Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 31
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. .
47
KHANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr. 6.850.
235/75 R 15, kr. 7.860.
30- 9,5 R 15, kr. 7.950.
31- 10,5 R 15, kr. 8.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.850.
950 R 16,5, kr. 9.960.
Hröð og örugg þjónusta.
•Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
Éldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Framleiðum leiktæki sem ætluð eru
börnum á öllum aldri. Leiktækin eru
gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð-
um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin
henta jafnt á almennum leikvöllum, í
skemmtigarða, sem á leiksvæðum
íbúðarhúsa eða í garðinn. Trésmiðjan
Nes hf., 340 Stykkishólmur, sími
93-81225 og 93-81179.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, handtrillur og
tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér-
smíði. Sala - leiga. •Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, s. 676955.
Mikið úrval af Double Two spariskyrtum,
verð frá kr. 1.900 til kr. 2.800, stærðir
frá 38 til 46, gallabuxur á kr. 3.900,
gallaskyrtur á kr. 3.000. Gott vöruval,
ensk gæðavara. Greinir, Skólavörðu-
stíg 42, sími 621171, opið frá kl. 12-18.
Sturtutjakkar, dælur, drifsköft, lokar
og lagna efni. E.T. verslun, Kletta-
görðum 11, símar 91-681580 og 682130.
Opið á laugardögum frá kl. 10-14.
Mikið úrval af nýjum plastmódelum, til
dæmis nýsköpunartogaramir gömlu.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími
91-21901. Póstsendum.
Framleiðum ódýrar, áprentaðar derhúf-
ur, ennisbönd, tauburðarpoka o.fl.
Ath. nýtt símanúmer. B.Ó., s. 677911.
■ Verslun
LÍ9tRsmi4jA0
Eigum á lager ýmsar stærðir brennslu-
ofna fyrir leir og postulín frá
DUNCAN USA. Listasmiðjan, Norð-
urbraut 41, Hafnarfirði, s. 91-652105.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, mikið úrval, t.d.
glæsilegar seinna stríðs vélar og gott
úrval af byrjendavélum. Alls konar
efni til módelsmíða, ný módelblöð.
Opið 13-18 v.d. og 10-12 laugardaga.
Barnagallarnir komnir aftur, einnig
apaskinn og krumpugallar með hettu,
stretchbuxur, joggingbuxur, glans-
buxur. Sendum í póstkröfu.
•Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433.
mS!ÍR
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
■ Húsgögn
Vikingasett til sölu, massíf fura, tilvalið
í ■ borðkrókinn eða sumarbústaðinn.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-78335 og 25284 e. kl. 18.
■ Hjól
Veiðlhjól.
Þetta svarta og krómaða margverð-
launaða veiðihjól, Honda Magna 700,
fæst nú keypt. 430 þús. staðgreitt, ekk-
ert bull. Uppl. i síma 91-686248.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Vagnar - kerrur
£un.-L.ite.
Hin einu og sönnu Sun-Lite pallhús
komin. Glæsileg hús í háum gæða-
flokki, með öllum aukabúnaði.
Sýningarhús í Síðumúla 17. Sun-Lite
umboðið, Síðumúla 17, s. 985-37333.
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
■ Sumarbústaðir
Heiisársbústaðir og ibúðarhús. Sumar-
húsin okkar eru byggð úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði og eru
óvenju vel einangruð, enda byggð eft-
ir ströngustu kröfúm Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 35 m2 til 130 m2. Þetta hús
er t.d. 45 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.500.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & CO. H.F., sími 91-670470.
■ Fasteignir
107,117 og 130 m2 ibúðarhús. Nú bjóð-
um við þessi íbúðarhús úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði, með eða án
gagnvarnar. Húsin eru byggð eftir
ströngustu kröfum Rannsóknastofn-
unar byggingariðnaðarins. Húsin
kosta uppsett og fullbúin frá kr.
4.660.000 með eldhúsinnréttingu,
hreinlætistækjum (plata, undirst. og
raflögn ekki innreiknuð). Húsin eru
fáanleg á ýmsum byggingarstigum.
