Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Page 36
52
Flytjum
inn gamal-
menni
„Þegar nýbyggingar fyrir gaml-
ingja eru orönar höfuðviðfangs-
efni undirstöðuiðnaðar er ekki
nema von að hart sé barist í
keppninni um verkefnin. Fái
maður ekki verkefni eru þau búin
til eins og gatlarar gera á Akur-
eyri og ef mann vantar viðskipta-
vini er flýtt fyrir ellinni eins og
Ummæli dagsins
meistarar gamalmennnatumsins
við Snorrabrautina gera. Og þeg-
ar alit þrýtur er sjálfgefið að farið
verður að flytja inn gamalmenni
til að skaffa íslenskum bygging-
ariðnaði eitthvað að gera,“ segir
Oddur Ólafsson í Tímanum um
byggingu íbúða fyrir aldraða á
Akureyri.
BLS.
Antik 41
Atvinna 1 boði 45
Atvinna óskast 45
Atvínnuhúsnæði 45
Barnagsesla 45
Bátar
Btlaieiga 44
Bífamálun 44
. 44
Bílar tílsölu 44,47
41
Byssur 41
Dulspeki 46
Dýrahald 41
Fasteignir 43,47
Fatnaður 41
Feröalög 46
Feröaþjónusta 46
Smáauglýsingar
Flug 41
Fornbílar 44
Fyrir ungbörn 41
Fyrir veiöímenn 43
Fyrirtæki 43
Garðyrkja 46
Heimilistæki
Hestamennska
Hjól 41,47
Hljóðfæri
Hreingerningar 45
Húsavíögerðir
Húsgögn
Húsnæði í boði
Húsnæði óskast
Innrömmun 46
Kennsla - námskeið 45
Llkamsrækt 48
Lyftarar 44
Málverk 41
Nudd 46
Óskast keypt 41
Sendibllar
Sjómennska
Skemmtanir 45
45
Sport
Sumarbústaðir
Sveit
Teppaþjónusta 41
T©PPÍ , 41
Tilbyggínga 46
Til sölu 40,46
Tilkynningar 46
Tölvur 41
Vagnar - kerrur 41,47
Varahlutir 43
Verslun 41
Viðgerðir 44
Vinnuvélar 44,47
Vldeó 41
Vörubllar 44
Ýmislegt 45,48
45,48
rtkfikann&ia .46
Gola og léttskýjað
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustan- og austangola eöa kaldi
og léttskýjað en mistur. Hiti 5 til 12
stig.
A landinu öllu verður austan- og
suöaustanátt, gola eða kaldi. Skýjaö
og dálítil þokusúld með köflum suð-
austanlands og við austurströndina
og þokubakkar á annesjum norðvest-
anlands en annars léttskýjað. Hiti
verður verður á bilinu 5 til 15 stig.
í morgun var suðaustan- og austan-
gola eða kaldi sunnanlands og austan
en hægviöri norðvestanlands. Létt-
skýjað eða heiðskírt var um mestallt
land nema á Austfjörðum og við suð-
austurströndina, þar var skýjað og
Veðrið í dag
súldarvottur. Þoka var einnig á an-
nesjum norðanlands. Hiti var 1 til 2
stig í þokunni en annars 5 til 8 stig.
Langt suður i hafi er víðáttumikil
979 mb lægð sem grynnist en yfir
hafmu norðaustur af landinu er 1033
mb hæð sem þokast austur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri heiðskírt 4
Egilsstaðir skýjað 8
Keflavíkurflugvöllur mistur 5
Kirkjubæjarkla ustur alskýjað 7
Raufarhöfn léttskýjað 6
Reykjavík mistur 6
Vestmannaeyjar léttskýjað 7
Bergen heiðskírt 15
Helsinki heiðskírt 17
Kaupmannahöfn heiðskírt 15
Ósló léttskýjað 17
Stokkhólmur skýjað 13
Amsterdam léttskýjað 20
Barcelona heiðskírt 15
Berlín heiðskírt 13
Feneyjar heiðskírt 17
Frankfurt léttskýjað 16
Glasgow þokumóöa 12
Hamborg léttskýjað 15
London heiðskírt 15
LosAngeles alskýjaö 18
Lúxemborg skýjaö 16
Madríd heiðskírt 10
Malaga heiðskírt 17
Mallorca þokumóða 15
Montreal léttskýjað 5
New York alskýjað 8
Nuuk skýjað -1
Orlando heiöskírt 19
París hálfskýjað 16
Róm þokumóða 17
Valencia léttskýjað 15
Vín léttskýjað 12
Winnipeg léttskýjað 2
Einar Sigurjónsson, forseti Slysavamafélags íslands:
Algjör
gaflari
„Starfið leggst vel 1 mig. Ég er
nú ekki nýgræðingur í þessum
málum, búinn að vera meira og
minna í 28 ár í varastjórnum og
stjómum félagsins. Þannig að mað-
ur þekkir orðið hlutina," sagði Ein-
ar Siguijónsson, nýkjörinn forseti
Slysavamafélags íslands.
