Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Side 23
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992.
39
Mynd af öryggisgiröingu þeirri sem rætt er um i greininni.
Sumarið
PAR S
Sumarið er komið frá París!
er komið
Sumarið er komið og um leið
hættulegur tími fyrir börn, sér-
staklega ung böm.
Þar sem viö erum með hitaveitu
em á mörgum lóðum einkalaug og
hitapottur. Því miður verða dauða-
slys tíðari meöal yngri bama. Aðal-
aldurinn er á milli 20 mánaða og
30 mánaða. Unghömum er oft leyft
að hlaupa án eftirlits í görðum og
fínnast þá meðvitundarlaus í vatni.
Ef komið er að þeim fljótlega er,
sem betur fer, hægt að bjarga þeim
frá dauða en eitt bam hefur
drukknað árlega á síöustu árum.
Viö laugar og potta
Um þess konar slys var rætt í
neytendadeild hjá Norðurlanda-
ráði, ef mig minnir rétt, 1976-1985,
á meðan ég var fulltrúi íslands í
KjaUaiinn
mörk á öllum opinbenun leikvöll-
um.
Eiríka A. Friðriksdóttir
.. hreint ómótstœðilegt!
• . jyrir
allar
konur
Óðinsgötu 2, s. 91-1 }J77
Eiríka A. Friðriksdóttir
hagfræðingur
„Ungbörnum er oft leyft að hlaupa án
eftirlits í görðum og finnast þá oft með-
vitundarlaus í vatni. Ef komið er að
þeim fljótlega er, sem betur fer, hægt
að bjarga þeim frá dauða en eitt bam
hefur drukknað árlega á síðustu
árum.“
nefnd sem hét „Undarsöknings- Öryggisgirðing
samordning".
Hugmynd okkar var þá að setja
barnhelda girðingu umhverfis
pottinn eða laugina. Arkitekt Sam-
vinnuskólans benti mér fyrir
mörgum árum á að bfl milli lóð-
réttra rimla ætti að vera mest 12
cm, eins og einnig er tekið fram um
girðingu á svölum, í gr. 8.21.35 og
8.21.38, til þess að bamshöfuð kom-
ist ekki á milli rimlanna.
Einnig er nauðsynlegt að taka tfl
greina að girðingin verður að vera
það langt frá laugum eða pottum
að fætur barnsins nái ekki tO
vatnsins.
A síðustu árum talaði ég við
marga opinbera starfsmenn og
einnig Neytendasamtökin um þetta
öryggismál. Yfirarkitekt Hús-
næðisstofnunar ríkisins, frú Alena
Anderlová, og ég ræddum saman
17. maí og hún var svo góð að teikna
meðfylgjandi uppdrátt að girðingu
og fylgir myndin þessari grein. Ósk
okkar er að eigendur eldri húsa,
og í raun allra húsa, setji einnig
upp öryggisgiröingu af svipaðri
gerð.
Alena og ég vorum sammála um
að jámrimlar ættu að vera settir í
steypu likt og ég lagði tO fyrir
nokkrum árum varðandi bolta-
EINN BILL A MANUÐI í
ÁSKRIFTARGETRAUN
J
Á FULLRI FERÐ!
100 WATTA HLJÓMTÆKJASTÆÐA
STAFRÆNT ÚTVARP - 6 BANDA TÓNJAFNARI - TVÖFALT
KASSETTUTÆKI - PLÖTUSPILARI - 2x60 WATTA HÁTALARAR -
FJARSTÝRING - FULLKOMINN GEISLASPILARI 1BIT/3JA GEISLA
SÉRTILBOÐ - 20%
VERÐ ÁÐUR
stgr.
36.950,
ÁN geislasp..
29.950,
stgr.
VÖNDUÐ VERSLUN
Samhort
MUNALÁN afborgunarskilmálar
FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005
OG SIMINN ER 63 27