Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Suimudagur 24. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson flytur. 18.00 Babar (5:10). Kanadískurmynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sógumaöur: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Sonja mjaltastúlka (2:3) (Och det var rigtigt sant). Sænsk barna- mynd. Þýðandi: Guðrún Arnalds. Lesari: Bergþóra Halldórsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ió). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (3:13.) (Tom and Jerry Kids.) Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vlstaskipti (9:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sveitapiltsins draumur. Ný heimildarkvikmynd eftir Hilmar Oddsson og Ólaf Rögnvaldsson gerð í tilefni af óskarsverðlaunaút- nefningu Barna náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson. í myndinni er fjallað um stöðu íslenskrar kvik- myndagerðar og möguleika henn- ar á erlendum vettvangi. 21.20 Gangur lífsins (5:22) (Life Goes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.05 Eftir fjarveru. (She's Ceen Away). Bresk verðlaunamynd gerð eftir handriti Stephens Polia- koffs. Lillian er útskrifuð af geð- sjúkrahúsi eftir sextíu ára vist og flytur inn til frænda síns og ófrískr- ar eiginkonu hans. Leikstjóri: Sir Peter Hall. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft, Geraldine James oa Ja- mes Fox. Þýðandi: Örnólfur Arna- son. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Nellý. Skemmtileg teiknimynd um bleiku fílastelpuna og er myndin með íslensku tali. 9.05 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar. 9.30 Dýrasögur. 09:45 Dvergurinn Davíö. Teiknimynd gerð eftir sögunni Dvergar sem Þorsteinn frá Hamri þýddi. 10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörugur teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie).' Teiknimyndaflokkur um tvær munaðarlausar systur. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn Kellý. (3:26) 11.25 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11.30 Ævintýrahöllin (Castle of Ad- venture). Spennandi myndaflokk- ur fyrir börn á öllum aldri. (3:8) 12.00 Eðaltónar. Þægileg blanda af * gömlum og nýjum tónlistarmynd- böndum. 12.30 Benny Carter. Þessi þekkti alto- saxófónleikari stjórnaði lengst af eigin sveitum en í þessum þætti verður ferill hans rakinn. Þessi þátt- ur var áður á dagskrá í maí á slö- astliðnu ári. 13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 13.55 ítalski boltinn. Vátryggingafélag íslands býður áskrifendum til beinnar útsendingar frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 15.50 NBA-körfuboltinn. Þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason fara yfir stöðu mála í bandarísku ún/als- deildinni. Það er Myllan hf. sem býður áskrifendum upp á þennan dagskrárlið. 17.00 Van Gogh. Einstök heimildar- mynd um ævi og list Vincents Van Gogh. (3:4). 18:00 60 mínútur. Margverölaunaöur fréttaskýringaþáttur. 13.50 Kalli kanína. Skemmtileg teikni- myndasyrpa fyrir börn á öllum aldri. 19.00 Dúndur Denni. Myndaflokkur þar sem hörku andarungi lendir í ævin- týrum. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Gam- anmyndaflokkur um fjórar hressar konur sem leigja saman hús á Flórída. (26:26) 20.25 Heima er best (Homefront). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur sem segir frá lífi nokkurra hermanna eftir seinni heimsstyrj- öld. (13:24) 21:15 Aspel og félagar. Þessi vinsæli sjónvarpsmaður fær til sín þau Josef Locke, Harry Enfield og Mir- ian Margolys. (4:7) 21.55 Challenger-slysið. Fyrri hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar. Heimsbyggðin beið þess í ofvæni að geimskutlunni Challenger yröi skotið á loft. Um borð var sjö manna áhöfn en eins og flesta rek- ur líklega minni til sprakk Challen- ger í loft upp skömmu eftir flug- tak. í þessari mynd er sögð saga áhafnarmeðlima en þeir létu allir lífið. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. Aðalhlutverk: Karen Al- len og Barry Bostwick. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1989. 