Einar er fæddur og uppalinn i
Hafnarfirði og er algjör gaflari eins
og hann segír sjálfur. Hann hefur
lika alla tíð búið í Firðinum og hef-
ur ekki hugsað sér að gera breyt-
ingu þar á. Hann gekk í Flensborg-
arskóla en svo lá leiöin á sjóinn um Einar Sigurjónsson, forseti Slysa-
15 ára aldur. Síðan fór hann í sjó- varnafélagsins.
mannaskólann og lauk þaðan prófi
1951. Hann var stýrimaður og skip-
stjóri á togurum og bátum en árið
1964 fór hann til Sviss og var þar í
hálft annað ár í læri á vegum ís-
lenska álfélagsins. Einar hefur ver-
ið verkstjóri hjá ÍSAL síðan.
Maður dagsins
Einar er kvæntur Jóhönnu
Brynjólfsdóttur og eiga þau tvö
böm.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 333:
Samloðun
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992.
Aðal-
fundur
Sam-
taka
Aðalfundur Samtaka auglýs-
enda verður haldinn i Skálanum
á Hótel Sögu í dag kl. 16. Á fundin-
um mun Jón Sigurðsson við-
skiptaráðherra flytja erindi um
Fundirkvöldsins
ný samkeppnisiög sem lögð hafa
verið fyrir Alþlngi. Viðskiptaráð-
herra mun svo svara fyrirspum-
um fundarmanna.
Skák
Afmælismót stórmeistarans Miguels
Najdorfs var haldið í Buenos Aires eigi
alls fyrir löngu. Þar sigraði Úkraínumað-
urinn Tsjemín, með 9 v. af 13, Predrag
Nikolic, Bosniu, fékk 8,5 v. og Bent Lars-
en og Morovic, Chile, fengu 8 v. Najdorf
varð 82 ára gamall 15. april sl.
Þessi staða er frá mótinu. Nikolic hafði
svart og átti leik gegn Szmetan:
29. - Bxg3 + ! 30. Kxg3 Hxb5! 31. cxb5
Dd6+ 32. Kh3 Bd7! Eftir þvingaða leikja-
röð er hvíti kóngurinn í bráðri hættu.
Skákin tefldist áfram 33. Hf5 Rf4+! 34.
Hxf4 Dxf4 35. Be4 og hvítur gafst upp
um leið. jón L. Árnason
Bridge
Suðri leist ekkert allt of vel á möguleika
sina 1 fjórum hjörtum eftir þessar sagnir,
suður gjafari og NS á hættu:
♦ D104
¥ DG82
♦ K
+ 98654
* 863
¥ 1097
♦ DG1094
+ K10
♦ KG52
¥ K6
♦ 8732
+ DG3
* Á97
¥ Á543
♦ Á65
+ Á72
Suður Vestur Norður Austur
1+ 24 dobl 3é
pass pass pobl pass
3» pass 4V P/h
Eitt lauf var sterkt (precision) og loka-
samningurinn var i harðara lagi. Útspil
vesturs var tigull og sagnhafi spilaði
hjartadrottningu í öðrum slag. Austur
setti kónginn, drepið á ás og tígull tromp-
aður í blindum. Nú var laufi spilað og
vestur átti slaginn á tíuna. Vestur spilaði
hjarta og gosinn í blindum átti slaginn.
Sagnhafi spilaði þá laufi á ás og staðan
var þessi:
♦ D104
¥ 8
♦ --
+ 986
¥9
Z v V A
♦ G109 _
+ -- •—
♦ Á97
¥ 54
♦ Á
+ 2
* KG52
¥ --
♦ 87
+ D
Sagnhafi þurfti 5 slagi til viðbótar. Hann
tók tígulás, henti spaða í blindum og spil-
aði laufi. Austur var endaspilaður og
varð að spila frá spaðakóng eða í tvöfalda
eyðu.