Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1992, Page 50
62 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992. Laugardagur 23. maí SJÓNVARPIÐ 15.00 íslandsmótiö í knattspyrnu 1992 - Samskipadeildin. Sýnt verður frá leikjum í fyrstu umferð mótsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verða sýndar svipmyndir af íþrótta- mönnum og viðburðum innan landsog utan. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnir. (32:52) Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mntyl. Leikraddir: Kristján Franklln Magnús og Sig- rún Edda Björnsdóttir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (3:14) (We All Have Tales). Teiknimyndasyrpa þar sem mynd- skreyttar eru þjóðsögur og ævin- 'ri frá ýmsum löndum. Þýðandi: skar Ingimarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Draumasteinninn (2:13) (The Dream Stone). Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.25 Kóngur í riki sínu (2:13) (The Brittas Empire). Nýr breskur gam- anmyndaflokkur sem hlotið hefur fádæma góðar undirtektir á Bret- landi. Hér segir frá Gordon Brittas sem er framkvæmdastjóri tóm- stundamiðstöðvar. Hann álítur sig afbragðsstjórnanda en axarskcftin sem hann gerir eru þó með endem- um. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Michael Burns. Þýðandi: Gauti Kristmanns- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 92’ á stöðinni. Skemmtiþáttur Spaugstofunnar. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 21.05 Hver á að ráða? (9:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.35 Hjólreiðagarpar (American Fly- ers). Bandarísk bíómynd frá 1985. í myndinni segir frá tveimur bræð- rum sem skrá sig til keppni í er- fiðri maraþonhjólreiðakeppni þó svo að annar þeirra glími við lífs- hættulegan sjúkdóm. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Ke- vin Costner, David Grant og Rae Dawn Chong. Þýðandi: Páll Heið- ar Jónsson. 23.30 Bilun í löggunni (Navarro- Folies de flic). Frönsk sakamálamynd með Navarro lögregluforingja í París. Á stöðinni hjá Navarro er ungur maður nýtekinn til starfa en hann er sonur lögreglumanns sem féll við skyldustörf. Hann verður manni að bana í fyrsta útkalli sínu. Leikstjóri: Denys Granier Deferre. Aðalhlutverk; Roger Hanin, Sam Karmann, Chijistian Rauth, Jacqu- es Martial og Catherine Allegret. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Afi og Pási eru tilbúnir í slaginn og þið megið aldeilis eiga von á mörgum skemmtilegum tal- settum teiknimyndum. í dag til- kynnir Afi hverjir eru hinir heppnu vinningshafar í Barnaleik Stöðvar 2, DV og Flugleiða. Umsjón: Guð- rún Þórðardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöö 2 1992. 10.30 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimyndasyrpa. 10.50 Feldur. Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11.15 í sumarbúöum (Camp Candy). Fjörug teiknimynd um káta krakka í sumarbúðum. 11.35 Ráöagóðlr krakkar (Radio Detectives). Nýr, leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (2:12) 12.00 Ur ríki dýranna (Wildlife Tales). Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víöa veröld. 12.50 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.15 Týndl hiekkurinn (The Missing Link). Einstæö mynd sem gerist í Afríku fyrir einni milljón ára. í hennl fylgjumst viö meö síðustu dögum síöasta apamannsins sem veröur aö láta í mlnni pok- ann í lífsbaráttunni fyrir þróaöri ættingjum sínum. Aöalhiutverk: Peter Elliot. Leikstjórar: David og Carol Hughes. 1988. 14.45 Oklahoma! Einn af vinsælustu söngleikjum allra tíma. Sjá nán- ar bls. Aöalhlutverk: Gordon MacRae, Shirley Jones, Charl- otte Greenwood, Rod Steiger og Eddie Albert. Leikstjóri: Fred Zinnemann. 1955. 17.00 Glys (Gloss). Nýsjálensk sápuóp- era um valdabaráttu, græðgi og svik innan fjölskyldu sem á virt tískutfmarit. (8:24) 18:00 Popp og kók. Ný tónlistarmynd- bönd og það helsta í kvikmynda- húsum borgarinnar. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga Film hf., Stöó 2 og Coca tola 1992. 18.40 Samskipadeildin. Islandsmótið í knattspyrnu. Nú fara okkur bestu knattspyrnumenn af stað í barátt- una um íslandsmeistaratitilinn. Stöð 2 mun fylgjast grannt með Samskipadeildinni og í þessum fyrsta þætti fáum við að sjá svip- myndir frá leikjum ÍBV og Vals, Þór Akureyri og Fram og KR og ÍA auk þess sem við heyrum álit forráðamanna og fyrirliða á knatt- spyrnunni í sumar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður svo með áframhaldandi umfjöllun um Samskipadeildina annað kvöld. