Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. 13 Langholtskirkja var þéttsetin og var vel klappað fyrir góðri frammistöðu kóranna sjö. Nýr sjúkrabíll tekinn í notkun Öm Þórarinssan, DV, njótum; Fyrir skömmu var nýr og glæsileg- ur sjúkrabíll afhentur heilsugæslu Siglufjarðar til eignar. Verð bílsíns er liðlega 6,5 milljónir króna. Það er Rauða kross deildin á Siglu- firði sem stóð að kaupunum en Rauði kross íslands lagði fram 25 prósent kaupverðsins. Halldóra Jónsdóttir, formaður Rauða kross deildarinnar á Siglufirði, afhenti bifreiðina og við það tækifæri þakkaði hún öllum ein- stakhngum, félögum og fyrirtækjum sem veitt höfðu fjárstuðning vegna kaupanna. Bifreiðin, sem er af gerðinni Ford Econoline E 350, er búin fullkomnum tækjum til flutninga á sjúkum og slösuðum, t.d. öndunarvél, hjarta- tæki með línuriti, tæki til að fylgjast með hita og súrefni í blóði o.fl. Halldóra Jónsdóftir, formaður Rauða kross deildar Siglufjarðar, afhendir Valþór Stefánssyni lækni bifreiðina. Sviðsljós Kóramót aldraðra Kóramót aldraðra var haldið í fimmta sinn í Langholtskirkju nú um helgina og var kirkjan þéttsetin áheyrendum. Söngáhugi hefur ávallt verið mikill hér á landi og er þess skemmst að minnast að margir íslenskir söngv- arar hafa staðiö sig vel í samkeppn- inni í hinum stóra heimi. Engin ástæða er til að hætta að syngja þó að aldurinn færist yfir mann og bar kóramótið þess glöggt vitni að eldri borgarar landsins eru síst lakari söngmenn en hinir yngri. Kóramir, sem tóku þátt í mótinu, voru hvaðanæva af landinu. Mátti þama heyra í Vorboðum úr Mos- fellsbæ, Kór eldri borgara á Suður- nesjum, Kór félags eldri borgara á Akranesi, Samkór eldri borgara frá Selfossi, Söngvini, kór félagsstarfs aldraðra í Kópavogi, Kór félagsstarfs Margir góðir kórar tóku þátt í kóramóti aldraðra í Langhoitskirkju um helg- ina og hér má sjá einn þeirra. DV-myndir Hanna aldraðra í Reykjavík og Söngfélagi félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. BRETTAKAIMTAR VÖRUBÍLSBRETTI Mitsubishi pickup L-200, M. Pajero, Toyota Hilux, double cab, extra cab, LandCruiser, Fox, Lada. Skyggni á Pajero og Lödu. Útvegum og framleiðum vörubíla- bretti og skyggni á flestar tegundir. Uppl. alla daga í síma 91-670043 - 677006 /TIGFk ÝMSAR GERÐÍRj Einkaumboð á VETRAR SÓL Hamraborg I, Kópavogi Sími: 641864 Fax:64l894 * Sláttubúnaður að framan * Fáanlegur aukabúnaður: Sópur, bursti, snjóblað, snjó- blásari, grasuppsöfnunarvagn og kerra. * Hljóðlát og eyðslugrönn * Sænsk hágaeðavara sem uppfyllir ströngustu öryggiskröfur. * Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. STI6A - Sláttuvéiarnar sem sveitaféiögin velja, m.a. Reykjavíkurborg, Kirkjugarðar Reykjavikur, Hafnarfjörður o.fl. LOKAÚTSALA ALLTÁ KR. 5Q H ALLTÁAÐ T U SELJAST r 'RÚTTIÐ MARKAÐSHÚSH SNORRABRAUT 56 J 0PIÐ12-18, LAUG. 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.