Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
BMW 323i, árg. ’85, allur nýyfirfarinn,
topplúga, litað gler, rafdrifnir speglar
o.fl., álfelgur, nýskoðaður, sumar- og
vetrardekk á felgum, einnig BMW
318i ’82, sjálfskiptur, álfelgur o.fl., bíll
í toppstandi, ekinn aðeins 97.000 km.
Uppl. í síma 91-54749.
Ford Econoline 4x4, árg. ’87, til sölu, 8
cyl., 351, sjálfskiptur, læstur að aftan
og framan, no spin, 44" dekk, rafmagn
í rúðum og læsingum o.fl., o.f!., verð
2.750.000. Uppl. í síma 91-611958 og
985-20998.
Ford Escort 1300, árg. 1985, til sölu, 3
dyra, ekinn 100 þús. km, yfirfarin vél.
A sama stað er til sölu Renault F6
sendibíll, árg. 1984, ekinn 64 þús. km,
óskráður, tilbúinn til skoðunar. Uppl.
í símum 91-38005 og 91-77979.
Nýinnflutt Scania R142H i.c., árg. '83,
stellari á grind með lyftihásingu, ekin
160.000 km á gangverk, nýsprautuð,
góð dekk, mjög góður og glæsilegur
bíll. Vörubílar sf„ s. 91-652727.
Suzuki Dr. BIG 750, árg. ’89, til sölu,
ekið 12.000 km, verð 400 þús. Upplýs-
ingar í síma 96-24312 e.kl. 17. Kári.
Toyota extra cab ’84, 3,9 1 djsil, 5 gíra,
Benz-gírkassi, 38" D.C. radial, loft-
læsingar framan/aftan, góð loftdæla,
4 t spil o.fl. S. 96-26604 og 96-21550.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Toyota Hilux, árg. 1982, til sölu, ekinn
142.000 km, fallegur og vel með farinn
bíll, mjög vandaður að innan. Verð
kr. 750.000. Uppl. í síma 91-656942.
Öndvegisbill til sölu. Cherokee, árg.
1985, ekinn 85.000 km, selst á góðu
bréfi svo ekki sé nú talað um stað-
greiðslu. Kannið málið í síma 91-
686204 í dag og næstu daga.
Subaru E10 1987 skutla til sölu,
fiórhjóladrif, 5 gíra, með sætum fyrir
farþega, skoðaður ’93. Upplýsingar í
síma 91-650545.
• Mazda T 3500, árg. ’87, grind, ekinn
140 þús., verð 900 þús. án/vsk.
Kassi og lyfta ef óskað er. Hafið
samband við sölumenn okkar.
• VÆS, sími 91-674767.
BMW 316, árg. ’87, hvítur, ekinn 75.000
km, útvarp, segulband, sumar- og vetr-
ardekk, fallegur og vel með farinn
bíll, verð kr. 890.000, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 629433
og 812777.
Til sölu þessi glæsilegi Plymouth Laser
RS turbo ’90, ekinn 34 þús. km, turbo
intercooler, twin cam, 16v, i, 190 hö„
sound system með 6 hátölurum og
geislaspilara, 16" álfelgur, cruise con-
trol, air condition, rafdrifnar fúður,
speglar og belti, skipti möguleg. Eini
sinnar tegundar. Uppl. gefur Bíla-
studio, s. 682222 eða 626608, (símsvari).
Hagstætt verð: 350.000 staðgreitt. Bron-
co ’79, V8 - 351, sjálfskiptur, 33" góð
dekk. Upplýsingar í síma 91-685725.
Toyota Hilux disil, árg. ’83, til sölu. Til-
boð óskast, skipti á fólksbíl hugsan-
leg. Upplýsingar í síma 91-657811
kvöld og helgar.
Pontiac Firebird, árg. 1984, til sölu, vél
305, sjálfskiptur, nýtt lakk, ný'dekk
o.fl. Upplýsingar í vinnusíma 96-27688
og heimasíma 96-27448.
Mazda 323 GLX 1500, árg. ’88, til sölu.
Góður bíll. Uppl. í síma 91-52980. Jón.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Hákotsvör 3, Bessastaðahreppi, þingl.
ejg. Sölvi Pálmason og Ragnheiður
ðlaísdóttir, þriðjudaginn 26. maí nk.
kl. 13.35. Uppboðsbeiðendur eru Ás-
geir Bjömsson hdl., Eggert B. Ólafs-
son hdl., Steingrímur Eiríksson hdl.,
Valgarður Sigurðsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Blómvangur 2,101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Bjami Jóhannsson, þriðjudaginn
26. maí nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi
er Valgarður Sigurðsson hrl.______
Dofraberg 9, 202, Hafharfirði, þingl.
eig. Reisir sf„ verktaki, þriðjudaginn
26. maí nk. kL 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Ásgeir Thoroddsen hrl.
