Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Síða 34
46
MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992.
Mánudagur 27. júlí
SJÓNVARPIÐ
8.30 Ólympfuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá keppni í sundi,
undanrásum. Ragnheiður Run-
ólfsdóttir keppir í 200 m bringu-
sundi.
12.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá keppni í dýfing-
um kvenna af 10 m palli.
15.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitakeppni í
5 greinum í sundi.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndirafýmsutagi. Umsjón:
Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir
helstu viöburði dagsins.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Úr ríki náttúrunnar. Villiblóm.
21.00 Hristu af þér slenið. Nú styttist
í það að Reykjavíkurmaraþon sé
haldiö í 9. skipti en í fyrra var sleg-
iö þátttökumet. i þessum þætti eru
sýnd valin brot úr þáttaröðinni
Hristu af þér slenið, sem sýnd var
í fyrra, til aö rifja upp mikilvægi
hreyfingar og hvetja fólk til aö tak
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
21.30 Titmussarheimt (2:3.) (Titmuss
Regained). Breskur myndaflokkur
I þremur þáttum, byggður á sögu
eftir John Mortimer og sjálfstætt
framhald þáttanna Paradís skotiö
á frest sem sýndir voru árið 1988.
Aðalpersóna þessara þátta er hinn
metnaðargjarni þingmaður Tit-
muss. Leikstjóri: Martyn Friend.
Aðalhlutverk: David Threlfall og
Kristin Scott Thomas. Þýöandi:
Veturliði Guðnason.
22.30 Bráöamóttaka (1:6.) (Bellevue
Emergency Hospital). Fyrsti þáttur
af sex sem sýna líf og störf á
Bellevue-sjúkrahúsinu í New York
en þar er tekið á móti öllum sem
þangað leita í neyð. Þýöandi og
þulur: Ólafur B. Guðnason. Atriöi
í þættinum eru ekki við hæfi barna.
23.00 Ellefufróttir.
23.10 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir
helstu viðburði kvöldsins.
23.35 Áœtluö dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Trausti hrausti. Teiknimynda-
flokkur.
17.50 Sóöl. Teiknimynd.
18.00 Mímisbrunnur. Myndaflokkur
fyrir börn á öllum aldri.
18.30 KJallarinn.
19.19 19:19.
20.15 Vestfiröir- aö duga eöa drep-
asLHvað gerist ef þorskafli Vest-
firöinga veröur skorinn niður?.
20.45 Á fertugsaldri (Thirtysomething).
Það gengur á ýmsu (þessum vina-
hópi.
21.35 Hetjurnar (The Heroes). Seinni
hluti sannsögulegrar framhalds-
myndar um dirfsku og þor þrettán
kornungra breskra hermanna sem
tóku þátt í hernaðaraðgerðinni
„Jaywick". Aðalhlutverk: Paul
Rhys, Jason Donovan, Christop-
her Morsley og Cameron Daddo.
Leikstjóri: Donald Crumbie. 1989.
23.25 Samsklpadelldin. islandsmótið í
knattspymu. Valdir kaflar úr leik
KR og Fram verða nú sýndir en
leikurinn fór fram fyrr ( kvöld.
Stjóm upptöku: Erna Ósk Kettler.
Stöð 2 1992.
23.35 Vlsnuö blóm (Flowers in the
Attic). Kynngimögnuð mynd um
sálræn áhrif innilokunar á ung-
menni sem eru lokuð inni af ömmg
sinni. Myndin er byggö á sam-
nefndri metsölubók V.C. Andrews
og þykir vel gerð í alla staði. Aðal-
hlutverk: Louise Fletcher, Victoria
Tennant, Kristy Swanson. Leik-
stjóri: Jeffrey Bloom. 1987. Loka-
• sýning. Stranglega bönnuö börn-
um.
1:10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádeglsleikrit Útvarpslelkhúss-
ins. „Blindhæð á þjóóvegi eitt"
13.15 Mannllfiö. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson (Frá Isafirði.) (Einnig
útvarpaö næsta laugardag kl.
