Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992.
39 ■
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
•Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjamamesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
•Hífum allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Garðverk 13 ðra.
•Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efhi og vinna.
• Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
• Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
•Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérræktuðum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verö.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögimi.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Gæðamold I garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
•Vantar þig garðyrkjumann?*
Alhliða garðyrkjuþjónusta fyrir
einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Veljið vönduð vinnubrögð fagmanna.
S. 14768 (sirnsv.), 610048 og 93-51163.
Úða með Permasect gegn meindýrum
í gróðri, einnig illgresisúðun.
J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570.
■ Til bygginga
Tilboðsverð á þakjámi, þaksteinum,
bískúrshurðum, inni- og útihurðum,
gluggum með gleri o.m.fí. Gott úrval,
frábært verð. Uppl. í símum 642865 og
985-37372. KGB hf.____________
10-18 kW rafhitaketill og neyslu-
vatnskútur óskast. Möguleiki á að
koma og taka frá. Upplýsingar í síma
9145238 á kvöldin.
■ Húsaviðgerðir
• Fáir þú betra tilboö, taktu þvil
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
•Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VlK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju-
efiii. Lausnin á bílskúrum, steinþök-
um, steinrennum, asbest- og búru-
jámsþökum. Góð öndun, frábær við-
loðun. Týr hf., s. 642564 og 11715.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðlr, sílan-
böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir-
förum þök fyrir veturinn o.fl. Notum
eingöngu viðurkennd efrú. S. 685112.
Nudd
Býð upp á slökunamudd, svæðanudd,
þrýstipunktanudd (shiatsu) og Hða-
mótanudd (pulsing). Nota ekta ilmol-
íur. Sérstakur kynningarafsl. Uppl.
hjá Guðrúnu Þum nuddara, s. 612026.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817 og 91-642662._____
■ Landbúmöartæki
Dráttarvél með ámoksturstækjum I
góðu standi óskast til kaups, æskilegt
að hluti kaupverðs greiðist með góð-
um hrossum. Upplýsingar í síma
91-667444 eftir kl. 20 á kvöldin.
Heyhleðsluvagn og heyblásari, í góðu
standi, til sölu á mjög hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 91-667444 eftirvkl.
20 á kvöldin.
■ Tilkynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
TÓMSTUNDAHOSIÐ hf.
LAUGAVEGI 164 - POSTHÖLF 5069
Fjarstýrðar flugvélar, sviffiugur, bílar
og bátar, nýkomið í úrvali. Einnig
O.S. mótorar og varahlutir, úrval af
frábærum minicraft rafverkfærum fyr-
ir föndrara, ásamt öðrum verkfærum.
Allt til módelsmíða. Póstsendum.
•Tómstundahúsið, sími 91-21901.
Nýl Kays vetrarilstinn komlnn.
Meiri háttar vetrartíska. Jólagjafir
o.fl. o.fl. Verð kr. 400 án bgj.
Pantanasími 91-52866. B. Magnússon.
Ottó pöntunarlistinn er kominn.
Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir
alla, glæsilegar þýskar gæðavörur,
verððOO + bgj. Pöntimars. 91-670369.
F-1S0DM
Sandblástur. Til sölu sandblásturs-
tæki, 4 stærðir. Áhöld og tæki, Kletta-
hlíð 7, Hveragerði, sími 98-34634.
•GPS staðsetningartæki i vasann.
Eigtun fyrirliggjandi litla Ensign GPS
tækið frá Trimble Navigation. Hentar
vel fyrir björgunarsveitir, veiðim.,
göngumenn, í bílinn eða vélsleðann.
Verð kr. 93.375 m/vsk. •ísmar hf.,
Síðumúla 37, s. 688744/fax 688552.
Léttitœki
Islensk framlelðsla, handtrillur og
tunnutrillur í miklu úrvali, einnig sér-
smíði. Sala - leiga. *Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, s. 676955.
ODYRAR
SPAÐAVIFTUR í LOFT
1
• Poulsen, Suðurlandsbraut
Sími 91-686499.
Keðjutalíur og búkkar á frábæru verðl.
A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2
tonn, kr. 5.900.
B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840.
C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970,
6 t., kr. 1970. Pantið í síma 91-673284.
Einnig selt í Kolaportinu.
* |
\\ t-vvt. ’
Frábæru Dlno bamarelðhjólln, stærðir
10", 12", 14", 16", 20", í miklu úrvali,
frá kr. 3.825 stgr. Póstsendum. *Tóm-
stundahúsið, Laugavegi 164, sími
91-21901.
Hringsnúrustaurar
fyrir íslenska veðráttu til sölu,
galvaniseraðir, 30 m löng snúra. Is-
lensk framleiðsla. Verð kr. 9.000.
Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hvera-
gerði, sími 98-34634.
Framlelöum ódyrar, áprentaðar
derhúfur, tauburðarpoka o.fl.
Ath. nýtt símanúmer. B.Ó., s. 677911.
Tvær leiðrr
eru hentugar til þess
að verja ungbarn í bíl
Látiö barniö annaðhvort liggja
í bílstól fyrir ungbörn eöa
barnavagni sem festur er
meö beltum.
yUMFERÐAR
RÁÐ
£LANTRA
...þessi með betri hliðarnar
- btllinn sem ber af
• 4 dyra stallbakur
• 114 hestafla vél.
• 16 venda.
_ f þrepa
istýrð sjálfskipting.
* Rafdrimar rúður og samlassing á hurðum.
» Hvarfakútur.
Verð frá:
1.049.000,-kr.
HYUnDM
...til framtíðar
lííMHii'
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
ÁRMÚLA 13, SfMI: 68 12 00
Þol - þakmálning
Þckur, verndar og fegrar
Þarftu að mála þakið? Þá vantar þig Þol
þakmálningu frá Málningu hf. Hún er
sérstaklega framleidd fyrir bárujám
og aðra utanhússfleti sem r
þarfnast varanlegrar vamar.
Þol er hálfgljáandi alkýð-
málning sem er auðveld í
notkun. Þol þakmálningin dregur nafn af
einstöku veðrunarþoli sínu og litaúrvalið er
ölbreytt. Þol þakmálningin frá
Málningu hf. er punktur-
inn yfir vel málað hús. -
Það segir sig sjálft.
ASÁBíiiÁRN O.FL UTANHUÍÍ
^IFGUVWOI /ukvðmAimnc.
má/ningh/f
Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er — það segir sig sjálft —