Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. að braggast eför uppskurð og í gær kom hann fram í fyrsta skipti opinberlega. Almúginn fékk þó ekki aö beija hann augum langa stund þvi páfinn lét sér nægja að koma fram í glugga herbergis síns í eina mínútu. Páfinn dvelur eim á Gemelii- Sjúkrahúsinu i Rómaborg og var heldur veiMulegur að sjá, bæði fólur og horaður. Hann lét það þó ekki aftra sér frá þvi aö veifa til viðstaddra. BílnúnteráSS þúsyitd dollara Bíinúmer á uppboöi í Beijing í Kina var slegið hæstbjóðanda á liölega 55 þúsund doliara um helg- ina. Kaupandinn er fasteignasali frá Shanghai en hann álítur að númerið eigi eftir að færa honum mikla gæfu. Númeriö góða er Z0518 og virðist við fyrstu sýn ekki vera ýkja merkilegt en borið fram á kínversku merkir það „Ég mun verða ríkur.“ Nokkur númer til viðbótar voru boðin upp en samtals voru seld bílnúmer á þessu uppboði fyrir tæpa 400 þúsund dollara. Þess mó geta að upphæðin sem fékkst fyrir bílnúmerið Z0518 samsvarar árs- launum 160 verkamanna í Kina. Þinghús Ný-Sjálendinga í Well- ington skemmdist illa í eidsvoða um helgina. Það var þó lán i óláni að slökkviliðsmönnum tókst að forða þingsalnum frá skemmdum en aiis tók um þijár klukkustund- ir að ráða niðurlögum eldsins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eidsvoði gerir þingmönnum lífið leitt á Njja-Sjálandi en 1911 brann þinghús þeirra til kaldra kola. Aö þessu sinni voru stjómmála- mennimir ekki í neinni hættu þvi starfsemi þeirra í húsinu var hætt á síðasta ári vegna endurbóta sem áttu að hefjast í dag. Áhrifastríðsins Strfðsátökin í fyrrum Júgósiav- iu hafa víða áhrif. Eiturlyfia- smyglarar í Tyrkkndi eiga nú í stökustu vandræðum með að koma „vöru" sinni til neytenda i Vestur-Evrópu því þeir fóru iðu- lega meö eiturljfin í gegnum fyrr- um Júgósiavíu. Vegna stríðsátaka þar þykir það ekki lengur heppi- legur feröamáti og smyglararair leita nú annarra ieiða. Fjöratiiifónistí riítuslysi Óttast er að rúmlega fiöratíu manns hafi farist á indlandi í gær þegar rútubifreið steyptist ofan í ána Subansiri sem var í mikium vexti efttr rigningar. Rútan mun hafe runnniö til á veginum. Reuter FJórarnýjareyðni- veSrurfundnar Visindamenn viö Edinborgar- háskóiann tiikynntu í gær að þeim hefði tekist að finna fiórar ólikar eyönivejrur og tefja þeir að þetta muni hjálpa í baráttunni viö að finna mótefhi viö sjúkdómnum. Að sögn dr. Andrew Leigh- Brown byijaði rannsóknarhópur hans á því að líta á uppbyggingu eyðmveirannar sem fundist hefur í blæðurum en síðan Vfir litið á samkynhneigða. Fundust þijár gerðir af veirum fijá blæðurum og ein hjá samkynhneigðum. „Viö höfúm komist að því að það er ekkert samband milli smitunar hjá samkynhneigðum og smitun- ar hjá hlæðurum," sagöi Leigh- Brown. Reuter Útlönd Grænfriðungar gefast ekki upp: EHa hvalveiðibát inn í rússneska lögsögu Skip grænfriðunga, Solo, fylgir norska hvalveiðibátnum Nybrána eftir eins og skuggi og er reiðubúið að grípa til aðgerða um leið og hval- veiðimenn hlaða skutulbyssuna. Síð- degis í gær vora skipin komin inn í rússneska efnahagslögsögu þar sem norska varðskipið Kim hefur ekki leyfl til að hindra grænfriðunga. Um miðjan dag í gær var Solo þétt við síðu Nybrána, um 46 kílómetra fyrir austan norsku eyjuna Vardö. „Um leið og Nybrána reynir að veiða hval munum