Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Side 40
52
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, slofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar Þorsteins og Stefáns.
Hreingem., teppa- og gólfhreinsun.
Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón-
usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
ABC. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtariir
Diskótekið Dfsa, stofnað 1976.
Danstónlist og skemmtanastjóm fyrir
nemendamót, brúðkaup, átthagamót,
o.fl. tækifæri um land allt. Nýttu þér
trausta reynslu okkar. Allar uppl. í
s. 673000 kl. 10-18 (Magnús) og 50513
(Óskar og Brynhildur).
Diskótekið Ó-Dollý. f 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjóm diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Vantar þig hljómsveltir fyrir sumarið,
verslunarmannahelgina eða e.þ.h.?
Get útvegað með stuttum fyrirvara
hvert á land sem er blús-, rokk-, soul-
og danshljómsveitum, sem kosta lítið
og em góðar. Hafið samband við augl-
þjón. DV í síma 91-632700. H-4783.
Fyrlrtæki, félagasamtök, einkasamkv.
Leigjum út veislusali til mannfagnað-
ar í Risinu, Hverfisgötu 105.
Veislu-Risið, sími 91-625270.
Dískótekið Deild, simi 91-54087.
Góður valkostur á þína skemmtun,
vanir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 91-54087.
■ Verðbréf
Til sölu 2 veöskuldabréf á 1. veðrétti,
að heildarverðmæti 2 millj., í fasteign
í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn
tilboð til DV, merkt „Vá 4870“.
Óska eftir lifeyrissjóðsláni. Sími
92-14312.
■ Bökhald
Bókhaldsvinna, uppgjör, virðisauka-
skattsuppgjör og fjármálaráðgjöf.
Gunnar Ámarson viðskiptafræðing-
ur, sími 91-657751.
Lærið að fljúga hjá
fullkomnum flugskóla.
* Bjóðum kennslu til
einka- og atvinnuflug-
mannsprófs.
* Fullkomin 2 hreyfla
flugvél til blindflugs-
kennslu.
* Flughermir.
Greiðsluskilmálar og
fyrirgreiðsla.
1
Gamlm Flugtumlnum
Raykja vlkurflugvelll
101 Raykjavlk
Slml 91-20122
Kt. 6511744239
Rekstrarþjónustan. Getur bætt við sig
bókhaldi, vsk-uppgjöri, launaútreikn-
ingi og tollskýrslugerð. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 91-77295.
■ Þjónusta
•Þarft þú að huga að viöhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
•Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VfK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. .673635, fax 682099.
Ath. Er veggjakrot vandamál hjá þér?
Við fjarlægjum og verjum einnig gegn
veggjakroti. Leitið upplýsinga.
Símboði 984-59707. AGS-umboðið á
íslandi. Rannberg hf.
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, laga allt sem fer úrskeiðis og
þarfiiast lagf., úti og inni, t.d. girð-
ingu, glugga, múrinn, parket, hurðir
o.m.fl. Fer um allt land. S. 91-673306.
Tökum aö okkur alla sérsmiöi á hús-
gögnum og innréttingum.
Húsgagnavinnustofa Guðmundur Ó.
Eggertssonar, Heiðargerði 76, Rvík,
sími 91-35653.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Glerisetnlngar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar, fræsum
og gerum við glugga. Gemm tilboð í
gler, vinnu og efhi. Sími 91-650577.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
Raflagnir. Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðhald. Tilboð eða
tímavinna, sanngjam taxti. Uppl. í
síma 91-642827.
Rafvirk|ar óska eftir verkefnum, úti sem
inni, tilboð eða tímavinna, sanngjarn
taxti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-4873.__________
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um við, panill, gerekti, frágangslistar,
tréstigar. Út.lit og prófílar samkv. ósk-
um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Trésmíöl. Húsasmiður óskar eftir
verkefnum, t.d. parket, milliveggir,
hurðir, gluggar, þakkantar, grindverk
o.fl. Uppl. í síma 91-54317.
Trésmiöi. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241.
Tökum að okkur alhliöa málningar-
vinnu, bæði innan sem utan, vönduð
vinnubrögð. Upplýsingar í síma
91-51808 og 91-38317 eftir kl. 20.
Húsasmiður getur bætt við sig verkefn-
um, meðal annars vanur sumarhúsa-
smíðum. Uppl. í síma 91-77711.
Tökum að okkur alla trésmiöavlnnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti. Símar 626638 og 985-33738.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo 240 GL,
sími 34348.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91,
bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz
’90, s. 33240, bílas. 985-32244,____
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
•Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari.
Kenni á Mercedes Benz, Þ-52.
ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingatímar
fyrir endumám. •Bílasími 985-29525
og heimasími •91-652877.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku-
skóli. Otvega öll prófgögn. Visa og
Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan
Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eft-
ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla og æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 og 323 F.
