Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 8
8
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
Útlönd dv
Sögulegur leiðtogafundur í Kairó:
Friðarvonir glæðast
Yitzhak Rabin, forsætisráðherra ísraels, og Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, á fréttamannafundi eftir fund þeirra
i gær. Simamynd Reuter
Prínsessan selur
silfrið
Ein af ríkustu fjölskyldum Evr-
ópu, þýska ættin Thum und Tax-
is, hefur nú gripið til þess ráðs
að selja hluta af silfri ættarinnar
til að borga erfðaskatt og annan
kostnað. Uppboðshaldarar hjá
Sotheby's tilkynntu í gær að
Thum und Taxis fjölskyldan
hefði gefið þeixn leyfi til aö bjóða
upp skartgrípi, silfur og tóbaks-
dósir.
Gloria von Thum und Taxis
sagði í tilkynningu aö ástæðan
fyrír sölunni værí gífurlegur
erfðaskattur sem hún þarf að
borga en eiginmaður hennar, Jó-
hannes prins, lést fyrir tveiraur
árum.
Michaelvillekki
verðaforseti
Michael, fyrrxnn konungur
Rúmeníu, hefur afþakkaö boö
fijálslynda flokksins um aö verða
forsetaefni flokksins. Vill hann
aðeins snúa aftur til Rúmeníu
sem einváldur.
í tilkynningu frá skrifstofuhins
útlæga konungs í Sviss sagði:
„Michael mun aöeins íhuga tilboð
sem leyfa honum að fara aftur til
Rúmeníu til að leiða þjóðina sem
einvaldur."
Flokkurinn Frjáls Rúmenía,
sem styður konungsveldiö, gagn-
rýndi tilboð leiðtoga fijálslynda
flokksins, Radu Campeaunu, en
hann hefur verið harðlega gagn-
rýndur fyrir aö vera bandamaður
Ion Iliescu, gamals kommúnista.
Michael var steypt af stóli áriö
1947 og geröur útlægur af komm-
únistastjóm Sovétmanna.
gangimeðböm
þeirra
Japönsk hjón, sem ekki geta
eignast böm, em nú farin að ráða
bandarískar konur af asískum
uppruna til að ganga með böm
sín. Borga Japanamir allt aö 2,5
milljónum fyrir greiðann.
Að sögn lögfræðings, sem sér
um þessi mál, er það töluverður
fjöldi Japana sem hefur komið til
Bandaríkjanna til að eignast
börn. Eru bömin bandariskir rík-
isborgarar þegar þau fæðast en
verða svo japanskir ríkisborgar-
ar þegar þau koma til Japans.
nýja höfuðborg
Sérstök ráðgjafanefnd forsætis-
ráöherra Japans, Kiichi Miy-
azawa, hefur lagt til að byggö
verði ný borg í landinu sem tæki
álagið af Tokýo. Nýja borgin yröi
miðstöð stjómunar landsins en
Tokýo yröi áfram menningar- og
fjármálaborg þess.
Miyazawa gerði áform þessi
heymm kunn er hann var nýlega
á ferð í Moríoka, norðurhluta
landsins. Stendur til að taka mál-
ið fyrir á næsta þingi.
EngirHavana-
vindlaríFrakk-
landi
Franskir reykingamenn verða
að fara að venja sig á að vera án
uppáhalds Havanavindlanna
sinna, Monte Cristo, H. Upmann
og Por Larranaga, því að dreif-
ingaraðili þeirra, sem er í eigu
ríkisins, hefur ákveöíð aö taka
þá af markaðnum vegna mála-
ferla.
Árið 1989 kváðu franskir dóm-
stólar upp þaim úrskurð aö nafn
vindlanna væri ekki í eigu kú-
banska ríkisins. Reuter
Svo virðist sem leiðtogafundur
Mubarak, forseta Egyptalands, og
Rabin, forsætisráðherra ísraels, í
gær hafi hleypt nýju blóði í viðræð-
umar um frið í Mið-Austurlöndum.
