Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Side 38
54
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992.
Mánudagur 25. maí
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón:
Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (50:80) (Families).
Aströlsk þáttaröó. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Fólkið i Forsælu (8:23) (Evening
Shade). Bandarískúr gaman-
myndaflokkur með Burt Reynolds
og Marilu Henner í aðalhlutverk-
um. Þýðandi: Ólafur B. Guönason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpson-fjölskyldan (13:24)
(The Simpsons). Bandarískur
teiknimyndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
21.00 íþróttahornið. i þættinum verður
fjallað um íþróttaviðburði helgar-
innar. Umsjón: HjördísÁrnadóttir.
21.30 Úr ríki náttúrunnar - Máva-
byggð (The Wild South - Gull
City). Nýsjálensk heimildarmynd
um lífið í byggó skerjamáva sem
er algengasta mávategundin þar í
landi. Þýðandi og þulur: Ingi Karl
Jóhannesson.
22.00 Stanley og konurnar (2:4) (Stan-
ley and the Women). Breskur
myndaflokkur byggður á metsölu-
bók eftir Kingsley Amis. Þættirnir
fjalla um Stanley. sem er auglýs-
ingastjóri á dagblaði, og þær raun-
ir sem hann gengur í gegnum þeg-
ar sonur hans veikist á geði. Konur
sækja að Stanley úr öllum áttum
og vilja ráða honum heilt og glím-
an við þær reynist honum engu
auðveldari en baráttan við veikindi
sonarins. Aðalhlutverk: John
Thaw, Geraldine James, Sheila
Gish, Penny Downie, Sian Thom-
as og Michael Elphick. Þýðandi:
Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Kvenímynd nútimans (The Fam-
ine Within). Kanadísk heimildar-
mynd um það hvernig konur geta
orðið sjúklega uppteknar af vaxtar-
lagi sínu. Rætt er við fjölda kvenna
sem fengið hafa sköpulag sitt á
heilann. Þýðandi og þulur: Bogi
Arnar Finnbogason. Áður á dag-
skrá 12. maí síöastliðinn.
0.10 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Sögustund með Janusi.
18.00 Hetjur himingeimsins (He-
Man). Garpur og félagar í spenn-
andi ævintýrum.
18.25 Herra Maggú. Litli, sjóndapri karl-
inn í spaugilegri teiknimynd.
18.30 Kjallarlnn. Blandaður tónlistar-
þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Mörk vikunnar. iþróttadeild
Stöóvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðu mála 11. dajjd Itölsku knatt-
spyrnunnar. kT
20.30 Sy8turnar. Framhaldsþáttur.
(19.22).
21.20 Island á krossgötum. Annar hluti
þessarar nýju, íslensku þáttaraðar
þar sem leitast er viö að skoða
stöðu Islands í heiminum (dag en
í þessum þætti verður fjallað sér-
staklega um atvinnulífiö og mögu-
leika til nýsköpunar. I næsta þætti,
sem er á dagskrá að viku liöinni,
verður horft til framtíðar. (2.4).
Umsjón: Hans Kristján Árnason.
Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson
Framleiðandi: Nýja bíó hf. 1992.
22.10 Challenger-8lysiö. Síðari hluti
sannsögulegrar framhaldsmyndar
um áhöfnina sem lét lífiö í þessu
hörmulega slysi. Aöalhlutverk: Kar-
en Allen og Barry Bostwick. Leik-
stjóri: Glenn Jordan. 1989.
23.20 Bílabrask (Repo Man). Ungur
maður fær vinnu við að endur-
heimta bíla frá kaupendum sem
standa ekki í skilum. Hann nýtur
aðstoðar gamals refs í bransanum.
Aðalhlutverk: Emilio Estevez og
Harry Dean Stanton. Leikstjóri:
Alex Cox. 1984. Lokasýning.
Stranglega bönnuð bömum.
0.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 9Z4/93.5
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00
13.05 í dagslns 8nn - Mótorhjól I um-
ferðinni. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Löglnviövlnnuna.HaukurMort-
hens og Connie Francis.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan. Ævisaga Kristinar
Dalsted. Hafliði Jónsson skráði.
Asdís Kvaran les fyrsta lestur.
14.30 Mlðdeglstónllst.
15.00 Fréttlr.
15.03 T. S. Elliot leikur fyrlr dansl. Jón
Stefánsson fjallar um rokk I Is-
lenskri Ijóðagerð frá Bítlum til Syk-
urmola. (Einnig útvarpað fimmtu-
dagskvöld kl. 22.30.)
SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Slnfónla nr. 8 I G-dúr ópus 88.
eftir Antonln Dvorák. Hljómsveit
tónlistarháskólans I Quebec leikur;
Raffi Armenian stjórnar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Byggöalinan. Landsútvarp svæð-
isstöðva I umsjá Karls E. Pálsson-
ar. Stjórnandi umræðna auk um-
sjónarmanns er Inga Rósa Þórðar-
dóttir.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr at veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson leikur Islenska tónlist
Rás 1 kl. 14.03:
• . r
Dalsted
Nser allan fyrrl Muta þess-
arar aldar var Kristín
Dalsted nteöal þekktustu
borgara í ReyHjavik, at-
hafnasöm veitingakona,
umgekkst kariaveldi þeirra
tima á jafnréttisgrunni en
umdeild og umtöluö.
Ung hélt hún út í hinn
stóra heim, menntaðist í
matargerðarlist og veitinga-
rekstri í Danmörku, starfeöi
þar á fínum dönskum köku-
húsum, hótelum og matar-
deildum, hjá barónum og
ríkum gyöingum - en
kynntist einnig ranghverfu
góðborgarlifsins.
Heimkomin kynnist hún
og greinir frá skáidinu Ein- :
ari Benediktssyni, fíailar :
hlýlega um Símon Dala-
skáld og lendir í erjum viö
yfirvöld þegar Valdi „pólití"
tekur hana fasta og Her-
mann Jónasson, lögreglu-
stjórí og síöar forsætisráð-
herra, hefur afskipti af
rekstri hennar.
Bok Kristinar Dalsted lýs-
ir líka ástum hennar og
Magnúsar Hjaltasonar sem
lifir í þjóödjúpinu undir
nafni Ólafs Kárasonar Ljós-
víkings.
En umfram allt er bókin
um Kristínu Dalsted heim-
ild um sjálfstæði og stolt
konu, trúnað hennar og ást,
og um vöku hugaðs ein-
staklings sem þorir að grípa
tækifærin er þau gefast.
Hafliði Jónsson frá Pat-
reksfiröi skráði söguna og
megnar meö ágætum aö
koma til skila hinu ósagða í
lífi hennar.
Veidngastaðurinn Fjallkon-
an að Laugavegi 20 b.
18.00 Fréttlr.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Kristján
Árnason málfræðingur talar.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Mannlífiö. Umsión: Finnbogi Her-
mannsson (Frá ísafirði.) (Áöur út-
varpað sl. föstudag.)
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmól. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
é>
FM 90,1
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli dagsins
og landshornafréttum. - Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar.
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
því sem aflaga fer.
18.00 Fréttfr.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl (réttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá þvl
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað aöfaranótt laug-
ardags kl. 2.00.)
21.00 Smlðjan - Um hljómsveitina
Bless. Umsjón: Þorvaldur Gunn-
arsson og Karl Óttar Pétursson.
22.10 Landlö og mlðln. Sigurður Pétur
Harðarson leikur Islenska tónlist,
flutta af Islendingum. (Urvali út-
varpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á béðum rásum tll
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav-
arl Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagslns önn - Mótorhjól I um-
ferðinni. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á
rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
flutta af Islendingum. (Endudekið
ún/al frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veörl, tærð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Uhrarp
Noröurland.
HITT 96
1T3.00 Arnar Bjarnason.
16.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Karl Lúðvíksson.
22.00 Rokkhjartað. Sigurjón Skærings-
son kynnir rokkuöustu tóna dags-
ins í dag. Bæði nýtt og gamalt efni.
1.00 Næturvaktin.
7.00 Dagskrárlok.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem í iþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöövar 2.
13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg
Bylgjutónlist í bland við léttspjall.
14.00 Mannamál. Glóövolgar fréttir í
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og
létt spjall um daginn og veginn.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síðdegis.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavík síödegls. Þjóðlífið og
dægurm«álin I bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttlr.
18.05 Landsslminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannllfinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst I huga. Síminn er 67
11 11.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím-
inn er 67 11 11 og myndriti 68
00 04.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar I bland viö óskalcg. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jóns-
son talar I trúnaði við hlustendur
Bylgjunnar, svona rótt undir svefn-
inn.
0.00 Næturvaktin.
BWiSN
13.00
13.30
17.00
17.05
17.30
19.05
19.35
20.35
21.05
22.05
son.
22.45 Bænastund.
Asgelr Páll.
Bænastund.
Morgunkoni Gunnars Þorstelns-
sonar. Endudekið.
Ólafur Haukur.
Bænastund.
Ævlntýralerð i Odyssey.
Topp 20 vinsældalistlnn.
Richard Perinchief predikar.
Vinsældallstinn heldur áfram.
Frseðslustund með dr. James Dob-
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárfok.
Bænalfnan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður Aðal-
stöðvarinnar I síma 626060.
13.00 Hjólin snúasL Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
18.00 íslandsdeildin. Leikin íslensk
óskalög hlustenda.
19.00 KvöldveröartónlisL
20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. óska-
lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur
og aðrar kveðjur. Sími 626060.
22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur
Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist.
24.00 yúf tónlisL
FM&957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig
I leikhús? Ef svo er leggöu þá eyr-
un við útvarpstækið þitt og taktu
þátt I stafaruglinu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting I skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn I nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur
með tónlist sem á vel við á degi
sem þessum. Tekið á móti óska-
lögum og afmæliskveðjur I síma
27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
anunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
liTP11*
97.7
16.00 Breski listinn. Arnar Helgason
rennir, fyrstur Islendinga, yfir stöð-
una á breska listanum.
18.00 Framhaldsskólafréttlr.
18.15 FB örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 í öftustu röö. Kvikmyndaþáttur
með kvikmyndatónlist I umsjá Ott-
ós Geirs Borg og isaks Jónssonar.
s
óíin
fri 100.6
13.00 Sólargelslinn. Björn Markús
Þórsson.
17.00 Siðdeglstónar.
20.00 Hvaö er að gerast.
21.00 Sólarlaglð.
1.00 Næturdagskrá.
■*•*■*■
EUKOSPORT
*. *
** +
17.30 HJólrelðar. ATP Tour.
19.30 Eurosport News.
20.00 Football.
21.00 Golf.
22.30 Eurosport News.
23.00 Dagskrárlok.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 The Bold and the Beautiful.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Dlff'rent Strokes.
16.30 Bewltched.
17.00 Facts of Life.
17.30 E Street.
18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Alf.
19.00 Blue Grass. Annar og slðari hluti.
21.00 Studs.
21.30 Anything for Money.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 The Outer Llmlts.
24.00 Pages from Skytext.
SCRECNSPORT
13.00 Euroblcs.
13.30 Monster Trucks.
14.00 Gillette-sportpakklnn.
14.30 IAAF Grand Prlx 1992.
16.30 NHL Stanley Cup.
18.30 Internatlonal Speedway.
19.30 US Football.
21.00 Knattspyrna á Spánl.
21.30 Rugby XIII.
22.30 International Danclng.
23.45 Dagskrárlok.
Stanley og konurnar sem gera honum lífið erfitt.
Sjónvarp kl. 22.00:
Stanley og
konurnar
Sjónvarpið sýnir í kvöld
annan þáttinn af fjórum í
breska framhaldsmynda-
flokknum Stanley og kon-
umar sem byggður er á
metsölubók eftir Kingsley
Amis. Stanley er búinn að
komast að því að Steve, son-
ur hans, er veikur á geði og
í þessum þætti fær hann að
heyra skýringar geðlæknis
á orsökum sjúkdómsins og
þær era honum síst að
skapi. Vandræðin í einkalíf-
inu eru farin að bitna á
vinnunni en þó er barátta
hans við kvenfólkið rétt að
hefjast.
í hlutverki Stanleys er
John Thaw en með önnur
helstu hlutverk fara Gerald-
ine James, Sheila Gish,
Penny Downie, Sian Thom-
as, Michael Aldridge og
Michael Elphick. Þýðandi
er Gauti Kristmannsson.
T.S. Eliotleikur
Rokk í ijóðum og ijóð i
rokki er það sem Jón Stef-
ánsson fjallar um í þætti á
rás 1 í dag klukkan 15.03.
Þar rekur hann sögu ljóðs-
ins í rokkinu á Islandi, allt
frá því Steinunn Sigurðar- :
dóttir birti Ijóðið In myn life
effir Bitlana í bók sinni og
til þess þegar Einar Már
Guðmundsson gaf út bækur
sínar Er nokkur í kóróna-
fótum hér inni? og Sendi-
sveinninn er einmana. Að
lokum er sýnd þróunin fram
til pönksins og fjallað um
hvemig ; Medúsa-höpurinn
notaði rokk í ijóð sín.
Hans Kristján Árnason er umsjónarmaður þáttanna um
ísland á krossgötum.
Stöð2 kl. 21.20:
ísland á krossgötum
Yfirskrift annars þáttar
um ísland á krossgötum er
Atvinnulífið og nýsköpun
og er meginefni hans efna-
hagsástandið, auðhndir
landsins, vaxtabroddar í at-
vinnulífinu og stöðu at-
vinnuveganna. Einnig verð-
ur komið inn á einkavæð-
ingu, markaðsmál, ísland
sem alþjóða .fiármálamið-
stöð og erlendar fjárfesting-
ar hérlendis.
í þáttunum er reynt að
draga fram í dagsljósið já-
kvæðar hiiöar á framtíð ís-
lands, en minna rætt um
þær neikvæðu sem yfirleitt
er fjallað um í fjölmiölum.
Þættirnir byggjast upp á
viðtölum við fólk sem hefur
ítarlega þekkingu á hverju
sviöi. Þannig er leitast við
að fá eins breiða mynd af
þessum málum eins og hægt
er.
Þættirnir eru framleiddir
af Nýja bíói og umsjón með
þeim hefur Hans Kristján
Ámason.