20.15.)
14.00 Fróttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú f
fyllirir* eftir Ómar Þ. Halldórsson
Höfundur les (9).
14.30 Mlödegistónlist eftir Robert
Schumann.
15.00 Fróttlr.
15.03 Vöggur karlinn vantar borg. Um
íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum
til okkar daga. Fjórði þáttur af
fimm. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
(Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 22.20.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttlr.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Byggöalfnan. Landsútvarp svæð-
isstööva (umsjá Karls E. Pálssonar
á Akureyri.
17.00 FrótMr.
17.03 Sólstaflr. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fróttlr.
18.03 ÞJóóarþel. örnólfur Thorsson les
Kjalnesingasögu (4). Anna Mar-
grét Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iöum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Einar Páls-
son talar.
20.00 Hljóöritasafniö.
21.00 Sumarvaka.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
13:05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn
tekinn upp aö nýju. Fréttir kl.
14.00.
14:00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson með þægilega, góða
tónlist við vinnuna í eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
ábyrgð á leikriö sem skrifaö var um þá Harry og Heimi.
Bylgjankl. 12.30:
Með öðrum morðum
Með öðrum moröum er leikrit og grunar hann þá
leynilögreglu- og sakamála- spaugstofitfélaga um að
leikrit í niu þáttum sem hafa sett saman stórlega
verður á dagskrá Bylgjunn- ýkta lýsingu á hmttulegum
ar alla þessa viku, Það bygg- störfUm leynilögreglu-
ist á ævi Harrys og Heimis manna. Það er jjóst að
samkvæmt óstaðfestum Harry og Heimir verða á
heimiltlumSpaugstofunnar. Bylgjunni í ótrúlegum æv-
Félagamir leysa glæpamál- intýrum í hádeginu enda
in af seiglu og áraeðni lög- eru þessir þættir sérstak-
reglumanna sem láta ekki lega geröir fyrir viðkvæmt
bæði brjóstin brenna þótt fólk og hláturmilt og verða
hættur leynist við annað alLs ekki endurteknir. Bylgj-
hvert fótmái og flórða hvert an vill taka það fram aö
skref. hverogeinnhlustaráþessa
Þá viil Heimir einnig þætti á eigin ábyrgö og sér
halda því fram aö um hann að kostnaöarlausu.
og Harry hafi verið skrifuð
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.20 Samfélaglð I nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liöinnar viku.
23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sölstaflr. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá slðdegi.
1.00 Veðurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
12.20 Hádeglsfráttlr.
12.45 9 - fjögur heldur áfram ’
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálln - Þjóöfundur I beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfráttir.
19.30 Ekkl fráttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá þvi
fyrr um daginn.
19.32 Ut um alltl Kvölddagskrá Rásar 2
21.00 Vlnsældallsti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sin.
22.10 Blltt og játt. Islensk tónlist við allra
hæfi. (Útvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 i háttlnn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagamorgunn með Svav-
arl Gests. (Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 Næturtónar.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Váðurfregnlr. - Naaturlögin halda
áfram.
5.00 Fráttlr af veðrl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Blltt og létt. Islensk tónlist viö allra
hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
áriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35.-19.00. Útvarp
16:05 Reykjavik alðdegla. Hallgrímúr
Thorsteinsson og Steingrlmur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viöburði I þjóðlifinu með gagnrýn-
um augum. Topp 10 listinn kemur
feiskur frá höfuðstöövunum.
17:00 Sfðdeglsfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17:15 Reyk|avik slödegls. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra enn
fyrr I kýrhaus þjóöfélagsins. Fréttir
kl. 18:00.
18:00 Það er komlð sumar. Bjarni Dag-
ur Jónsson leikur létt lög.
19:00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Slminn
er 671111 og myndriti 680064.
19:19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20:00 Kristófer Helgason. Ljúfiingurinn
Kristófer Helgason situr við sfjóm-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur I óskalagasímanum
671111.
