Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Qupperneq 26
38 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 2 herfoergja einstakllngsíbúð með eld- húskrók til leigu frá 1. ágúst, einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-32171 e.kl. 19.__________________ 2Ja herfo. Ibúö tll lelgu i vesturbæ, leig- ist frá 1. ágúst, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „J 6056“. Frágangur lelgusamnlnga fyrir einstaklinga og fyrirtæki, uppsagnir, riftanir o.fl. einnig í boði. Upplýsingar í síma 91-679567. Húseigendafélagið. Glstlng I Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjiun, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Herbergl tll leigu I mlðborglnni, aðgang- ur að setustofu með sjónvarpi og videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330. Laus strax. Björt 45 m2 1-2 herbergja íbúð í Seljahverfi til leigu, leiga 35 þúsund á mánuði, með hita og hús- sjóði. Uppl. í sima 91-674212 e.kl. 19. Meðlelgjanda vantar að 3ja herb. íbúð í Breiðholti, helst karlkyns háskóla- nema. Á sama stað 486 tölva til sölu. Uppl. í síma 91-78045 eftir kl. 17. Skammtfmalelga. 2 herb. íbúð, mið- svæðis í Reykjavík til leigu í ágúst og september eða skemmri tíma. Til- boð sendist DV, merkt „A-6042“. Stór stúdióibúð, ca 60 m2, til lelgu í Mörkinni 8, austast við Suðurlands- braut, fyrir reglusamt par eða ein- stakling. Uppl. í síma 91-813979. Tll lelgu 2Ja herb. ibúð i Selási, leigu 37 þús. kr. á mánuði, laus 1. ágúst. Upplýsingar í síma, hs. 91-651505 og vs. 9143955. Til lelgu frá og með 1. ágúst rúmgóð 2ja herb. íbúð í Kópavogi í nokkra mánuði, leiga kr. 35 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur-6051.“ Til leigu litil, en góð 2 herb. íbúö í nýuppgerðu húsi í gamla miðbænum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „GM 6061“.____________________________ Til lelgu þrjú, rúmgóð herb. í miðbæ Reykjavíkur, með aðgangi að eldhúsi og baðherb., laus strax. Uppl. í síma 91-613535 og 641203 eftir kl. 18. Ágúst.3 herbergja íbúð eða bjart her- bergi til leigu í ágúst, við sjóinn, „sveit í miðri borginni". Upplýsingar í síma 91-625321. Guðrún.____________________ 2 herbergja Ibúð I Brelðholti til leigu frá 1. ágúst, 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „B 6047“. 2 herbergja, ca 58 m’, nýleg séribúð til leigu, leiga 40 þúsund á mánuði. Upp- lýsingar á kvöldin í síma 91-814152. 2 herb. ibúð I mlðbæ Reykjavfkur, til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt G-6041. 4 herb., sérhæö, miðsvæðis i borginni, til leigu. Upplýsingar í síma 91-72848 eftir kl. 17. Elnbýlishú8 til leigu í Þorlákshöfn frá og með 1. september. Uppl. í síma 91-51716.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Seljahverfl. Til leigu rúmgóð, 2 herb. íbúð með sérinngangi, leigist frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-71545. Tll lelgu er mjög gott 150 m2 raðhús í Seljahverfi í Breiðholti. Upplýsingar í símum 91-72088 og 985-25933. Tll lelgu stór 2-3 herb. ibúð í Kópa- vogi, sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „Strax 6058“. 2 herb. ibúð I Kópavogl til leigu fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-641511. Góð einstakllngsibúð til leigu í Breið- holti. Uppl. í síma 91-671163 e.kl 19. Herbergl til leigu I vesturbænum. Uppl. í síma 91-650477 eftir kl. 18. Lftll, 2Ja herfo. íbúð til leigu, laus 1. ágúst. Uppl. í síma 9144701. ■ Húsnæði óskast Iðnskólanem! á siðasta vetrl, rólegur og umgengnisgóður, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu frá 1. sept., sem næst Iðnskólanum. S. 97-11772 á kvöldin. Kiddi. íbúðareigendur ath. Tveir lögreglu- þjónar (hjón) með tvö böm, óska eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu sem allra fyrst eða 1. ágúst ’92. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Húshjálp athugandi. Uppl. um greiðslugetu og annað í síma 91-621779 eftir kl. 19 alla daga. 5 norskir myndhöggvarar óska eftir að leigja íbúð/hús í Rvík á meðan á sýn- ingu þeirra stendur í Nýlistasafninu í sept. ’92. Uppl. gefur Kristín í s. 27481. Einnig má hr. að kostnaðarl. í 90-47-2-111181 og fax 90-47-2-112719. 3 herbergja ibúð óskast til leigu 11 ár, helst í Kópavogi eða Fossvogi, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 91-32271 og 91-39017. Aukatekjur. Hresst fólk á aldrinum 15-20 ára óskast til að selja auðseljan- lega vöru. Góð laun fyrir pottþétt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-6053. Spál I spil og bolla alla daga vikunnar, þrenns konar spáspil. Spái líka í stjömuna. Vinsamlega hringið í síma 91-812032. Spákona skyggnlst I kristal, spáspll og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. BJóðum frábæran, kfnverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Græni siminn, DV. Smóauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! ■ Hreingemingar H-hrelnsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun ó sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingemingar og teppa- hreinsanir. Ömgg og góð þjónusta. Símar 985-36954, 676044, 40178. ATH.I Nýtt sfmanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Starfsfólk óskast í söluturn í Kópavogi, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6017. Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. 4-5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýl- ishús óskast á leigu, reglusem og ör- uggar greiðslur. Upplýsingar í símum 91-682769 og 91-671243. ■ Atvinna óskast Allar tegundir húsnæðis óskast á skrá, mikil eftirspum, leigjendaábyrgð í boði. Húsnæðismiðlun stúdenta, sími 91-621080. Atvlnnurekendur/lðnfyrirtæki. Höfum fjölda iðnnema á skrá. Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu- stíg 19, sími 91-10988, fax 620274. Ég er 21 árs gamall og mig vantar vinnu í 2 vikur, er með meirabílpróf, ýmsu vaniir. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-812404. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fynrtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. AG hreingerningaþjónusta. íbúðir, stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 91-75276 og 91-622271. Elnbýllshús, raðhús eða stór ibúð. Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri íbúð sem fyrst, 3 fullorðnir í heimili. Upplýsingar í síma 91-39558. Okkur vantar ódýrt húsnæði, 3 herb., á höfuðborgarsvæðinu. Við erum þrjú, par og bam, reyklaus, reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 9141751. Reglusöm kona með barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu frá og með september. Uppl. í síma 91-625321 e.kl. 17. Guðrún. Unga konu vantar aukavlnnu, þrif eða sambærilega vinnu, utan hefðbundins vinnutíma. Uppl. í síma 91-36686. ■ Sjómermska Ég er 14 ára, bý í Smóíbúðahverfinu, og óska eftir að passa bam/böm í ógústmánuði, er vön bamapössun. Upplýsingar í síma 91-813538. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Skóla vantar huggulega 3-4 herb. íbúð f. kennara með konu og 1 bam. Helst nálægt KHf. Mánaðargr. og trygging. Fullorðinsfræðslan, sími 91-11170. Ungt par, reyklaust og reglusamt sem stundar nám við HÍ óskar eftir 2 her- bergja íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 96-25988. 2-3 herbergja íbúð óskast, öruggar múnaðargreiðslur. Verð í síma 91-20283 eftir klukkan 20.30 í kvöld. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Bamagæsla Hrelngernlngar Þorstelns og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingernlngaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingemingar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. 15-16 ára stúlka óskast til að gæta 2 ára stúlku í vesturbæ. Um er ræða gæslu allan daginn í ágúst. Uppl. í síma 91-20330 e.kl. 18. Breiðholt. Get bætt við mig bömum, hálfan eða allan daginn, hef leyfi og margra ára starfsreynslu. Upplýsing- ar í síma 91-76302. ■ Verðbréf Glaðlynd, samviskusöm stúlka á 12. aldursári óskar eftir að passa barn hálfan daginn í ágúst. Uppl. í síma 91-653484. Eln milljón, Iffeyrissjóðslán, tll sölu. Til- boð sendist DV, merkt „P-6045“ fyrir 31. júlí næstkomandi. Herbergi með eldunaraðstöðu eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-34152. 13 ára stelpa óskar eftir að passa böm, helst í sveit. Uppl. í síma 91-675884. ■ Þjónusta Miðaldra maður óskar eftir einstakl- ings- eða 2 herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 985-34190. ■ Ýmislegt Atvinnurekendur - Verktakar. Kerfisfræðingur með góða forritunar- kunnáttu og reynslu í launabókhaldi tekur að sér launaútreikninga, þ.m.t. útfyllingu á skilagreinum allra launa- tengdra gjalda, s.s. fyrir greiðslur staðgreiðsluskatts, lífeyrissjóðsið- gjalda, stéttarfélagsgjalda og trygg- ingargjalds. Ýmis önnur skrifstofu- og tölvuþjónusta í boði. Tek að mér margs konar forritun með Turbo Pas- cal. Kennsla í forritun með Turbo Pascal og Basic hefst í ágúst. öm Einarsson tölvuþjónusta, sími 670733. Óska eftir einstakllngs- eða 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-812981. Smáauglýslngadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. ■ Atvinnuhúsnæði Nett húsnæði eða góður bilskúr óskast undir léttan iðnað á ca 10-30 þús. á mánuði, má þarfnast lagfæringa, helst í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6049. 