Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992.
49
Þrumað á þrettán
Tvöfalt yfirfall og risapottur
Nii Lamptey, leikmaður Ghana, verður í sviðsljósinu á ólympíuleikunum.
Nú er lokið leikjum í Allsvenskan
og öörum deildum í Svíþjóð og við
tekur keppni um sænska meistaratit-
ilinn og laus sæti í öllum deildum.
Sex efstu liðin í Allsvenskan: Norr-
köping, Öster, Trelleborg, AIK,
Malmö og Göteborg keppa um
sænska meistaratitilinn og taka
helming stiganna með sér í úrslita-
keppnina. Fjögur þau neðstu,
Djurgárden, Órebro, Vástra Frö-
lunda og GAIS, keppa ásamt efstu
liðunum í 1. deild í hverjum riðli,
Halmstad, IFK Sundsvall, Brage og
Hácken, um þijú laus sæti í All-
svenskanánæsta sumri. Fjórða sæt-
ið hlýtur lið sem ber sigur úr býtum
í sérstakri útsláttarkeppni síðar í
sumar.
í neðri deildunum er haustkeppnin
svokallaða svipuð, hð keppa ýmist
um að halda sínu sæti í deildinni eða
fara upp um deild.
Á næsta getraunaseðli eru hð sem
keppa í Scandic Cup sem er sænska
bikarkeppnin. Liðin á seðhnum eru
úr 1. og 2. dehd. Heimahðin era úr
2. dehd en úthiðin úr 1. dehd. Öll 32
hðin úr 1. dehd era í bikarkeppninni
ásamt 76 hðum úr neðri dehdunum,
en hðin úr Ahsvenskan koma inn
síðar.
Enn er hægt að skila inn
ólympíugetraunaseðlum
A laugardaginn verður lokað fyrir
sölu á ólympíugetraunaseðlum sem
íslenskar getraunir standa að ásamt
dönsku og sænsku getraunaþjón-
ustunum. Fyrstu leikimir á ólympíu-
leikunum verða leiknir fóstudaginn
24. júh en enginn þeirra er á seðlin-
um. Opnunarleikurinn er viðureign
ítala og Bandaríkjamanna. Á laugar-
deginum er frí en á sunnudeginum
verða leiknir fjórir leikir á seðhnum
og þannig koh af kohi þar th öhum
leikjunum verður lokið í riðlakeppn-
inni á þriðjudeginum. Ef merki era
sett á seðla verður að setja strik í
merkin AUKASEÐILL en ef skhað
er í tölvutæku formi er vissara að
kynna sér hvenær móðurtölvan tek-
ur við röðum á ólympíuseðhnum.
Tíu hópar efstir í hópleiknum
Nú era búnar tvær vikur í hópleik
íslenskra getrauna. Hópumnn hefur
gengið mjög vel, mörgum hveijum.
Sjö hópar náðu þrettán réttum nú,
sextíu og sjö hópar náðu tólf réttum,
sjötíu og þrír hópar ehefu réttum og
þijátíu og átta hópar tíu réttum. Tíu
hópar era efstir og jafnir eftir tvær
umferðir með 24 stig en tuttugu og
íjórir hópar era með 23 stig.
Tvöfalt yfirfall og tröllapottur
Ahs seldust 477.088 raðir á íslandi.
Fyrsti vinningur var 60.010.930 krón-
ur og skiptist mihi 2.840 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 21.130
krónur. 63 raðir vora með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 17.070.810
krónur. 43.461 röð var með tólf rétta
og fær hver röð 390 krónur. 975 raðir
vora með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur, 18.074.976 krónur,
og fjórði vinningur, 38.158.282 krón-
ur, fara 11. vinning næstu viku því
að það margar raðir fúndust með
ehefu rétta og tíu rétta að ekki náð-
ist lágmark fyrir vinninga. Yfirfahið
er því 56 mihjónir og er búist við risa-
potti í næstu viku.
Teitur og Guömundur spiluðu
með östers IFI Allsvenskan
Östers IF í Stokkhólmi var stofnað
áiið 1930 og er því thtölulega ungt
miöaö við önnur sænsk lið, enda
yngst hða í Ahsvenskan. Öster IF er
í borginni Váxjö. Þar búa um það bh
60.000 manns. Östers IF hefur sphað
23 keppnistímabh í Allsvenskan og
orðið sænskur meistari fjóram sinn-
um, síðast árið 1981. Stærsti sigur
hösins er 6-0 sigur á Jönköping
Södra árið 1969, AIK árið 1974 og IFK
Göteborg árið 1977 en stærsta tap 0-6
gegn Hammarby IF árið 1976 og
Kalmar FF árið 1979. Öster IF hefur
orðið bikarmeistari einu sinni árið
1977.
Östers IF sphar á Várendsvahen
leikvanginum sem tekur 21.000
áhorfendur. Þar tróðu sér inn 26.400
áhorfendur 22. október 1967 er tekið
var á móti IK Brage. Það ár var Öst-
er í 1. dehd og var að berjast um sæti
í Ahsvenskan og tókst aö komast
upp.
Þjálfari Östers IF er Hans Backe.
Hann hefur verið þjálfari frá árinu
1979 og hefur þjálfað hðin: Bro IK
1979-1981, Djurgárdens IF 1982-1984,
Molde FK 1985, Tyresö FF 1986,
Hammarby IF1987-1988 og Östers frá
árinu 1989.
Teitur sænskur meistari
þrisvar sinnum
Per-Olof Bhd er leikjahæsti maður
Östers IF. Hann sphaði 329 leiki með
hðinu á áranum 1968-1983. Jan
Mattsson skoraöi 124 mörk á áranum
1969-1975 og 1981-1984 og er marka-
hæstur leikmanna. Markvörðurinn
Thomas Ravehi hefur sphað hesta
landsleiki, 85, þar af 60 á meðan hann
hefur verið samningsbundinn Östers
IF. Nú sphar hann með IFK Göte-
borg. Tvíburabróðir hans, Andreas,
er frægasti leikmaður Östers IF í
dag. Hann er vamarmaður og hefur
sphaö 248 leiki með hðinu og skoraö
14 mörk. Þá hefur hann sphað 41
A-landsleik. Fjórir aðrir leikmanna
Östers IF hafa sphað A-landsleiki.
Sovéski leikmaðurinn Sergej Prigoda
hefur sphað 15 leiki en aðrir mun
færri.
Östers IF hðið var frægt á íslandi
á árunum 1978-1986 þegar Teitur
Þórðarson og Guðmundur Steinsson
sphuðu með liðinu. Teitur spilaði
með Öster árin 1978-1981 og aftur
1985-1986. Liðið var sigursælt á þess-
um árum, náði þremur af fjórum
meistaratitlum; varð sænskur meist-
ari árin 1978,1980 og 1981.
Guðmundur Steinsson sphaði með
Öster árin 1982/83.
Leikir 30. leikviku 25. júli Heima- leikir síðan 1979 U J T Mðrk » Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls Siðan 1979 U J T Mörk 1 -jðimiðlas pá
3 1 ar D c I O. 0 0 < Q i O # O á s 8« 1 wnt X rtt 2
I.AInö- GIFSundsvall 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 X 2 1 2 2 1 2 1 X 4 2 4
2. Brommapojkarna - Gefle 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
3. Kalmar AIK - IFK Hássleholm 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 1 X X X 1 X 1 X 1 4 6 0
4. Karlslund - Brage 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X 2 X 1 2 2 2 2 2 1 2 7
5. Markaryd - Gunnilse 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 1 X X 1 1 1 7 3 0
6. Norrby - Hácken 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
7. Nybro - Karlskrona 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 2 1 2 2 2 1 2 X X 2 3 5
8. Skellefteá AIK- IFKLuleá 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 X 2 2 X 2 X 2 0 5 5
9. Sleipner - Degerfors 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10. Södeltálje - Mállarvik/Spár 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Vásterás SK - Vasalund 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
12. ÁlvsjöAIK- Sirius 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
13. Örgryte - Helsingborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 1 1 1 1 2 X 1 X 2 5 2 3
r n m i.? i [jj CO í Jj
LlJ ULl UÖ LLi iJSJ LLl [Tl [xl
fjj > X; j l i j [xj QJ 1 -i) í ' y : '
m m nn m f---, |~n f % f y“>
>
uJuDfS • * fx}: i i • ] Tx '
Qjei m ÍTvTxl ÍT| iTj í x j
•jJizTíij I j. .J |i1 Gö r ■! t
LU uu im Lij fxl
Rétt
röð
Xj
j tiij ih
1 rxj ijj
j Qj rjj
] m fíj
ij lxJ ill
Oj rxj [F'
n fxi it
I • MERKfÐ VANDLEGA MEÐ B LÁRÉTTUM STRíKUM
, • NOTiÐ 8LÝANT - EKKí PFNNA - GOÐA SKEMMTUN:
TÖLVU-
VAC
OPINN
SEBILL
AUKA
SEÐILL
FJÖLDI
ViKNA
TðLVUVAL - SABIR
1. deild SÖDRA L U J T MÖRK STIG 1. delld ÖSTRA L U J T MÖRK STIG ■ 1*2 \ 1 l^Oj [L ] f ðg | fífööj i rkxij [söcj
Halmstad 13 9 3 1 31-8 mm Brage 111 9 llpl 1111 21 - 13 28 ' r .rnn -rnT-n^ín^*iil
Helsingborg 13 9 1 3 35-11 28 Vasalund 13 7 3 3 26 - 16 24 ■ ' f j ^ j ^
Landskrona 13 8 !É illi 24 - 18 24 Gefle 13 7 3 3 15 - 10 1 m m m »» rj * *
Karlskrona 13 5 3 5 22 - 22 18 Eskilstuna 13 6 2 5 17 - 12 20
Kalmar FF 13 5 3 5 19 - 21 18 Degerfors 13 111 3 5 18 - 16 ÍÉI
IFK Hásselholm 13 4 2 7 20 - 33 14 Forward 13 3 3 7 14 - 18 12
Mjalby 13 3 3 7 15 - 26 12 Sirius 13 3 2 8 16 - 26 IH ■
Leikin 13 1 1 11 11 - 38 4 Enköpings SK 13 3 1 9 11 - 27 10 ■
1. deild NÖRRA L U J T MÖRK STIG 1. delld VASTRA L U J T MÖRK STIG ■ n*** ‘ cj™**.
fFK Sundsvall 14 8 ■ 3 17-8 27 Hacken 111 1 9 6 ■f! 32-10 111 m ÚD 03 CD Œl BS |Tj pjr
Luleá 14 8 3 3 20 - 14 27 Gunnilse 14 8 3 3 34 - 19 27
Hammarby 14 7 II 3 26 - 18 ÍÉl Elfsborg 14 7 * ilil wMm 31 -35 !!■ ® M pP © Cp LJ L 0 ppf
Mallarvik/Spárv 14 6 4 4 29 - 15 22 Oddevold 14 6 3 5 25 - 32 21 ■ liD t_ö íZi CI3 © ŒJ t±i ílJ ijJ CB,
GIF Sundsvall 14 7 0 7 26 - 17 21 Tidaholm 14 6 5 16-21 llll HÖPNÚMEN
Kiruna 14 5 1 8 16 - 28 16 Miresjö 14 4 4 6 19 - 21 16 p GB U| ® C33 Q3 lSo TiJ Sj SJ
Spðnga 14 4 1 6 13 21 ■ii Skövde 14 2 3 9 13-23 9 ■ fol GO [Tj &>öÖfTj f?iIT100 m
Vásby 14 1 1 12 5-30 4 Motala 14 1 4 9 19 - 38 7 ■ C3 Ö ŒJ'Gj' Ö SjXl