þetta var meira að segja th umræðu á þingflokksfundi Al- þýðuflokksins og Jón Baldvin var meðal þeirra sem taldi það eðhlegt. Þaö var ekkert kappsmál fyrir okkur að láta það heita Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs. Aðalmáhð varð hins veg- ar að einstakhngur innan Alþýðu- flokksins leyfði sér að hafa skoðanir sem stangast á við stefnu ríkisstjóm- arinnar." Össurarþáttur kom á óvart Um þá ákvörðun þingflokks Al- þýðuflokksins að kjósa nýjan aðal- fuhtrúa í stað Ragnheiðar segir hún að sér þyki sem skoðanafrelsi og lýð- ræði hafi beðið hnekki. Hún segir nokkra þingmenn hafa tekið upp hanskann fyrir sig í þingflokknum. Hún hafi þó ekki fengið stuðning þar sem hún átti jafnvel helst von á hon- um. „Össurar þáttur Skarphéðins- sonar hefur komið mér ákaflega mik- ið á óvart. Það hefur verið sérstak- lega gott samband á milh okkar alla tíð og við vorum hálfpartinn sam- ferða inn í flokkinn, komum úr Nýj- um vettvangi, og höfum haft svipað- ar skoðanir í pólitík. Mér hefur þótt Össur hingað til vera hugsjónamað- ur, fylginn sér og ákveðinn. Maður sem hefur barist fyrir þeim sem minna mega sín í þessu þjóðfélagi. Það er öllum minnisstætt þegar hann stóð á þingpöllum og hélt þrumandi ræðu yfir þingheimi þegar átti að vega aö kjörum námsmanna. Þá dáð- ist ég að honum eins og fleiri. Þess vegna kom þessi afstaða hans mér mjög á óvart. í fyrsta lagi að hann skyldi bregðast svona við að lýsa því yfir í sjónvarpi að það væri ekkert sem mælti gegn því að kjósa nýjan aðalfulltrúa og jafnframt rengdi hann álit Sigurðar Líndals. Þó hann Ragnheiður Davíðsdóttir gekk í lög- regluna af ævintýraþrá. Lífsreynsl- an, sem hún öðlaðist í því starfi, varð til þess að hún ákvað að beita sér fyrir bættri umferðarmenningu. DV-mynd S hafi ekki beint sagt aö hann væri þeirrar skoðunar að ég viki mátti lesa það úr orðum hans. Það kemur á óvart að maður, sem sjálfur flúði flokksræðið í Alþýðubandalaginu, skuh svo taka upp svipuð vinnu- brögð í nýjum heimkynnum í póhtík- inni.“ Ragnheiður lýsir því yfir að hún hafi orðið fyrir ákaflega miklum vonbrigðum með afstöðu Óssurar. Með tárin í augunum „Hann opinberaði svo skoðanir sínar enn frekar þegar hann lét sig hafa það að greiða atkvæði með til- lögu sem gerir það að verkum að fjöldi námsmanna verður að hverfa frá námi. Sjálf var ég stödd niðri á þingi þegar frumvarpið var tekið fyr- ir. Þar voru ungar, einstæðar mæður sem voru hreinlega með tárin í aug- unum. Stúlkur sem hafa barist í gegnum nám og búa á Hjónagöröun- um og eiga varla fyrir salti í graut- inn. Þær kváðu svo sterkt aö orði að þær yrðu aö hætta námi í haust. Það hafa ekki allir aðstöðu til að leita eftir undirskrift á víxil til að fleyta 39 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. -------EOOí .fii: flUDAQfl/.DUA. sér áfram í bankakerfmu vegna þess að það er búið að gera hálfa þjóðina að vanskilafólki með póhtískum að- gerðum.