Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Síða 17
„Eigum eftir að leika
tvo leiki í bikaraum"
- sagði Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis, eftir sigur á KR í 8 liða úrslitmn bikarsins
„Ég lagði þaö fyrir mína menn í
fyrri hálfleik að þeir héldu ró sinni
og einnig reyndi ég að auka sjálfs-
traustið. KR-ingar hófu leikinn með
miklum látum og léku á allt öðrum
hraða en við eigum að venjast. Og í
raun gátu þeir gert út um leikinn
strax í byijun. Það var mikill karakt-
er í mínu hði í síðari hálfleik og þetta
var stórkostlegur sigur fyrir okkur.
Mér er alveg sama hvaða Uð við fáum
í undanúrslitunum. Við eigum eftir
að leika tvo leiki í bikarnum," sagöi
Magnús Jónatansson, þjálfari 2.
deildar liðs Fylkis, eftir að Árbæjarl-
iðið hafði slegið KR-inga út úr bikar-
keppninni í knattspyrnu á Fylki-
svelli í gærkvöldi. Fylkir sigraði 2-1
og það var engu líkara en bikar-
keppninni væri lokið þegar flautað
var til leiksloka, slíkur var fógnuður
Fylkismanna og áhangenda liðsins.
Fylkismenn hafa áður komist í
undanúrslit bikarkeppninnar, árið
1982, en þá tapaöi liðið fyrir Fram í
framlengdum leik í undanúrslitum.
Lengi vel leit ekki út fyrir að Fylkis-
menn næðu að slá vesturbæjarstór-
veldið út. KR-ingar byijuðu mun bet-
ur og Atli Eðvaldsson kom þeim yfir
í upphafi leiks. Þannig var staöan í
leikhléi og allt þar til um 9 mínútur
voru eftir. Þá urðu Heimi Guðjóns-
syni á hroðaleg mistök í vitateig
KR-inga, mistókst að spyma frá og
knötturinn barst til Zoran Micovic
sem skoraði með glæsilegu skoti með
hægri fæti en hann er þekktari fyrir
spymur með þeirri vinstri. Mínútu
áður átti Kristinn Tómasson
stórglæsilegan skalla eftir fyrirgjöf
Gunnars Þórs Péturssonar en Ólafur
Gottskálksson varði frábærlega
vel.
Umdeild vítaspyrna
Fylkismenn efldust við markið sem
von var og þegar um fjórar mínútur
vom til leiksloka braust Kristinn
Tómasson upp með endalínunni. Þar
braut Atli Eðvaldsson á Kristni að
mati Gísla Guðmundssonar dómara
sem dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu.
Finnur Kolbeinsson skoraði af ör-
yggi úr vítinu, flmmti bikarleikurinn
í ár þar sem hann skorar fyrir Fylki.
Og eins og gengur voru menn ekki á
eitt sáttir um vítaspyrnudóminn.
„Það var ekkert á þetta. Ég er ekki
vanur að tala illa um dómara en þessi
maður er fígúra. Hann getur ekki
leyft sér að gera svona hluti og brosa
síðan að öllu saman. Þetta er sorg-
legt,“ sagði Atli Eðvaldsson éftir leik-
inn. „Hann fór í fætuma á mér og
það varð til þess að ég missti allt jafn-
vægi og datt,“ sagði Kristinn Tómas-
son um aðdraganda vítaspyrnunnar.
Og Atli bætti við: „Auðvitaö vorum
við aular að vera ekki búnir að gera
út um þetta löngu áður en þeir skor-
uðu mörkin. Til þess fengum við
mjög mörg marktækifæri sem ekki
nýttust."
Mjög gott Fylkislið
Lið Fylkis er mjög gott um þessar
mundir og augljóst að Magnús Jónat-
ansson er að gera mjög góða hluti
með liðið. Fylkir er efst í 2. deild sem
stendur og liðið hefur nú jafnað besta
árangur sinn í bikamum síðasta ára-
tuginn. Og hið skemmtilega lið
Árbæinganna er til alls líklegt í fram-
haldinu. Gífurlegur kraftur er í lið-
inu, leikmenn nettir og lagnir og
hafa sem aldrei fyrr gaman af við-
fangsefninu hveiju sinni.
Klaufaskapur KR-inga liðið ákjósanleg færi en Páll Guð- keppninni og þar hefur liöið verk að
KR-ingar geta kennt sjálfum sér um mundsson, markvörður Fylkis, átti vinna.
vandræðin á lokamínútunum í gær- stórleik og varði oft nyög vel. Nú -SK
kvöldi. Til að gera út um leikinn fékk geta KR-ingar einbeitt sér að deildar-
Fögnuður Fylkismanna var gríðarlegur eftir að þeir höfðu sigrað KR-inga í 8 liða úrslitum mjólkurbikarkeppninnar
i Árbæ í gærkvöldi. DV-mynd GS
öryggisráðs Sameinuðu þjóöanna Júgóslava en neíhdin þarf aö vera þó aðeins hreint formsatriði og í son landsliðsþjálfari í spjalli við keppni. Þetta verða án eía jafnir
loks endanlega ákvörðun um þátt- einrómatilþessaðveitaundanþág- stöðunni er ljóst að íslendingar DVÍgærkvöldL leikir og það getur brugðið til
tökujúgóslavneskraíþróttamannaá urfráákvörðunumöryggisréðsins. keppaistaðJúgóslavaáhandbolta- „Það er alltaf erfitt að spá um beggja vona. Ég er samt alls ekki
ólympíuleikunum í Barcelona. Nið- Júgóslavar fa að taka þótt í ein- móti ieikanna. möguleika og gengl liðsins en ég smeykur. Ég lít fyrst og fremst á
urstaðan vatð sú að júgóslavneskum staklingsgreinum, sem óháðir held aö við eigum jafiia möguleika. þetta sem mikilvægan undirbúning
hópíþróttamönnum var ekki heimil- íþróttamenn í hvítum búningum, ' Sýnist þetta geta Við eigum samkvæmt bókinni að undir heimsmeistarakeppnina.
aö að taka þátt í leikunum sem þýð- og keppa undir ólympíufána. Hins orðlð í besta lagi vinna bæði Brasilíu og Suöur- AUt annað er bara stór plús fyrír
ir að íslenska karlalandsUöið í hand- vegar fá Júgóslavar ekki aö taka „Mér sýnist þetta geta orðiö í besta Kóreu. Leikir okkar gegn Ungverj- okkvur," sagöi Þorbergur ennfrem-
knattleik tekur þátt I leikun um. þátt í greinum eins og boðhlaupi lagi og Uðið er tilbúiö í slaginn. um og Tékkum hafa áváUt veriö ur. íslenska Uðið fer til Barcelona
og boðsundi. Undirbúningurokkarhefurmiðast jaíhir og spennandi og það verður á fóstudag en ieikur fyrsta leikinn
Júgóslavar fá ekki Forraleg staðfesting hafði ekki viö aö kaUið kærai ura þátttöku á eflaustrauninnúþegarviömætum gegn BrasUfu á mánudag.
aö keppa i hópíþróttum boristinnóborðtilíslenskuólyrap- leikunum og nú virðist staöan vera þeira í Barcelona. Leikurinn gegn -RR/BL
Það voru fuUtrúar Austurríkis og íimefndarinnar í gærkvöldi en orðin sú að við förum tii Barcel- Svíum verður augljóslega geysierf-