Fomubuðir 12,110, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Fiskaklettur, slysavamadeild, en
tal. eig. Kvistás s/f, þriðjudaginn 26.
maí nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er
Eggert B. Ólaisson hdl.___________
Hátún 11, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Rúnar Björgvinsson og Elín
Traustadóttir, þriðjudaginn 26. maí
nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur eru
Klemenz Eggertsson hdl., Logi Egils-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.____________________________
Hjallabraut 37,202, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Þór Gíslason og Lára Olafsdóttir,
þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.____________________
Hólabraut 7, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Stjóm verkamannabústaða, þriðju-
daginn 26. maí nk. kl. 14.10. Uppboðs-
beiðandi er Steingrímur Euíksson
hdk_______________________________
Hverfisgata 41Á, Haiharfirði, þingl.
eig. Magnús Kristjánsson, þriðjudag-
inn 26. maí nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið-
endur em Innheimta ríkissjóðs og
Ólafur óústafsson hrl.____________
Krókabyggð ÍÁ (Skál), Mosfellsbæ,
þingl. eig. Jón Steinar Amason,
þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 14.25.
Uppboðsbeiðendur em Eggert B. 01-
afsson hdl. og Landsbanki Islands.
Leirutangi 33, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Halldór Bjamason, þriðjudaginn 26.
maí nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi er
Ölafur Gústafsson hrl.
Lyngás 1, 101, Garðabæ, þingl. eig.
Burstagerðin hfi, þriðjudaginn 26. maí
nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Armann Jónsson hdl.
Reykjavíkurvegur 72, 201, Hafnar-
firði, þingl. eig. Flugleiðir hf. en tal.
eig. Níels Einarsson, þriðjudaginn 26.
maí nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur
em Innheimta ríkissjóðs, Jóhannes
A. Sævarsson hdl„ Ólafur Gústafsson
hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Skútahraun 17, Halharfirði, þingl. eig.
Steinorka, Öm Orri Ingvason, þriðju-
daginn 26. mai nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðandi er Steingrímur Eiríksson
hdl.
Suðurbraut 20,201, Hafharfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða, en
tal. eig. Þór Sveinsson, þriðjudaginn
26. maí nk. kl. 15.05. Uppboðsbeiðend-
ur em Sigríður Thorlacius hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurbraut 28,202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefiid Hafiiarfjai'ðar,
miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 13.20.
Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorla-
cius hdl.
Vitastígur 6, 2. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eig. Viðar Kristinsson og Sigríð-
ur Baldursd., miðvikudaginn 27. maí
nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofhun /fklsins og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Þverholt 9, 2. hæð, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Þverholt hf. (Davíð Axelsson),
miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 13.40.
Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl.
Hofgarðar 12, Seltjamamesi, þingl.
eig. Ásta B. Benjamínsson, miðviku-
daginn 27. maí nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er íslandsbanki hf.
Laufvangur 5, 2. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eig. Júhus Ingason og Þóra V.
Ámadóttir, miðvikudaginn 27. maí
nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur em
Klemenz Eggertsson hdl. og Tryggvi
Bjamason hdl.
Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólafur Hauksson, miðvikudaginn 27.
maí nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Baldur Guðlaugsson hrl„ Inn-
heimta ríkissjóðs og Jakob J. Hav-
steen hdl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFTRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum
fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum tíma:
Efstakot 4 (Bjamast.), Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Bára Norðfjörð,
þriðjudagimi 26. maí nk. kl. 13.10.
Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafs-
son hdl„ Guðjón Á. Jónsson hdl„ Skúh
J. Pálmason hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Lækjarhvammur 14, Hafnarfirði,
þingl. eig. Steinar Harðarson, þriðju-
daginn 26. maí nk. kl. 13.15. Uppboðs-
beiðendm- em Ásdís J. Rafnar hdl„
Ásgeir Thoroddsen hrl„ Bergsteinn
Georgsson hdl„ Hafharfiarðarbær,
Hákon H. Kristjónsson hdl„ Inn-
heimta ríkissjóðs, ísjandsbanki hf„
Landsbanki Islands, Ólafur Axelsson
hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands og
Þorsteinn Einarsson hdl.
Vesturgata 15, Hafharfirði, þingl. eig.
Norðurstjaman í Hafharfirði, þriðju-
daginn 26. maí nk. kl. 13.25. Uppboðs-
beiðendur em Hróbjartur Jónatans-
son hrl. og Iðnlánasjóður.
Leimtangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Þorkell Einarsson og Rut M. Héðins-
dóttir, þriðjudaginn 26. maí nk. kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Ari Is-
berg hdl„ Ásgeir Magnússon hdl„
Baldur Guðlaugsson hrl„ Trygginga-
stofnun ríkisins og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Blómvangur 4,201, Hafharfirði, þingl.
eig. Henning Þorvajdsson, þriðjudag-
inn 26. maínk. kl. 15.15. Uppboðsbeið-
endur em Ámi Pálsson hdl„ Hróbjart-
ur Jónatansson hrl. og Innheimta rík-
issjóðs.