23.10 Samskipadeildin. íslandsmótið í knattspyrnu. íþróttadeild Stöðvar2 og Bylgjunnar sýnir svipmyndir frá leikjum Víkings og KA, FH og UBK í fyrstu umferð Samskipadeildar- innar. Umfjöllun um 2. umferð verður næstkomandi miöviku- dagskvöld. Stöö 2 1992. 23.20 Svart regn (Black Rain). Hörku- sp>ennandi sakamálamynd sem svo sannarlega tekur á taugarnar. Bandarískir lögreglumenn leggja land undir fót til að hafa uppi á strokufanga. Leiðin liggur til Jap- ans en þar er skúrkurinn á heima- velli. Aðalhlutverk: Michael Dou- glas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Leikstjóri: Rid- ley Scott. 1989. Stranglega bönn- uð börnum. 1.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Skýjaklúfar (Skyscrapers) At- hyglisverð þáttaröð þar sem fjallað er um listina við að byggja skýja- kljúfa nútímans en hún er svo sannarlega ekki ný af nálinni því að þessi byggingartækni hefur ver- ið í stöðugri þróun síöan á 14. öld. (5;5) . 18.00 Obyggöir Astralíu (Bush Tucker Man). í þessari nýju þáttaröð er slegist í ferð meó Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyggðir Ástr- alíu á óvenjulegan hátt. I dag fáum við að sjá fimmta og sjötta þátt af fimmtán. 19.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Órn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Eiður Guðnason umhverfisráðherra predikar. Séra Guðmundur Þor- steinsson þjónar fyrir altari 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Suöur með sjó. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 14.00 Vefarinn miklí frá Laxnesi. Dag- skrá um Halldór Laxness. Umsjón: Pétur Gunnarsson. 15.00 Kammermúsik á sunnudegi. Barokk og nýsköpun á íslandi. Meöal annars hljóðritun frá tón- leikum Kammersveitar Kaup- mannahafnar í Norræna húsinu 15. mars sl., en þar lék sveitin Dúó eftir Jón Nordal og Lófalagiö eftir Þorkel Sigurbjörnsson. (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: TómasTóm- asson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. í fuglaskoðun á Reykjanesi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 17.10 Tónlist. 18.00 Umbúöaþjóöfélag á krossgöt- um. Hvert skal halda? Hörður Bergmann flytur erindi, fyrri hluti. (Áður á dagskrá í janúar.) SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 GR>CNI SÍMINN talandi daémi um þjónustu! ov DV 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Kjartans Ragnarssonar. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttaröðinni i fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Áfjölunum-leikhústónlist. Þætt- ir úr ballettinum Spartakusi eftir Aram Katsjatúrían. Konunglega fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leik- ur; Yourio Temirkanov stjórnar. 23.10 Á vorkvöldi. Umsjón: Felix Bergs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Undir yfirboröinu. Umsjón Ingi- björg Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson láta gamminn geysa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 13.00 SunnudagsrólegheiL Blandaður þáttur fyrir alla í umsjón Ásgeirs Bragasonar. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 19.00 Kvöldveröartónlist 20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. 22.00 Einn á bátl. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Olafur Stephenss- en. 24.00 Ljúf tónlist FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aöfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Lifandí tónlist um landiö og miö- in. Úrval úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurteknir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægur- lög frá fyrri tíð. Umsjón: Hjördís Geirsdóttir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharöur Linn- et. 20.30 Plötusýniö: Ný skífa. 21.00 Rokktiöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. HITT 96 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 íþróttir vikunnar. 18.00 GuÖmundur Jónsson. 22.00 Ingimar Andrésson. 2.00 Næturvakt. 7.00 Dagskrárlok. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni. 11.00 Fréttavikan meö Steingrími Óí- afssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskyld- una. 16.00 Pálmi Guömundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guömundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. 