23:00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir
með góða tónlist og létt spjall við
hlustendur um heima og geima
fyrir þá sem vaka frameftir.
3:00 Næturvaktin. Tónlist til klukkan
sjö I fyrramáliö en þá maatir morg-
unhaninn Eirlkur Jónsson.
13 00 Ásgelr Páll.
13.30 Bænaskind.
17.00 Morgunkom endurtsklð.
17.05 Ólalur Haukur.
17.30 Bænaalund.
19.00 KvðlddagNtrá I ums|ón Rldd E.
19.05 Ævtntýrsærö I Odyssey.
20.00 BJ1. Hlcks predkar.
20.45 Rtchaid PertnchM.
22.00 Focua on the Famtty. Fræösluþátt-
ur með dr. James Dobson.
22.45 BsHiaafeind.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrártak.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM#957
15.00 ívar Guömundsson. Langar þig
I leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr-
un viö útvarpstækið þitt og taktu
þátt I stafaruglinu.
18.00 KvðtdfrétMr.
18.10 Gullsatnlð. Ragnar Bjamason
kemur öllum á övart
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin, óskalögin og skemmtileg
tilbreyting i skammdeginu.
22.00 Ragnar Már Vllhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsaon talar viö
hlustendur inn i nóttina og spilar
tónlist viö hæfi.
5.00 Náttfarl.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.30 Aðalportlð. Flóamarkaður Aðal-
stöðvarinnar. Simi 626060.
13.00Fréttlr.
13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferð.
14.00 Fráttlr.
14.03 Hjólln snúast
14.30 Radfus.
14.35HJólln snúast á enn melrl hraða.
15.00 Fróttlr.
15.03 HJólln snuast Viðtöl, óskalög,
leikir.
16.00 Fréttlr.
16.03 H|ólln snúast.
17.00 Fréttlr á ensku frá BBC World
17.03 HJólln s'núast
18.00 Útvarpsþátturinn Radius.
18.05 íslandsdelldln. Leikin islensk
óskalog htustenda.
19.00 Fráttir á ensku Irá BBC World
19.05 Kvöldvéröartinar.
20.00 í sæluvlmu á sumarkvöldl.
Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og
aðrar kveðjur. Slmi 626060.
22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur
Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist.
24.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg
fram tll morguns.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálml Guðmundsson fylgir ykkur
með tónllst sem á vel viö á degi
sem þessum. Tekiö á móti óska-
lögum og afmæliskveöjur í síma
27711. Fréttir frá fróttastofu Bylgj-
anunnar/Stöö 2 kl. 18.00.
SóCin
fm 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Stelnn Kárl ávallt hress.
19.00 Kvöktmatartónllat
21.00 Vigfús kemur ðllum i gott skap
á mánudegi.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 Slgurður Svelnsson.Helstu fréttir
af fræga fólkinu ásamt góðri tón-
list
15.00 Eglll öm Jðhannsson. Popp-
fréttir, spakmæli dagsins.
18.00 Arnar Helgason.
21.00 KJartan Óskarsson.
24.00 Danlel Arl Teltsson.
13.30 Llve Gymnastics.
15.00 Olvlng.
15.30 Eurosport News 1.
16.00 Basket Ball.
18.00 Swlmmlng.
19.00 Knattapyma.
21.00 Olympla Club.
21.30 Eurosport News 2.
22.00 Hnefaleikar.
24.00 Olympla Club.
24.30 Eurosport News 2.
01.00 Basketball.
02.30 Knattapyma.ltalla, Pólland.Fim-
leikar.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts ol Ltte.
16.30 Dlfrrent Strokes.
17.00 Love at Firat SlghL
17.30 E Street.
18.00 AH.
18.30 Candld Camora.
19.00 Home Flres Bumlng.
21.00 Studs.
21.30 Anythlng lor Money.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 Pages from Skytext
SCOCCNSPORT
13.00 Euroblcs.
13.30 World Snooker Classlcs.
15.30 Glllette sport pakkinn.
16.00 Dally Mlrror Gymnastlcs 1992.
17.30 Mastercraft Europoan Wstsrskl.
18.30 Indy Csr World Serles 1992.
19.30 FIA European Truck Raclng
1992.
