Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Síða 7
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. 7 Sandkom Fréttir Óvenju lítil loftmótstaða OPEL ASTRA (0.30 cd) er árangur margra ára vinnu. Lítil loft- mótstaða eykur eldsneytis- nýtingu, bætir akstureiginleika og minnkar loftgný. A siðustu átta árum hefur til dæmis tekist að lækka bensíneyðslu Opel bifreiða um 25%. Það er takmark OPEL að koma málum svo fyrir að allir hlutir i bílum þeirra verði endur- nýtanlegir. Hinn nýi OPEL ASTRA er hannaður frá grunni með þetta sjónarmið í huga og er nú þegar 90% endurnýtanlegur. Opel og General Motors hafa einnig í mörg ár verið leiðandi í notkun hvarfakúta sem hreinsa Jóna? Viöar Sveinsson myndlistar- maðurveit hvemiguað vfckjaílserat- hygli.íviötali við Dagá Akur- eyri um mynd- Ustarnám sitt á Íudíu srgir listamaðurinn aðhann hati þóttfuUeró- tiskur í myndum sinum og hafl það sjálfsagt helgast afhinu kaþólska umhverfl. Að minnsta kosti neitaöi ræstingakona aö þrífa vinnustofuna meðan veriö væri að mála engla í erótískum leik með skrattanum. „En það má segia aöþetta hafi veriö með ráðum gert því mér tókst aö ná at- hygh prófessoranna. Ég var ekki lengureinnaffjöldanum." Úlæsástrik Guðrún Helgadóttiral- þingismaöur rekurraunir sínarúrinn- kaupaferðí nýjastahefti Neytenda- veraólæsá stnk haögetur nefnUegakoni- iösérUlaviö samanburö á verði og greiöslu þegar vörumar sjálfar eru ekki verömerkt- arheldur strikamerktar. Guðrún tek- ur þaö fram að fljótt gleymist hvaða verð hafi staðið á biUubrúnunum i versiuninniog svo veltirhúnþvi fyr- irsérhversuvel tölvumarséu læsar ■. á strikin. Á kassakvittun sem hún ur &rir grænroetisdós en á hiBu- brúninni stóð 89 krónur sem fékkst staöfest eftir á. Alþingiskonan kveðst samt hafa neytt matarins sem hún vissi ekki hvaö kostaðien hiö ný- fengna veröskyn veit hún ekki hvað húnáaðgeravið. Um$|ór>: Infltbjörg Bár* Svelnadóttir Vatnsleysuströnd: Lausaganga búfjár bönnuð „Við vorum aö fá í gegn reglugerð sem á aö banna aUa lausagöngu bú- fjár í framtíðinni,“ sagði Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri í Vatns- leysustrandarhreppi, viö DV. Jóhanna sagði að gert væri ráð fyr- ir ákveðnum aðlögunartíma þar sem reglugerðin tæki ekki gildi fyrr en frá og með næsta vori. „Það hefur verið geysilega mikið kvartað vegna lausagöngu búfjár til dæmis á ströndinni þar sem eru ein- býlishús. Þetta er á öUum stéttum og í heimagörðum þar sem það étur aUan gróður sem tönn á festir. Síðan hafa verið vandræði með búfé við Reykjanesbrautina.“ Jóhanna sagöi að þetta væri bara byrjunin á því að lausaganga búfjár yrði bönnuð um öU Suðumes. Sand- gerði yrði líklega næst í röðinni og þar með væri liægt að banna lausa- göngu á öUum skaganum. -JSS Stöölun flöskustæröa: Breytingar á verði áfengis- tegunda „Undanfamar vikur hafa staðið yfir breytingar á verði nokkurra teg- unda áfengis hjá ÁTVR. Verðbreyt- ingamar em grundvaUaöar á breyt- ingu á flöskustærð en þó em þær ekkert endUega í sama hlutfaUi. Þessar breytingar em tilkomnar vegna