Ámi H. Guðmundsson, sími 91-37021
og 985-30037.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allar. daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja________________________
Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt
við okkur verkefnum í garðyrkju, ný-
byggingu lóða og viðhald eldri garða.
Tökum að okkur uppsetningu girð-
inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu-
lagnir, klippingu á trjám og runnum,
garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem
til þarf. Fljót og góð þjónusta.
Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð-
yrkjum., sími 91-624624 á kvöldin.
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
•Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
•Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur".
Sími 91-682440, fax 682442._________
• Alhliða garöaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
•Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
•Endurgerð eldri lóða.
• Nýsmíði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með
jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu-
lögn, frágangi og öllu saman. Tökum
að okkur hellulagnir og vegghleðslu,
skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með
margra ára reynslu, gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776.
Snarverk.
Garðyrkja - sólpallasmiði. Tökum að
okkur alla almenna garðyrkjuvinnu,
nýstandsetningu lóða, viðhald eldri
lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun
og beðahreinsun. Smíðum og hönnum
sólpalla, skjólveggi og grindverk.
Garðaþjónustan, s. 75559 og 985-35949.
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir
og garða, set upp nýjar girðingar og
grindverk og geri við gömul, smíða
einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í
síma 91-30126. Gunnar Helgason.
Getum bætt við okkur garðyrkjuverk-
efnum bæði í bænum og úti á landi.
Þaulvanir hellulögnum og öðrum
garðyrkjuverkefnum. Margra ára
reynsla. Uppl. í síma 91-51898, Krist-
inn, og 91-11864, Þórarinn.
Hellulagnlr, grlndverk, umhlröa. Tökum
að okkur hellu- og snjóbræðslulagnir,
einnig grindverka- og skjólveggja-
smíð, bjóðum alla umhirðu eftir vetur-
inn, klipping, hreinsun o.fl.
Garðver, sími 91-17383.
Tökum að okkur hellulagnlr,
snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti,
uppslátt stoðveggja og steyptra gang-
stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað
er, margra ára reynsla. S. 985-36432,
985-36433, 91-53916, 91-73422.______
Garöaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar
sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með
ábyrgð skrúðgarðameistara.
Varist réttindalausa aðila.
Garðaverk, sími 11969.
Gróðurmold - fyllingarefni. Jarðvegs-
skipti, lóðavinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 985-27311.
Sólpallar, skjólveggir, girðingar, tröpp-
ur og stigar. Öll trésmíðavinna í garð-
inum. Símar 626638 og 985-33738.
Garðsláttur - húsfélög - fyrirtæki. Tök-
um að okkur garðslátt, sumarlangt.
Getum bætt við okkur verkefnum í
eystri hluta borgarinnar. Föst verð-
tilb. Uppl. í s. 91-77930 e.kl. 19. Teitur.
Gæðamold í garöinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 674988.
Tökum að okkur hellulagnir, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
Afsláttur - afsláttur.
Mættir aftur í sláttinn. Ódýrastir í
bænum. Gerum föst verðtilboð.
Upplýsingar í síma 91-46425. Albert.
Almenn garðvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Aspir - birki. Aspir og birki til sölu.
Tilboðsverð á meðan birgðir endast,
einnig runnar á góðu verði.
Gróðrarstöðin Lundur, sími 91-686825.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar
gefur Þorkell í síma 91-20809.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk-
ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir,
uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg-
hleðslu. Uppl. í s. 985-300% og 678646.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar í sumar. Föst
tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro.
Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640.
Garðsláttur. Get bætt við mig föstum
viðskiptavinum, bæði einstaklingum
og húsfélögum.
Uppl. í síma 91-31665, Jón.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefn-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir einstaklinga og hús-
félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í
símum 91-73761 og 91-36339.
Girðingar. Tökum að okkur girðingar-
vinnu, nýgirðingar og viðhald.
Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 91-622206 og 91-612242.
Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn
áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki,
sanngjamt verð fyrir góða þjón. Til-
boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427.
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt
annarri garðvinnu, jarðvegsskipti. Er
með traktorsgröfu og vörubíl. Símar
91-45896, 985-27673 og 46960.
Teikningar og hönnun á görðum.
Sértilboð, gerið garðinn sjálf.
Islenskur/danskur skrúðgarðameist-
ari. Uppl. í síma 91-682636.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692.___________________________
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur
af völdum túnum. Jarðvinnslan.
•Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, símar 618155 og 985-25172.
Vantar þig garðyrkjumann?
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Fagleg og
vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum
91-610048, 91-14768 og 91-76035.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölf-
usi, sími 98-34388 og 985-20388.