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. (21:22) 20.25 Mæögur í morgunþætti (Room for Two). Gamansamur þáttur um mæðgur sem óvænt fara að vinna saman og ekki er laust við að gangi á ýmsu. (8:12). 20.55 Á noröurslóðum (Northern Ex- posure). Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni, doktor Fleischman, sem neyddur er til að stunda lækningar í Alaska. (17:22) 21.45 Sæl systlr (Hello Again). Gaman- mynd um líf og dauða. Kona nokk- ur kafnar, en fjölkunnug systir hennar vekur hana til lífsins aftur ári síðar. En það er hægara sagt en gert að byrja lífið að nýju þar sem frá var horfið. Aðalhlutverk: Shelley Long, Judith Ivey og Gabriel Byrne. Leikstjóri: Frank Perry. 1987. 23.20 Psycho IV. Hörkugóður tryllir eftir handriti Josephs Stefanos. Hann skrifaði einnig handritið að fyrstu Psycho-myndinni sem meistari Hitchcock leikstýrði. Anthony Perkins fer með aðalhlutverkið í þessari mynd eins og öllum Psyc- ho-myndunum. Hann leikur Nor- man Bates sem er hér haldinn meiri ofsóknarkennd en nokkurn tíma áður. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Henry Thomas og Olivia Hussey. Leikstjóri: Mick Garris. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 0.50 Gullstræti. (Streetsof Gold). Fyrr- um hnefaleikakappi þjálfar tvö ungmenni í þeirri von að koma þeim í bandaríska landsliðið en sjálfur vonast--hann til að ná sér þannig niðri á þjálfara rússneska landsliðsins. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Adrian Pasdar og Wesley Snipes. Leikstjóri: Joe Roth. 1986. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Spænskl boltínn - leikur vikunn- ar Nú gefst áhorfendum tækifæri til að sjá stórstjörnur spænska bolt- ans reglulega og fylgjast með bar- • áttu um meistaratitilinn. 18.40 Spænski boltinn - mörk vikunn- ar Mörk vikunnar og annað bita- stætt efni úr 1. deild spænska bolt- ans. 19.15 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþlng. Garöar Cortes, Kór Víðistaðasóknar, Þuríður Baldurs- dóttir, Karlakór Reykjavíkur, Björg- vin Halldórsson, Sigurður Ólafs- son, Magnús Guðmundsson, Ás- geir Hallsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Sónata nr. 2. í A-dúr ópus 100 fyrir fiðlu og píanó. Adolf Busch og Rudolf Serkin leika. 11.00 j vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá íslenska lýöveldis- Ins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. (Áður á dagskrá haustið "991.) 17.00 Tónleikar. 18.00 Kristófer Kólumbus. Annar hluti. Umsjón: Jón R. Hjálmarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.10 SnurÖa - Um þráð íslandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpaö sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 „Grafskriftin“, smásaga eftir Selmu Lagerlöf. Hjalti Rögnvalds- son les. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Friðjón Þórðarson, sýslumann Dalamanna og fyrrum alþingis- mann og ráðherra. (Áður á dag- skrá sl. febrúar.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 13.00 Sumarsveiflan. Umsjón Gísli Sveinn Loftsson. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Lagaö til á laugardegi. Umsjón Gísli Sveinn Loftsson. 19.00 KvöldverðartónlisL 20.00Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjóns- son. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FN#957 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttirog Kristján Þorvalds- son. - 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðar- línan - sími 91 -68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðs- son svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudágs kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað í fyrra- máliö kl. 8.07.) 21.00 Safnskífan. 22.10 Stungiö af. Lárus Halldórsson spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar.* 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. S ódn fin 100.6 8.00 Venjulegur morgunþáttur. Har- aldur Kristjánsson. 10.00 Jóna De Groot. 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Síödegistónar. 20.00 Hvaö er aö gerast. 21.00 Sólarlagiö. 1.00 Næturdagskrá. BUROSPÓRT ★ ★ 8.00 Björn Þórir Slgurðsson. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik- ur blandaða tónlist úr ýmsum átt- um ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Laugardagstónlist. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 21.00 Pálml Guömundsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað viö þitt hæfi. 1.00 Eftlr miönætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 11.00 Top 20 frá Bandaríkjunum. 13 00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalmálin.Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aöalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viöskiptavini ( Kolaportinu. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 7.00 International Motorsport. 8.00 Tennis. 10.00 International boxíng. 11.30 Saturday Alive. Tennis, golf, Art- istic Gymnastics. 16.00 Tennis. 18.00 Artistic Gymnastics. 20.00 MgpstorficÉaál Boxing. 21.00 Tennis. 23.00 Dagskrárlok. 0^ 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 10.00 Transformers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Ríptide. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 Lottery. 17.00 Return to Treasure Island. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 KAZ. 23.00 JJ Starbuck. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 IAAF Grand Prix. 8.00 Monster Trucks. 8.30 NBA Action. 9.00 Faszination Motorsport. 10.00 Gillette-sportpakkinn. 10.30 NBA-körfubolti. 12.00 Knattspyrna í Argentínu. 13.00 International Speedway. 14.00 NHL Stanley Cup. 16.00 Powersport International. 17.00 US Football. Bein útsending frá leik Frankfurt Galaxy - London Monarchs. 20.00 1992 Pro Superbike. 20.30 Hnefaleikar.Bein útsending frá leik Nigel Benn og Sugar Boy Malinga. 22.30 Gillette-sportpakkinn. 23.00 Hnefaleikar. 0.30 NBA körfubolti. 2.00 Knattspyrna í Argentínu. 3.00 Faszination Motor Sport. 4.00 NBA Action. 4.30 Royal Windsor Horse Show. Eftir hjólreiðakeppnina verða bræðurnir betri vinir. Sjónvarp kl. 21.35: Hjólreiðagarpar Hjólreiðagarpar eöa Am- erican Flyers nefnist banda- rísk bíómynd sem Sjónvarp- ið sýnir á laugardagskvöld. Myndin var gerð árið 1985 og í henni segir frá tveimur bræðrum sem taka þátt í erfiðri maraþonhjólreiða- keppni. Fyrir keppnina haíði verið heldur fátt með þeim bræðrum en meðan á þolrauninni stendur læra þeir að meta félagsskap hver annars og verða góðir vinir. Handritið að myndinni skrifaði Steve Tesich en hann hlaut óskarsverðlaun- in fyrir handritið að mynd- inni Breaking Away sem flallar um svipað efni. í hlut- verkum bræðranna eru þeir Kevin Costner og David Grant en leikkonan Rae Dawn Chong fer einnig með stórt hlutverk. John Bad- ham leikstýrði myndinni en þýðandi er Páll Heiðar Jóns- son. Aðalstöðin kl. 9.00: Aðalmálin Þáttur Hrafnhildar Hall- ur og kemur oft á óvart dórsdóttur, Aðalmálin, hef- hversu margir hta inn á ur veriö á dagskrá Aðal- Aðalstöðm i viðtöl og ýmsar stöðvarinnar um nokkra uppákomur. Úrþessum víð- hríð. Þarna er íjallað um tölum er útvarpað brotum það sem efst er á baugi um sem oft vekja hlustendur til helgína og riíjuð upp atriði umhugsunar. Hrafnhildur úr dagskránni. leikur svo notalega tónlist Þettaeráhugaverðurþátt- inn á milli. Anthony Perkins leikur Norman Bates. Stöð 2 kl. 23.20: PsychoIV Nú fylgjumst við enn með Norman Bates sem sífellt verður ruglaðri í ríminu. Gamla mótehð, Bates Motel, er enn á sínum stað og gest- ir og gangandi fá óvæntar móttökur svo að ekki sé meira sagt. Þess má geta að handrits- höfundur þessarar myndar er Joseph Stefano en hann skrifaði handrit það sem liggur bak við fyrstu Psycho myndina sem varð fræg í leikstjórn Hitchcock. Sem fyrr fer Anthony Perkins með aðalhlutverkið. Bernsen fara með aðalhlut- Systir Lucy, Zelda, er á verkin í þessarí andríku kafi í alls kyns kukli og með gamanmynd. Hún fiallar miklum særingum tekst um Lucy Chadman, hús- henni að vekja upp anda móöur, sem lifir frekar lát- systur sinnar. Þegar Lucy lausu og óspennandi lífi. kemur aftur sér hún að Maöur hennar þráir hins nokkrar breytingar hafa átt vegar frægö og frama og sér stað. Það er búiö að selja getur ekki sætt sig við fallegahúsiðhennarogekk- hversdagsMÖ. Dag einn ert er eins og það var. Eftir gerist það að Lucy kafnar það ákveður hún að beita og er, að því er virðist, lögð „andlegum" hæfileikum til hinstu hvílu. Maður sínum og kenna manni sín- hennar grípur tækifærið og um lexíu sem hann mun giftist vinkonu hennar, seint gleyma. hverrar markmið eru hin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.