Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992.
63
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
STJÖRNUSTRÍÐ VI
Óuppgötvaöa landiö
Baráttan fyrir friði er hafin.
Stjömustríð VI er nýjasta ævin-
týramyndin í þessum vinsæla
myndaflokki. Nú er að duga eða
drepast fyrir áhöfnina á Enter-
prise í baráttunni við klingana.
Stórgóð mynd full af tæknibrell-
um.
Sýndkl.3,5,7,9og11.10.
Ath. Miðaverð
kl.5og7kr. 300.
TÖFRALÆKNIRINN
SEAN CONNEKY IORRAINE BRACCO
Læknir finnur lyf við krabba-
meini en tapar formúluimi.
Myndin er gerð afleikstjóra „Die
Hard“, „Predator" og „The Hunt
for Red October", John McTier-
man
Stórleikarinn Sean Connery og
Lorraiiie Bracco fara með aðal-
hlutverk.
Myndin er tekin í regnskógum
Mexíkó - myndatakan, leikurinn
og umhverfið stórkostlegt.
SýndiA-sal kl. 5,7,9 og 11.
Á SEKÚNDUBROTI
Háspennumynd frá upphafi til
enda með Rutger Hauer (Hitcher)
í aðalhlutverki. Á sekúndubroti -
mynd sem heldur þér í tauga-
spennu.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10.
BönnuA innan16ára.
LUKKU-LÁKI
Lukku-Láki:
Hetja villta vestursins.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
KONA SLÁTRARANS
Sýnd kl. 3,5 og 7.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
„Meistaraverk", „frábær
mynd“ - Biólínan.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
REFSKÁK
Háspennutryilir f sérflokki.
Sýndkl. 9og11.10.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
VÍGHÖFÐI
Þessi magnaða spennumynd með
Robert De Niro og Nick Nolte á
stóru tjaldi í Dolby Stereo.
Sýnd i B-sal kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
BönnuA innan 16 ára.
MITT EIGIÐIDAHO
Izoeptkuul... so delightfully different
and á&rmg that it renews your faith. ‘
river keanu
PHOENIX REEVE8
MY OWN PHIVATEIDAHO
A FILM ar OUA VAM IANT
r
FiniLinc
Fcaiuics
„Ekkert býr þig undir þessa óafsak-
anlegu, ósviknu kvlkmynd.
★ ★ ★ ★ L.A. Times
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
BRÓÐIR MINN
LJÓNSHJARTA
Sýnd kl. 3, mióaverð 200 kr.
ADDAMS-FJÖLSKYLDAN
Sýnd sunnudag kl. 3
Miðaverð 200 kr.
FÓLKIÐ UNDIR
STIGANUM
Spennutryllir.
★ ★ ★ ★ LA. Tlmes
Sýnd I C-sal kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
i rrt
Prince ofTides
IRIGNBOGINN
@ 19000
ÓGNAREÐLI
Stórmyndin sem beðið
hefurveriðeftir.
The Prince of Tides er hágæða-
mynd með afburðaleikurum sem
unnendur góðra kvikmynda ættu
ekki að láta fram hjá sér fara.
Sýndkl. 7.05 og 9.15.
HOOK
Mynd sem allir verða að sjá.
Sýndkl.4.45.
Sýnd sunnudag kl. 2.30.
STRÁKARNIR
í HVERFINU
Sýnd kl. 11.35.
Bönnuð innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd I A-sal kl. 7.30.
Miðaverð kr. 700.
BINGÓ
Sýnd sunnudag kl. 3.
★ ★ ★ ★ Gisli E„ DV.
★ ★ ★ ’/i Bfólínan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
Myndin er og veröur sýnd
óklippt.
Miðasalan opnuð kl. 4.30, mlðaverð
kr. 500. - Ath. Númeruð sæti.
Sýnd I A-sal kl. 5,9 og 11.30.
Sýnd i B-sal kl. 7 og 9.30.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HR. OG FRÚ BRIDGE
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
BUGSY
ndiren Dcauy, miíiicuc Dciiiny,
Harvey Keitel, Ben Kingsley, Elliott
Gould og Joe Mantegna.
Myndin sem var tilnefnd til 10
óskarsverðlauna.
. ★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ ★ MBL.
Sýndkl. 5,9 og 11.30.
Bönnuð innan 16 ára.
ÓÐURTIL HAFSINS
Sýndkl. 5og7.15.
FREEJACK
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
LOSTÆTI
★ ★ ★ SV. Mbl.
★ ★ ★ Bióllnan
★ ★ ★ ★ Pressan
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
Sýndkl. 9.30 og 11.30.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
HOMO FABER
Sýndkl.5.
Miðaverö 300 kr.
