Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Laugardagur 20. júní SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. i þættinum veröur bein útsending frá landsleik islendinga og Þjóðverja í hand- knattleik. Einnig verður fjallað um Samskipadeildina í knattspyrnu og aöra íþróttaviöburði liöinna daga og kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínáifarnir (36:52.) Finnskur teiknimyndaflokkur byggöur á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántyle. Leik- raddir: Kristján Frariklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (7:14.) (We All Have Tales.) Tóiknimyndasyrpa þar sem mynd- skreyttar eru þjóðsögur og ævin- týri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (6:13.) (The Dream Stone.) Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýöandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.20 Kóngur í rikl sínu (6:13.) (The Brittas Empire.) Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Mic- hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 19.52 Happó. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í landinu. Maður og fjall. Viðar Eggertsson ræðir við Pál Stefánsson Ijósmyndara en eftir- lætisviðfangsefni hans er ísland I öllum sínum fjölbreytileika. Fram- leiðandi: Augljóst. 21.05 Hver á aö ráða? (14:25.) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Ástsjúk ungmenni. (Desperate for Love.) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1989, byggð á atburðum sem áttu sér stað í Mississippi snemma á síðasta áratug. í mynd- inni segir frá tveimur piltum, sem eru nánir vinir þótt ólíkir séu, og eru báðir hrifnir af sömu stúlk- unni. Dag einn fara þeir saman á veiðar. Leikstjóri: Michael Tuc- hner. Aðalhlutverk: Christian Slat- er, Tammy Lauren og Brian Bloom. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Framhald. Laugardagur 20. júní 1992. 23.05 Bonnie og Clyde. (Bonny & Clyde.) Bandarísk blómynd frá 1967 sem segir frá einhverjum þekktustu bankaræningjum allra tíma, Bonnie og Clyde, en þau fóru um með ránum og gripdeild- um í upphafi fjórða áratugarins og voru hundelt ríki úr ríki. Leikstjóri: Arthur Penn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman, Gene Wilder og Estelle Parsons sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Skemmtlleg teiknimyndasyrpa fyrlr börnin. 10.00 Halll Palli. Talsettur leikbrúðu- myndaflokkur um spennandi ævintýri leynllöggunnar Halla Palla. 10.25 Kalli kanína og fólagar. Bráö- skemmtileg teiknimynd. 10.30 KRAKKAVISA. Skemmtilegur þáttur þar sem fylgst er með ís- lenskum krökkum í dagsins önn. Umsjón: Gunnar Helgason. Stjórn upptöku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1992. 10.50 Feldur. Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vlni hans. 11.15 í sumarbúöum. (Camp Candy) Teiknimynd um eldhressa krakka. 11.35 Ráðagóðir krakkar. (Radio Detectives) Spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (6:12) 12.00 Ur ríki dýranna. (Wildlife Tales) Fróðlegur þáttur um llf og hátterni villtra dýra um víöa veröld. 12.50 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliönu miövikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.20 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu þriöjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.50 Kossastaöur. (The Kissing Place) Þrælgóð spennumynd um strák- hnokka sem kemst að því að hon- um hefur verið rænt sem barni af fólkinu sem hann hingað til hefur taliö foreldra sína. Hann strýkur frá þeim og hefst þá æsispennandi eltingarleikur upp á llf og dauða. Aðalhlutverk: Meredith Baxter Burney, David Ogden Stiers, Vict- oria Snow og Michael Ki.'by. Leik- stjóri: Tony Wharmby. 1990. 15:10 Ævintýri barnfóstrunnar. (A Night on the Town) Hér er á ferö- inni gamansöm mynd frá Walt Disney fyrirtækinu fyrir alla fjöl- skylduna. Myndin segir frá ævin- týrum táningsstelpu sem fer með börnin, sem hún gætir, niöur í bæ að hjálpa vini sínum. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Maia Brewton, Keith Coogan og Anthony Rapp. Leikstjóri: Chris Columbus. 1987. ***16:50 Svona grillum við End- ursýndur þáttur frá síöastiiönu fimmtudagskvöldi. Stöö 21992. 17.00 Glys (Gloss) Vinsæl sápuópera þar sem allt er leyfilegt í ástum og stríöi. 17.50 Samskipadeildin, íslandsmótiö í knattspyrnu. Fimmtu umferð lýkur í dag með leik FH og Vals. Stöö 2 1992. 18.00 Popp og kók. Litið inn í kvik- myndahús borgarinnar og kannað það helsta sem er að gerast I tón- listarheiminum. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga Film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1992. 18.40 Addams fjölskyldan. Margt er líkt meö skyldum. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur. (Am- ericas Funniest Home Videos) Þátturinn í kvöld er sá síðasti að sinni en áskrifendur Stöðvar 2 mega eiga von á honum aftur á dagskrá í haust. Næsta laugar- dagskvöld hefur þátturinn Falin myndavél göngu sína. 20.25 Mæögur í morgunþætti. (Room for Two) Lokaþáttur þessa banda- r|ska gamanmyndaflokks. 