24.00 Næturvaktin. FM 102 rn. 104 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guörún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 14.o0 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.00 Kristian Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#957 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson i helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavik. SóCin fm 100.6 8.00 Ven]ulegur morgunþáttur. Har- aldur Krístjánsson. 10.00 Jóna De Groot. 13.00 Sólargelslinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Síódeglstónar. 20.00 Hvað er að gerast. 21.00 Sólarlaglð. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . ★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Tennis. 10.00 Sunday Allve. Hjólreiðar, golf, artistic gymnastics og tennis. 20.00 Motorcycllng. 22.00 International Boxing. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Blue Grass.Fyrri hluti. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Against the Wind. 24.00 Pages from Skytext. SCfífENSPORT 6.30 NHL Stanley Cup.Úrslit. 8.30 International Dancing. 9.30 Hnefaleikar. Nigel Benn - Sugar Boy Malinga. 11.30 Snóker. Tony Drago - Gary Wilk- inson. 14.00 Hnefaleikar. 15.00 Go. 16.00 IAAF Gran Prix 1992. Bein út- sending. 18.30 Revs. 19.00 Monster Trucks. 19.30 NBA körfubolti. Bein útsending. 22.30 Keila. 23.30 Revs. 24.00 Stanley Cup Final. Bein útsend- ing. 3.00 Dagskrárlok. Frá höfninni i Vogum. Rás 1 kl. 13.00: Suður með sjó í þáttunum Suöur meö sjó veröur fjallað um mannlíf og menningu þéttbýlis- kjarnanna á Suðumesjum og fjallar þátturinn í dag um Voga á Vatnsleysuströnd, sá næsti um Garðinn og hinn þriðji um Grindavík. Þætt- imir verða byggðir upp á umfjöllun um staðina, sögu þeirra og sérkenni, við- tölum við skemmtilegt fólk, atriöum úr dagskrá menn- ingarhátíðar, M-hátíðar á Suðurnesjum, eða öðra sem til fellur og tónlist verður fléttað inn á milli atriða. Umsjón með þáttunum hef- ur Símon Jón Jóhannsson. Rás 1 kl. 16.20: Ut í náttúruna -fuglaskoðun á Suðumesjum ÁSuðumesjumeramarg- nefna langvíu, stuttnefju, ir áhugaverðir fuglaskoð- álku og lunda. í þættinum unarstaöir. Um Garðskaga Út í náttúrana klukkan fer fjöldínn allur afflæking- 16.20 á rás 1 legggjum við um og umferðarfúglum. Úti leið okkar út á Hafnaberg, fyrir Reykjanesi er Eldey, virðum fyrir okkur fuglalíf- en þar er fjórða stærsta ið þar og ræðum við áhuga- súluvarp í heimi. Þarna á sama fuglaskoðara. Um- milli er Hafnaberg, en þar sjónarmaður er Steinunn má sjá alla helstu bjargfugla Harðardóttir. sem hér verpa. Má þar Charlie Hailey, Robert Davis og Hank Metcalf eru meoal aðalpersóna. Stöð 2 kl. 20.25: Heima Framleiðslu seinni hluta þessarar framhaldsmyndar lauk fyrr en áætlað var og mun Stöð 2 því sýna 11 þætti til viðbótar á þessu misseri. Yrkisefnið er saga þriggja fjölskyldna. Sögusviðið er Bandaríki eftirstríðsár- anna. Dátarnir hafa snúið heim úr hernaði í faðm fjöl- er best skyldunnar, en ekki er allt sem var. Sumir þeirra áttu kærustur sem þeir skildu eftir og ýmislegt hefur gerst á meðan, aörir hafa hitt stúlkur á erlendri grund sem koma til Bandaríkj- anna, tengdaforeldranum til mikillar hrellingar í sum- um tilvikum. Sjónvarp kl. 22.05: Eftirfjarveru Eftir fjarveru nefnist bresk verðlaunamynd frá 1991 og þar er sögð saga af vináttu tveggja kvenrta. LiBian er útskrifuð af geð- sjúkrahúsi eftir sextíu ára vist og flytur inn til frænda síns og óMskrar eiginkonu hans sem heitir Harriet. Harriet áttar sig smám sam- an á því að hún hefur sjálf byrgt inni i sér uppreisnar- andann sem varð til þess að Lillian var lokuð inni á þriðja áratugnum og meö timanum tengjast konurnar sterkum böndum. Leikkonumar Peggy Ash- croft og Geraldine James vora verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína í mynd- inni á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en James Fox fer einnig með stórt hlut- verk. Handritið skrifaðí Stephen Poliakoff en leik- stjóri er sir Peter Hall. Þýö- andi er Örnólfur Árnason. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.