Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 30
46
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Okukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Karl Ormsson, Volvo 240 GL,
sími 37348.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91,
bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451.
TILB0DSPAKKI
Handlaug með
blöndunartækjum
Sturtubotn . ■ # v
80*80 cm 1
Salerni
setu
Allt þetta
á aðeins
krónur
28.990,-
Skeifunni 8, Reykjavík B*682466
@
Sandblásturstæki
Sandblásturssandur
Margar gerðir
Varahlutir
Viðgerðaþjónusta
vélar og efnavörur
Auðbrekku 24, Kóp.
Sími 641819
Fax 641838
*®K)1
Skjótvirkur stíflueyóir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Tilbúinn
stíllu
eyöir
Utsölustaðir:
Þjónustustöðvar
Shell og helstu byggingavöruversl-
anir.
Dreifing: Hringás ht.
s. 77878,985-29797.
Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Örnólfur Sveinsson, Mercedes Benz
’90, s. 33240, bílas. 985-32244.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW '92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan
Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eft-
ir samkomlagi. ökuskóli og prófgögn.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófg., endumýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla og æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 og 323 F.
Ámi H. Guðmundsson, sími 91-37021
og 985-30037._______________________
ökukennsia Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Iniurömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafik. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garöyrkja
Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt
við okkur verkefnum í garðyrkju, ný-
byggingu lóða og viðhald eldri garða.
Tökum að okkur uppsetningu girð-
inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu-
lagnir, klippingu á trjám og mnnum,
garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem
til þarf. Fljót og góð þjónusta.
Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð-
yrkjum., sími 91-624624 á kvöldin.
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
•Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
•Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur".
Sími 91-682440, fax 682442.________
•Alhllóa garóaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
•Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
•Endurgerð eldri lóða.
•Nýsmíði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Heimkeyrslan tilbúin á 2-4 dögum, með
jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu-
lögn, frágangi og öllu saman. Tökum
að okkur hellulagnir og vegghleðslu,
skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með
margra ára reynslu, gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776.
Snarverk.
Garóyrkja - sólpallasmfðl. Tökum að
okkur alla almenna garðyrkjuvinnu,
nýstandsetningu lóða, viðhald eldri
lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun
og beðahreinsun. Smíðum og hönnum
sólpalla, skjólveggi og grindverk.
Garðaþjónustan, s. 75559 og 985-35949.
Túnþökur, trjáplöntur, gróóurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf-
usi, sími 98-34388 og 985-20388.
Sólpallar, skjólveggir, giróingar, tröpp-
ur og stigar. öll trésmíðavinna í garð-
inum. Símar 626638 og 985-33738.
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir
og garða, set upp nýjar girðingar og
grindverk og geri við gömul, smíða
einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í
síma 91-30126. Gunnar Helgason.
Getum bætt við okkur garðyrkjuverk-
efnum bæði í bænum og úti á landi.
Þaulvanir hellulögnum og öðrum
garðyrkjuverkefnum. Margra ára
reynsla. Uppl. í síma 91-51898, Krist-
inn, og 91-11864, Þórarinn.
Hellulagnir, grindverk, umhirða. Tökum
að okkur hellu- og snjóbræðslulagnir,
einnig grindverka- og skjólveggja-
smíð, bjóðum alla umhirðu eftir vetur-
inn, klipping, hreinsun o.fl.
Garðver, sími 91-17383.
Tökum að okkur hellulagnir,
snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti,
uppslátt stoðveggja og steyptra gang-
stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað
er, margra ára reynsla. S. 985-36432,
985-36433, 91-53916, 91-73422.
Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar
sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með
ábyrgð skrúðgarðameistara.
Varist réttindalausa aðila.
Garðaverk, simi 11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum lieim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. i sima 674988.
Tökum að okkur hellulagnir, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
Hraunhellur. Væntanlegir kaupendur
að hraunhellum leggi inn símanúmer
sitt á símsvara í síma 91-76489 og ég
mun hafa samband fljótlega.
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Almenn garðvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Athugió. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Úpplýsingar gefur Þorkell í síma 91-20809.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk- ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg- hleðslu. Uppl. í s. 985-30096 og 678646.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Föst tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro. Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640.
Garðsláttur. Get bætt við mig föstum viðskiptavinum, bæði einstaklingum og húsfélögum. Uppl. í síma 91-31665, Jón.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppi. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari).
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í símum 91-73761 og 91-36339.
Girðingar. Tökum að okkur girðingar- vinnu, nýgirðingar og viðhald. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 91-622206 og 91-612242.
Telkningar og hönnun á görðum. Sértilboð, gerið garðinn sjálf. Islenskur/danskur skrúðgarðameist- ari. Uppl. í síma 91-682636.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp- ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum föst verðtilboð. S. 23053 og 40734.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf.
Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur af völdum túnum. Jarðvinnslan. •Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, símar 618155 og 985-25172.
