Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992.
53
Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
Tökum að okkur hellulagnir, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
•Vantar þig garðyrkjumann?*
Alhliða garðyrkjuþjónusta fyrir
einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Veljið vönduð vinnubrögð fagmanna.
S. 610048, 14768 (símsv.) og 76035.
Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, sama verð og í fyrra.
Upplýsingar í síma 91-52076,
Hrafbkell Gíslason.
Alaskaaspir, 150-200 cm, útiræktaðar,
hverju tré fylgir áburðarblanda. Tilb.
heimkeyrsla og gróðursetn. kr. 950
stk. S. 91-41108, 671611 og 985-29103.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar
gefúr Þorkell í síma 91-20809.
Garðsláttur - garðsláttur.
Tek að mér að slá garðinn ykkar í
sumar. Föst tilboð, traust þjónusta.
Garðsláttur Ó.E., s. 614597 og 45640.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu, trakt-
orsgrafa og allar vélar til leigu. Vinn
allar helgar og öll kvöld. Upplýsingar
í símum 91-666052 og 985-24691.
Hellu- og hitalagnir. Tökum að okkur
alla almenna vinnu við hellu- og hita-
lagnir, gerum föst verðtilboð.
Smáverk, sími 91-652871 og 91-653368.
Mjög fullkomin, nýleg 4 ha. garðsláttu-
vél með poka til sölu, einnig til sölu
nýlegt stúlknareiðhjól. Upplýsingar í
íma 91-670410.
Sunnlenskar gæðaaspir til sölu á
frábæru verði, stærð 150-250 cm. Uppl.
í síma 91-16679 (um helgina í síma
98-68843).
Túnþökur til sölu af fallegu vel ræktuðu
túni, hagstætt verð. Uppl. í símum
98-75987, 985-20487, 98-75018 og 985-
28897._______________________________
Túnþökur til sölu, skomar á höfuðborg-
arsvæðinu, heimkeyrðar ef óskað er.
Hagstætt verð. Upplýsingar í síma
91-650882, e.kl. 18._________________
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum, Ölf-
usi, sími 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Úði - garðaúðun - úði.
Úðum með Permasect hættulausu
eitri. Uppl. í síma 91-32999. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkumeistari.
Ath. úðun 100% ábyrgö. M/Permasect,
hættulausu eitri. Einnig garðsláttur.
Gerið verðsamanburð. S. 985-31940,
91-627792, og e.kl. 22 í 91-670846.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Garðsláttur og hirðing. Tökum að okk-
ur að slá blettinn og hirða fyrir þig.
Uppl. gefur Sigurður í síma 91-678621.
Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og
basalthellur til sölu. Uppl. í símum
91-78899 og 985-20299.
Túnþökur frá Jarðsambandinu, 3 verð-
flokkar. Uppl. í síma 98-75040. Jarð-
sambandið, Snjallsteinshöfða 1.
Úða með Permasecf gegn meindýrum
í gróðri, einnig illgresisúðun.
J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570.
■ Ferðalög
Flugmiði, Keflavik, Amsterdam,
Amsterdam, Mílanó. Gildir 25. júní.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
96-31204.
■ Vélar - verkfæri
Compair Holman snigílloftpressa til
sölu, 125 cub., með loftkældri Deutz
dísil. Upplýsingar í síma 91-26984.
Markaðsþjónustan.
Til söiu járnrennibekkur. Lengd á milli
odda 1 metri. Mikið af aukahlutum
fylgir. Uppl. í síma 97-71761 um helg-
ina og 97-71603 e. helgi.
Tilboð óskast í Edwards beygjupressu,
beygir 3x2000 mm. Uppl. í síma
91-52979.____________________________
Óska eftir að kaupa 2 pósta lyftu, argon
suðu, járnrennibekk og rörabeygju-
vél. Úppl. í síma 98-34417 og 98-34299.
■ Sport
Yamaha 500 sœþota, árg. ’89, til sölu.
Uppl. í síma 93-11604 e.kl. 18.
■ Til bygginga
Glæsilegt úrval flisa frá Nýborg, úti/
inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið.
Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og
toppgæði. Nýborg., Skútuv, s. 812470.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Af sérstökum ástæðum er til sölu notuð
stálklæðning, 1200 m2, steingrá að lit,
selst ódýrt. Úppl. í s. 91-77772. Guðjón.
Dokaplötur. Til sölu 120 ferm af góðum
dokaplötum. Uppl. í síma 91-650603
eða 985-34648.
Til sölu 10 mJ vinnuskúr, rafmagns-
tafla, wc, rafmagnsofn. Uppl. í símum
91-676326 og 91-675953.
Til sölu notað byggingartimbur, 1x6,2x4
og 1 '/2x4. Hagstætt verð. Uppl. í síma
91-641106.
Timbur. Til sölu 2000 m af 1x6 og 1100
m af 2x4, selst á 37% afslætti. Upplýs-
ingar í síma 91-673445.
■ Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir, málun, múrviðgerð-
ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu-
viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefnið það,
við framkv. Varandi, sími 626069.
Tek að mér alla almenna smiðavinnu.
Uppl. í síma 91-672745.
■ Sveit
Get tekið börn í sveit. Uppl. í síma
98-78548.
Get tekiö börn, frá 7-11 ára, í sveit.
Upplýsingar í síma 95-38095.
■ Parket
Masterfioor parketið sem þolir háu
hælana. Sýnishom liggja frammi hjá
H.G. húsgögnum, Dalshrauni 11,
Hafn., s. 51665. Bakkabúð, s. 97-71780.
■ Tilkynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
Sumarblað timaritsins Húsfreyjunnar er
komið út. Meðal efnis em uppskriftir
af léttum sumarmat og framandi
ávöxtum, greinar um Hlaðvarpann,
mataræði Islendinga, hormónameð-
ferð v/tíðahvarfa, jurtalitun o.m.fl. I
handavinnuþætti em saumaleiðbein-
ingar um föt á börn í stærðum 110-134,
sniðörk fylgir. Áskrfriftasími er
91-17044. Nýir áskrifendur fá 2 blöð
frá fyrra ári i kaupbæti.
Kays-sumarlistinn kominn.
Listinn er ókeypis. Nýjasta sumartísk-
an, búsáhöld o.fl. á frábæm verði.
Pöntunarsími 91-52866.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF.
Flugmódel. Fjarstýrð flugmódel í
úrvali, ásamt fjarstýringum, mótorum
og fylgihlutum. Póstsendum.
•Tómstundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Til þess aö rýma fyrir nýjum birgðum
höfum við ákveðið að bjóða pappírs-
tætara á einstöku afsláttarverði.
1 árs ábyrgð. Nánari uppl. hjá Viðari
Magnússyni hf., Ármúla 15, s. 674915.
ÆGISGÖTU 4 • SÍMI 625515
Við bjóðum 30-50% afslátt af öllum til-
búnum munum okkar út júní.
•Úti og inni kertastjakar
úr smíðajámi.
• Húsgögn o.fl.
Einstakt íslenskt handverk.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10 -18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944:
Keðjutaliur og búkkar á frábæru verði.
A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2
tonn, kr. 5.900.
B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840.
C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970,
6 t., kr. 1970. Pantið í síma 91-673284.
Einnig selt í Kolaportinu.
Fataskápar í Nýborg fyrir heimilið og
sumarbústaðinn. Nýjar gerðir
nýkomnar - nýtt útlit frá Bypack í
V-Þýskalandi, hvítt - eik - svart -
með eða án spegla og ljósa. Margar
stærðir, ótrúlegt úrval og verðið hag-
stætt. Nýborg hf., Skútuvogi 4,
s. 91-812470 og 91-686760.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Barnagallarnir komnir aftur, einnig
apaskinn og krumpugallar með hettu,
stretchbuxur, joggingbuxur, glans-
buxur. Sendum í póstkröfu.
• Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433.
Saxolite flísalím frá stærsta framleið-
anda í Evrópu, Kerakoll. Heildsala -
smásala. Saxolite „Super“ 25 kg/kr.
1.100. Saxolite H40 25 kg/kr. 2.955.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 686760.
C-5000Í tölvuvindan er óþrjótandi
vinnuþjarkur sem reynst hefur frá-
bærlega við erfiðustu aðstæður. Bjóð-
úm einnig festingar, lensidælur, raf-
ala, rafgeyma, tengla, kapal og annað
efni til raflagna um borð. Góð
greiðslukjör, leitið upplýsinga. DNG,
sími 96-11122, fax 96-11125, Akureyri.
■ Sumarbústaðir
Trésmidjan STÍGANDI hl.
Hunabraut 29 simi 95-24123 • 540 Blonduosi
Sumarhús Blönduósi. Vönduð og falleg
sumarhús á bakka Blöndu til leigu
um lengri eða skemmri tíma. Stutt í
golf, sund, veiði o.fl. Leigupantanir í
síma 95-24126.
Stígandahús eru sumarhús (heilsárs-
hús), samþ. af Rannsóknastofnun
úygginganðnaðarins, framleidd í sam-
vinnu við Ál-Hyttebygg A/S eftir
norskum verðlaunateikningum. Hafið
samband í síma 95-24123 og fáið
myndabæklinga og verðtilboð.
Heilsársbústaðir - íbúðarhús. Sumar-
húsin okkar eru byggð úr völdum,
sérþurrkuðum smíðaviði og eru
óvenju vel einangruð, enda byggð eft-
ir ströngustu kröfum Rannsókna-
stbfnunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 35 m2 til 107 m2. Þetta hús
er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigum. - Greiðslukjör
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf., sími 91-670470.
Grillþjónusta fyrir einstaklinga, fyrir-
tæki og félagasamtök.
Smáréttir, S. 91-814405 og 91-666189.
r
i
i
i
1
Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús
á Toyota extra cab, double caþ og
pick-up bíla. Toppar á Ford Econo-
line. Auka eldsneytistankar í jeppa.
boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir
hitapottar og margt fleira.
Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233.
Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt.
■ Verslun
Vertu öruggur með bilinn. Sparknte
SR-150 þjófavamakerfin eru komin
aftur. Einu kerfin sem eru viðurkennd
af Félagi breskra bifreiðaeigenda.
Innflytjandi versl. Fell, sími 666375.
Útsölustaðir Ingvar Helgason, sími
674000, og Nesradíó, Hátúni, s. 16454,
Bílasala Vesturlands, Borgarnesi.
Höfum til sölu vandaða handunna muni
frá Sýrlandi úr kopar, messing og
mósaík. Einnig silkibróderaðir dúkar.
Vönduð vara á góðu verði.
Upplýsingar í síma 91-611712.
■ Vagnar - kerrur
7 feta Shadow-Cruiser pallhýsi tll sölu.
Er með miðstöð, ísskáp og vatnsdælu,
festingar fyrir Toyota double cab
fylgja. Verð 590.000. Upplýsingar í
síma 91-611122 á daginn og 91-611742
á kvöldin.
■ Bátar
□ P o d D o °c
FRflMLEIÐRNDl HEX SF 3:96-27007
Afgashitamælar. Nauðsynlegir fyrir
skip og báta. 12 - 24 - 220 volt.
• Hex sf., rafeindaiðnaður, Akureyri,
sími 96-27007.
Einstakt tilboð. Til sölu lítið, mjög
vandað, fullbúið sumarhús á kr. 700
þús., skiptist í snyrtingu m/hreinlætis-
tækjum, svefnherb. m/tvíbr. rúmi,
gang m/fatahengi, stofu m/eldhúskrók
og verönd, rafmtafla, gardínur fylgja.
Sími 91-675684 og 91-626012.
■ Varahlutir
Brettakantar tll sölu á Suzuki Fox, Vit-
ara og Patrol ’89-’92, Mazda pickup
’87-’91, Econoline ’74-’92, Ford pickup
’73-’79, Bronco ’78-’79, Bronco ’66-’77,
Scout, R. Rover, Land-Rover, Willys,
Wrangler, einnig skyggni á Suzuki
Fox og Bronco ’66-’77. Hagverk sf.
(Gunnar Ingi), Tangarhöfða 13, 112
Rvík, s. 814760, fax 686595.