20.55 Á noröurslóöum. (Northern Ex- posure) Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ í Alaska. (21:22). 21.45 Líflö er lotterí. (Chances Are) Gamansöm, rómantísk og hugljúf kvikmynd um ekkju sem verið hef- ur manni sfnum trú, jafnvel eftir dauða hans...þar til dag nokkurn aö hún heillast af kornungum manni sem um margt minnir hana á eiginmanninn sáluga! Fjöldi af- bragös leikara kemur fram og kvik- myndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Robert Downy Jr., Ry- an O'Neal og Mary Stuart Master- son. Leikstjóri: Emile Ardolino. 1989. 23.25 Svikamylla. (Price of the Bride) Spennandi njósnamynd gerð eftir sögu spennusagnahöfundarins Frederick Forsyth. Hér segir frá sovéskum liðhlaupa sem flýr til Bretlands og biöur um pólítískt hæli í Bandaríkjunum. Honum er smyglað til Bandarikjanna með vitneskju CIA sem tekur hann í yfirheyrslur og í Ijós kemur ótrúleg svikamylla innan þeirra eigin raða. Aöalhlutverk: Mike Farrell, Peter Egan, Robert Foxworth, Diana Quick og Alan Howard. Leikstjóri: Tom Clegg. Bönnuð börnum. 1.05 Banaráö. (Deadly Intent). Spenn- andi ævintýramynd um horfinn gimstein, dularfulla fjársjóði, prest, sem ekki er allur þar sem hann er séður, og óhugnanlega felustaði. Aöalhlutverk: Lisa Eilbacher, Steve Railsback, Maud Adams og David Dukes. Leikstjóri: Nigel Dick. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 2.30 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Valdatafl Kyrrahafsríkjanna (Pow- er in the Pacific). Einhvern veginn hefur Kyrrahafssvæðið orðið út- undan í alþjóðlegum stjórnmálum síðastliöin 40 ár j)ó svo ryskingun- um þar megi Ifkja við atburðina í Evrópu og Austurlöndum fjær áriö 1990. Frá lokum seinni heimsstyrj- aldarinnar hafa kommúnistar farið með völdin í Kína og hin her- væddu Bandaríki hafa safnað skuldum á meðan hagvöxtur í Jap- an hefur leyst forna hernaðarfrægð af hólmi. 18.00 Óbyggötr Ástraliu (Bush Tucker Man). i þessari nýju þáttaröð er slegist í ferð meö Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyagðir Ástr- alfu á óvenjulegan hátt. I dag fáum við að sjá þrettánda og fjórtánda þátt af fimmtán. 19.00 Dagskráriok. ®Rásl FM 9Z4/93.5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöuriregnir. Bæn, sóra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músik aö morgnl dags. Umsjón. Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöuriregnir. 8.20 Söngvaþlng. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út I sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekiö úr- val úr miödegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpaö næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yflr Esjuna. Borgarafundur um Evrópska efnahagssvæðiö á Hótel Borg. 16.00 Préttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hádegislelkrit Útvarpsleikhúss- ins. Milli steins og sleggju eftir Bill Morrison. Allir þættir liöinnar viku endurfluttir. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan Útlagar á flótta eftir Victor Canning. Geirlaug Þorvaldsdóttir lesþýöingu Ragnars Þorsteinsson- ar (5). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.15 Mannlífiö. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Áður út- varpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.20 Maöurinn sem vildi ekki gráta. Smásaga eftir Sig Dagerman. Jak- ob S. Jónsson les eigin þýðingu. 23.00 Á róli viö Eiffelturninn. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpaö sl. sunnudag.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvaö er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. , 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnlr“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 00.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Stungið af. Darri Ólafsson spilar tónlist viö allra hæfi. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stungiö af heldur áfram. 1.00 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum. Helgardagskráin kynnt ásamt því að flutt er brot af því besta frá liöinni viku ( umsjón Eiriks Jónssonar. 12.00 Hádegisfróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unni. Biarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Oskarsson og Erla Friðgeirs- dóttir leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, at- burðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. Síödegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 17.00. Vandaður fréttaþáttur frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 19.19 19:19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Vlö grilliö. Björn Þórir Sigurösson leiöir hlustendur um undraheima góðrar grillmennsku. 21.00 Pálmi Guömundsson Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiöinni út á lífið. 