Aðalleikararnir i „Batman Re-
tums“ héldu upp á myndina í sam-
kvæmi eftir frumsýninguna. Til
vinstri er sjálfur Batman, Michael
Keaton, þá „mörgæsin“, Danny
De Vito, og síðan „kattarkonan",
Michelle Pfeifter. Slmamynd Reuter
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Sviðsljós
Frumsýning á „Batman Returns":
Álit manna
mismunandi
Stórstjömur í Hollywood héldu sælar
og glaðar á brott af frumsýningu á „Bat-
man Retums“ sl. þriðjudag og spáöu aö
myndin myndi slá í gegn. Hins vegar
vom óbreyttir frumsýningargestir á öðra
máli og sögðu að þetta framhald stæöist
fyrn myndinni ekki snúning.
„Ég held að myndin muni sprengja alla
skala,“ sagði leikarinn Araold Schwarz-
enegger, sem var einn af stjömunum á
frumsýningunni. En sumir þeir sem
unnu sér inn miða á sýninguna héldu á
brott vonsviknir.
Georg Borda, 25 ára búðareigandi, sagði
að hann hefði haft gaman af myndinni
en taldi að hún myndi ekki standa undir
kröfum sem til hennar em gerðar. „Hún
var ekki eins og ég bjóst við en hún var
allt í lagb“ sagði Borda. „Það er ekki nógu
mikið af tæknibrellum í henni.“
Myndin var fmmsýnd í gær í um það
bil 3000 kvikmyndahúsum viðs vegar um
Bandaríkin. Wamer Bros og ýmis sam-
starfsfyrirtæki hafa ýtt úr vör 100 miiljón
dollara auglýsingaherferð sem meðal
annars felst í framleiðslu á stuttermabol-
um, leikfongum og sælgæti.
Aðdáendur stóðu æpandi bak við grind-
verk fyrir framan kínverska kvikmynda-
húsið í Hollywood á frumsýningarkvöld-
inu þegar fjölda leikara dreif að í gljá-
fægðum glæsivögnum.
„Þetta er frábært,“ sagði aöalleikarinn
Michael Keaton. „Mjá,“ malaði óskars-
verðlaunahafinn Michelle Pfeiffer að-
spurð um álit sitt á hlutverki sínu sem
„kattarkonan" í myndinni.
Þeir sem fóm á frumsýninguna í öðrum
tilgangi en að fagna litu gagnrýnni aug-
um á myndina.
Kvikmyndir
SAMUÍ
SlM1 11384 - SNORRABRAUT 37
Spennumyndin
FOURTHSTORY
... AfurOer/)os o
nen'oo'o’ress "É
Toppmynd með topplelkurum
GRAND CANYON
“The Best Film^Of The Year."
“An Astonishing Achievement.”
f n
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20.
MARK MIMI
HARMON ROGERS
Hinn vinsæli leikari Mark Har-
mon kemur hér í hörku spennu-
mynd. Hann leikur hér einka-
spæjara sem tekur aö sér dular-
full sakamál.
Spenna - blekkingar - morð og
óvæntur söguþráður, allt í einni
mynd.
„FOURTH STORY“ spennumynd
sem kemur sífellt á óvart!
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi
Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet
Walsh. Framleiðandl: Frank Kon-
ingsberg (9 /i Weeks). Leikstjóri:
Ivan Passer.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuðinnan14ára.
STEFNUMÓT VIÐ VENUS
Sýnd kl. 4.55,6.55,9.05 og 11.15.
A THUGID: Höndin sem vöggunni
ruggar er núna sýnd i Saga-bió
isaiBiTHXki. 5, 7,9og 11.
3 sýningar sunnudag
LEITIN MIKLA
Miðaverð 450 kr.
RESCUERS DOWN UNDER
Miöaverð 200 kr.
PÉTURPAN
Miðaverð300kr.
OSYNILEGI MAÐURINN
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREKÍHÖLn *
STÓRRÁN í
BEVERLY HILLS
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
HLATUR-SPENNA -
BROGÐ -BRELLUR.
Myndin sem kemur öllum í frá-
bærtsumarskap.
Aöalhlutverk: Chevy Chase, Daryl
Hannah, Sam Nelll, Michael McKe-
an.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
MAMBÓ-KÓNGARNIR
Sýnd kl. 7,9og11.
NJÓSNABRELLUR
Sýndkl. 5,7,9og11.
LEITIN MIKLA
Sýnd kl. 3og5.
3 sýningar laugardag
og sunnudag
FAÐIR BRÚÐARINNAR
Miðaverö 300 kr.
DELIRIOUS
Mlðaverð 300 kr.
Toppgrínmynd sumarsins 1992
ALLTLÁTIÐ FLAKKA
HÖNDIN SEM
VÖGGUNNIRUGGAR
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 Ara.
3 sýningar laugardag
og sunnudag.
PÉTURPAN
Miðaverð 300 kr.
ÚSKUBUSKA
Miðaverð 200 kr.
Dolly Parton og James Woods
gera það aldeihs gott í þessari
stórkostlegu grínmynd sem kom-
ið hefur skemmtilega á óvart. Það
er hinn þekkti og dáöi framleiö-
andi, Robert CiiartoíT, sem vinn-
ur hér einn sigurinn enn.
Sýndkl.5,7,9og11.
1,11............