Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1992, Page 34
62 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1992. Miðvikudagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (9:30). Teikni- myndasyrpa meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Staupasteinn (3:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Ted Danson og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins - hóffífill (Tussi- lago). 20.40 Lostæti (4:6). Matreiðslumenn- irnir Hörður Héöinsson og Örn Garðarsson elda grafinn lamba- -*** vöðva meó kryddjurtaosti og ofn- bakaða ýsu í kartöfluhjúp. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.05 Handan jökla - Kjalvegur. Heim- ildarmynd eftir Solveigu Ansbach sem gerð var á vegum fransks kvik- myndafyrirtækis um ísland og ferð nokkurra íslenskra manna á hesta- mannamót. 21.35 Steinspor (Spur der Steine). Austurþýsk kvikmynd frá árinu 1966. Verkstjóri við stórbyggingu er harður í horn aö taka og nokkuð hrjúfur á yfirborðinu en undir- mennirnir fara í einu og öllu að fyrirmælum hans. Dag nokkurn kemur ung kona á staðinn en hún er menntaður tæknifræðingur og í fylgd með henni er flokksritarinn sem er svipuð manngerð og verk- stjórinn. Milli þessara þriggja ein- staklinga skapast spenna sem hef- ur örlagarík áhrif á llf þeirra allra. Leikstjóri: Frank Beyer. Aðalhlut- verk: Manfred Krug, Krystyna Stypukowska, Eberhard Esche og Johannes Wieke. Þýðandi: Vetur- liði Guðnason. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Steinspor - framhald. 0.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. Teiknimynd með íslensku tali um lítil tvíburasystkini og kisuna þeirra. 17.35 Biblíusögur. Talsettur teikni- myndaflokkur sem byggist á dæmisögum úr Biblíunni. 18.00 Umhverfi8 jörölna (Around the World with Willy Fog). Ævintýra- legur teiknimyndaflokkur um háskalega ferð Willys og vina hans umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO mótorsport. Þáttur sem áhugamenn um akstursíþróttir missa ekki af. Umsjón: Steingrímur Þóröarson. Stöð 2 1992. 20.45 SkólalH í ölpunum (AlphineAca- demy). Nýr evrópskur framhalds- myndaflokkur um nokkra krakka á heimavistarskóla. Þetta er sjötti þáttur af tó(f. 21.40 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Framhaldsþáttur um útvarps- manninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22.30 Tíska. Hausttískan (algleymingi. 23.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur myndaflokkur þar sem allt getur gerst. .-22.30 I bllndri trú (Blind Faith). Seinni hluti sannsögulegu framhalds- myndarinnar um Marshall-fjöl- skylduna. Skömmu eftir lát Mariu segir Rob vini sínum frá því í tfún- aöi að hann hafi átt vinaott við aðra konu í nokkur ár. I kjölfar þess koma fleiri ógnvekjandi staö- reyndir upp á yfirborðið. Aðalhlut- verk: Robert Urich, Joanna Kearns, Joe Spano og Dennis Farina. Leik- stjóri: Paul Wendkos. 1989. 1.00 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. I FM 9Z4/93.5 M1DDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Krókódíllinn" eftir Fjodor Dostojevskíj. 3. þáttur af 5. 13.15 Út í loftiö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú f fylliríi“ eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur les (6). 14.30 Miödegistónlist. Julian Bream leikur á gítar verk eftir Enrique Granados og Isaac Albéniz. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigurðar Þórarinssonar. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá í ágúst 1991. Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Sumar í Ósló. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Örnólfur Thorsson byrjar lestur Kjalnesingasögu. Sím- on Jón Jóhannsson rýnir í textann 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarpið kl. 22.45: í kvöld sýnir'Sjónvarpið íjóröa hlutann í þáttaröö- ínni Lostæti. Það eru mat- reiðslumermimir Höröur Héöinsson og Öm Garðars- son sem kenna áhorfendum að matreiða grafinn lamba- vöðva með kryddjurtarosti og ofnbakaða ýsu í kartöflu- hjúp. Grafinn lambavöðvi með kryddjurtarosti Kryddblanda ó 200 g innan- terisvöðva: l tsk. salvia 1 tsk. timian Zi rosmarin 1 tsk. turtle spice 1 tsk, brandy 1 '/2 msk. gróft salt l'/2 msk. sykur 5 stk. hvít piparkorn Kryddostur: 150 g rjómaostur /2 dl rjómi 1 msk. brandy 3 bl. matarlím Vingrette: 2 msk. ólífuolia (virgin) 1 msk. rauövínsedik 'A msk. Mapel síróp 3-6 dropar Worchestershire salt og pipar sesam fræ Ofnbökuðýsa í kartöfluhjúp 600-800 g beinhreinsuö ýsa 4-6 stórar kartöílur (soðnar eða bakaðar) 50 g lint smjör 1 eggiarauða salt og pipar Grænmeti: blaðlaukur, sel- lerí gulrætur, paprika, engi- fer Sósa: 4 msk. laukur 1 dl mysa 2 dl rjómi 100 g smjör : sitrónusafi og veltir fyrir sér forvitnilegum at- riðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóöfærasafnið - Básúna. Christian Lindberg leikur. 20.30 Reiölköst. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálina meö prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Arnadóttir. (Aður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Eftilvill.. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 VeÖurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fróttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fróttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hór og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRÍR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 fRÆNI MINN - talandi dæmi um þjónustu! 