00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steins^)n fylgir hlustendum inn í nóttina meö góöri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 10.00 Fjáröflun handa munaöarlausum börnum í Kambódíu á vegum stjörnunnar og ABC hjálparstarfs. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 21.00 Lukkupotturlnn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskráriok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FIVlff909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöaimálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Koiaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíö Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sigurður Þór Guðjónsson. Gullaldartónlistin tekin í tímaröð í rólegheitunum. Leikurinn hefst í ársbyrjun 1954. 18.00 islandsdeildin. íslensk ókynnt dægurlög aö hætti hússins. 19.00 KvöidverðartónlisL 20.00Upphitun. Silli og Jón Haukur spila allt milli himins og jarðar fyrir fólk á öllum aldri. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#9S7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hiiðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum I gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. HITT96 9.00 Karl LúÖvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurösson. 20.00 HOT MIX, það ferskasta og nýj- asta í danstónlist. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Birgir Jósafatsson. 10.00 Dagskrárlok. Sóíin fm 100.6 10.00 Ólafur Vignir vékur ykkur með góðri tónlist. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist- ina. 22.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Bjöm Þórsson með óskalagasím- ann 682068. EUROSPORT ★ . . ★ 7.00 KnattspyrnaEvrópukeppnin . 13.00 Mountainbike. 13.30 Trans World Sport. 14.30 Supercross. 15.30 Knattspyrna,Evrópukeppnin. 18.30 Tennis. 19.30 Eurosport News. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Kick. 22.30 Eurosport News. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Saturday Movle: Yogl Bear and the Maglc Fllght ot the Spruce Goose. I3.00 Blg Hawal. I4.00 Monkey. I5.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. I7.00 Crazy Llke a Fox. I8.00 TJ Hooker. I9.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 FJölbragðaglima. 22.00 KAZ. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 6.00 IMSA GTP 1992. 7.00 Enduro World Champlonshlp. 7.30 Grundlg Global Adventure. 8.00 Monster Trucks. 08.30 Glllette sportpakklnn. 09.00 US Open Golf Champlonshlp 1992. 11.00 Internatlonal Athletlcs. 12.30 Kraftalþróttlr. 13.30 Llve 1992 FIA World Sportscar Champlonshlp. 16.00 German Olymplc AthleticTrlals 17.30 Llve 1992 FIA World Sportscar Champlonshlp. 19.00 Llve US Open Golf Champlons- hlp 1992. 23.00 World Rally Champlonshlp 1992. 24.00 Kraftalþróttlr. 01.00 Internatlonal Speedway. 2.00 Hnefalelkar. hlp. 3.30 Hnefalelkar. 5.00 Pro Box Með helstu hlutverk fara Hllmar Jónsson, Erlingur Gísla- son, Róbert Arnlinnsson og Ingvar Sigurðsson. Leikstjóri er Amar Jónsson. Estelle Parsons fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Bonnie og Clyde. Sjónvarpið kl. 23.05: Bonnie og Clyde Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandaríska bíó- myndin Bonnie og Clyde frá 1967. Myndin gerist í krepp- unni í byijun fjórða áratugarins og segir frá þeim Clyde Barrow og Bonnie Parker sem ásamt bófaflokki sínum rændu banka og bensínstöðvar og voru fræg um víða ver- öld fyrir uppátæki sín og fífldirfsku. Lögreglan var á hælun- um á þeim hvert sem þau fóru en þau komust jafnan und- an, oft með ævintýralegum hætti. Þau náðust ekki fyrr en faðir eins úr ræningjaflokknum sagði til þeirra til þess að sonur. hans fengi mildari dóm. Lögreglan gerði þeim fyrirsát og í þetta sinn áttu þau enga möguleika á að komast undan. Kúlnahríðin dundi á þeim og alls skaut lögreglan þúsund skotum á þau. Með aðalhlut- verk fara Warren Beatty, Fay Dunaway, Gene Hackman, PnMA MfilílíU' r\n Porcnnc Svík ínnan Leyniþjónustunnar komast upp er yfirheyrslur yfir sovéskum liðhlaupa hefjast Stöó 2 kl. 23.25: Myndin SvikarayJIa eða Price of the Bride er gerð höfundarins Fredericks Forsythe. Þama segir frá sovéskum liðhlaupa sem tekst að fíýja til Bretlands og biöur þar um pólitiskt hæli í Bandaríkjunum. Leyniþjónustunni tekst að smygla liðhlaupanum til Bandaríkjanna en þegar yf- irheyrslur yfir honum heQ- ast komasí upp ótrúleg svik innan Leyniþjónustunnar. Meðaðalhlutverk fara Peter Egan og Diana Quick. í dag verður fluttur allur meinlaus smáþjófur sem á síðari hluti leikritsins Milli þá ósk heitasta að fá heiöar- steins og sleggju eftir Bill lega atvinnu og lifa í öryggi Morrison sem hefur verið og spekt. Kvöld nokkurt flutt í átta þáttum sem há- verður hann óvart vitni að degisieikrit Útvarpsleik- morði og áður en hann veit hússins undanfamar tvær af em bæði lögreglan og vikur. bófarnir á hælunum á hon- Leikritið gerist í Belfast á um. írlandi Harry Macquire er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.