200-250 m2 atvinnuhúsnæðl óskast til leigu undir fiskvinnslu á höfuðborgar- svæðinu, helst með kæli. Upplýsingar í símum 985-37424 og 985-36538. Tll lelgu bílskúr I Hlíðunum, ca 40 m2, hefur verið notaður fyrir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 91-11713 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Útsala á skrifstofutækjum. Vegna flutninga höldum við stórglæsilega útsölu næstu daga á reiknivélum, ljósritunarvélum og telefaxtækjum, allt að 33% afsláttur. Einnig mikið úrval af notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin hf., Canon umboðið, Suðurlandsbraut 22, sími 91-685277. Hrelnslvélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950 og 814850. Skrifstofu- og atvlnnuhúsnæðl til leigu. Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2, 157 m2. Hagst. leiguv. fyrir trausta aðila. Sími 683099 á skrifstofutíma. í hjarta Kópav. Til leigu fullbúið iðnað- arhúsn. m/st. innkeyrslud., góð loft- hæð. Bæði stórar og litlar einingar. Bónusv. S. 613535 og 641203 e.kl. 18. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húsum og hvers konar mannvirkjum. Hreinsum líka steypu- slamma. Vinnuþrýstingur allt að 650 bör. Vanir menn. Tæki af fullkomn- ustu gerð. Gerum föst verðtilboð. Verk hf., sími 91-686475 og 985-29055. Alhllða viðgerðir á húseignum. Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða- vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl. Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fog, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fynrtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Tll lelgu 100 m1 atvlnnuhúsnæðl að Tangarhöfða, innkeyrsludyr og loft- hæð 3,5 m. Uppl. í heimasíma 91-38616. Tll leigu við Sund 120 og 30 m1 lagerhús- næði á 1. hæð. S. 39820 og 30505. ■ Eiiikamál Ein og yfirgefin Ijóska. F.h. ljósku óskar sexmannanefndin eftir skemmtilegum og eðlilegum herramanni ó aldrinum 30-35 óra sem hefur gaman af lífinu, eignir engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Ljóska 6050“. ■ Atvinna í boði Auglýsingasala. Óskum eftir vönu aug- lýsingasölufólki, 2 mán. verkefhi. Otrúlegir tekjumöguleikar. Þurfa að geta hafið störf fljótlega. Hafið sam- band við D V í síma 91-632700. H-6059. Ég er 28 ára fjárhagslega sjálfstæður karlmaður og min helstu áhugamál em ferðalög, sund og bíó. Ef þú, kona góð, ert með sömu áhugamál sendu þá bréf til DV merkt „Áhugamál 6048“. Húsasmiðlr - meistarar - iðnaðarmenn. Vantar vana menn til að bárujáms- klæða 2ja hæða steinhús í byrjun ágúst. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700 fyrir fimmtudag. H-6054. Lftil, sæt og vel þekkt tiskuvöruverslun við Laugaveg, til sölu strax. Lítill sem engin lager, frábært tækifæri, verð tilboð. Áhugasamir leggi inn nafii og síma hjá DV, merkt „Verslun 6043“. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Þvi ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-náinskeið íslenskukennsla i sumar, þjálfun í 'Jestri og stafeetningu. Getum bætt við • nokkrum nemendum. Skóli sf., Hall- veigarstíg 8, sími 91-18520. Pipulagnir. öll pípulagningavinna, viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Við getum þjónustað þig. Visa/Euro, sími 91-54181, símboði 984-58622. Steypu- og sprunguvlðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, bílas. 985-25932. Smlðlr óskast. Tveir samhentir smiðir ' óskast í vinnu strax í ca 2-3 vikur. Ath. vinna þarf um verslunarmanna- helgina. Uppl. gefur Póll í síma 6723721 eða 985-28230 og Jón í síma 611657. ■ Spákonur Afgrelðslustarf. Byggingavörufyo-ir- tæki óskar eftir afgreiðslufólki ó kassa e.hód., reykleysi skilyrði, æskil. aldur 25+. S. 620022 10-12 og 13-15. | Spái á kassettu, tækl á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Jámsmfðl. Smíða hjólagrindur í hjóla- geymslur, einnig alls konar jámsmíði, stórt og smátt, hagstætt verð. Sími 985-38387 og á kvöldin 91-23919. Málarl getur bætt vlð slg verkefnum. Örugg og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-34779. Tvelr húsasmiðlr geta bætt við verk- efnum, tilboð eða timavinna, sann- gjam taxti. Símar 91-612707 og 629251. ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogasonr Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Snorri Bjamason, Toyota Corolla ’91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað er, útvega námsefrii og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími •91-652877. Gylfi K. Sigurösson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenm alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Vísa/Euro. Sími 91-658806. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og allt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. Afbragðs túnþökur I netum, hifðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. G'arðsláttur. Tökum að okkur að slá og hirða lóðir fyrir einstaklinga og húsfélög. Vönduð og traust vinna, sanngjamt verð. Uppl. í s. 91-656235. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 9144752 og 985-21663. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.