Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 11
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992.
11
Utlönd
Áfengibráttsett
ámatsölustöð-
umFæreyja
Jens DaJsgaaid, DV, Fæieyjum;
Færeyingar geta senn fengið
sér vín og öl með matnum þegar
þeir fara út að borða því að í
næsta mánuði fá matsölustaðir
leyfi til að selja áfenga dryWd.
Þingið samþykkti nýja áfengis-
löggjöf í janúar síöastliönum og
er ætlunin aö koma á fót einka-
sölu svipaðri þeirri sem er á ís-
landi. Staöa forsljóra áfengis-
verslunarinnar hefur verið aug-
lýst laus til umsóknar en stjóm-
arflokkarnir geta ekki komið sér
saman um hver eigj aö fá starfið.
Flutningaflugvél frá belgíska
hernum ætlar ekki aö gefast upp
á sprengjukastsæfingum sínum
þótt sandpokarnir og grjótið sem
notað er hafi í fyrstu umferð lent
ofan á verslunarhúsi og slasað
tvo viðskiptavini.
Áhöfn Herculesflugyélar hers-
ins var heldur fljót á sér á laugar-
dag þegar hún henti sandpokun-
um fyrir borð og þeir misstu
marks.
Beigíski fjármálaráðherrann
sem býr nálægt verslunarhúsinu
sagði að flugher landsins væri
þrátt fyrir aflt mjög snjail í slíku
lágflugi til að vai-pa niður hjálp-
argögnum.
Anna prinsessa á
leið í hjónabandið
Bresk blöð tilkynntu nýlega að
Anna prinsessa, dóttir Elisabetar
Bretadrottningar, mirni vera á leið
aftm- í hnapphelduna. Mun hún hafa
fundað með foreldrum sínum á leyni-
legum fundi á Skotlandi og fengið þá
blessun þeirra. Prinsessan er 41 árs
gömul og fráskilin.
Eftir því sem Daily Maii og Daily
Express herma þá hefur Anna í huga
aö ragla saman reytum sínum við
hestasveininn og sjóhðsforingjann
Timothy Laurence, en þau munu
hafa verið að skjóta sér saman síð-
astliðin þijú ár. Komst upp um sam-
band þeirra þegar bréf sem hann
sendi henni týndist og var boðið blöð-
unum til sölu. Innihald bréfsins birt-
ist þó aldrei opinberlega.
Ef af hjónabandi Önnu og Timothy
verður, þá verður þetta í fyrsta skipti
síðan á dögum Hinriks Vfll. að nokk-
ur svo háttsettur innan konungsfjöl-
skyldunnar giftist eftir að hafa skiliö.
Karlinn hann Hinrik vm. lét sér
ekki nægja að kvænast tvisvar, held-
ur sex sinnum. Þar sem Anna er frá-
skilin verður hún að gifta sig á Skot-
landi, þ.e. ef hún vill kirkjubrúðkaup
því slíkt er ekki leyft fráskildum kon-
um á Englandi.
Eiga menn á Bretlandseyjum von
á að brúðkaupiö verði tilkynnt fljót-
lega og að það fari fram ekki seinna
en í október. Að lokum má geta þess
að eiginmannsefni prinsessunar er
íjórum árum yngri en hún. Reuter
' /"'Ý'
Anna prinsessa mun liklega gifta sig aftur i október.
Simamynd Reuter
Heróínfundur
á Ítalíu
ítalska lögreglan handtók um
helgina tiu útlendinga í tengslum
við mikið smygl á heróíni. Út-
lendingarnir voru sex júgóslavar,
þrír Tyrkir og Þjóðveiji- Fundust
um 60 kíló af efninu í fórum
þeirra.
Er tahð að heildarverðmæti
heróínsins sé um 990 milijónir
króna. Átti aö smygla því frá Ver-
óna til Mílanó. Hafði hluti efnis-
ins komið frá borginni Skopje í
Makedóníu. Reuter
Svissneska lögreglan hefur
handtekið forsprakka glæpahóps
sem sérhæföi sig í aö koma iha
fengnum eituriyfjagróða undan.
Hagnaðurinn var af sölu kókaíns
og kannabis i Zúrich og nam
hann mihjónum svissneskra
franka.
Svissneska vikublaðiö
Sonntags Zeitung skýrði frá því í
gær að þekktur lögfræöingur og
nokkrir bankastarfsmenn hefðu
verið handteknir fyrir um tveim-
ur vikum. Að sögn blaðsins var
þetta stærsta mál sinnar tegund-
ar sem komið hefur upp í landinu.
Blaðið sagði að handtökumar
hefðu fylgt í kjölfarið á uppræt-
ingu smyglhrings snemma í
marsmánuöi.
Lögreglan í Zúrich segir að hún
hafi handtekið 28 manns, flesta
Svisslendinga, í tengslum viö
smygl á 100 kílóum af kókaíni og
140 kilóum af kannabis til borgar-
innar. Reuter
Rflqasamband
í hættu vegna
Maastricht
Tengslin milh Grænlands og Fær-
eyja annars vegar og Danmerkur
hins vegar munu veikjast fari svo að
Danir samþykki póhtískan samruna
innan Evrópubandalagsins í þjóðar-
atkvæðagreiðslunni um Maastricht-
samkomulagið í næstu viku.
Það er áht danska þjóðréttarfræð-
ingsins Frederiks Harhoffs, að því
er grænlenska blaöið Sermitsiaq
skýrði frá um helgina. Harhoff er
lektor í þjóðarétti og lögum EB við
háskólann í Kaupmannahöfn.
Harhoff heldur því fram að Danir
muni afsala æ meiri völdum til EB í
Brussel svo sem á sviði utanríkis-
mála. En valdaafsahð nær eingöngu
til Danmerkur. Þess vegna munu
menn í Kaupmannahöfn áfram sjá
um þessi mál fyrir hönd Grænlands
og Færeyja og segir Harhoff að sú
ráðstöfun lykti af nýlendustefnu.
Ritzau
SÍMANÚMER
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI6 • GARQABÆ ♦ SÍMI 652000 « FAX 652570
Hönnun • smíöi • viðgeröir* þjónusta
= HÉÐINN
GARÐASTÁL
STÓRÁSI6 SÍMI 91-652000
PÓSTHÓLF15 210 GARÐABÆ
R e n a u11 2 1
Nevada
Glæsilegur fjórhjóladrifinn skutbíll í fullri stærð
Renault Nevada er glæsilegur, rúmgóður, fjórhjóladrifmn skutbfll
með miklum aukabúnaði. Vélin er fjögurra strokka línuvél, 1995
cc, 120 hö með beinni innsprautun. Innréttingin er hlýleg og falleg.
Rúður eru rafdrifnar og samlæsing er fjarstýrð. Farangursrými er
stækkanlegt í 1,5 m3 og getur verið 1,75 cm á lengd. Sjálfstæð,
slaglöng fjöðrun er á öllum hjólum. Framdrif og læsanlegt afturdrif
gerir hann öflugan í ófærð og sparneytinn í daglegum akstri.
Verð kr. 1.589.000,-*
Verö með ryðvörn og skráningu samkvæmt verðlista í maí
1992 (8 ára ryövarnarábyrgð og 3 ára verksmiðjuábyrgð)
Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1 - Sími 686633
Renault - Fer á kostum