Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. 41 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Vatnsbretti, borðplötur og legsteinar. •Vantar þig vatnsbretti (rakavarin + viðhaldsfrí), sólbekki eða borðplötur? Þú velur litinn, miklir möguleikar. •Við hönnum legsteina, ódýrir og fallegir, einstaklega ódýrt letur. Send- um um land allt. •Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Silkifatnaður nýkominn: Kvennáttfot kr. 2.730, karlmannanáttföt kr. 3.325, sloppar kr. 3.880, undirföt kr. 2.275, jakkar kr. 8.400, bómullarsloppar frá kr. 1.645. Einnig mikið úrval af alls konar gjafavöru og húsgögnum. Versl. Aggva, Hverfisgötu 37, sími 91-12050. Sundlaugar til sölu. Tvær nýjar sund- laugar til sölu á mjög hagstæðu verði, hentugar í garðinn eða við sumarbú- staðinn. Hringlaga laug, 6 m í þver- mál, og hin 6x4 m. Mjög auðveldar í uppsetningu. Uppl. í símum 91-667200, frá kl. 9-17 og 91-666475 frá kl. 18-22. Skautbúningur. Til sölu er íslenskur skautbúningur og möttull. Stokka- belti, sproti og allir fylgihlutir eru úr gylltu víravirki. Upplagt fyrir félags- samtök eða bæjarfélög. Uppl. í síma 666877 e.kl. 16. ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir inni- og útihandriða úr áli, stáli og ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð, greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls- sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922. Til sölu ódýrt. Silver Cross bamavagn, svartur mótorhjólagalli, kvenstærð, startari, alternator og rafgeymir úr Mazda 323, vatnsdýna m/öllu og úti- hurð. Sími 91-676798 e.kl. 19. Allt viðhald, endurnýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Sjálfv. dyraopnarar frá USA. Bíl- skúrshurðaþj., s. 985-27285, 651110. Baðkar, WC í vegg, handlaug og bað- skápur, vatnsdýna, 150x200, bama- ferðarúm og Corona PC ferðatölva m/20 Mb diski og forritum. S. 91-75251. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Garðhúsgögn. Rólusófi með himni og lokuðu regntjaldi og langur sólstóll, hvítt með rósóttum púðum, selst ódýrt. Sími 656526. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ný Kirby ryksuga til sölu, með öllum fylgihlutum. Á sama stað til sölu ný- leg handlaug. Uppl. í síma 91-625074 eftir kl. 17. Golfsett. Til sölu gott og vel með farið ’Dunlop Maxfli golfsett, fullt sett og poki. Úppl. eftir kl. 18 í síma 91-75408. Gólfflísar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innlhurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Philips farsími ásamt öllu til sölu. Á sama stað er til sölu dekk, 13x175 tommu. Uppl. í síma 75095. Til sölu rafmagnssláttuvél, Flymo, Britax bamabílstóll og BMX hjól. Allt mjög vel með farið. Sími 91-52822. Þvottavél til sölu, í góðu standi, á 15 þús. og ísskápur á 5000. Uppl. í síma 678045. JVC 707 videovél til sölu, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 91-611902. ■ Óskast keypt Nýlegur ísskápur með frystihólfi óskast. Hæð ca 120-150 cm. Uppl. í síma 686352 e.kl. 20. ■ Fyiir ungböm Beykl rimlarúm til sölu, Marmet kerra (kerruvagn), hvort tveggja sem nýtt, einnig gæru kerrupoki, bílstóll 0-9 mánaða, o.fl. Á sama stað til sölu labb-rabb talstöð. S. 31878. Tll sölu notaðar barnavörur, s.s. barna- vagnar, bílstólar, rúm og vöggur. Vegna mikillar eftirspumar vantar góðar kerrur. Tökum í umboðssölu. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Britax barnavagnar, kerrur og rúm. Umboðssala á notuðum bamavörum. Bamabær, Ármúla 34, sími 689711. Námskeið í ungbarnanuddi byrjar föstudaginn 12. júní kl. 14. Uppl. og innritun í síma 91-21850. ■ Hljóðfæri Er gítarinn þinn bilaður? Viðgerðir á gíturum og hljóðfærum, skipti um bönd og pickup, stilli innbyrðis, laga brot, rafkerfi og sveifasystem. Útvega varahluti o.fl. HljóðfæraviðgerðirSig- urðar, Rín, Frakkastíg 16, s. 91-17692. Bassaleikari. Hljómsveit, sem flytur frumsamið efni, óskar eftir bassaleik- ara, aðeins góður bassajeikari kemur til greina. Uppl. í síma 92-15857. Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úi-val hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Hljóðfærahúsið í rokkskapi. Nú er búð- in full af góðum hljóðfærum, s.s. Remó Fender, Szildjian, Opeavey. Líttu inn. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 91-600935. Til sölu mjög gott (byrjenda)trommu- sett, sem nýtt, á góðu verði. Einnig 4'A" sv/hv ferðasjónvarp m/útv. S. 91-674195 í dag og á morgun kl. 18-22. Úrvals pianó. Grotrian - Steinweg, Marshall & Rose, Rameau, Steingrae- ber & Söhne. Isólfur Pálmarsson, píanósmiður, Vesturgötu 17, s. 11980. Píanó - notað óskast keypt. Uppl. í síma 91-23632. Til sölu gamalt svart pianó. Uppl. í síma 46045 e.kl. 17. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efhi. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Tveggja manna svefnsófi, stakir stólar, gamalt sófasett og hvíldastóll, allt nýklætt, og gömul kommóða til sölu. Uppl. í símum 91-628805 og 91-30585. Vel með farið leðursófasett óskast til kaups. Staðgreiðsla kemur til greina fyrir vel með farið sett. Uppl. í síma 74659 e.kl. 19. Rúmaskipti. Óska eftir að skipta á 160 cm breiðu rúmi og rúmi sem er 120 cm á breidd. Uppl. í síma 91-673265. TU sölu rúm, kommóða og hillur, hentar vel í bamaherbergi. Uppl. í síma 91- 688624. Til sölu vel með farinn tekk-skenkur, nýlegt eldhúsborð og rúm, 1 Vi breidd. Uppl. í síma 91-14198 eftir kl. 18. ■ Bólstmn Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Framl. nýjar springdýnur. Ragnar Björnss. húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, s. 651740/ 50397. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval antikhúsgagna og fágætra skraut- muna frá Danmörku. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Rýmingarsala, mikill afsi., úrval antik- húsgagna, málverk, speglar, kolaofn- ar o.fl. Opið kl. 12-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Hátúni 6a, s. 91-27977. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið í svarthvitri filmuframköllun og stækkun hefst í næstu viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5102. ■ Tölvur PC módemin vinsælu frá ATI em komin aftur: 2400 baud með MNP5 og V42.bis villuleiðrétt. og samþjöppun - allt að 9600 baud hraða. Það er leit að betri módemum og verðið er það besta á markaðinum, aðeins 14.500 kr. staðgreitt með vsk. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. Forritabanki á ameriska vísu. Meðal efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34971 og 98-34981. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum ókeypis pönt- unarlista á disklingi. Kreditkortaþj., opið allan sólarhringinn. Þar sem þú velurforritin. Tölvutengsl, s. 98-34735. Amstrad PC 1640, EGA litskjár, 30 Mb harður diskur, 640 kB minni, fúllt af gagnlegum forritum fylgja. Uppl. í síma 91-642673. Lelkir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST, frábært verð. Tökum og seljum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorra- braut 22, sími 91-621133. Ódýrt tölvufax - kr. 19.500 m/vsk.l Tölvan sem faxvél með mótaldi. Góð reynsla. Leitið nánari uppl. Tæknibær - s. 91-642633, fax 91-46833. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag- menn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Viðgerðar- og loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vldeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á hlýðninámskeið I, II og III í ágúst og sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla. S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur. Labrador hvolpar til sölu, hreinræktað- ir, ættbókarfærðir, foreldrar góðir veiðihundar. Uppl. í síma 91-676270 eftir kl. 18. Labrador hvolpur. Af sérstökum ástæð- um er til sölu gullfalleg, skapgóð 4 mánaða dama. Hreinræktuð. Verð 30 þús. Uppl. í síma 623783. Mjög falleglr og skapgóðlr scháfer hvolpar til sölu. Foreldrar Tímó og Habbý. Upplýsingar í símum 92-46750 og 92-46740. 5 mánaða hvolpur fæst gefins, hvolpa- leikskólaþjálfaður. Uppl. í síma 91-72718. Ath. 9 mánaða labradorhundur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-46672. Helga.___________________ Collie hvolpur til sölu, ættartala og heilbrigðisvottorð fylgja. Uppl. í síma 91-626901._________________________ Fjölskylda eða einstaklingur óskast til að gæta shefferhunds -í sumar. Uppl. í síma 91-54898. Labrador-hvolpur til sölu. Yndislega blíð og góð svört labrador tík, 9 vikna, til sölu. Uppl. í síma 54038 e.kl.19. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamermska Einkabeitilönd í Blskupstungum. Beit- arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk- upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá- bær aðstaða og reiðleiðir. Upplýsing- ar í síma 98-68998, Gísli. ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestamenn. Höfum fyrirliggjandi létt- ar, góðar og fyrirferðarlitlar hestaá- breiður, vönduð og ódýr ísl. framl. Póstkröfuþj. Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík, s. 97-56724 eða 97-56626. 8 vetra brún, Kolkuóshryssa til sölu, með allan gang, fæst á góðum kjörum. Uppl. gefur Jón í síma 96-23612 eftir kl. 19.______________________________ Fáksfélagar, athuglð. Almennur félags- fúndur verður haldinn mánudaginn 15. júní kl. 20.30. Fundarefhi: Nýr félagsbúningur. Fákur. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauð- synlegt. Bílaleiga Amarflugs við Flugvallarveg, s. 91-614400. Hesthús til sölu. 10 hesta hús á félags- svæði Gusts í Kópavogi til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-641261. Hesthús i Gustshverfi til sölu, fjórar stíur, kaffistofa og wc. Upplýsingar í síma 91-41408 á kvöldin. 10 kilóa saltsteinar í hagabeitina, ein- stak verð á einstaklega endingar- drjúgum saltsteinum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. Tveir góðir ferðahestar til sölu. Uppl. í síma 91-22977. Kristín. ■ Hjól Fjallahjól, 10 gíra, með bögglabera og brettum; til sölu, 24" dekk, verð kr. 12.000. Einnig kvenhjól, án gira, 26" dekk, verð kr. 3.500. Sími 91-73955. Mikið úrval af ieðurfatnaði, hjálmum o.fl. „Við erum ódýrastir.” Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Óska eftir að kaupa Suzuki TS eða Hondu MT fyrir lítið. Get látið nýlegt fullorðins golfsett með kerru upp í. Uppl. í síma 94-7462 e.kl. 17. Jón. Óska eftir kaupa ódýrt bifhjól. Verður að vera í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-626001 e.kl.16. ■ Byssur BÓ-Ramma mótið í leirdúfuskotfimi (skeet) verður haldið helgina 4. og 5. júlí, skotnar verða 200 skífur, auk úrslitahrings. Mótið er haldið af Skot- íþróttafélagi Hafnarfjarðar, á velli fé- lagsins við Óbrynnishóla. Skráning- arfrestur félaga rennur út miðviku- daginn 1. júlí kl. 13. Skráning er mót- tekin í faxnr. 650440. Skotið er samkv. reglum STÍ og UIT. Mótsgjald er kr. 4000. Stjórn SIH. MFlug________________________ Til sölu Cessna 172 Sky Hawk 75, öll eða í '/< hlutum, nýr mótor = 0 tímar. TT= 1.900, mjög gott útlit, utan sem innan. Uppl. í s. 91-670430 eða 616616. 1/6 C-172, árg. 75, til sölu, TF-FRI. Uppl. í síma 91-678228. ■ Vagnar - kenur Eigum vandaðar fólksbila- og jeppa- kerrur, undirvagna undir algeng. gerðir tjaldvagna. Flexetora, hjólnöf, flaðrir og efni til kerru- og tjaldvagna- smíði. Opið frá 13-18. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-39820. 14 feta hjólhýsi til sölu með fortjaldi og mörgum fylgihlutum á besta stað í Þjórsárdal. Eitt með öllu, til greina kemur að taka upp í vel með farinn tjaldvagn. Uppl. í síma 91-31129. Ca kr. 150-250.000. Óskum eftir rúm- góðu hjólhýsi, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 91-26789 eða 15282 á kvöldin. Til sölu Combi Camp tjaldvagn. Á sama stað er til sölu Ford Econoline ’78, ekki á númeri, Verðtilboð óskast. Uppl. í síma 92-46724. Combi Camp Family, árg. '91, til sölu. Uppl. í síma 91-78177 eftir kl. 19. Fólksbilakerra, tll sölu, nýleg. Uppl. í síma 91-656295. Litið hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Verð ca 200 þús. Uppl. í síma 50906. Ný, þýsk hjólhýsi. Verð ffá kr. 690 þús. Uppl. í síma 91-43666 á skrifstofutíma. Til sölu fólksbilakerra. Uppl. í síma 51718. ■ Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður i byggingu, 56 ferm og 20 ferm háreist svefnloft. Vandað og reisulegt heilsárshús, traustlega byggt og tilbúið til flutn- ings. Til sýnis að Skipholti 9, baklóð. Verð skv. samkomulagi, tilboð! Ýmsir greiðsluskilmálar koma til greina. Nánari uppl. veitir Jóhannes í símum 91-76245, heima, og 622180, í vinnu. Fyrir sumarhúsið. Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760. Sturtuklefar, fullbúnir, ffá kr. 43.900. Ennfremur allt efni til vatns- og hita- lagna svo og hreinlætistæki, stálvask- ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455. Ferðaþjónusta bænda, Dæll, V-Hún. Lausar vikur eða dagar í 6 manna sumarhúsi. Leiktæki og hestar fyrir bömin, veiðileyfi. Sími 95-12566. Rafstöðvar. Eigum á lager mikið úrval af bensín- og dísilknúnum rafrtöðvum, 2-6 kW, á mjög hagstæðu verði. Leitið uppl. Iselco, Skeifunni ÍID, s. 686466. Sundlaugar tll sölu. Tvær nýjar sund- laugar til sölu á mjög hagstæðu verði, hentugar í garðinn eða við sumarbú- staðinn. Hringlaga laug 6 m í þvermál og hin 6x4 m. Mjög auðveldar i upp- setningu. Uppl. í símum 91-667200, frá kl. 9-17 og 91-666475 frá kl. 18-22. Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Úppl. í símum 91-38465 og 98-64414. Sumarbústaðareigendur Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón. Árvirkinn hf., s. 98-21160 og 9822171. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 9821760. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vemd ríkisins, vatnsgeymar, margar stærð- ir. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarnamesi. Seljum sterkar útiræktaðar alaskaaspir, 11/2—2 m. Áburðarbl. m/hv. tré. Aðst. við flutning og gróðursetningu. S. 26050, 41108 og 985-29100 um helgar. Sumarbústaðaeigendur. Eigum á lager dísilrafstöðvar, 1x220 V, 3,7 kW, - handstart/rafstart, vatnsdælur, 12 V - 24 V og 220 V. Merkúr hf., sími 812530. ■ Fyrir veiðimenn •Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfull búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085. Veiðileyfi sumarið ’92: Grenlækur, Þór- g isvatn, Kvíslarveitur, Seltjörn,' Langavatn, Geitabergsvatn, Eyrar- vatn, Þórisstaðavatn, Hraun í Ölfusi, Oddastaðavatn, Brenna í Borgarfirði, Eystri-Rangá, Kleifarvatn og 10 vötn á Landmannaafrétti. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 16770 og 814455. Gistihúsið Langholt á Snæfellsnesi er á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells- jökul, eyjaíferða og skoðunarferða undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk. og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi. Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma 93-56719 og 93-56789. Veiðljeyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Athugið. Úrvals laxa- og sllungamaðkar til sölu, 10% afeláttur á 100 stk. Upp- lýsingar og pantanir í símum 91-71337 og 91-678601. Geymið auglýsinguna. Hvolsá og Staðarhólsá. Nokkrir dagar lausir í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-651882 á daginn og 91-42009 á kvöldin. Laxvelði og silungsvelði!!! Veiðileyfi í lax og silung á vesturl. og f. austan. Verð við allra hæfi. S.V.F.R, Háaleit- isbr. 68,103 R., s. 686050, fax 91-32060. Laxveiðileyfi i Langá, nokkrar stangir lausar á neðsta svæðinu í Langá 20.-26. júní. Upplýsingar í síma 91-41660. Til sölu veiðlleyfi i Hvitá f Árnessýslu, fyrir landi Langholts, og í Reykjadalsá í Borgarfirði. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í s. 91-77840 frá kl. 8-18. Laxa- og silungamaðkar lil sölu á Kvist- haga 23. Stórir, feitir, fallegir. Uppl. í síma 91-14458. Tii sölu laxa- og sllungsmaðkar. Upp- lýsingar í sima 91-627274. Til sölu maðkar. Uppl. í síma 91-15686 e.kl. 18. Er til húsa að Laufásveg 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.