Mubarak sagði á fréttamannafundi
eftir viðræðumar í gær að hann hefði
þegið boð Rabin um að sækja ísrael
heim til frekari viðræðna en ekki var
skýrt frá neinum ákveðnum tíma-
mörkum. Þetta þykir sýna að stórt
skref hafi náðst í samkomulagsátt.
Mubarak neitaði að hitta Shamir,
forvera Rabin í starfi, sem hann
sagði vera óbilgjarnan þverhaus.
Að sögn skýrði Mubarak Rabin frá
því að meira þyrfti aö koma til en
stöðvun landnáms ísraelsmanna á
herteknu svæðunum til að friöur
næðist en Rabin hefur stöövað ný-
byggingar á Vesturbakkanum og
Gazasvæðinu. „Þetta er mikil fram-
for á réttri braut og við kunnum að
meta það en við þurfum svo miklu
meira,“ sagöi Mubarak.
James Baker, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, er á ferð um Mið-
Austurlönd til að reyna að setja
ákveðna dagsetningu fyrir friðarvið-
ræðurnar milli ísraels og Palestínu-
manna sem búist er viö að haidi
áfram í Róm í næsta mánuði. Baker
flýgur til Kairó í dag til að hitta Hosni
Mubarak Egyptalandsforseta. Baker
hefur í nógu að snúast því hann hef-
ur þegar átt fúndi með Rabin, forsæt-
isráðherra ísraels, Hussein Jórdan-
James Baker, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, mun senn flytja sig
um set og færa sig yfir í Hvíta húsið
þar sem George Bush Bandaríkjafor-
seti hefur valið hann sem kosninga-
stjóra sinn. Mun Baker verða Bush
til halds og trausts hvað varðar
stefnuskrá og aðra hluti.
Gert er ráð fyrir að Baker segi af
sér sem utanríkisráðherra eða taki
Atökin í nótt í Sarajevo, höfuðborg
Bosníu, voru þau verstu 1 þijár vik-
ur. Ekki var ljóst hvers vegna bar-
dagamir voru svona harðir en talið
er að bosnískar sveitir hafi verið að
reyna að vinna á í vesturhluta lýð-
veldisins og að Serbar hafi gert til-
raun til að ná á sitt vald úthverfum
í suðvesturhlutanum sem þeir hafa
umkringt í þijá mánuði.
í morgun var enn borist á bana-
spjót í borginni. Varö vart við leyni-
skyttur og vélbyssuskothríð en í nótt
rigndi sprengjum úr sprengjuvörp-
um yfir svæðið og stórskotaliðstæki
voru óspart notuð. Meðal þeirra
staða, sem urðu fyrir árásum, var
Camp Beaver þar sem kanadískir
friðargæsluliðar hafast við. Ekki var
vitað um að neinn hefði slasast.
í gærkvöldi skrifuðu leiðtogar
Króatíu og Bosníu-Hersegóvínu und-
ir samning þess eðlis að þjóðimar
myndu beijast sameiginlega gegn
Serbum ef alþjóðatilraunir til að
binda enda á blóðbaðið mistækjust.
Þó aö Króatar og íslamar í Bosníu
séu bandamenn var samningurinn
skýrasta sönnun þess frá því að stríð-
ið hófst í apríl og var þetta einnig
fyrsti samningurinn sem er undirrit-
aður af leiðtogunum tveimur.
Yfirmaður friðargæslusveita Sam-
íukonungi og utanríkisráðherra Sýr-
lands. Eftir fundinn með Mubarak í
dag mun hann svo hitta Assad Sýr-
landsforseta og að lokum Fahd, kon-
sér frí frá störfum. Starfsmaður
kosningaskrifstofu Bush sagði aö
Baker væri sá eini sem gæti sagt for-
setanum hvaö hann þyrfti að gera
og sá eini sem Bush hlustaði á.