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og góð tónlist í hádeg- inu. Anna lumar á ýmsu sem hún læðir að hlustendum milli laga. 13.00 íþróttafréttlr eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega, góða tónlist viö vinnuna í eftirmiðdag- inn. Hin eina sanna Bibba lætur heyra frá sér milli kl. 15.00 og 16.00. Fréttirkl.15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Þaö er komið sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 FlóamarkaÖur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaöur Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. '23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir með góða tónlist og létt spjall viö hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til klukkan sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Eiríkur Jónsson. 13.00 Asgelr Páll. 13.30 Bœnastund. 17.05 Morgunáom. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænartund. 19.00 KrisUnn Alfreðsson. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 Sttömuspjall. Umsjón Guðmundur Jónsson. 23.50 Bsenastund. 24.00 Dagskrártok. Bænalinan er opin alla vírka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FN#957 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnió. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. FIVífr909 AÐALSTÖÐIN 12.15 Feröakarfan. Leikur með hlust- endum. 12.30 Aöalportið. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. Jón Atli og Sigmar með viðtöl, spila góða tónlist o.fl. 14.30 Radíus. 14.35 Hjólin snúast á enn melri hraða. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Góða skapið og góð lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Utvarpsþátturinn Radius. 18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldveröartónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Slaufur. Gerður Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býð- ur til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. í síðari hluta þáttarins verður fjallað um Portúgal og leikin portú- gölsk tónlist. Þátturinn verður end- urtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 20.00. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæöatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir þaö sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóöbylgjunnar. s óíin Jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Kvöldmatartónlist. Sigurður tek- ur á móti óskalögum. 21.00 Vigfús tryllir fólkiö. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT * .* *** 13.00 Live Cycling. 15.00 Tennis. 17.00 Hjólrelðar. 18.00 Sailing. 19.00 Aeroblcs. 20.00 Eurotop Event. 21.00 Hjólreiðar. 22.00 German Car Rally Champions- hip. 22.30 Eurosport News. 12.30 Geraldo 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts ol Llte. 16.30 Dllfrent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 AI1. 18.30 Candid Camera. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 The Stroets ot San Franslsco. 23.00 Pages (rom Skytext. SCREENSPORT 13.00 Eurobics. 13.30 Dlllinger Dressage Festlval. 14.30 Top Rank Boxlng. 16.00 Dally Mlrror Gymnastlcs 1992. 17.30 Royal Dublln Horse Show. 18.30 The Ultlmate Challenge. 19.30 Schweppes Tennis Magazlne. 20.00 World Volleyball League. 21.00 Dunlop Rover GT Champlons- hlp. 21.30 Ma]orLeagueBasketball1992. Eigandi útvarpsstöðvarinnar hyggst selja stöðina auðugum Texasbónda og það á eftir að hafa ýmsar breytingar i för með sér. Stöð 2 kl. 21.40: Ógnirum óttubil Hann er óvenjulegur og viðburðaríkur, þátturinn um útvarpsgarpinn Jack Killian sem sýndur verður í kvöld. Devon, eigandi út- varpsstöðvarinnar, hyggst seþa stöðina auðugum kúa- bónda frá Texas sem vill gera breytingar á stöðinni. Devon ætlar sjálf að flytjast til Tahiti. Jack er boðið að sjá um spjallþátt á stærri útvarpsstöð og fyrir það eru honum boðnir miklir pen- ingar. Devon er komin á steypirinn og þegar hún fer á sjúkrahúsið kemur upp spurning um hvort Richard, kærasti Devonar, eða Jack skuli vera hjá henni við barnsburðinn. Aðalstöðinkl. 13.05 snúast Þátturinn Hjólin snúast er á dagskrá Aðalstöðvarinnar alla virka daga á mllli klukkan 13.05 og 18.00. Þeir JónAth Jónasson og Sigmar Guðmundsson sjá um þáttinn. Þeir eru á fleygiferð allan daginn og sjá svo sannarlega um að skemmta hlustend- um við vinnuna og heima. Efniþáttarins er blandaö, viðtöl, góð tónlist og um- fjöllun um hina vit- skertu veröld. Jón Atli og Sigmar i hljóðstofunni i Aðalstrætinu, þeir iáta hjólin snú- ast á Aóaistöðinni alla virka daga. Austur-þýska myndin Steinspor tveggja karla og einnar konu. fjallar um samskipti Sjónvarpið kl. 21.35: Steinspor Sjónvarpið sýnir á miö- vikudagskvöld austur- þýsku myndina Spur der Steine. Verkstjóri við stór- byggingu er harður í hom að taka og nokkuð hrjúfur á yfirborðinu, enda þora und- irmennimir ekki að mót- mæla honum og fara í einu og öllu aö fyrirmælum hans. Dag nokkum kemur ung kona á staðinn. Hún er menntaður tæknifræðingur og í fylgd með henni er flokksritarinn sem er svip- uð manngerð og verkstjór- inn. Þessir þrír einstaklingar þurfa að hafa töluverð af- skipti hver af öðrum og fer svo að nærvera konunnar hefur sín áhrif á karlana og bræðir hjá þeim hörðustu skelina. Ekki er laust við að ástin hafi þar eitthvað að segja og víst er að líf þeirra þriggja verður ekki hið sama og áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.