Dalshraun 5, 0001, Haíharfirði, þingl.
eig. Dalshraun 5 hf„ miðvikudaginn
27. maí nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðend-
ur em Guðjón Armann Jónsson hdl.
og Iðnlánasjóður.
Sjávargata 15, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Magnús Guðjónsson, mið-
vikudaginn 27. maí nk. kl. 13.15. Upp-
boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen
hrl„ Bjami Ásgeirsson hdl„ Gjald-
heimtan í Garðabæ, Innheimta ríkis-
sjóðs og Valgarður Sigurðsson hrl.
Látraströnd 46, Seltjamamesi, þingl.
eig. Eyjólfur Thoroddsen, en tal. eig.
Elín Kiistjánsd. og Teitur Lámsson,
miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl„ Íslímdsbanki hf„ Lands-
banki íslands, Ólafur Gústafsson hrl„
Sigríður Thorlacius hdl„ Valgarður
Sigurðæon hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Merkjateigur 7, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ingibjörg Ingólfsd. og Haraldur
Magnússon, miðvikudaginn 27. maí
nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Sig-
ríður Thorlacius hdl.
Reykjavegur 54, Mosfellsbæ, þingl.
eig. HaOdór Kjartansson, en tal. eig.
Sigurður H. Hermannsson, miðviku-
daginn 27. maí nk. kl. 14.20. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Á. Jónsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Selbraut 70, Seltjamamesi, þingl. eig.
Guðrún Sigþórsdóttir og Guðmundur
Jónsson, miðvikudaginn 27. ma/nk.
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendm- em Ámi
Pálsson hdl„ Ásdís J. Rafhar hdl„
Eggert Ólafsson hdl„ íslandsbanki
hf„ Jón Ingólfsson hdí„ Róbert Ámi
Hreiðareson hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Sléttahraun 26, 2. hæð, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Guðmundur Bergþórsson,
miðvikudaginn 27. maí nk. kl. 14.35.
Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás-
geirsson hdl„ Hróbjartur Jónatansson
hrl„ Innheimta rikissjóðs, Klemenz
Eggertsson hdl„ Landsbanki íslands
og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Dalsmynni, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Ásgeir Bjamason og Hreinn
Bjamason, miðvikudaginn 27. maí nk.
kí. 14.40. Uppboðsbeiðendur em Bald-
vin Jónsson hrl„ Einar Gautur Stein-
grímsson hdl„ Landsbanki íslands og
Stemgrímur Eiríksson hdl.
Stekkjarhvammur , 40, Hafharfirði,
þingl. eig. Sveinn Ámason, miðviku-
daginn 27. maí nk. kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Öldugata 48, 1. hæð, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðrún Gísladóttir, mið-
vikudaginn 27. maí nk. kl. 14.50. Upp-
boðsbeiðendur em Sigurður G. Guð-
jónsson hrl. og Valgarður Sigurðsson
hrl.
Suðurhraun 2A, Garðabæ, þingl. eig.
Húseiningar Óss hf„ miðvfkudaginn
27. maí nk. kl. 14.55. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Garðabæ og
Sigríður Thorlacius hdl.
Suðurhvammur 15, 101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristinn Þ. Jónsson, mið-
vikudaginn 27. maí nk. kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Innheimta ríkis-
sjóðs, íslandsbanki hf. og Kristján
Þorbergsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMABURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum
fasteignum:
Ásgarður 4, ris, Garðabæ, þingl. eig.
Nína Hafdís Amold og Páll Stefáns-
son, fer frarn á eigninni sjálfri mánu-
daginn 25. maí nk. kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ, Guðjón Á. Jónsson hdl„
Hróbjartur Jónatansson hrl„ Kristján
Þorbergsson hdl„ Ólafur Axelsson
hrl. og Ólafur Garðarsson hdl.
Hrísmóar 7, 301, Garðabæ, þingl. eig.
Guðrún Bjartmarz og Hákon K.
Markússon, fer fram á eigninni sjálfri
mánudaginn 25. maí nk. kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em ÁsgeirMagn-
ússon hdl„ Búnaðarbanki íslands,
Guðmundur Pétursson hdl. og Hró-
bjartur Jónatansson hrl.
Holtsbúð 71, Garðabæ, tal. eig. Magn-
ús K. Ásgeirsson, fer fram á eigninni
sjálfrí mánudaginn 25. maí nk. kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Eigna-
þjónustan sf„ Gjaldheimtan í
Garðabæ, Jón Egilsson hdl„ Kristinn
Hallgrímsson hdl„ Magnús Fr. Áma-
son hrl„ Sigríður Thorlacius hdl„
Tiyggingastofhun _ríkisins og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Lágahhð, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ragnheiður Hall og Sigurður Ragn-
arsson, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 27. maí nk. kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Arni Grétar Finns-
son hrl„ Helgi V. Jónsson hrl„ Krist-
ján Þorbergsson hdl„ Ólafur Gústafs-
son hrl„ Tómas Þorvaldsson hdl„
Tiyggingastofiiun ríkisins og Val-
garður Sigurðsson hrl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFTRÐL
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU.