Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992.
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hrollur
Stjáni blái
Gissur
gullrass
Lísa og
Láki
Munrnii
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
2- 3 herb. ibúö óskast. Tvö í heimili,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
símum 91-674339 og 91-21288. Guðrún.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._________________________
Fimm manna fjölskyidu bráðvantar 3-4
herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma
91-40285._____________________________
Par með eltt barn óskar eftir 3 herb.
íbúð til leigu, helst Garðabæ eða
Ha&iarfirði. Uppl. í síma 91-657773.
Ung fjölskylda i Hafnarfiröi óskar eftir
3- 4 herb. íbúð frá ca 1. júlí nk. til 15.
júlí ’93. Uppl. í síma 91-53849 e.kl. 17.
Ung hjón með barn óska eftir 3 herb.
íbúð, helst í Árbæ eða Kópavogi. Uppl.
í síma 91-671106 eða 91-682227.
Vantar einstaklingsibúð á höfuðborgar-
svæðinu til leigu. Upplýsingar í síma
91-674748.____________________________
Óska eftir 3 herb. ibúð frá 1. júlí eða
1. ágúst í 1 ár, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 91-72785.
Einstaklingur óska eftir að taka á lelgu
2-3 herbergja íbúð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5361.
Óska eftir rúmgóðri ibúð eða litlu
einbýlishúsi í vesturbæ Rvíkur. Uppl.
í símum 91-72060 og 91-679952.
Óska eftir taka 2-3ja herb. ibúð til leigu
sem fyrst, góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-641646.
Óskum eftir 4-5 herb. húnæöi, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í sima 91-657432. Elín.
Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 91-46975.
Ungt par með ungbarn óskar eftir íbúð
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52839.
Óska eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í
síma 91-71575.
■ Atvinnuhúsnæöi
Heildverslun - Húsnæði. Húsnæði ósk-
ast fyrir heildverslun. 150-200 ferm.
Innkeyrsludyr skilyrði. Æskileg stað-
setning í austurbæ Kópavogs. Uppl.
um stærð, verðhugmyndir, staðsetn-
ingu og ástand húsnæðis sendist DV,
merkt „P 5350“.
Óska eftir að taka á leigu húsnæði sem
hentar til reksturs gistiheimilis (bed
and breakfast), með 10-15 herbergjum,
sem næst miðbæ. Skrifleg svör sendist
augldeild DV, merkt „G-5337".
2 skrifstofuherbergi með aðgangi að
kaffistofu, sérinngangur, á besta stað
í bænum, til leigu. Þeir sem hafa
áhuga vinsaml. hafi samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5314.
Lagerhúsnæði óskast, má vera lélegur
bílskúr eða geymsluloft, flest kemur
til greina en verður að vera þurrt.
Upplýsingar í síma 91-681784.
Skrifstofu- og atvinnuhúsnæói til leigu
Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m!,
157 m2. Hagstætt leiguverð fyrir
trausta aðila. Uppl. í s. 683099 á skrift.
Til sölu 270 fm húsnæði, tilvalið til
matvælaframleiðslu. Frystar og önnur
tæki geta fylgt. Skipti möguleg. Uppl.
i síma 91-78200.
Verslunarpláss með bílastæðum óskast
frá 27.12, 60-80 m2 fyrir bílavörui',
öruggt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-5327.
Ódýr atvinnuhúsnæði i austurborginni
óskast, stærð ca 200 m2, verslunar-
gluggar æskilegir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5293.
■ Atviima í boði
Heiisufæði. Spennandi sölu- og af-
greiðslustarf á vinsælum heilsumál-
tíðum frá kl. 9 til 13. Bíll nauðsynleg-
ur. Einnig vantar fólk í símasölu, þarf
að hafa eigin sima. Hafið samband við
DV í síma 91-632700. H-5328.________
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hárgreiðslusveinn óskast hálfan dag-
inn. Uppl. í síma 91-35204 og á kvöldin
í síma 43598. Hársnyrtistofan Fígaró,
Laugamesvegi 52.
Sölumenn óskast til að selja vel seljan-
lega vöru til fyrirtækja og heimila,
um land allt. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 91-687179.
Til sölu eða leigu lítill, austurlenskur
matsölustaður. Tilvalið fyrir hjón sem
vilja vinna sjálfstætt. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5335.
Vantar manneskju, 20-30 ára, til að
koma með í söluferð um landið. Góð
laun í boði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5355.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Hárgreiðslusveinn eða melstari óskast,
þarf að getað unnið sjálfstætt. Uppl.
í síma 91-676148 á kvöldin.