Tökum að okkur garöslátt og alla al- menna garðvinnu. Gerum föst verðtil- boð, reynið viðskiptin. Garðvinnan, sími 620733.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 9144752 og 985-21663.
■ TQbygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600.
Til sölu rúmlega 200 m af doka borðum
og 600 m af 2x4. Uppl. í síma 985-20038
eða 674607.
Gagnfúavarin útikiæöning til sölu, ca
100 m2, tilvalin sem klæðning á sum-
arbústað, selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-52561 e.kl. 18.
Til sölu nýlegur, ca 10 fm vinnuskúr, 3
fasa rafmagnstafla, WC, ofnar. Verð
kr. 4-500.000. Sk. á t.d. nýrri eldhús-
innr. eða vörulager o.fl. S. 91-51076.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
2 notaðar bilskúrshurðir til sölu, breidd
ca 240 cm, hæð ca 220 -230 cm, ásamt
festingum. Uppl. í síma 91-656095.
Brennslupappi á þak til sölu. Uppl. í
síma 985-20898.
■ Húsaviðgerðir
Allar almennar viðgerölr og vlöh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húsaviðgerðir sf., simi 76181. Alhliða
steypu- og lekaviðg., múrverk,
háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./
tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð.
Sprunguviðgerðir, málun, múrviðgerð-
ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu-
viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefiiið það,
við framkv. Varandi, sími 626069.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68808 eða 98-68991.
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
14 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit, er vanur sveitastörfum. Uppl. í
síma 91-73491.
Tek börn á aldrinum 5-10 ára í sveit.
Upplýsingar í síma 98-78951.
■ Ferðalög
Ævlntýraklúbburinn - ferðaklúbbur
fyrir stráka og stelpur 9-12 ára.
Næsta ferð um hvítasunnuhelgina.
Upplýsingar í síma 91-37522.
■ Ferðaþjónusta
Hefur þú skoðað Suðurland. Fjögurra
svefnherbergja hús í Hveragerði til
leigu í sumar frá 1.6. til 31.8., eina
viku í senn. Fallegt útsýni, frábærar
gönguleiðir, sundlaug og eina tívolíið
á landinu. Gullfoss, Geysir, Þingvellir,
Laugarvatn, allt innan seilingar.
UppT. og pantanir í síma 98-22780 á
daginn og 98-34935 á kvöldin.
■ Sport________________________
Seglbretti, Fanatic, til sölu ásamt 6,4
fin Gaastra segli, nýrri Mistral bómu
og álmastri. Uppl. í síma 9141303 á
kvöldin.
■ Nudd
Býð upp á svæðanudd, slökunamudd,
bæði heilnudd og baknudd, Shiatsu
(japanskt þrýstipunktanudd) og Puls-
ing (liðamótanudd). Sérstakur kynn-
ingarafsláttur. Nánari uppl. hjá Guð-
rúnu Þuru nuddara, sími 91-612026.
Ert þú að leita þér að góðum nuddara?
Ég býð upp á ilmolíu-, slökunar-, heil-
unar-, punktanudd o.m.fl. Er í Heilsu-
stúdíói Maríu, 4. hæð, Borgarkringl-
unni, tímap. í síma 36677, Þorbjöm
Ásgeirsson nuddfræðingur.
Nuddstofa til leigu. Ein elsta nuddstofa
landsins til leigu, vel staðsett í
Reykjavík, allar innréttingar nýjar.
Sanngjöm leiga. Vinsamlegast hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700, fyrir 28.5. H-4887.
■ Dulspeki
Reikinámskeið, 1. og 2. stig, verða
kynnt, ásamt svæðameðferð og notk-
un á ilmolíum í sal Nýaldarsamtak-
anna, Laugavegi 66, 3. hæð, föstudkv.
29. maí, kl. 20. Sigurður Guðleifsson
reikimeistari, sími 626465.
Relkl-heilun. Stuðlar að jafnvægi og
heilbrigði. Námskeið í Rvík og úti á
landi. Bergur Bjömsson reikimeistari,
s. 91-679677. Hringdu eftir nánari uppl.
■ TQkyimingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
DV
■ Tilsölu
álið ryðgar
ekki né tærist.
Til afgreiðslu strax.
Mjög gott verð.
SPARAÐU VtÐHALD
NOTAÐU ÁL
Mega hf., Engjateigi 5, 105 Rvik,
pósthólf 1026, 121 Rvík, sími
91-680606, fax 91-680208.
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Kays-sumarllstinn.
Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á
frábæm verði. Gerið verðsamanburð.
Pöntunarsími 91-52866.
Empire pöntunarlistinn. Frábær enskur
pöntunarlisti, fullur af glæsilegum
fatnaði og heimilisvörum. Pöntunar-
sími 91-657065, fax 91-658045.
Argos listinn.
Verkfærin og skartgnpirnir eru meiri
hattar. Urval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Listinn er ókeypis.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hfi,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.