Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. 43 dv Fjölmiölar Kynlífs- raðgiof í sjónvarpi Eitt það allra skemmtilegasta í sjónvarpinu um helgina var við- talsþáttur Arsenio HaU á Stöö 2 á sunnudagskvöldiö. Arsenio leggur mikiö upp úr því að vera alltaf eldhress og að reyna aö höfða tii unga fólksins því þar til í mai síðastliönum var hann í beinni samkeppni við kóng bandarískra viötalsþátta, sjálfan Johnny Carson. Meðal gesta í þætti Arsenio í gær var sérlegur kynlífsráögjafi bandarísku þjóðarinnar, dr. Ruth Westheimer. Doktorinn er í sér- staklega miklum metum vestan hafs og er enginn maöur með mönnum nema hann hagi kynlífi sínu eftir uppskriftabók dr. Ruth. Hún er annars ákaflega skemmti- leg manngerö, talar hreint og opinskátt um þetta umræðuefhi með rödd sem enginn gleymir sem heyrt hefur. Dr. Ruth hefur ffamleitt nokkr- ar sjónvarpsþáttaraðir um uppá- haldsefni sitt, kynlíf, og væri alls ekki svo vitlaust fyrir t.d. Stöð 2 aö taka þætti hennar til sýningar hér á landi. Er ekki vafi á að þeir myndu örugglega njóta jafhmik- illa vinsælda hér á Fróni og í BandaríKÍunura. Annað skemmtilegt á dag- skránni um helgina var banda- ríska myndin Cry-Baby. í fyrstu hélt fjölmiðlarýnir aö hér væri á feröinni enn ein unglingavellan og var í þann mund aö skipta um rás er nafn ieikstjórans, John Waters, birtist á skjánum. Þeir sem þekkja til Waters vita að þar fer enginn venjulegur leikstjóri, enda kom það á daginn að mynd- in var skopstæling á þeim fjölda mynda sem framleiddar hafa ver- ið undanfarin ár og áttu aö höfða fil unglinga. Guðbjörg Hildur Kolbeins Andlát Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Sól- bakka í Höfnum lést fimmtudaginn 23. júh á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði. Knútur Jónsson, Hávegi 62, Siglu- firði, lést í Landspítalanum aðfara- nótt fostudags. Snorri Guðmundsson, Þverbrekku 2, andaðist á Borgarspítalanum að kvöldi 23. júlí. Óskar Sumarliðason, Búðardal, and- aðist 23. júlí. Jarðarfarir Jensína Magnúsdóttir, Víöiteigi 8a, Mosfellsbæ, áður til heimilis í Vejle, Danmörku, sem lést 18. júlí sl., verð- ur jarðsungin frá Mosfellskirkju mánudaginn 27. júlí kl. 11. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. júli tU 30. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegs- apóteki, Laugavegi 16, sími 24045, læknasími 24050. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, læknasímar 35210 og 35211, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sfmi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringínn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15^16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 27. júlí: Stúdentar halda ,sæluviku' í Hljóm- skálagarðinum 16.-23. ágúst. Spakmæli Það hefur aldrei gert neinum mein að eltast við konur, það er ekki fyrr en maður nær þeim sem erfiðleikarnir byrja. Jack Davies. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- iega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J.. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiösögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfiöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavik sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 _ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími' 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ekki í góðu jafnvægi til að fást við vandamál í augnablik- inu. Reyndu að umgangast rólegt fólk til að fá frið til að hugsa. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Allt bendir til breytinga á næsta leiti. Reyndu að halda þig við hefðbundin verkefni og einbeita þér að þeim. Happatölur eru 9, 23 og 27. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þér finnst allt vera á móti þér skaltu reyna að gera ekkert og vera þolinmóður. Hlutimir snúast til betri vegar fijótlega. Þú hefur heppnina með þér í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Það getur reynst erfitt fyrir þig að vera einlægur þegar þú ert krafinn um gagnrýni. Ákveðinn heiðarleiki reynist líklega besta leiðin. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert mjög tilfinninganæmur og eitthvaö sem þú heyrir gerir þig mjög viðkvæman. Peningar eru málefni sem vert er að spá í. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú þarft að leysa örlítið vandamál því annars áttu á hættu að það vaxi þér yfir höfuð og þú komist ekkert áfram með verkefni þín. Þú gætir hagnast á breytingum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt það til að bregðast við ákveðnum málum með of mikilli tilfinningasemi sem gæti verið kostnaðarsamt, sérstaklega í við- skiptum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gefðu þér tíma til að hlusta á þá sem leita til þín eftir ráðlegg- ingu eða aðstoð. Hikaðu ekki við aö gera breytingar á áætlunum þínum til aö sýna hversu mikilvægur viðkomandi er. Vogin (23. sept.-23. okt.): Notaðu innsæi þitt við erfiða ákvörðun. Varastu að vera of tilfmn- ingasamur varðandi eitthvaö sem þú heyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir fengið mótlæti gagnvart tillögum þínum. Þú nærð meiri árangri með þaulhugsuðum fortölum en með rifrildi. Happatölur eru 4, 20 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einbeittu þér að því aö finna betri leiöir til aö framkvæma hefð- bundna hluti og til að spara tíma. Þú átt auðvelt með aö mynda ný sambönd og kynnast nýjum aðilum í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Treystu því ekki að þú hafir allt eins og þú vilt. Reiknaöu meö óvæntum trutlimum sem geta sett allt úr skoröum hjá þér. Þú hefur í mörgu að snúast í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.