■ Til bygginga
Byltlng i byggingariðnaði. Arglsol bygg-
ingarmót, hraðvirkt byggingarkeifi,
þar sem einangmn er notuð sem
steypumót, auðvelt í uppsetningu,
ódýrt en vandað, góð reynsla. Allar
upplýsingar hjá Hellu- og steinsteyp-
unni, s. 91-682322 og 91-30322.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Aratugareynsla
tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
7 m1 vinnuskúr með rafmagnsofni til
sölu, einnig timbur, 2"x4", ca 44 stk.,
4,2 m að lengd. Upplýsingar í símum
91-668290 og 91-813714.___________
Til sölu nýlegur, ca 10 fm vinnuskúr, 3
fasa rafinagnstafla, WC, ofnar. Verð
kr. 4-500.000. Sk. á t.d. nýrri eldhús-
innr. eða vörulager o.fl. S. 91-51076.
LAUGARDAGUR 23. MAl 1992.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu, ljósi og
hita til sölu, ca 6-7 m2. Upplýsingar
í síma 91-43681.
Stálgrlnd i hús til sölu, stærð ca 12x12
m, vegghæð 3 m. Uppl. í síma 91-44515.
Timbur til sölu, 1x6,2x4 og 1 ‘Ax4. Upp-
lýsingar í síma 91-673445.
■ Húsaviðgerðii
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húsaviðgerðir sf., sími 76181. Alhliða
steypu- og lekaviðg., múrverk,
háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./
tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð.
Múrarl getur bætt við sig utanhúss-
pússningu og múrviðgerðum í sumar.
Upplýsingar í síma 91-78428. Runólfur
Sigtryggsson múrari.
Sprunguviðgerðlr, málun, múrviðgerð-
ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu-
viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefhið það,
við framkv. Varandi, sími 626069.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68808 eða 98-68991.
Ráðskona óskast á sveitaheimili í
Ámessýslu, má hafa 1-2 böm. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4867.
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
Tveir plltar á 17. ári óska eftir vinnu
úti á landi, em þaulvanir sveitastörf-
um og fiskvinnslu. Uppl. i síma
93-11080.
14 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit, er vanur sveitastörfum. Uppl. í
síma 91-73491.
■ Ferðalög____________________
Ævintýraklúbburinn - ferðaklúbbur
fyrir stráka og stelpur 9-12 ára.
Næsta ferð um hvítasunnuhelgina.
Upplýsingar í síma 91-37522.
■ Vélar - verkfæri
Bilastillitölva, Allen Smart Scope, til
sölu, vel með farin. Uppl. í sima
96-22109 og heimasími 96-26363.
Robland sambyggð trésmíðavél til
sölu. Uppl. í sima 91-814079.
■ Félagsmál___________________
Nú stofnum vlð kristilegan stjórnmála-
flokk og aukum réttlæti og kærleika
í þjóðfélaginu. Stuðningsfólk og sjálf-
boðaliða vantar í undirbúningsstörf.
Vinsamlega sendið nöfn og símanúm-
er til Kristilega Lýðræðisflokksins,
pósthólf 10046, 110 Reykjavík.
U ndirbúningsnefnd.
■ Ferðaþjónusta
Danmörk - íbúð til leigu. Frá og með
13. júní til ágústloka er hægt að leigja
íbúð á góðum stað í Árósum á
Jótlandi. íbúðin er 3ja herb., 80 m2,
fullbúin húsgögnum, eldhúsáhöldum,
útvarpi og sjónvarpi. Fullkomin
þvottaaðstaða. Ibúðin leigist 'í eina
viku eða lengur. Nánari upplýsingar
í síma 91-76190 eftir kl. 19.
Hefur þú skoðað Suðurland. Fjögurra
svefhherbergja hús í Hveragerði til
leigu í sumar frá 1.6. til 31.8., eina
viku í senn. Fallegt útsýni, frábærar
gönguleiðir, sundlaug og eina tívolíið
á landinu. Gullfoss, Geysir, Þingvellir,
Laugarvatn, allt innan seilingar.
Uppl. og pantanir í síma 98-22780 á
daginn og 98-34935 á kvöldin.
■ Sport_________________________
Seglbrettf, Fanatic, til sölu ásamt 6,4
fin Gaastra segli, nýrri Mistral bómu
og álmastri. Úppl. í síma 91-41303 á
kvöldin.
Sæþotueigendur, athugið. Til sölu
varahlutir í Yamaha sæþotu, vél,
bensíntankur o.fl. Upplýsingar i síma
91-52333 eftir kl. 19. Freyr.
■ Nudd
Býð upp á svæðanudd, slökunamudd,
bæði heilnudd og baknudd, Shiatsu
(japanskt þrýstipunktanudd) og Puls-
ing (liðamótanudd). Sérstakur kynn-
ingarafsláttur. Nánari uppl. hjá Guð-
rúnu Þuru nuddara, sími 91-612026.