stöðlunar á flöskustærð innan þeirra landa sem aðUd eiga að EES,“ sagði Þór Oddgeirsson, aðstoðarfor- stjóri ÁTVR, í samtaU við DV. „Breytingarnar em í grundvaUar- atriðum þær að sterkar víntegundir eins og viskí, vodka og gin fara úr 750 í 700 ml flöskur en miUisterkar tegundir, eins og tíl dæmis sérrí, stækka úr 700 í 750 ml. TU dæmis hefur verð á Beefeater lækkað úr 2.440 í 2.310 og Borzoi vodka úr 2.250 í 2.120 krónur. Bristol Cream kostaði fyrir breytingar 1.250 en er nú á 1.350 og Sherry Croft Original fer úr 1.240 í 1.290 krónur,“ sagöi Þór. -ÍS vörðuháls Gífurleg umferð göngumanna hef- ur veriö um Fimmvörðuháls í sum- ar. ÞeSsi leið miUi Skóga og Bása í Þórsmörk verður sífeUt vinsæUi og nýlega spurðist af tveimur útlend- ingimi sem fóm hana á hjólum. „Að h)óla yfir Fimmvörðuháls er mikið glæfraspU og aUs ekki til að mæla með,“ segir Eyrún Ósk Jens- dóttir hjá Útivist. í ágústlok á síðasta ári var vígður skáU Útivistar á Fimmvörðuhálsi. Telur Eyrún að fólk Uti á hann sem öryggistæki og því leggi miklu fleiri í gönguferðir yfir háisinn en áður. Ofsaveður geta skolUð á fyrirvara- laust á þessum slóðum á vorin og haustin. -IBS i mysunni --------------- Mennurðu ekkilítið spcnntirer frétt umundra- verðanlækn- mgaárangur i Mexfkóbirtistá sjónvarps- skjanum í síð- ustu viku. Það semoUispenn- ingnumvar kvnninginá ________________ undanfréttínni þar sem þess var getið að fjailað yrðí um maðkarannsóknir við Markar- fljót. AUra bjartsýnustuáhorfend- umir sáu fram á frægð og frama ís- : lenskra ánamaðka og mikinn bisness eftir því sem leið á fréttina því að í henni var tíunduð heilbrigði manna eftirktirinn sem menn héldunáttúr- lega aðværi kúrmaðka fra svæðinu viðMarkarfljót. Skyndilegavar khppt á Mexíkófréttina og „rért" maðkafrétt birt. Svona fór um þau viöskiptin. Ámabar Þegarbarer nefhduríhöf- uðiðáákveðn- umaðiladettur liklrgaein- hverjum í hug aðsasemihlut asegóðurvtð- skiptavinur. Árnabari : Stykkishólmi berhinsvegar ekkiheitisitt _______________: eftireinum slíkum heldur eldheitum bindindis- manni, Áma Heigasyni, fyrrverandi póstroeistara, sem var frægur fyrir aö tefja vínsendingar í póstínum. Ákveðið hafði verið að barinn hétí eftir þeim sem fýrst kæmi inn á hann og það var Árni. Hann er þó sagður hafa verið í þeim erindagjorðum að iýsa vanþóknun sinni ástarfseminni. Nú þegar eru yfir hundrað milljónir bíla frá GM með slíkan búnað sem verður skylda á íslandi Þú hreinlega verður að líta inn og kynna þér OPEL ASTRA. OPEL HEFUR LEYST MÖRG MENGUNARVANDAMÁL - NÁTTÚRULEGA Eitt af stóru umhverfisvandamálunum við bílaframleiðslu eru leysiefni sem notuð eru við lökkun. Tæknideild hefur náttúrulega leyst þetta - með vatni, án þess að slaka á gæða- kröfunum. Betri nýting orku er einnig á verkefnalistanum og á þessu sviði er {>329 {jjT OPEL í fararbroddi í heiminum. ÚJ(o)lrfrijíiýlfúl Umboðsa&ili General Motors ó íslandi. Höfðobokka 9. Sími 91-63 40 00 & 63 40 50 OPEL ASTRA. VERÐ FRA 996.000 KRONUR Gíf urleg um- ferð um Fimm-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.