Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 33
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
45
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ TQsölu
BMX - Eurostar, 20" hjól, hvltt/rautt, blá
Emmaljunga bamakerra, baðborð,
Hokus Pokus stóll, Kenwood hljóm-
flutningstæki: KR-6340, KP-5022, KX-
630, Nordmende hátalarar, LB-3001,
gardínur og fatnaður til sölu, allt vel
með farið. Einnig Mita DC-152Z ljós-
ritunarvél. Uppl. í síma 91-45854.
Skrifborð úr járni. Afgrborð m/viðar-
borðplötum, margar stærðir og gerðir.
Útstillingarskápar (borð) úr gleri
m/ljósaperum innan í, tvískipt m/gler-
hillum. Sams konar homskápar, út-
stillingarborð m/glerplötu að ofan og
framan, skúffúr bæði í borði og undir.
o.fl. o.fl. Penninn sf., Fosshálsi 5-7.
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Vatnsbretti, borðplötur og legsteinar.
•Vantar þig vatnsbretti (rakavarin +
viðhaldsfrí), sólbekki eða borðplötur?
Þú velur litinn, miklir möguleikar.
•Við hönnum legsteina, ódýrir og
fallegir, einstaklega ódýrt letur. Send-
um um land allt. *Marmaraiðjan,
Höfðatúni 12, sími 91-629955.
Átta skapta vefstóll, með 2 skeiðum, frá
Öxabách, ónotaður. Einnig borðtenn-
isborð. Uppl. í síma 91-14897.
Verkfæri á gjafverði.
Vönduð skrúfstykki með snúning og
steðja, 3" kr. 1310, 4" kr. 1920, 5" kr.
2340, 6" kr. 2990 og 8" kr. 4970 Keðjut-
alíur 1 tonn kr. 4900 og 2 tonn kr.
5900. Einnig gott úrval handverkfaera
og hjólatakka. Selt í bás 72-73 i Kola-
portinu. Stálmótun, s. 91-673284.
Silkifatnaður nýkominn: Kvennáttföt
kr. 2.730, karlmannanáttföt kr. 3.325,
sloppar kr. 3.880, undirföt kr. 2.275,
jakkar kr. 8.400, bómullarsloppar frá
kr. 1.645. Einnig mikið úrval af alls
konar gjafavöm og húsgögnum. Versl.
Aggva, Hverfisgötu 37, sími 91-12050.
Svart leðursófasett, 3 + 2, og mynd eftir
Tolla. Á sama stað er falleg, þrílit,
mjög gæf læða sem vantar heimili.
Upplýsingar í síma 91-22503.
Micatronic suðuvél (Mig), 185 X, 1 fasa,
m/aukaútbún. (pinnatogsuðu) og kol-
þrykkingu, AÓ-Crane hjólatjakkur,
10,5 t, smergill, slípirokkar, réttinga-
tjakkasett og handverkfæri. S.
91-34248.
Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi
með grænmeti, sósu, kartöflum, sal-
ati, kryddsmjöri, remúlaði og frönsk-
um. Meiri háttar góð mínútusteik á
aðeins kr. 595. Bónusborgarinn,
Ármúla 42, s. 91-812990.
Snóker - Pool. Til sölu 2 stk. 10 feta
snókerborð og einnig pool borð. Upp-
lýsingar í síma 92-37481 e.kl. 17.
Til sölu svart eldhúsborð með krómfót-
um og 3 leðurstólar, einnig með króm-
fótum. Uppl. í síma 92-14151 e. kl. 14.
Reyklauslr öskubakkar. Umhverfls-
vænu öskubakkarnir komnir aftur.
Draga til sín reyk frá tóbaksreyking-
um og eyðir honum. Verð 600 kr. +
póstkröfukostn. Sendum í póstkröfú.
Pantanir í síma 91-677395.
Sjóðvélar á Kolaportsverði. Einstak-
lega. ódýrar og fjölhæfar sjóðvélar,
TEC MA-190. Allt að 32 deildir. Beinn
innflutningur. Ótrúlegt verð. Aðeins
9990 kr. + vsk. Verkfærasala fslands,
Kolaportinu.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Vatnsrúm til sölu, queen size. Upplýs-
ingar í síma 91-671426.
Þjónustuauglýsingar
HUSAVIÐGERÐIR
Utanhúss sem innan
Járnklæðningar ' Gler og gluggar
Þakviðgerðir ' Hurðir og milliveggir
Vatnsklæðningar ' Múr- og sprunguviðgerðir
Steniklæðningar * Stevptar þakrennur
Steinsteypusögun/kjarnaborun
Vanir og vandvirkir menn.
Símar 24504 og 17091.
Steinsteypusögun
kjarnaborun
múrbrot
Victor Sigurjónsson
Sími 91-17091, símboöi 984-50050
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum viö og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
jprcsnrnrsa. húðum aö innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
I >
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirfiggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
mwwmwww mm,
íg Sævarhöföa 13 - simi 681833
Traktorsgröfur - steypudælur.
Leigjum út traktorsgröfur.
Gröfum og skiptum um jarðveg í inn-
keyrslum, görðtlm o.fl.
Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar. Leigjum út
steypudælur. Gerum föst verðtilboð.
Símar 985-28645, 674922 og Dælutækni
672904. Símboði 984-53056.
GRÖFUÞJONUSTA
Gísli Skúlason,
sími 91 -685370,
bílas. 985-25227.
Bragi Bragason,
sími 91-651571,
bílas. 985-31427.
Gröfur med opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4.
VISA og EURO raðgreiöslur.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt. veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
_ Gröfum og skiptum um jarðveg
ÍJnnkeyrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð.' Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
H VELALEIGA SÍMONAR HF„
éSS? símar 62307Ö. 985-21129 og 985-21804.
Dyrasímaþjónusta
Öli almenn dyrasimaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri viö eldri.
Fljól og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Geymiö auglysinguna.
Simi 626645 og 985-31733.
★ STEYPUSOGUri ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARMABORUM ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. flalldórsson, bílasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727, boös. 984-54044,
bílas. 985-33434, fax 610727.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
nmmi
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
Loftpressa - múrbrot
Unniö líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91-38029 og 985-37429.
mtmGmiR smnhudun.
Við háþrýstiþvottinn nolum við ^
traktorsdælu af öflugustu gerð. AAAf^
Vinnuþrýstingurer200 til400kg/cm1. /v\r\IV
með lúrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur.
Fastverðtilboð meðverklýsingu . noe «OA1A
þér að kostnaðarlausu. jllfli: “oJ ’JöU IU
Smíðumsólstofur,
glugga og huröir eftir
yðar óskum. Mætum á
staðinn og tökum mál.
HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUN117,
SÍMI91-654123.
r
OO IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
□
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
FOREVER ÖRYGGISSKOR
INNKAUPAFÓLK. Eigum Forever ör-
yggisskóna til á lager. Þeir eru með
stáltá og stálplötu í sóla. Samþykktir
af Öryggiseftirliti ríkisins. Sérlega
breiðir og með innleggi. Brún á stáltá
fóðruð svo hún meiði siður. Oliu- og
sýruþolinn sóli.
JÓN BERC6SON H.f. Langholtsvegi 82, Rvik.
Sími 91-678944. Fax 91-678881.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stifiur úr WC. voskum.
baðkerum og niðurfollum Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasiml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806®985-22155
Skólohreinsun.
d»;
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530, bilas. 985-27260
og simboði 984-54577.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FÝRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu