Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Hitler. Heil Hitler Nærri fjórðungur allra íbúa Póllands var drepinn í síöari heimsstyrjöldinni. Myndarlegur eiginmaður Philip the Handsome frá Spáni fæddist þennan dag, 22. júlí, árið 1478. Eftír dauða hans hélt konan hans likinu í rúminu og svaf hjá því næstu þrjú árin. Nafn kon- unnar var Joanna the Mad. Buckingham Palace Það eru 602 herbergi í Bucking- Blessuð veröldin ham Palace. Saudi Arabia Það er ekki ein einasta á í Saudi Arabíu. Lundúnir London var fyrsta borgin í heiminum til að ná íbúafjölda sín- um yfir 1.000.000. Ein af myndum Valgeirs Sigurðs- sonar. Ljós- mynda- sýningí Café Sautján „Myndimar em alls kyns og að auki öðruvísi," segjr Valgeir Sig- urðsson áhugaljósmyndari sem opna um síðustu helgi sýna fyrstu ljósmyndasýningu. Valgeir er Sýningar ungur áhugaljósmyndari og opn- aði sýningu sína í Café Sautján í versluninni Sautján á Laugavegi (gegnt Stjömubíói). Á sýningunni em 17 myndir sem allar eru tekn- ar á þessu ári og flestar á eyjunni Simi, skammt undan ströndum Tyrklands. Sýningin stendur í þijár vikirn og er opin á verslun- artíma. Færðá vegum Allir helstu vegir um landiö em nú greiðfærir. Fært er fjallabílum um mestallt hálendið. Þó er Hlöðu- vallavegur ennþá ófær. Uxahryggir Umferðin í dag og Kaldidalur em opnir allri umferð. Klæðingarflokkar em nú að störf- um víða vun landið og em ökumenn beðnir að virða sérstakar hraðatak- markanir til að koma í veg fyrir steinkast. Gaukur á Stöng í kvöld: „Þessi stórsveit er frekar ný af nálinni. Við komum fyrst fram 13. febrúar á Tveim vinum en vorum þá með annan söngvara. Haukur Hauksson kom síðan tíl okkar í vor,“ sagði Ósvaldur FrejT Guð- mundsson trompetleikari í hljóm- sveitinni Af lífl og sál. Þessi 8 manna hljómsveit mun spila á Gauki á Stöng í kvöld og byrja um ellefuleytið. Hún mun spila fram að lokun meö kortérs- hléi. Ösvaldur, eða Obbi eins og hann er kallaður, segir sveitina vera sól-rokk-band sem spili af hfi og sál. Hópurinn sé nokkuð skond- ið sjmiansettur enda er yngsti með- limurinn 19 ára en sá elsti 33 ára. Af lifi og sáf Þess má geta að hljómsveitin verð- ur á Eiðum um verslunarmanna- helgina ásamt GCD og Stjórninni. Hljómsveitina skipa Haukur Hauksson söngvari, Krisfjana Ól- afsdóttir söngvari, Birgir Jónsson troramuleikari, Bent Marínósson gítarleikari, Ámi Bjömsson bassa- leikari, Sigmundur Sigurgeirsson hljómborösleikari og söngvari, Skúli Thoroddsen saxófónleikari og Ósvaldur Freyr Guðmundsson trompetleikari. Frjónæmi 6-7% íslendinga fá ofnæmi fyrir frjókomum, svokallað fijónæmi. Þetta er sjúkdómur sem heijar á ungt fólk og byijar fyrir 16 ára aldur hjá 60% sjúkhnganna. Flestir fá of- næmi fyrir grösum en einstaka fá þó ofnæmi fyrir birki, súrum eða öðrum Umhverfi blómum. Algengustu einkenni fijónæmis em hnerri, kláði í nefi, nefrennli og nefstíflur. Þetta kallast fijókvef. Ein- kenni frá augum, eins og roði, kláöi og bólga, em líka algeng. Fijókvefið er verst þegar mikið fijó er í loftínu. Einstaka sjúklingar fá asma, einkum seinni hluta sumars þegar frjókvefið hefur staðið lengi Með góðri meðferð má draga vem- lega úr einkennum fijónæmis. Sólarlag í Reykjavík: 22.57. Sólarupprás á morgun: 4.12. Frjómagn í andrúmsloftinu í Reykjavík — frjókorn/m3 á sólarhring — Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.59. Árdegisflóð á morgun: 1.28. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Eva Lind eignaðist htla systur þann 18. juh síöastbðinn, rétt fyrir klukkan 10 um morguninn. Stúlk* viö fæðingu eöa tæplega 14 merkur. Foreldrar hennar em Anna Birna Ragnarsdóttír og Höskuldur H. Gylfason. 61 m Brian Dennehy í hlutverki sinu i Hnefaleikakappanum. Hnefaleika- kappinn Stjömubíó hefur nú tekið kvik- myndina Hnefaleikakappann til sýninga. Hún fjallar um unga slagsmálahunda sem slást fyrir peninga á götunni. Tommy Riley flytur í nýtt hverfi og þar þarf hann á öllum sínum slagsmála- hæfileikum að halda. Jimmy Hom, sem leikinn er af Brian Dennehy, sér um veðmálin og sér mikla gróðavon í Tommy. James Marshah, Cuba Gooding Bíóíkvöld ’r jr. og Cara Buono leika aðalhlut- verkin en auk þess má nefna Brian Dennehy, Robert Loggia og Ossie Cavis. Leikstjóri er Rowdy Herrington en hann hefur áður gert Road House og Jack’s Back. Nýjar kvikmyndir Bíóborgin - Einu sinni krimmi. Bíóhölhn - Vinny frændi. Saga-Bíó - Tveir á toppnum 3. Háskólabíó - Veröld Waynes. Laugarásbíó - Stopp eða mamma hleypir af. Regnboginn - Ógnareðli. Stjömubíó - Hnefaleikakappinn. Gengið Gengisskráning nr . 136.-22. júlf 1992 kl. 9.15- Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,750 54,910 55,660 Pund 104,299 104,604 106,018 Kan. dollar 46,010 46,146 46,630 Dönsk kr. 9,5454 9,5733 9,4963 Norsk kr. 9,3478 9,3751 9,3280 Sænsk kr. 10,1129 10,1424 10,1015 Fi. mark 13,4014 13,4405 13,4014 Fra. franki 10,8879 10,9198 10,6541' Belg. franki 1,7837 1,7889 1,7732 Sviss.franki 41,4255 41,5466 40,5685 Holl. gyllini 32,6087 32,7040 32,3802 Vþ. mark 36,7647 36,8721 36,4936 It. Ilra 0,04836 0,04850 0,04827 Aust. sch. 5,2417 5,2571 6,1837 Port. escudo 0,4311 0,4324 0,4383 Spá. peseti 0,5723 0,5740 0.5780 Jap. yen 0,43468 0,43595 0,44374 Irskt pund 97,868 98,154 97,296 SDR 78,9736 79,2044 79,7725 ECU 74,9281 75,1471 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7 T~ 3 n z 7 y I J1 ii TT i >51 if /sJ i ie - , n Zo Lárétt: 1 örvun, 5 óhamingja, 8 smár, 9 geislabaug, 10 hnjóð, 11 dý, 13 innan, 14 ipjög, 16 dygg, 18 hnoðaðir, 19 flökt, 20 truflaði. Lóðrétt: 1 þíða, 2 þráður, 3 dugleg, 4 príli, 5 votri, 6 drykkjar, 7 auðvelt, 12 styrkja, 13 mælirinn, 15 bardaga, 17 súld, 18 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 höfugt, 7 ólánsöm, 9 pati, 11 ama, 12 undrun, 15 raus, 17 rói, 18 em, 19 kunn, 20 skegg. Lóðrétt: 1 hópur, 2 öl, 3 fát, 4 unir, 5 töm, 6 smalinn, 8 saurug, 10 anar, 13 dunk, 14 nón, 16 ske, 18 ey.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.