Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 49
LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992.
Þröstur Leó Gunnarsson í hlut-
verki sinu.
Þrúgur
reiðinnar
Leikritið Þrúgur reiðinnar (The
Grapes of Wrath) hefur nú verið
sýnt við mjög góðar undirtektir í
Borgarleikhúsinu síðan 27. febrú-
ar sl. en sýningum lýkur þann 21.
júní nk.
Leikritið, sem er þekktasta verk
rithöfundarins Johns Steinbeck,
fjallar um kreppuna miklu í
Bandaríkjunum og þau áhrif sem
hún hafði á þjóðina. Verkið olli
miklmn deilum innan bandarísks
þjóðfélags þar sem það sýndi hin-
ar dökku hliðar þjóðfélagsins og
•var alger andstæða við ameríska
draumihn. Af þessum völdum
átti Steinbeck ekki upp á pall-
borðið hjá ríka og fína fólkinu í
heimalandi sinu. Sjálfur leit hann
á sig sem verkamann fyrst og
fremst.
Meðal bóka Steinbecks eru:
Mýs og menn, Austan Eden, Perl-
an og Þrúgur reiöinnar.
Steinbeck, sem lést árið 1968, fékk
nóbelsverðlaunin árið 1962.
Leikhús í kvöld
Emil í Kattholti. Þjóðleikhúsið kl.
14 og 17.
Þrúgur reiðinnar. Borgarleik-
húsið (stóra sviöið) kl. 20.
Sigrún Ástrós. Borgarleikhúsið
(litla sviðiö) kl. 20.
Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið kl.
20.30.
Ég heiti ísbjörg, ég er ljón. Þjóð-
leikhúsið kl. 20.30.
Algeng-
asta
hlutverk
Sú sögupersóna, sem oftast hef-
ur sést á hvíta tjaldinu, er
Sherlock Holmes, sem Sir Arthur
Conan Doyle skapaði. Alls hafa
sjötíu leikarar farið með hlut-
verkið í 197 kvikmyndum á árun-
um 1900-1988.
í hryllingsmyndum er Drakúla
greifi sú sögupersóna sem oftast
er sýnd en hann er hugarsmíð
írska rithöfundarins Brams Stok-
er. Greifinn eða nánustu atkom-
endur hans sjást oftar á tjaldinu
en ófreskjan Frankenstein sem
gengur honum næst.
Blessuð veröldin
Mesta ofbeldismynd
Þjóðarsamtök varðandi ofbeldi
í sjónvarpi hafa skýrt frá því að
hvorki meira né minna en 123
mannslát og 245 ofbeldisverk séu
í 109 mínútna sýningu myndar-
innar Rambo III en þar bægir
Sylvester Stallone sovéthemum
frá sér einn og óstuddur. Þess
má geta aö Stallone sótti um aö
fá inntöku í bandaríska herinn
þegar hann var ungur og óþekkt-
ur en fékk neitun þar sem hann
var ekki með nógu góða heyrn.
61
Rigning og skúrir
Á höfuöborgarsvæðinu verður
suðaustan- og sunnankaldi eða stinn-
ingskaldi og rigning í fyrstu en geng-
ur í suðvestangolu eöa kalda og
smáskúrir i kvöld. Hægviðri og bjart-
viðri verður í nótt og á morgun og
hiti 5 til 8 stig. Um allt landi verður
hæg átt og skýjað og að mestu úr-
komulaust. Hiti verður 4 til 9 stig.
Veðrið í dag
Á sunnudag og mánudag verður
suðaustan- og austanátt, þokusúld
við suður- og austurströndina en
annars þurrt og víða nokkuð bjart.
Veðrið á hádegi í gær:
Akureyrí alskýjað 8
Egilsstaöir skýjað 9
Kefla víkurílugvöllur rigning 4
Kirkjubæjarklaustur rign/súld 8
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavík rigning 4
Vestmannaeyjar súld 7
Bergen skúr 17
Helsinki skýjað 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 24
Ósló skýjað 23
Stokkhólmur léttskýjað 21
Þórshöfh alskýjað 8
Amsterdam léttskýjað 28
Barcelona skýjað 20
Berlín hálfskýjað 25
Chicago þokumóða 20
Frankfurt léttskýjað 23
Glasgow reykur 18
Hamborg léttskýjað 26
London léttskýjað 24
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg léttskýjað 19
Madríd skýjað 23
Malaga léttskýjað 26
MaUorca skýjað 23
Montreal skýjað 17
Nuuk snjókoma -3
Orlando mistur 22
París rigning 19
Róm þokumóða 21
Valencia mistur 21
Vín léttskýjað 23
Winnipeg skúr 2
> 8°
11
n
11
4
y
• _
10° 8^^ —
Veðurhorfur á hádegi
Lokasýning á Hótel íslandi:
’y 4 m ^ "■
fortíðar
Síðasta sýning á söngskemmtun-
inni Aftur til fortíðar verður í kvöld
á Hótel íslandi. Á sýningunni flytja
ungar og upprennandi stjömur ís-
lensks skemmtanalifs öll vinsæl-
ustu lögtn frá áranum 1950-1980.