við gera alit sem við getum til að stöðva veiðina," sagði Geir Wang-Andersen, leiðang- ursstjóri grænfriðunga um borð í Solo, í samtali við NTB. Norsk varðskip geta ekki stöðvað grænfriðunga innan rússnesku lög- sögunnar en Kim er fast á eftir þeim og fylgist grannt með öllu sem gerist um borð í Solo. Annað varðskip átti síðan að leysa Kim af hólmi í gær- kvöldi. Ellefu fiskibátar frá Norður-Noregi fylgdu Nybrána eftir í gærmorgim til að sýna grænfriðungum að íbúar á þessum slóðum væru fylgjandi hval- veiðunum. Bátarnir sneru hins veg- ar til baka skömmu áður en Solo og Nybrána sigldu inn í rússneska lög- sögu. „Tilganginum er náð. Við gátum sýnt fram á að íbúar strandhérað- anna eru reiöubúnir að standa uppi í hárinu á grænfriðungum," sagði Truls Solöy, forastumaður aðgerð- anna.ísamtaliviðNTB. ntb Gerum ávallt ráö ffyrir börnunum UXERÐAR Y FIR 15 0 ÍLAR Á STAÐNUM BILAHÚS,f> B I sævarhöfda 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar örugg bílasala á góðum stað Munið að við höfum 30 bíla Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og í hverjum mánsem við bjóðum jafnvel enga útborgun á tilboðsverði og tilboðskjörum SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Teg. Arg. Ek. i þús. km Verd i þús. Tag. Arg. Ek. I þús. km Varð I þús. Teg. Arg. Ek. I þús. km Vard i þús. 1987 50 1180 Galant 2000 GLSi 1991 120 930 Primera 2000 SLX 1991 38 1.250 BMW320Í GolfCL 1986 88 450 Subaru 1800 st. 4x4 1985 83 550 Carina I11600 1989 50 830 LandCruiser turbo disil 1986 80 1100 Subaru 1800 st. 4x4 turbo 1988 50 1000 Charade CX 1988 70 380 Mazda 626 2000 GLX 1988 60 800 Subaru Justy J-124x4 1989 32 620 Cherokee Laredo 1985 100 1020 Mazda 3231600 GTi 1987 86 890 Subaru Legacy1800 1990 146 800 Civíc 1400 GL 1988 55 650 4x4turbo ST 4x4 Colt 1500 EXE 1991 10 920 Marcedes Benz 260 E 1987 51 2500 Sunny 1600 SLX sadan 1991 16 900 Corolla1300sadan 1988 62 480 Micra GLspacial 1989 35 440 Suzuki Fox413 1989 56 640 Daihatsu Faroza ELII 1989 38 920 Pajero 3,0, langur 1989 90 1850 Toyota double cab 4x4 1990 66 1420 Dodge AriesST 1988 65 670 Pathfinder 3,0 1988 85 1630 Toyota4runnar4x4 1992 11 2500 Ford Fiasta 1987 83 310 Patrol turbo dlsil, langur 1992 5 3080 VEITUM ÁBYRGÐ ÁMÖRGUM NISSAN OG SUBARU BÍLUM OPIÐ: LAUGARDAG frá 10-17 Subaru 1800 st. 4x4 ’87, ek. 81 þús. km, 5 gira, útvarp, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 700 þús. stgr. Höfum allar árg. af Subaru. Mazda 929 2200 GLX ’88, ek. 82 þús. km, sjálfsk., toppl., rafdr. rúður o.fl. Aóeins bein sala. V. aðeins 830 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Mazda 323 og 626 á skrá. Subaru Legacy 2200 sedan 4x4 ’90, ek. aðeins 19 þús. km, sjálfsk., ABS, toppl., rafdr. rúður, samlæsing, 136 hö. o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 1600 þús. staögr. Höfum einnig Legacy 1800. Nissan Sunny 1500 '87, ek. 80 þús. km, 5 gira, vökvastýri, útvarp o.fl. Aðelns bein sala, verð 480 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Nissan Sunny. Volvo 740 GL ’86, ek. 81 þús. km, sjálfsk., rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. V. 830 þús. stgr. Ford Sierra 2000 GL '87, ek. 82 þúa. km, sjálfsk., toppl., útvarp o.fl. Ath. sklpti á ðdýrari. V. 630 þús. stgr. Höfum ftestar árg. af Sierra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.