“ Efast um forystuhæfi- leika Jóns Baldvins Ragnheiður kveöst ekki geta séð annað en að Jón Baldvin Hannibals- son sé að beygja sig undir vilja Sjálf- stæðisflokkins. „Mér þykir þetta vekja efasemdir um forystuhæfileika Jóns Baldvins sem hefði átt að vera í lófa lagið að leysa jafn einfalt mál og þetta. Mér hefur verið sagt að Alþýðuflokkurinn hafi verið í þeirri klemmu að annaðhvort fórna mér eða styggja stóra bróður. Rökin, sem lögð eru til grundvahar, eru þau að ríkisstjómarsamstarf sé nú einu sinni ríkisstjórnarsamstarf. Jafnvel Alþýðuflokkurinn með allar sínar fahegu hugsjónir verði að beygja sig undir stjómarsamstarf. En í því sam- bandi er vert að minna á stjórnar- skrá lýðveldisins og heit sem hver einasti þingmaður er látinn gangast undir þegar hann sest inn á Alþingi, það er að fylgja fyrst og fremst sann- færingu sinni. Hún gangi lengra en trúnaður við samstarfsflokka og jafnvel kjósendur." Flokksræði út yfir velsæmismörk Þetta ákvæði stjómarskrárinnar segist Ragnheiður hafa haft í huga og varið gerðir sínar og skoðanir með hhðsjón af því. „Það er sorglegt að ekki skulu fleiri þingmenn hafa manndóm í sér að fylgja sannfæringu sinni inni á Alþingi. Þetta flokksræði er farið að ganga út yfir öh velsæmis- mörk. Það er sorglegt að horfa upp á besta fólk sitja og beygja sig undir flokksaga og ríkisstjórnarsamstarf. En sem betur fer em enn til jafnaðar- menn meðal þingmanna Alþýðu- flokksins sem trúa á jafnaðarhug- sjónina og vinna í þágu fólksins í landinu, eins og til dæmis Jóhanna Sigurðardóttir. Það var meðal ann- ars vegna veru hennar í flokknum sem ég gekk i Alþýöuflokkinn á sín- um tíma. Ég dáðist að verkum henn- ar og mig tekur sárt að horfa upp á hvað hún þarf oft að beygja sig, ein- faldlega til að halda friðinn. Eg fer ekki leynt með þá skoðun mína, sem jafnframt er skoðun fjölmargra ann- arra, að Jóhanna eigi að verða næsti formaður Alþýðuflokksins.“ Ljóta uppistandið Ragnheiður gekk í Alþýðuflokkinn haustið 1990 og var strax kosin í flokksstjóm. Hún tók þátt í prófkjöri 1991 og hafnaði í sjötta sæti og er nú þriðji varaþingmaður Alþýöuflokks- ins. Hún hefur enn ekki setið á þingi. „Það yröi kannski ljóta uppistandið ef ég slysaðist inn á þing einhvern tíma næstu þrjú árin. Ég hyggst nefnilega ekki segja af mér sem vara- þingmaður því ég er kosin til þeirra starfa af kjósendum. Og ef svo ólík- lega vildi tíl að ég lenti inni á þingi mun ég að sjálfsögðu fylgja ákvæð- um stjómarskrárinnar og minni eig- in sannfæringu.“ Það er viss baráttu- glampi í augum Ragnheiðar þegar hún lýsir þessu yfir. Sárt að segja sig úr flokknum Hún segir það taka sig mjög sárt að þurfa að segja sig úr flokknum. „Ég sé ekki að ég hafi um neitt annað að velja og ht þannig á að Jón Bald- vin hafi hálfpartinn vísað mér úr flokknum því honum var Ijóst að ég myndi segja mig úr flokknum ef kos- inn yrði nýr aðalfulltrúi. Það er kannski ekki mikil blóðtaka að missa manneskju eins og mig.“ Ragnheiður segir móður sína, Guðmundu Helga- dóttur, einnig munu segja sig úr Al- þýöuflokknum en hún gekk í hann um leið og Ragnheiður. Ekkertskyltvið jafnaðarstefnu Jafnaðarhugsjónina segir Ragn- heiður ahtaf vera jafn sterka, fahega, göfuga og mannbætándi. Sem slík Fyrir fáeinum vikum samþykkti hún vantrauststillögu á formann Menntamálaráðs. Nú hefur hún sjálf verið látin víkja. „Mér þykir þetta vekja efasemdir um forystuhæfileika Jóns Baldvins sem hefði átt að vera í lófa lagið að leysa jafn einfalt mál og þetta,“ segir Ragnheiður Davíðsdóttir. DV-mynd GVA standi hún ahtaf fyrir sínu. „En sum- ir þeirra sem eiga að framfylgja henni hafa brugðist að mínu mati.