Á sýningunum hafa einnig komið
fram hinir ýmsu gestasöngvarar
og mætti nefna þá söngvara sem
riðu fyrstir á vaðið en það voru
Þuríður Sigurðardóttir, Ólafur
Þórðarson (Labbi í Mánum) og
Guöbergur Auöunsson.
Sviðsetning og hönnun er í hönd-
Oaniel Agúst er meðai þeirra sem
fram koma á sýningunni.
um Bjöms Emilssonar, danshöf-
undur er Ástrós Gunnarsdóttir,
handritahöfundur er Ómar Valdi-
marsson og hljómsveitarstjóri er
Jón Ólafsson.
Skemmtanalífiö
Söngskemmtunin, sem hlotið
hefur góðar viðtökur, byrjar kl. 22
og stendur yfir til kl. 23.40.
Daryl Hannah er laus og liðug.
Daryl Hannah
Þessi unga leikkona gerir það
gott í nýjustu mynd Bíóhallarinn-
ar Memoirs of an Invisible Man
eða Ósýnilega manninum eins og
hún nefnist á íslensku.
Þetta er mynd í gamansömum
dúr er fjallar um mann, sem gam-
anleikarinn Chevy Chase leikur,
er veröur skyndilega ósýnilegur
og þau vandræði sem hann lendir
í. Daryl Hannah, sem á nú marg-
ar myndir að baki, segist hafa
meira gaman af því að leika í
gamanmyndum en myndum í al-
varlegri kantinum. „Eg held það
sé rétt sem sagt er að gamanleik-
arar séu bestu leikaramir því að
það getur verið mjög erfitt að fá
fólk til að hlæja og tU þess þarf
sérstaka kunnáttu, segir Daryl.
Hún vakti fyrst athygli í mynd-
inni Blade Runner á móti Harri-
son Ford og Rutger Hauer. í við-
tali við bandarískt timarit nýlega
sagðist Daryl Hannah ekki vera
í neinu sambandi og væri bara
ánægð meö þaö frelsi sem það
gæfi henni.
Bíóíkvöld
Nýjar myndir
Ógnareðli, Regnboginn.
ÓsýnUegi maðurinn, Bíóhöllin.
Grunaður um sekt, Saga Bíó.
HugarbreUur, Bíóhöllin.
Náttfatapartí, Laugarásbíó.
Kona slátrarans, Háskólabíó.
Gengið
Gengisskráning nr. 96. - 22. mál 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,020 58,180 59,440
Pund 105,472 105,763 105,230
Kan. dollar 48.498 48,631 49,647
Dönsk kr. 9,2910 9,3166 9.2683
Norsk kr. 9,1993 9,2247 9,1799
Sænsk kr. 9,9641 9,9916 9,9287
Fi. mark 13,2119 13,2483 13,1825
Fra. franki 10,6738 10,7032 10,6290
Belg. franki 1,7440 1,7489 1,7415
Sviss. franki 39,0313 39,1389 38.9770
Holl. gyllini 31,8765 31,9644 31,8448
Vþ. mark 35,8813 35,9802 35,8191
it. líra 0,04762 0.04775 0,04769
Aust. sch. 5,0995 5,1136 5,0910
Port. escudo 0,4318 0,4330 0,4258
Spá. peseti 0,5750 0,5766 0,5716
Jap. yen 0,44719 0,44842 0,44620
Irskt pund 95,922 96,186 95,678
SDR 80,7656 80,9883 81,4625
ECU 73,7347 73,9381 73,6046
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 332:
Með grátstaílnn í kverkunum
■VV ' w
þu 06 ÞÍNH
Vfi,N6ÞDANi...!
NÖ LOSNUM VÍÉ
Bkkí suNDor^... //
© 33i - EThrP^*
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði í kvk.
Deilda-
keppnin í
knatt-
spymu
í dag era sannköiluð jól hjá öU-
um unnendum knattspymu því
að i dag hefst deUdakeppnin.
pt-ingar leika gegn nýliðunum
ÍA í Frostaskjólinu, Framarar
heimsækja Þór á Skagann og
Valsmenn sækja Eyjamenn heim.
Þá verða einnig nokkrir leikir í
2. deUd. Allir leikirnir byrja kl.
14. Á sunnudaginn keppa Víking-
ar við KA og FH-ingar við UBK.
Báðir leikimir hefjast kl. 20.
Íþróttirídag
Nú er ura aö gera að drifa sig
út á völlinn og hvefja sitt lið.