Dagblaðið New York Times greindi
frá því aö líklegt væri að aðstoðarut-
anríkisráherrann, Lawrence Eagle-
burger, tæki sæti Bakers fram að
kosningunum í nóvember.
einuðu þjóðanna í Sarajevo, Lewis
McKenzie hershöfðingi, sagði á
blaðamannafundi í gær aö allt væri
á niðurleið og að stríðsaðilamir svif-
ust einskis. Sagði McKenzie aö þeir
hefðu sönnun fyrir því aö allir aöilar
stríðsins ættu þaö til að skjóta á sín
eigin lið til að skapa ákveðna ímynd.
„Fyrir mánuði varð mér svo gramt
í geði að ég sagöi við þá að ef þeir
hættu að skjóta á sjálfa sig yröi ef til
vill mögulegt að hafa frið héma.
ung í Saudi Arabíu.
Leiðtogar Frelsissamtaka Palest-
ínu munu hittast á morgun til að
ræða um árangur af ferð Bakers og
Repúblikanar halda flokksþing sitt
um miðjan ágúst og höfðu menn
lengi gert ráð fyrir að Baker yrði
færður til þar sem Bush er nú með
mun minna fylgi en andstæðingur
hans, Bill Clinton. Er talið að Bush
viti vel að kosningabarátta hans
gengur ekki eins vel og hún ætti að
ganga.
Þetta er það einkennilegasta sem ég
hef séð,“ sagði McKenzie. „í þessu
stríði hefna menn sín á almennum
borgumm og slíkt er ekki réttlátt.
Sprengjuvörpum er komið fyrir viö
hlið sjúkrahúsa, stórskotaliðstækj-
um við hlið skóla og önnur vopn em
flutt í sjúkrabílum. Ég hef aldrei áður
séð Rauða krossinn misnotaðan eins
og hér.“
Reuter
samræma áætlanir sínar í friðarvið-
ræðunum viö hina nýju stjóm í ísra-
el.
Reuter
Noregur af léttir
ekki viðskipta-
banni á Suður-
Afríku
Norsk stjórnvöld tiikynntu i
gær að þau myndu ekki aflétta
viðskiptabanni á Suður-Afríku. í
maimánuöi var talið að við-
skiptabanniö myndi vara í tvo
mánuöi í viöbót.
Að sögn talsmanns utanríkis-
ráðuneytisins í Noregi hefur alda
ofbeldis í Suður-Afríku valdið
stöðnun á þróun meirihluta-
sfjómar í landinu. Því þykir ekki
tímabært að aflétta banninu.
Nýrforsætisráð-
herra Litháens
Þingiö í Litháen kaus í gær
Alexandra Abisala nýjan forsæt-
isráðherra landsins tii aðkoraa í
staö Gediminas Vagnorius.
Í siöustu viku lýsti þingið yfir
vantrausti á Vagnorius þar sem
hann var talinn hafa klúöraö
efnahagsumbótum í landinu.
Abisala er 37 ára að aldri og á
hann von á að geta kynnt nýja
stjórn fyrir þinginu þegar á
fimmtudaginn og myndi sú stjóm
verða við völd fram að þingkosn-
ingunum þann 25. október.
Níutíuflótia-
mennlátalvfið
Nú er óttast aö um 90 flótta-
menn frá Haiti hafi drukknað er
bátur, sem þeir vom á, fór á hlið-
ina og sökk norður af höfúðborg
Haiti, Port Au Prince, aöeins
nokkrum mínútum eftir að hafa
látiö úr höfn. í upphafi var álitið
að aðeins 50 heföu látist en bátur-
inn var ofhlaðinn.
Mikill fjöldi flóttamanna frá
Haiti reynir nú að komast til
Flórída á seglbátum eftir að her-
inn steypti forseta landsins af
stóli þann 30. september í fyrra.
Stjóm Marc Bazin, sem studd er
af hemrnn, hefur samþykkt aö
fjögurra manna eftirlitsnefnd
kanni aðstæður í landinu.
Reuter
Kosningabaráttan 1 Bandaríkjunum:
Baker kosningastjóri Bush
Reuter
Bardagamir í Bosníu-Hersegóvínu:
Skotið á eigtó fölk
- segir yfirmaður SÞ í Sarajevo
Bosnískur hermaður felur sig í gróðri rétt hjá Sarajevo. Símamynd Reuter