“ Ragnheiður segir það ekkert eiga skylt við jafnaðarstefnu þegar Al- þýðuflokkurinn leyfir sér í stjómar- samstarfi að vega að velferðarkerf- inu á meðcm varla sé hróflað við bruðlinu. „Amma mín er 82 ára göm- ul. Hún borgar að meðaltah 10 til 20 prósent af laununum sínum mánað- arlega í lyf eftir að Sighvatur Björg- vinsson komst í stól heilbrigðisráö- herra. Margir fatlaðir vinir mínir em að shgast undan greiöslubyrðinni sem fylgir lyfjakaupum. Margt af þessu fólki getur ekki lifað án ly- fjanna. Þetta em minnihlutahópar sem sjaldan heyrist í. Það er skylda okkar sem eigum að gæta hagsmuna þeirra að tryggja að þeir fái að lifa með reisn, að þeir fái að njóta þeirra mannréttinda að hafa ofan í sig og á.“ Stolt af upprunanum Ragnheiður leggur áherslu á að hún sé haldin ríkri og sterkri réttlæt- iskennd og kveðst vonast til að ekki verði htið á það sem oflof aö hún skuh taka það fram. Hún getur þess að hún sé Vestfirðingur í báðar ætt- ir. Þeir séu ákaflega réttsýnt og stolt fólk og hún segist vera stolt af því að eiga uppmna sinn á Vestfjörðum. „Það kæmi mér ekki á óvart þótt ættir okkar Jóns Baldvin lægju ein- hvers staðar saman,“ segir hún hlæj- andi. „Ég hef ahtaf áhtið Vestfirðinga hehsteypt fólk. Þeir em mælskir og skemmtilegir og þar stendur Jón Baldvin alveg undti nafni sem Vest- ftiðingur.“ í lögregluna af ævintýraþrá Ragnheiður var 1 lögreglunni í níu ár, frá 1976. „Æth það hafi ekki veriö af ævintýraþrá sem í gekk í lögregl- una,“ útskýrti hún val sitt. í lögregl- unni kynntist hún áhugamáh sínu númer eitt, umferðarmálum, og hún starfaði lengi við mnferðarfræðslu bama. „Sú lífsreynsla, sem ég bý að eftir þetta starf, er ómetanleg. Það em miklar andstæður í starfinu. Annars vegar að vara böm við hætt- unum og hins vegar að koma á vett- vang þar sem böm höfðu orðið fóm- arlömb umferðarslysa." Hún telur að það hafi verið þessi lífsreynsla sem varð til þess að hún ákvað að beita sér fyrir bættri umferðarmenn- ingu. „Það er sú póhtík sem ég vh vinna áfram í ef hægt er tala um póhtík í því tihiti." Hún ætlar ekki að ganga í annan stjómmálaflokk, segist vera búin að fá nóg þó hún hafi aðeins verið í póhtík í tvö ár. Síðasthðinn vetur var hún í íslenskunámi í Háskólanum eftir að hafa starfað við blaða- mennsku í sex ár. Næsta vetur ætlar hún í hagnýta fjölmiðlun í Háskólan- um. „Það er best að flýta sér í það nám. Ég óttast að niðurskurðarstefn- an bitni á þessu námi og því eins gott að ljúka þvi af á meðan það er í boði. Síðan tek ég til við íslenskuna á ný.“ Framtíðar- draumurinn Þó hún hafi greinhega ekki alveg sagt skihð við fjölmiðlana er framtíð- ardraumurinn að gerast kennari úti á landi og skrifa bækur í tómstund- um. Eftir Ragnheiði hafa komið út tvær ævisögur og ein bamabók. Hún segist þó eiga eftir aö sannfæra eigin- mann sinn, Jóhann Óskarsson, um ágæti þess að flytja út á land. Sonur þeirra, Jökuh, 8 ára, hefur áhuga á hestamennsku eins og móðirin og hst vel á hugmyndina aö fjölskyldan geti ef th vih komið sér upp hestum. Ragnheiður talar þó um að það sé aðeins fjarlægur draumur. „Þessa stundina er ég aðahega að hugsa um velgengni mína í prófun- um og þá staðreynd að innan fárra daga hef ég störf sem sumarmaöur í lögreglunni. Svo bíð ég með eftir- væntingu eftir fyrstu bamabömun- um því Svavar sonur okkar verður tvíburafaðti í sumar. Það em því margti miklu merkhegri hlutti að gerast í lífi mínu en þeti atburðti sem dregið hafa athyglina aö mér síðustu daga.“ -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.