20.30 Rava.
21.00 Votvó Evróputúr.
22.00 Radaport '92 - Cydlng.
22.30 Intematlonal Danclng.
23.00 Dagskrárlok.
í aöalhlutverkum eru þeir Stefán Jónsson, Ingvar E. Sig-
urðsson og Hjálmar Hjálmarsson.
Rás 1 kl. 13.05:
Hádegisleikritið
Blindhæð
á þjóðvegi eitt
- eftir Guðlaug Arason
Framhaldsleikrit vikunn-
ar á rás 1 er nýtt íslenskt
spennuleikrit sem Guölaug-
ur Arason samdi sérstak-
lega fyrir Útvarpsleikhúsiö.
Sögusvið leiksins er
Reykjavík árið 1980 og þar
segir frá þeim félögum
Finni, Heimi og Inga sem
telja sig hafa fundið leið til
að fremja hinn fullkomna
glæp. Eins og í raunveru-
leikanum fer margt öðruvísi
en ætlað var.
Hádegisleikritið er sem
fyrr á dagskrá klukkan 13.05
virka daga, en að þessu
sinni verður leikritið einnig
flutt um næstu helgi. Tveir
síðustu þættimir verða
klukkan 13.00 á laugardag
og sunnudag mn verslunar-
mannaheigina og á mánu-
daginn, frídag verslunar-
manna, veröur það endur-
flutt í heild sinni klukkan
16.20
Stöð2kl. 20.15:
duga eða drepast
Hvað er til ráða er fisk-
veiðisamfélag horfist í augu
við hrun veiðinnar? Það
voru váleg tíðindi sem bár-
ust þjóðinni til eyma fyrir
skemmstu er svörtustu niö-
urstöður um ástand þorsk-
stofhsins i áraraðir voru
kynntar. í ferð, sem þeir
Sigursteinn Másson frétta-
maður og Friðrik Guð-
raundsson myndatökumaö-
ur fóm á Vestfiröi, leituðu
þeir svara við því hvað yrði
um fólkið og byggðina þar
ef af fiatri skerðingu verður.
Á Vestfjörðum búa 9.700
manns og 70-90% alls
vinnuafis hefur atvinnu af
fiskveiðum. Við þá skerð-
ingu sem nú er framundan
er tilverugrundvellinum
kippt undan fótum þessa
fólks. Sigursteinn talaöi við
íbúa í öllum kaupstöðunum
á Vestljörðum í ferð sinni
og fékk fram hugmyndir
fólks um það sem koma
skal. Er byggð á Vestfjörð-
um í útrýmingarhættu eða
ætlar fóikiö aö þrauka í
gegnum súrt og sætt? Era
til greiðfærar leiðir út úr
vandanum? Svör Vestfirö-
inga sjálfra koma á óvart.
Á fáum stöðum er eins fjölbreytt haf af villiblómum og á
suðvesturlandi Ástralíu.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Villiblóm
Fáir staðir á jörðu geyma
eins fiölbreytt haf' af villi-
blómum og heiðamar á suð-
vesturlandi Ástralíu. íbúar
landsins hafa hingað til ver-
ið uppteknir af öðm en að
virða fyrir sér fegurð nátt-
úrunnar og þess vegna er
ekki ýkja langt síöan þeir
uppgötvuðu þessa perlu í
umhverfi sínu. í þessum
þætti em villiblómin skoð-
uð í náttúrlegu umhverfi
sínu, auk þess sem fiallað
er um nýtilkominn iðnað
sem felst í því að rækta þau
og selja en menn velta því
gjaman fyrir sér hvaða
áhrif þaö getur haft á fram-
tíð þeirra.