Húsin standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co hf., sími 91-670470.
Til sölu fasteignin Stóra-Háeyri, Eyrar-
götu 30, Eyrarbakka, járnklætt
timburhús, tilvalið sem sumarbústað-
ur, verð kr. 2.000.000, áhvílandi bygg-
ingasj. rík. kr. 700.000.
Ásbyrgi, fasteignasala, Ingileifur
Einarsson, lögg. fast., Borgartúni 33,
105 Rvík, s. 623444.
■ Bátar
•Dýptarmælar. með botnbúnaði.
Verð frá kr. 28.000.
•Sjálfstýringar, hraða- og hitamælar,
loftnet og jarðsamband.
•Allt í trilluna. Tækin eru til sýnis
alla virka daga kl. 9-17. Persónuleg
sérfræðiráðgjöf. Heitt á könnunni.
Verið velkomin. *Visa/Euro
Skiparadíó hfi, Fiskaslóð 94, 101 Rvík,
sími 91-620233, fax. 91-620230.
• Radartæki: 16 sjómíl., 24 sjómil., og
32 sjómíl. Verð frá kr. 123.000.
•Loran- og GPS-plotterar. Verð frá
kr. 140.000.* Visa/Euro
Skiparadíó hfi, Fiskaslóð 94,101 Rvík,
sími 91-620233, fax. 91-620230.
Coronet bátur með 136 ha Volvo Penta
dísil. Verð 800 þús. •Einnig til sölu
Sæþota, Yamaha J500, árg. ’89, öll
nýupptekin. Uppl. í síma 91-675565.
Skutla, árg. 1986, 115 hö., Mercury ut-
anborðsmótor (6 cyl.). Til sýnis og
sölu laugardag og mánudag hjá Bíla-
sölunni Bílakaup, Borgartúni 1, sími
686010.
■ Vmnuvélar
Yanmar smágröfur og beltavagnar
væntanlegir innan nokkurra daga.
Henta vel saman í verkefni þar sem
þrengsli eru. Sérlega hagstætt verð!
Ráðgjöf - Sala - Þjónusta. Merkúr
hfi, Skútuvogi 10-12, sími 812530.
■ BQar til sölu
Allt i húsbílinn:
Allt í húsbílinn á sínum stað, s.s.
gasmiðstöðvar, vatns- og skólptankar,
ferðawc, vaskar, eldavélar, gluggar,
topplúgur með flugnaneti, bílaísskáp-
ar, dælukranar, ljós, ótrúlega léttar
innréttplötur o.m.fl. Húsbílar, Fjölnis-
götu 6, Akureyri, s. 96-27950. Húsbíla-
þjónustan, Smiðjuvegi 6, Kópavogi,
s. 91-670480. Ath„ opið kl. 13 til 18.
Nýinnflutt Scania R142H i.c., árg. ’83,
stellari á grind með lyftihásingu, ekin
160.000 km á gangverk, nýsprautuð,
góð dekk, mjög góður og glæsilegur
bíll. Vörubílar sfi, s. 91-652727.
Öndvegisbill til sölu. Cherokee, árg.
1985, ekinn 85.000 km, selst á góðu
bréfi, svo ekki sé nú talað um stað-
greiðslu. Kannið málið í síma
91-686204 í dag ög næstu daga.
Mitsubishi Pajero, árgerð 1988, til sölu,
bensín, álfelgur, BF goodrich jeppa-
dekk, útvarp, segulband, stuðara-
grind. Upplýsingar í síma 91-611122 frá
kl. 9-17 og 611742 á kvöldin.
Chrysler LeBaron 1988 til sölu, ekinn
30 þús. mílur, rafmagn í rúðum og
speglum, aircondition, reyklaus, dek-
urbíll. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina, jafnvel skipti á mótorhjóli.
Upplýsingar í síma 91-50755.
BlLDSHÖFÐA 16SIMI672444 TELEFAX672580